Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 28
f/. 40 FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 Þrumaö á þrettán Stokkhólmur • engmn munur ■Íi' í gærkveldi var dregið í fyrsta skipti í VíkingaTottóinu, Ávallt verður dregið á tniðvikudagskvöld- um. Sala hófst 11. mars og var þátt- taka töluverð. Allir eínstaklingar í þessum fimm iöndum, um það bil 23 millj- ónir manna, eiga sama möguleika á að ná sex tölum réttum, sama hvort þeir tippa á ísafirði eða i Stokkhólmi. Verð hverrar raðar er 20 krónur á íslandi á meðan verð Iaugardagslottóraðar er 40 krónur. Valdar eru sex tolur af 48. Dregn- ar eru út sex aöaltölur og þijár bónustölur. Vinningsflokkar eru fimm. Fyrsti vinningur er sameig- inlegur í öllum löndunum fimm. Nýjungar eða breytingar á Vík- inga-lottóinu eru engar ef miðað er við hið hefðbundna S/38 lottó sem íslendingar eru kunnugir. Seðlam- ir fyrir miðvikudagslottó og laug- ardagslottó eru mjög svipaöir og þvi ætti atburðurinn aö lotta ekki að vefjast fyrir fólki. Fólk er hvatt til að passa vel kvittanir sínar og fara með þær í sölukassa reglulega til að fá úr því skorið hvort á seðlinum reynist vinningur eða ei. Viömiðunin ECU Af verði hverrar raðar fara 0,03 ECU, um það bil 12%, í sameigin- legan pott sem dreifist á þær raðir sem eru með aliar sex tölumar rétt- ar. Ef engin röð nær öllum sex tölunum réttum geymist allur fyrsti vinningur til næsta dráttar. Aðrir vinningar eru borgaðir út í hverju landi fyrir síg og markast af sölu ogdreifingu vinninga. Ann- ar vinningur rennur til þeirra raða sem eru með fimm tölur réttar og eina af þremur bónustölunum. Þriöji vínningur rennur til þeirra raða sem eru meö fimm tölur rétt- ar, fiórði vinningur reimur til þeirra raða sem eru með íjórar töi- ur réttar og fimmti vinningur til þeirra raða sem eru meö þrjár tölur réttar og eina af þremur bónus- tölunum. Rúmur milljarður til styrktar úrvaldsdeildinni Stjórnarmenn ensku úrvalsdeilar- innar hafa skrifað undir samning við Bass, stærsta bruggfyrirtæki lands- ins, um auglýsingar næsta keppnis- tímabil. Úrvalsdeildin verður nefnd F.A. Carling úrvalsdeildin. þurftu X til aö fá 13 rétta. Þannig er þetta um hverja helgi að mörk skor- uð á síðustu sekúndunum valda von- brigðum. Röðin:211-212-1X2-1112. Alls seldist 749.781 röð á íslandi í síöustu viku. Samningurinn er til fjögurra ára og hljóðar upp á 1,2 milljarða króna sem úrvalsdeildinni verða borgaðir á þeim tíma. Á síðasta ári kom klofningshópur forystumanna átta knattspymufé- laga í veg fyrir að samningar næðust við Bass bruggfyrirtækið vegna hagsmunaárekstra þeirra við önnur bruggfyrirtæki. Lokasekúndurnar dýrar Margir tipparar eru með þrettán rétta alveg fram á síðustu stundu. Síðastliðinn laugardag fékk Millwall vítaspymu á 93. mínútu, skoraði mark og sigraði, 1-0. Þau úrsht komu sér mjög illa fyrir marga tippara sem Fyrsti vinningur var 35.359.662 krón- ur og skiptist milli 81 raðar með þrettán rétta. Hver röð fékk 432.170 krónur. Einungis ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 22.263.491 króna. 2.078 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 10.600 krónur. 55 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 23.573.108 krónur. 