Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 Smáauglýsingar Feðgar óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu, helst í Seljahveríi. Uppl. í síraa 91- 813332 eftir kl. 17 (fös.) og um helgina. eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, miðsvæðis, frá 1. apríl. Uppl. í síma 91-615029. ■ Atvinnuhúsnæöi Lítið og ódýrt húsnæði óskast undir léttan iðnað (saumaskap). Upplýsing- ar í síma 91-26164 e.kl. 20. ■ Atvinna í boöi Járnsmiður óskast. Viljum ráða járn- smið nú þegar. Viðkomandi verður að geta unnið sjálfstætt. Uppl. ásamt meðmælum óskast sendar DV, merkt ^„J-9970", fyrir kl. 20 þann 21. mars. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónústu! Vantar þig aukavinnu? Okkur vantar sölufólk í símasölu á kvöldin frá kl. 19-22. Upplýsingar í síma 91-678580. I mark hf., sölu- og markaðsþjónusta. Óska eftir að ráða járn- og blikksmiói eða laghenta menn í gámaviðgerðir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9967. __________________ Múlakaffi óskar eftir að ráða starfsfólk. Upplýsingar gefur Jóhannes Stefáns- son á staðnum milli klukkan 13 og 17. ■ Atvinna óskast •^145 ára kona með þrjú börn óskar eftir ráðskonustarfi í sumar, laun ekki skilyrði en þarf að vera gott húsnæði, er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9974. ■ Ræstingar Heimilishjálp - þrif. Tek að mér þrif í heimahúsum í Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi og Rvík. Er vön. Hafið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9975. Tek að mér að þrifa í heimahúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma ál-632700. H-9973. ■ Ðamagæsla Tvær dagmömmur miðsvæðis. Fóstra og uppeldism. Höfum laus pláss f. 1 árs og eldri. Hálfan/allan daginn. S. 673557 á dag. og 39412/624453 á kv. J .......11 ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: •Auglýsingadeild 91-632727. Tlreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrár deildir 91-632999. Fjármálaflækjum er hægt að greiða úr! Aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga í fjárhagsörðugleikum v/fjárhagslegar endurskipulagningar, greiðslu- áætlanir og frjálsa nauðasamninga. HV ráðgjöf, sími 91-628440. Við getum gert þér lífið léttara. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Passamyndir i skíðapassann, ökuskír- teinið, vegabréfið og skólaskírteinið. Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219. SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 V. / Sími 632700 Afmæli Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind- argötu 46, er opin kí. 13-17. Allir hug- vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690. ■ Emkamál 43 ára kona óskar eftir kynnum við traustan, lífsglaðan og fjáhagðega sjálfstæðan mann. Svar sendist DV með trúnaði, merkt „Vinur-9977“. Karlmaður óskar eftir að kynnast konu milli 30 og 40 sem vill búa úti á landi. Börn engin íyrirstaða. Bréf sendist DV, með uppl. og mynd, merkt „9936“. Ungur maður óskar eftir ferðafélaga eða félögum til Benidorm, í júh' eða ágúst. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. sendi svör til DV, merkt „Benidorm 9956“. ■ Kennsla-riámskeiö Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Fortið, nútið, framtið. Spái í spil, bolla og skrift. Verð í Reykjavík dagana 23. og 24. mars. Frekari upplýsingar og tímapantanir í síma 98-33914. ■ Hreingemingar Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars. Almenn þrif og hreingerningar íyrir fyrirtæki og heimili. Tökum einnig að okkur gluggahreinsun úti sem inni. Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25% afslátt út mars. Sími 91-72415. Ath! Hólmbræður hreingerningaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingerningar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. ■ Skemmtanir Diskótekiö Dísa, s. 654455 (Óskar, Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók- anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir- búningi skemmtana ef öskað er. Okk- ar þjónustugæði þekkja allir. Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976. ■ Verðbréf Til sölu er lifeyrissjóðslán að upphæð 700.000 kr. Upplýsingar í síma 93-86653. Óska eftir lifeyrissjóðslánsréttindum fyrir góða þóknun. Svör sendist DV, merkt „L-9987". ■ Framtalsaöstoö Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum um frest og sjáum um kærur ef með þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í símum 73977 og 42142, Framtalsþj. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik, s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Mikil reynsla og ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald. Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, sími 91-651934. ■ Bókhald Bókhalds- og skattaþjónusta. Tek að mér bókhald og skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg vinna. Sigurður Kristinsson, bókhaldsstofa, Klapparstíg 26, sími 91-624256. Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald fyrir allar stærðir fyrirtækja. Alls konar uppgjör og skattframtöl. Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788. Öll bókhalds- og skattaþjónusta. Bókhaldsstofan, Ármúla 15, Sigurður Sigurðarson, vinnnusími 91-683139. ■ Ejónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla, ráðgjöf, þekking, þjónusta. Uppl. í símum 91-36929, 641303 og 985-36929. Herdís Ósk Herjólfsdóttir Herdís Ósk Heijólfsdóttir húsmóðir, Vogagerði 12, Vogum, Vatnsleysu- strönd, verður fimmtug sunnudag- inn21.mars. Fjölskylda Herdís er fædd og uppalin á Nes- kaupstað. Hún giftist 26.12.1969 Jó- hanni Sævari Símonarsyni, f. 21.7. 1943, verkstjóra hjá íslenskum aöal- verktökum. Hann er sonur Símonar Kristjánssoriar, b. á Vatnsleysu- strönd, og Margrétar Jóhannsdóttur húsmóður, sem nú er látin. Börn Herdísar og Jóhanns eru: Svavar, f. 22.6.1970; Margrét, f. 7.1. 1973; Jóhanna Lovísa, f. 12.11.1974, sonur hennar er Kristján Már Guð- mundsson, f. 13.9.1991; Harpa Rós, f. 16.7.1976; og Símon Georg, f. 11.5. 1978. Albróðir Herdísar er Magnús, f. 28.6.1941, verkamaður á Neskaup- stað, var kvæntur Unni Steingríms- dóttur húsmóður og eiga þau tvö böm, þau skildu. Sambýliskona Magnúsar er Sjöfn Hólm Magnús- dóttir, starfsstúlka á sjúkrahúsi Neskaupstaðar. Hálfbróðir Herdísar, sammæðra, er Viðar Norðfiörð Sigurðsson, f. 1.11.1944, verkamaður í Reykjavík. Faðir Herdísar var Heijólfur Þor- steinsson, f. 14.10.1911, d. 1.10.1942, sjómaður. Móðir Herdísar er Fanný A. Magnúsdóttir, f. 22.6.1918, hús- móðir. Herdís tekur á móti gestum á Herdís Ósk Herjólfsdóttir. heimih sínu laugardaginn 20. márs eftirkl. 19. Við hvetjum þá sem eiga stórafmæli Þeir sem ekki hafa myndir tiltækar á næstunni að senda okkur myndir til geta fengiö teknar af sér myndir í þessu birtingar meö afmælistilkynningum skyni á ritstjórn DV, Þverholti 11. blaðsins. Myndirnar eru síðan endur- Ættfræðideild :■ Trésmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn- um. Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinna. Upplýsingar í síma 91-612707 eða 91-629251. Tökum að okkur að sótthreinsa og mála sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr- um fasteignum. Einnig garðaúðun. Pantið tímanlega. Sími 685347. ■ Ökukennsla Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni alíah daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. • Ath. sími 870102 og 985-31560. Páll Andréss., öku- og bifhjóla- kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euró- greiðslur. Ökuskóli og prófgögn. Ath. s. 870102 og 985-31560.________ Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i ’93. Ökuskóíi og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMO Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Innrömmiin • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. ísl. grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 25054. ■ Garðyrkja____________________ Alhliða þjónusta á sviði garðyrkju, trjá- klippingar, húsdýraáburður, vetrar- úðun o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumaður, sími 31623. Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp- inga, vönduð vinna fagmanns. Kem og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af- skurð ef óskað er. S. 671265 alladaga. ■ Húsaviðgerðir Húseigendur, húsfélög og stofnanir. Húsvarðaþjónusta. Alhliða viðhalds- og ráðgjafarþjónusta. Trésmíði, raf- virkjun, jámsmíði, málun." Alhliða húsaaðhlynning. Reynið þjónustuna. Við leysum málið. Neyðarþjónusta. Sími 91-627274. Geymið auglýsinguna. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu. Uppl. í síma 91-672745 eða 91-50361. ■ Til bygginga Verktakar - húsbyggjendur. Járnamað- ur getur bætt við sig verkefnum. Löng reynsla, góðar vélar. Upplýsingar í síma 91-670613. Guðmundur. ■ Vélar - verkfæri Sambyggð trésmiðavél til sölu. Upplýsingar f síma 98-34636 eða 985-25390. ■ Klukkuviógerðir Úrfemiðurinn, Ármúla 32. Viðgerðar- þjónusta á úrum og klukkum. Raf- hlöðusk. samstundis. Hraðsendingaþj. fyrir landsbyggðina. S. 91-677420.' ■ Nudd • Námskeið í svæðanuddi fyrir byrjendur á Heilsunuddstofu Þórgunnu. Upplýs- ingar og innritun í síma 91-21850 eða 91-624745. ■ Dulspeki - heilun Miðillinn Jean Murton verður hér á landi dagana 15. mars til 15. apríl ’93. Jean bæði sér, heyrir og les í framtíð og fortíð þína. Hún spáir í tarrotspil auk þess sem hún tekur að sér meðferð gegn reykingum, ofneyslu áfengis og offitu. Tímap. alla daga, s. 684753. ■ Heilsa Heilsuklúbburinn 52, Mosfellsbæ, hjálp- ar þér til að ná kröftum á ný. Er líka með grenningarprógramm með hjálp Trim-forms. Uppl. í síma 91-668024 ■ Veisluþjónusta Alhliða veisluþjónusta: kaffisnittúr, 80 kr., brauðtertur, kr. 2.800-3.600, kokk- teilmatur, 710 kr„ kaffihlaðborð, 850 kr. 15% stgrafsl. út apríl. Smurbrauðs- stofa Stínu, Skeifunni 7, s. 91-684411. Veisluþjónusta. Kaffisnittur, kokk- teilsnittur, brauðtertur, margar gerð- ir. Frí heimsending. Bitahöllin, Stórhöfða 15, sími 91-672276. ■ Tilsölu Ottó vörulistinn er kominn. Vor- og sumartískan. Glæsilegar þýskar vörur. Stærðir fyrir alla. Verð 500 + bgj. Pöntunarsími 91-670369. Kays sumarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Sumartíska fyrir alla. Búsáhöld, íþrótta- og gjafavörur, leikföng o.fl. Listinn er ókeypis, en burðargj. ekki. Pöntunarsími 91-52866. Vor og sumar Empire-listinn er kominn. Um 1000 bls. af tískufatnaði o.fl. á frábæru verði. Sími 91-657065. Rúta til sölu. Benz, árg. ’79, 303 stand- ard, mikið endurnýjaður, nýupptekin vél, loftkerfi -og bremsukerfi nýtt. Nýklæddur að innan. Sæti fyrir 55. Get útvegað kaupanda lán ef þörf krefur. Upplýsingar í síma 91-670414. eða 985-31995. ■ Verslun Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrur- um, settum, kremum, olíum, tækjum v/getuleysi o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2, s. 14448. Op. 14-22 v. daga, lau. 10-14. ■ BOar til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.