Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 1
Veðurfræð- ingaroft hikandi við aðgefaút skyndispá - sjábls.4 Skuldir heim- ilaóvíða meiríenhér - sjábls.6 Ögmundur Jónasson: Nú er komið aðfjár- magnseig- endum - sjábls. 14 Flugafgreiöslan: Starfsmenn aðmissa þolinmæðina - sjábls.3 Woody Allen hreinsaður af áburðium nauðgun -sjábls. 10 Hungraðir í Bosníufá matídag -sjábls. 10 i y:Ú'y\4 Mikil stemning var á Sólon Islandus í gær meðan beðið var eftir úrslitum í Fordkeppninni. Sú sem hreppti hnossið var Birna Willardsdóttir, 16 ára gömul skólastúlka frá Dalvík. Hún fær hér kóss og hamingjuóskir frá Hrafnhildi Hafsteinsdóttur, sem hreppti annað sætið, og Erlu Björgu Guðrúnardóttur sem varð i fimmta sæti. Nánar um úrslitakvöldið á bls. 2. DV-mynd GVA Bankastjórar Landsbankans: Milljarðar gengu þeim úr greipum -sjábls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.