24.367 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 950 krónur. 597 raðir vom með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 49.765.450 krónur. 173.554 raðir vom með tíu rétta og fær hver röð 280 krónur. 3.753 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. Hærri vinningar fyrir ítölsku leikina Enginn íslendingur náði þrettán réttum á sunnudaginn þegar ítalskir leikir voru á seðlinum. Átta jafntefli voru á seðlinum en þrátt fyrir það náðu 5 Svíar öllum leikjunum réttum og fengu 962.240 krónur fyrir hverja röð. 12 réttir gáfu 18.930 krónur, 11 réttir 1.440 krónur og 10 réttir 410 krónur. 5 íslenskir tipparar náðu 12 réttum, 65 raðir fundust með 11 rétta og 516 raðir með 10 rétta. Salan í ítölsku leikjunum var 217.291 raðir. Jöfn staða hópanna FÁLKAR eru enn efstir í vorleikn- um með 81 stig. VONIN er með 80 stig og BOND, MAR, HELGA og EHA eru með 79 stig. Enn em fimm vikur eftir. Það var mikið fiör í Fylkisheimil- inu og Golfskálanum á Akureyri síð- astliðinn sunnudag þegar áhuga- menn um knattspyrnu horfðu á leiki Manchester United/Aston Villa og Lazio/AC Milan í beinni útsendingu. Tvö sjónvarpstæki voru í gangi og var horft á síðari hálfleik ensku lið- anna þegar ítölsku liðin hófu sinn leik. Það vakti töluverða athygli að þul- ur Stöðvar 2 á leik Lazio og AC Milan var ekki með upplýsingar um mögu- leika íslenskra tippara á vinningi eins og gert var í fyrstu tveimur vik- unum. Leikir 11. leikviku 20. mars Heima- ieikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðias pá & < CÚ < 2 Q o. UJ Q- O 1 O < q Q w 5 Q > V) Samtals 1 X 2 1. Arsenal - Southamptn 6 3 1 20- 9 3 1 6 14-14 9 4 7 34-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Aston V. - Sheff. Wed 3 1 2 8- 4 2 1 4 7-10 5 2 6 15-14 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 3. Blackburn - Middlesbro 4 1 3 10- 9 5 3 1 16- 7 9 4 4 26-16 1 1 1 1 2 1 1 1 1 1 9 0 1 4. Chelsea - Tottenham 3 2 2 9- 7 4 2 2 15-11 7 4 4 24-18 2 2 X 2 1 1 1 1 X X 4 3 3 5. Ipswich - Coventry 5 2 0 11- 2 4 2 2 15-11 9 4 2 26-13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. Liverpool - Everton 6 2 2 17- 8 3 4 3 12-11 9 6 5 29-19 X X 1 1 1 1 X 1 1 2 6 3 1 7. Man. City - Man. Utd 3 4 2 13-10 0 6 4 10-15 310 6 23-25 X 2 2 2 X X X X 2 2 0 5 5 8. Oldham - QPR 3 1 1 5- 2 1 1 4 8-11 4 2 5 13-13 1 X 2 1 1 1 1 1 1 X 7 2 1 9. Sheff. Utd-C. Palace 1 3 2 4- 5 2 1 4 8-10 3 4 6 12-15 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. Wimbledon - Norwich 4 2 1 9- 5 4 2 2 10- 5 8 4 3 19-10 1 X X 2 1 1 X 1 1 1 6 3 1 11. Bristol C. - Watford 2 1 0 4- 2 1 1 2 5-8 3 2 2 9-10 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 9 1 0 12. Leicester - Grimsby 2 0 1 5- 2 2 1 1 6- 5 4 1 2 11- 7 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 13. Peterbrgh - Oxford 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 Viltu gera uppkast að þinni spá? Rétt röð m m m m m m m m m m m m 1 □ □ m 2 □ □ □ 3 □ □ □ m fxi m m m m □ □ □ « □ □ □ 5 m m m s □ □ □ □ □ □ m m m □ □ □ □ □ □ m m m m m m □ □ □ 7 □ □ □ 8 □ □ □ 9 □ □ □10 m m m 11 □ □ 012 m □ mia KERFIÐ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ E □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ D@ □ ö d@ □ e ðh m m d@ e e oem 03 bs m e DSBS oe e s B SS0 me e e ng e in n@ 03 03 E@ 03 03 Staðan í úrvalsdeild 34 10 33 11 33 11 31 7 33 8 31 32 34 34 9 32 8 33 33 31 32 8 33 6 32 11 34 6 32 4 32 8 33 6 32 5 32 7 (24-14) (31-12) (31-14) (23-18) (32-24) (27-15) (22-16) 8 (23-21) (28-18) (26-19) (22-17) (18-18) (16-12) (27-16) (23-21) (33-13) (20-20) (18-19) (25-11) (23-19) 8 (13-17) 5 (26-19) 8 Norwich .... Man. Utd.......6 Aston V........6 Sheff. Wed .....6 QPR ............5 Blackburn ......3 Man. City......7 Coventry .......6 Southamptn ....3 Tottenham 4 5 Ipswich ........4 7 Chelsea ........5 5 Arsenal ........6 3 Liverpool .......3 5 2 7 (25-32) 3 62 4 (19-14) +24 61 4 (18-18) +17 61 5 (18-16) + 7 49 8 (13-16) + 5 47 5 (16-17) +11 46 7 (22-19) + 9 46 4 (22-23) + 1 46 9 (16-25) + 1 46 I 7 (13-28) - 8 45 6 (18-22) + 1 44 6 (18-22) - 4 44 7 (13-15) + 2 43 8 (16-27) 0 42 Wimbledon ....... 5 5 6 (17-19) 0 42 Leeds .......... 0 4 11 ( 9-32) - 3 42 Everton ........ 6 1 10 (20-24) - 4 42 C. Palace ...... 4 5 7 (20-29) -10 36 Sheff. Utd .....1 2 13 (12-31) - 5 34 Middlesbro .... 2 5 10 (16-37) -17 33 Nott’m For...... 3 5 8 (17-28) -15 32 Oldham......... 1 4 12 (15-37) -15 31 Staðan í 1. deild • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LARETTUM STRIKUM • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN 35 11 5 1 (36-11) Newcastle .... ....10 3 5 (27-20) +32 71 35 11 4 2 (35-13) West Ham .... 8 5 5 (26-18) +30 66 35 12 4 2 (35-18) Swindon 5 6 6 (24-25) +16 61 35 12 4 1 (42-15) Millwall 4 8 6 (13-20) +20 60 35 13 2 2 (33- 8) Podsmouth ... 4 7 7 (25-31) +19 60 35 10 4 3 (37-17) Tranmere 6 4 8 (19-28) +11 56 34 9 4 4 (28-21) Leicester 7 3 7 (23-25) + 5 55 36 9 7 3 (30-22) Grimsby 6 1 10 (21-23) + 6 53 35 8 7 3 (23-15) Charlton 5 5 7 (19-19) + 8 51 35 5 7 5 (23-23) Peterbrgh 8 3 7 (23-29) - 6 49 34 6 1 10 (28-28) Derby .... 8 5 4 (25-15) +10 48 35 8 6 4 (30-20) Wolves 4 6 7 (18-23) + 5 48 36 8 5 5 (21-14) Barnsley 5 4 9 (25-27) + 5 48 35 7 5 6 (24-19) Sunderland ... 4 4 9 (12-25) -8 42 35 5 5 7 (24-29) Watford 6 4 8 (26-33) -12 42 36 7 5 5 (23-18) Notts Cnty .... 2 8 9 (19-37) -13 40 34 5 6 6 (23-16) Oxford 4 6 7 (19-27) - 1 39 35 4 10 4 (20-24) Luton 4 5 8 (18-29) -15 39 36 9 2 7 (21-23) Birmingham .. 1 6 11 (11-33) -24 38 36 6 6 7 (23-26) Cambridge .... 2 8 7 (16-30) -17 38 35 6 3 9 (22-24) Brentford 4 4 9 (18-29) -13 37 34 5 5 6 (19-22) Bristol C 4 4 10 (18-37) -22 36 34 5 7 5 (22-16) Southend 3 4 10 (14-26) -6 35 35 5 3 10 (22-35) Bristol R 3 4 10 (18-35) -30 31 TÖLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL - RAÐIR □ fiöi m im f5°i it°°i fi°°i r°°oi f°°°i m ■ | 3-3-24 S * KERFI 3 - KÉFÆRIST EINGÓNGU í RÓO A. | [ 0-10-128 | [ 5-5-288 ■ | | 7-0-36 4-4-144 | | 6-2-324 ■ | | 6-0-54 | | 8-0162 □ 7-2-486 ■ | | 6-0-30 Ú-KERF1 Ú - KERFIFÆRIST1 SðO A. EN 0 MERWN1RÖO B I | 7-3-384 (□ 7-0-839 ■ j | 5-3-128 | | 5-3-520 | | 6-2-1412 ■ | | 6-0-161 | j 7-2-678 | | 10-01653 ■ FÉLAQSNÚMER □ □□□□□□□□□ ■ □ □□□□□□□□□ ■ □ □ [ ]□□□□□□□□ m □ c HÓPNÚMER !]□□□□□□□ ■ m m [ !]□□□□□□□ ■ □ □□□□□□□□-□

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.