Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Page 33
FIMMTUDAGUR 18. MARS 1993 45 isafjörtur Borgarnes Reykjavík fsl Hálka og snjór rj-| Þungfærl án fyristööu l-1-1 m Hálka og g] ófært — skafrenningur Blessuð veröldin Andspyrnuhreyfingin Neðansjávarkönnuðurinn Jacques Cousteau, fann upp köf- unarbúnaðinn á meöan hann þjónaði frönsku andspymuhreyf- ingunni. Frægð á siðustu stundu Það var á síðustu stundu sem Amundsen ákvaö að halda í leið- angurinn á suðuipólinn. Hann hafði ráðgert að fara í aöra ferð á norðurpólinn en varð þess í stað ódauðlegur í sögunni fyrir að vera fyrstur og jafnframt á undan leiðangri kafteins Scotts á suður- pólinn. Leikhús og varð honum dýrt. Sem hirð- skáld Lúðvíks 14. og leiðtogi leik- hóps við hirðina átti hann undir högg að sækja. Klerkavald kirkj- unnar tók ádeilu verksins til sín og beitti sér af hörku gegn Moli- ére. Leikurinn var bannaður og skáldið sett á svartan lista. Þór Tulinius er leikstjóri og túlkun hans á verkinu er með nýstárlegum hætti. Þá hefur Pét- ur Gunnarsson þýtt verkiö á hversdagslegt talmál en verkið var skrifað í bundnu máh. Leik- endur eru Þröstur Leó Gunnars- son, Ari Matthíasson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingrid Jónsdóttir, Pétur Einarsson, Sig- urður Karlsson og Steinn Ár- mann Magnússon. Sýningar í kvöid My Fair Lady. Þjóðleikhúsið. Stund gaupunnar. Þjóðleikhúsið. Tartuffe. Borgarleikhúsið. Afmeyjadi þúsund konur ívan grimmi dó 18. mars árið 1584. Hann þótti afspymu grimm- ur leiðtogi og íjöldamorð og pynt- ingar vora daglegt brauð. Sjálfur sagðist hann hafa afmeyjað um eitt þúsund konur og hafa drepið svipaðan íjölda af afkvæmum þeirra! Helga Braga Jónsdóttir og Ingrid Jónsdóttir í Tartuffe. Tartuffe Skopleikurinn Tartuffe eftir Mohére lýsir atvikum á heimih Orgons, velstæðs borgara og fjöl- skyldu hans. Þar er líka að finna gistivin húsbóndans, siðapredik- arann Tartuffe, sem vih breyta lífsháttum fjölskyldunnar sem lifir í glaumi ahsnægta. Gegn ráð- um hans snýst brátt aht heimihs- fólkið, nema húsbóndinn sem I öhu ræður. Tartuffe er með síðustu verkum Jean Baptiste Poquehn Mohére Umferðin Bíóíkvöld Hressó í kvöld: „Bone China er ein allra efníleg- asta rokkhhómsveitin um þessar mundir." segir Sigurjón Skærings- son, tónlistarmaður með meiru, en Bone China verður með tónleika í kvöld á Hressó ásamt Jet Black Joe. „Bone China er af sömu kynslóð og vinir þeirra í Jet Black Joe, þ.e. kynslóðin sem kannski hleypir nýrri von í islenska tónlist. Tónhst- : in er kraftmikil, tilfinningaþrungin og síðast en ekki síst grípandi. Ein- læg tjáning og sannfæring era vörumerki hljómsveitarinnar og spilagleöin skín af þessum piltum.“ Meðlimir Bone China eru söngv- arinn Sigurður Runólfsson, gítar- leikararnir Einar Már Björgvins- son og Reginn Freyr Mogensen, írommuleikarinn Davið Óiafsson Fjórlr fimmtu hlutar Bone China og bassaleikarinn Ingimundur Óskarsson. Að þessu sinni kemur Bone China fram ásamt félögum sínum- í Jet Black Joe sem nú þegar hafa skipað sér í fremstu röð meðal ís- lenskra hljómsveita. Jet Black Joe er nú á leið til útlanda til að fylgja eftir áhuga sem þar hefur kviknað á tónhst hljómsveitarinnar. Goldman fyrir besta handrit og sjálf myndin sem mynd ársins. Þá fékk myndin þijú Golden Globe verðlaim, meðal annars sem besta mynd ársins. í myndinni leikur AI Pacino blindan herforingja sem meðal annars þjónaði Lyndon Johnson. J Hann er harður á yfirborðinu en undir niðri er