Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 íþróttir Heimsmeistarakeí Langbest og Danir - af íslenska liðinu á HM þegar \ Sóknarnýting\ ■ Mörk 27 ■ Skot mish. 10 □ Bolta tapað 9 ■ Mörk 27 □ Varið/Framhjá 18 ' Skotnýting sannarlega í leiknum sjálfum. Gífurleg- ur kraftur var í íslenska liðinu í byijun og þeir hreinlega kaffærðu danska liðið strax í fyrri hálfleik. Héðinn Gilsson fór á kostum í fyrri hálfleiknum og áttu Danirnir ekkert svar við þrumuskotum hans. Guðmundur Hrafnkelsson varði markið mjög vel og varnarleikurinn var geysiöflugur. Þá gengu hraðaupphlaup- in loks upp í keppninni og í fyrri hálf- leik gerði hðið mörk úr sex slikum. Eftir að hafa náð 6 marka forystu í hálfleik var nokkuð ljóst hvert stefndi og síðari hálfleikinn lék íslenska hðið af festu og ákveðni og innbyrti auðveld- an sigur á frekar slöku hði Dana. Geir Sveinsson, fyrirliði islenska liðsins leik og skoraði sjö mörk. „Áttun -sagðiKentl Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: „íslendingarnir geröu út um leikinn strax í byijun. Við áttum í miklum erfið- leikum með Héðin Gilsson og hann lék rpjög vel í íslenska hðinu. Við áttum í miklum vandræðum í sókninni og feng- um á okkur mörg hraðaupphiaup í fyrri háifleik og það má eiginlega segja að við höfum ekki átt neitt svar við leik þeirra," sagði Kent Nilssen, þjálfari Dana, eftir leikinn. Þorbergur Aðalsteinsson „Mér fannst þessi leikur spuming um hvort hðið væri betur undirbúið líkam- lega. Við vorrnn það og menn voru líka staðráðnir í að vinna leikinn," sagði Þorbergur Aðalsteinsson eftir leikinn. „Strákamir byijuðu leikinn af krafti og nú náðum við loks að nýta okkur hraðaupphlaupin. Ég tel að þessi leikur ' hafi verið sá besti af okkar hálfu og nú er bara að ná 7. sætinu í keppninni. Það sem sýnir styrkinn í okkar hóp er að við erum að leika í B-keppninni í Austurríki, ólympíuleikunum og þess- Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: Keflavík sigraði KR, 70-67, eftir framlengingu í öðrum leik úrshta- keppni 1. deildar kvenna sem fram fór í Hagaskóla í gær. Keflavík, sem sigraði einnig í fyrsta leiknum, hefur því góða stöðu fyrir þriðja leikinn sem fram fer í Keflavík á laugardag en þaö hð sem fyrr sigrar í þremur leikjum verður Islandsmeistari. Leikurinn í gær var æsispennandi og vel leikinn af báðum hðum. Kefla- vík hafði þó ávaht yfirhöndina og hafði sex stiga forskot í hálfleik, 41-35. KR-stúIkur náðu að saxa á for- skotið í síðari hálfleiknum og þegar 50 sekúndur vom eftir af venjulegum leiktíma jöfnuðu þær, 62-62. ÍBK var sterkari aðilinn í framlengingu og sigraöi, 67-70. Hanna Kjartansdóttir var stiga- hæst í liði ÍBK, skoraði 21 stig, og Kristín Blöndal skoraði 20 stig. Helga Þorvaldsdóttir var stigahæst í höi KR, skoraði 19 stig. ÍR-ingar sigruðu ÍA ÍR sigraði ÍA í öðrum leik hðanna í úrslitakeppni 1. deildar í körfuknatt- leik í gærkvöldi, 74-70, og jöfnuðu þar með metin. ÍA vann fyrsta leikinn og á sunnu- dag fæst úr því skorið á Akranesi hvort hðið leikur í úrvalsdeild á næsta ári. Eiríkur Önundarson skor- aði 21 stig fyrir ÍR og Jón Þór Þórðar- son 30 stig fyrir Skagamenn. -ih/JKS íslenska landsliðið hefur fengið ómetanlegan stuðning að heiman og eins frá íslendingum búsettum á Norðurlönd- um. Eins og myndin ber með sér voru áhorfendur vel með á nótunum í gærkvöldl. DV-mynd Guðmundur Hilmarsson/Stokkhólmi íslendingar léku án efa sinn besta leik hér á HM þegar þeir unnu auð- veldan sigur á Dönum, 27-20, í Glo- ben-höhinni í Stokkhólmi í gær- kvöldi. Það var greinilegt á strákunum í upphituninni að þeir ætluðu að leggja sig fram og það gerðu þeir svo Þannig komu Islensku mörkin: Island - Danmörk (13-7) 27-22 I I Langskot 8 | Gegnumbr. 