Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 5 Fréttir Dönsku Kínafaramir: Leggja af stað á morgun á sex íslenskum hestum „Viö erum mjög uppteknir núna enda á kafi í lokaundirbúningi fyrir feröina," sagöi danski hestamaður- inn Paul Rask en hann og félagi hans, Steen Christiansen, ætla aö fara ríð- andi á íslenskum fiestum um 15 þús- und kílómetra leiö frá Viborg í Dan- mörku til Peking í Kína. Rask og Christiansen leggja af stað klukkan ellefu á í fyrramálið að viö- stöddu fjölmenni. 60-70 danskir hestamenn á íslenskum hestum fylgja þeim áleiöis til Þýskalands en þar fylgja þýskir hestamenri þeim nokkum spöl. Leið Dananna liggur um Þýskaland, Pólland, Úkraínu, Rússland, Kazakhstan, Síberíu, Mongólíu og Kína. Rask og Christiansen áætla að ríöa um 40 kílómetra á dag og ætla að vera komnir til Síberíu eöa Mongólíu í október. Þar hyggjast þeir hafa vet- ursetu. „Viö ætlum aö vinna fyrir okkur og safna peningum fyrir mat og öðmm nauðsypjum. Þetta er dýrt ferðalag og því verðum við að nota hvert tækifæri til að afla okkur fjár,“ sagði Rask í samtali við DV. Danimir verða í sambandi við UNESCO og danska sendiráðið í Hjartaþeginn ungi: Hjólar um ganga sjúkra- hússins „Þetta gengur mjög vel og það er ótrúlegt hvað hann hefur náð sér fljótt. Honum líður mjög vel núna og er ánægður með allt. Hann er farinn að staulast um og hreyfa sig örlítið og hjólar um,“ segir Asbjörn Helgi Árnason, faðir Snorra, hins íjögurra ára íslenska hjartaþega í Gautaborg. Liðnar eru þrjár vikur frá því nýtt hjarta var grætt í Snorra en hann er yngsti hjartaþeginn á öllum Norð- urlöndunum. Að sögn Ásbjöms hefur ekki verið rætt um hversu lengi Snorri verður á sjúkrahúsinu. Hann liggur nú á barnadeild en er í sérherbergi og má lítið umgangast önnur böm strax. Hann er á lyfjum sem veikja ofnæm- iskerfið svo líkaminn vinni ekki á móti nýja hjartanu og því hefur hann htla mótstöðu gegn umgangspestum. „Hann er laus úr tækjunum og líð- ur í raun mjög vel núna en það getur verið mikill dagamunur. Maður tek- ur bara einn dag fyrir í einu. Það er það eina sem hægt er að gera,“ segir Ásbjörn. -ból Grindavík: Helltu niður 130 lítrum aföli Tveir sjö ára strákar helltu niður 130 htrum af áfengu öh utan við veit- ingastaðinn Hafurbjöminn í Grinda- vík í gær. Starfsmenn frá framleið- anda höfðu komið með 10 kúta af öh á staðinn en einhverra hluta vegna stóðu þeir utan við bakdymar um stund. Komu strákarnir þá að og veltu kútunum með fyrrgreindum afleiðingum. Lak úr 7 kútum og hvarf freyðandi miöðurinn í jarðveg- inn. Strákamir fengu tiltal á lög- reglustöðinni eins og í síðustu viku þegar þeir höfðu nær kveikt í einbýl- ishúsiíGrindavík. -hlh hverju landi en þeir munu senda mánaðarlega bréf og myndir til Dan- merkur. I Kaupmannahöfn verður sýningtengdferðalaginu. -GHS LfTTd Vinningstölur ,----------- miðvikudaginn:[ 17. mars VINNINGAR 6 af 6 [Ejl 5af6 |r-^4.hnnii<; 5 af 6 4 af 6 m 3 af 6 +bónus FJÖLDI VINNINGA 305 1.103 UPPHÆÐ Á HVERN VINNING 12.100.000,- 443.468,- 69.688,- 1.817,- Aðaltölur: ᮩ BÓNUSTÖLUR (í)®® Heildarupphæð þessa viku: 13.600.000,- UPPLYSINGAR, SIMSVARI91- 68 15 11 LUKKULlNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 módýrasta vöruhúsi landshts Fjölmörg fremstufyrirtækialandsms 1 , elJhúsbúnaði og ! höndum saman við Miklagarð um að kynna voru sina a ®einstöku verði fram til 20 mars. Alpan á fyrarbakka kynnir vandaðar pönnur fyrir matseldma. Wwft**** c—, i eldhúsdögunum verður fólki kennt a s \ þessi frábæru tæki. ^ -y Jj '«sw WmÆi> w*lmín,SÍM- kynnirþrjárnýjar . VMOSUt vörutegundir. kynnir matreiðslubókaflokk smn. „ ■ enítnéss kynnir sinn landsþekkta ís. |Ejd*eHiW| íJl/l'cLífiL, leiðbeinir um eldvarnir (QJ >- i eldhusum. fcy|1||/r m ^ grænu brauðin. H-GÆÐI INNRÉTTINGAR sýna vandaðar eldhúsinnréttingar. Miklagarðsverð um alla búð og að aukiserstakt eldhúsdagaverð a fjol- mörgum mutvörum og eídhústðokjum. ÞÚ SPARAR OG SPARAROG'. Á ELDHUSDOGUNUM í MIKLAGARDI! Nemor úr Hótel- og veitingaskólanum sýno matreiðslu og leiðbeina um glosaval: Fimmtuaoga fró 4 til 6. Fösludaga fró 2 til 6. Lougardago fró 10 til 2. Alltaf verða nýir og nýir matseölar, og hróefniö verÖur ó undraíógu veröi. , NYMJOIK a kostnaðarverix ídag yy\. AIIKLIG4RDUR V® SUND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.