mannleg sál. Her- foringinn ákveður að eyða helgi í New York og fær með sér ungan aðstoðarmann. Helgin verður honum ógléymanleg. Leikstjórinn Martin Brest hef- ur leikstýrt fimm myndum en þekktastar eru Beverly Hihs Cop og Midnight Run. Nýjar myndir Háskólabíó: Á bannsvæði Laugarásbíó: Svala veröld ’ " Stjörnubíó: Drakúla Regnboginn: Chaphn Bíóborgin: Ljótur leikur Bíóhölhn: Konuhmur Saga-bíó: Hinir vægðarlausu Al Pacino í Konuilmi. Konuilmur- Sambíóin sýna nú Konuilm eða Scent of a Woman sem tilnefnd er til fjögurra óskarsverðlauna, A1 Pacino sem besti leikari, Mart- in Brest sem besti leikstjóri, Bo vora Eyrarfjall, Gjábakkavegur, Brattabrekka, vegurinn milh Kolla- fjarðar og Flókalundar, Dynjandis- heiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Öxaríjarðarheiði og Mjóafjarðar- heiði. Stykkisholmur Hofn C=ö Ófært Gíraffi í hvirfilpunkti Gengið Gírafíinn, sem prýðir stjömukort dagsins, á sér ekki langa sögu sem sérstakt stjömumerki. Það var tengdasonur sjálfs Keplers, stjömu- fræðingurinn Bartsch, sem gaf hon- Stjömumar um nafn sitt á sautjándu öld. Áður var hluti Gíraffans nefndur Hrein- dýrið en það nafn varö að vfkja. Gíraffinn er dauft stjömumerki en það sem gerir hann athyghsverðan er aö hann er í hvirfilpunkti yfir Reykjavík fyrri hluta vetrar en ekki Pólstjaman eins og margir halda. Pólstjarnan, sem einnig er oft nefnd Leiðarstjaman eða Norðursfjaman, er í raun þrístimi í um 700 ljósára fjarlægð frá sólu, en önnur fylgi- stjaman hennar er sýnileg í sjón- auka. Sólarlag í Reykjavík: 19.40. Sólarupprás á morgun: 7.30. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.05. '9Ur STÓRIBJÖRN KASSÍÓPEIA Gengisskráning nr. 53. - 18. mars 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,440 65,580 65,300 Pund 94,793 94,996 93,826 Kan. dollar 52,321 52,433 52,022 Dönsk kr. 10,2322 10,2541 10,3098 Norsk kr. 9,2599 9,2798 9,28 Sænsk kr. 8,4116 8,4296 8,3701 Fi. mark 10,8976 10,9209 10,9066 Fra.franki 11,5705 11,5953 11,6529 Belg.franki 1,9126 1,9167 1,9214 Sviss.franki 42,7754 42,8669 42,7608 Holl. gyllini 35,0443 35,1193 35,1803 Þýskt mark 39,3624 39,4466 39,5458 It. líra 0,04071 0,04080 0,04129 Aust. sch. 5,5958 5,6078 5,6218 Port. escudo 0.4268 0,4277 0,4317 Spá. peseti 0,5510 0,5522 0,5528 Jap. yen 0,55915 0,56035 0,55122 írsktpund 95,641 95,845 96,174 SDR 89,9970 90,1896 89,7353 ECU 76,3194 76,4827 76,7308 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Árdegisflóð á morgun: 4.30. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. T~ n 4 y- I r r" I * ii ií 7T , i /y ■■Hl i !?- vr I ", J Bylgja Sigurjónsdóttir og Dagur bam á dögunum. Stúlkan, sem Bjaraason eignuðust sitt fyrsta hlaut nafnið Bjamveig, var við ---------------------------------- fæðingu 3488 grömm og 52 sentí- Lárétt: 1 senn, 6 snemma, 7 einnig, 8 tóns, 10 smölun, 12 borðar, 14 veitt, 16 gangflöt- ur, 17 fitla, 18 ær, 19 aöeins, 20 fljótifr Lóðrétt: 1 ásökun, 2 hækkun, 3 ör, 4 spjald, 5 söng, 6 kindum, 9 spóla, 11 eydd- ur, 13 aur, 15 ullarkassi, 18 íþróttafélag. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 vergur, 8 Irar, 9 fok, 10 más, 12 aska, 13 akkur, 15 ið, 16 leitaði, 17 úfha, 19 fas, 21 að, 22 ýttu. Lóðrétt: 1 víma, 2 er, 3 raski, 4 grauta, 5 ufs, 6 rokið, 7 skaðist, 11 ákefð, 14 raft, 16 lúa, 18 ný, 20 au. Færð ávegum Flestir vegir eru færir þó víða sé mikh hálka en nokkrar leiöir voru þó ófærar snemma í morgun. Það

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.