5 E3 Horn 3 I I Lína 7 0 Hraðaupphl. 4 Varin skot: Guðmundur: 15/1 Bergsveinn: 1/1 Hansen: 6 Iversen: 4 Brottvísanir: Island: 4 mín. Danmörk: 6 mín. Mörk Islands: Geir 7 Héðinn 6 Bjarki 5 Gunnar B. 4 GunnarG. 2 Sigurður S. 2/1 Einar 1 Mörk Danmerkur: J. Jörgensen 5 N.Jakobsen 4 Erik Veje 4/1 Fenger 2 S. K. Nielsen 2 F. Jörgensen 2 K. Jakobsen 1 Boeriths 1 Christiansen 1/1 Leikið í dag gegn Tékkum - um 7. sætið klukkan 17 Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: íslendingar og Tékkar leika um 7. sætiö í heimsmeistarakeppninni í dag og hefst leikurinn að íslenskum tíma klukkan 17. Upphaflega átti leikurinn um þetta sæti að vera á laugardaginn en þar sem 9. sætið í keppninni gefur sæti í næstu heimsmeistarakeppni var ákveðið að víxla leikjunum. Tékkar hafa komið á óvart í keppninni Tékkar hafa komið nokkuð á óvart í þessari keppni. Þeir unnu sigur á Rúmenum í gær og höfðu áöur lagt Svisslendinga að vehi í milliriðhnum svo að það bíður erfitt verkefni ís- lenska hðsins í dag. íslendingar mættu Tékkum á ólympíuleikunum í Barcelona og þá skildu þjóðirnar jafnar í spennandi leik. Leikir þessarar þjóða hafa ávaht verið jafnir og má ætia að það sama verði uppi á teningnum í dag. Eftir leik íslendinga og Tékka í kvöld spha Egyptar og Ungverjar um 11. sætiö. Á laugardag hefst leikur Rúmena og Dana um 9. sætið klukk- an 11. Spánn og Þýskaland leika klukkan 13 um 5. sætið. Sviss og Svíþjóö leika klukkan 15 um bronsverðlaunin og úrshtaleik- urinn sjálfur á mihi Rússa og Frakka hefst klukkan 17. Bogdan Kowalczyk: Liðið náð lengra með svona leik Guðmundur Hilmarsson, DV, Stokkhólmi: Bóbó Konráðs, eins og íslensku landsliðsmennimir kalla Bogdan Kowalczyk, fyrrum landsliðsþjálfara íslands, er kominn til Stokkhólms th að fylgjast með keppninni. Hann kom th íslendinganna eftir sigurinn á Dönum og lét hafa eftir sér að með svona leik hefði liðið náð lengra í keppninni. Stelpurnar keyptu Línu langsokk Nokkrar eiginkonur íslensku lands- hðsmannanna hafa fylgst með ís- lenska hðinu í leikjum sínum í Stokkhólmi. Þær sáu strákana sína tapa gegn Þjóðveijum og Rússum og ákváðu að reyna að gera nú eitthvað í málunum. Þær ákváðu að kaupa Línu langsokk-dúkku og vhdu að hún yrði með á bekknum í leik ís- lendinga gegn Dönum í gær sem happagripur. Héðinn fékk flugmiða Héðinn Ghsson var útnefndur besti leikmaður íslands eftir leikinn í gær. Hann fékk að launum flugmiða frá SAS. Jan Jörgensen fékk sömu við- urkenningu en hann var útnefndur besti leikmaður Dana. Svíarnir fengu hjálp frá dómurunum Dómararnir í leik Svía og Rússa í gær, þeir Slóvenarnir Jug og Jelic, voru Svíunum ansi hhðhohir í gær eins og í þeim þremur leikjum sem þeir hafa dæmt hjá Svíum. í fyrri hálfleik viku þeir hvað eftir annað Rússunum af leikvehi og alls voru þeir færri í 16 mínútur en Svíarnir aðeins í 2. Spænsku dómararnir örugglega þeir bestu Spænsku dómaramir, sem dæmdu leik íslands og Danmerkur, hafa fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína hér á HM. Þeir dæmdu leikinn mjög vel í gær og strákamir í lands- liðinu sögðu þá vera þá langbestu sem þeir hefðu fengið í mótinu. 15. sigur Houston Úrsht í NBA-dehdiimi í nótt Charlotte-Minnesota.....113- 85 Cieveland-NY Knicks......95-115 Denver-Boston...........101-105 LA Clippers-Miami.......117-133 Golden State-Houston 85- 98 Seattle-Sacramento.....131-111 • Hakeem Olajuwon skoraði 35 stig fyrir Houston sem vann í nótt sirni 15. sigur í röð í dehdinni og er á mikhli sigurbraut. Olájuwoii tók að auki 12 fráköst, gaf fjórar stoösendingar, stal bolta þrívegis ogvarðitvöskot. -SK Körfuknattleikur: ÍBK með góða stöðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.