Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 15 Tónlistar- og ráðstef nu- hús í miðbænum Röðun áhugaverðra framkvæmda er alltaf mikið matsatriði og álita- mál. Þegar vel árar er skortur á vinnuafli og framkvæmdir dýrar. Á samdráttartímum er skortur á fjármagni og valið því enn við- kvæmara í augum margra. Stórvirki hafa þó verið unnin á samdráttartímum og má nefna „Háskólabygginguna", sem dæmi um glæsilegt mannvirki er reis hér á kreppuárunum fyrir stríð. í öllum byggingarönnum þjóðar- innar, sem staðið hafa linnuhtið frá því um miðja öldina, urðu lengi vel útundan mannvirki sem kaUa mætti þjóðhýsi. Þetta hefur þó breyst á síðari árum og eru nú margar stofnanir og söfn komin með það sem telja mætti framtíðar- húsnæði. Á sviði leikhstar er risið stórt Borgarleikhús og Þjóðleik- húsið hefur verið endurnýjað að miklum hluta. Myndhstin er að fá æ veglegri umgjörð. Kjarvalsstaðir eru mynd- arleg stofnun. Listasafn ríkisins er að sönnu ekki stórt en er í raun- inni sjálfstætt hstaverk sem slíkt. Þá er Hafnarborg í Hafnarflrði hin glæshegasta bygging, í Kópavogi hihir undir hstasafn og í Ghinu á Akureyri er heht hstahverfi í deigl- unni. Þetta eru ekki litlar breytingar á thtölulega skömmum tíma, en af ein- hverjum ástæðum hefur drottning hstanna, tónhstin, orðið útundan. Tónlistarhús gangi fyrir endurreisn Korpúlfsstaða Uppi voru hugmyndir um að al- hhða tónlistarhús risi í Laugar- dalnum við Suðurlandsbraut en nú er gengið út frá því að tónhstar- og ráðstefnuhús verði í miðbænum við höfnina, milh Ingólfsgarðs og Faxagarðs. Yrði það mikh lyfti- stöng fyrir miðbæinn og því þess- um hugmyndum th ffamdráttar. Tónhstaráhugi er mikhl í landinu og þegar öh svið tónhstarinnar sameinast er um mjög stóran áheyrendahóp að ræða en kostur á KjaUaiinn Valdimar Kristinsson cand. oecon., B.A. góðum hljómhstarsölum stendur þróun tónhstar í landinu fyrir þrif- um. í þessu ljósi verður að segjast eins og er að tónlistarhús myndi höfða th margfalt fleira fólks en endur- bygging Korpúlfsstaða sem hsta- safns. Ævintýrahöll við höfnina Segja má að staðsetning hússins við höfnina yrði ævintýri líkust, með hafnargarðana og hafflötinn í nærsýn umkringt fjallahringnum að norðan. Almennur inngangur í húsið þyrfti að vera í sem mestu skjóh, þ.e. snúa mót suðri í átt að miðbæn- um. Við hhðina verður svo stórt bhastæði ofan á Faxaskála sem verður til ráðstöfunar á kvöldin og um helgar. Yrði það einkar heppi- leg samnýting með almennri mið- bæjamotkun á daginn. Ætlunin er að hanna tónlistar- húsið á þann veg að þar megi halda fjölmennar ráðstefnur. Fátt gefur meiri arð eða er meira atvinnu- skapandi en alþjóðlegar ráðstefnur enda margir ótæpir á eyðsluna þeg- ar ekki er um að ræða eigið aflafé. Tónhstarhúsið myndi gera okkur gjaldgengari í samkeppninni um stórar ráðstefnur en verið hefur. AUt mundi þetta örva umsvifin í miðbænum og auka þar á marg- breytheik mannlífsins en það er einmitt það sem höfuðborgina hef- ur skort svo lengi. Bygging tónhst- arhúss er því rökrétt framhald af þeim framkvæmdum og áætlunum sem nú eru uppi um fegrun og end- urbyggingu miðbæjarins sem mun lyfta honum upp úr þeirri kyrr- stöðu sem þar hefur ríkt í áratugi. Valdimar Kristinsson og Faxagarðs," segir í grein höfundar. „Segja má að staðsetning hússins við höfnina yrði ævintýri líkust, með hafn- argarðana og hafflötinn í nærsýn um- kringt fjallahringnum að norðan.“ Fjárhagsráðgjöf fyrir heimili „Reynslan af fj árhagsráðgj öf er mjög góð. I nær öllum tilfellum hafa ein- staklingarnir náð betri tökum á fjár- málum sínum.“ Þegar kreppir að á vinnumarkaði þurfa margir einstakhngar að taka íjármál heimhisins til endurskoð- unar. Ekki er lengur hægt að reikna með að tekjur heimhisins aukist eða hægt sé að bjarga fjár- málunum fyrir hom meö meiri vinnu. Það er því meiri þörf nú en nokkm sinni áður að rýna í út- gjaldahhð heimhisins. Hjá Neytendasamtökunum eru íjármál heimhanna eitt af for- gangsverkefnum. í því skyni að hjálpa fólki af stað í baráttunni við krónumar hafa Neytendasamtökin staðið fyrir námskeiðahaldi um íjármál heimhanna. Margir hafa sótt þessi námskeið og ljóst er að margir líta öðrum augum á heimh- isreksturinn eftir slík námskeiö. Fyrirhyggja og útsjónarsemi ein- kenna þá sem geta rekiö heimih þrátt fyrir lágar ráðstöfunartekjur. Með námskeiðahaldi um fjármál heimhanna hefur leiðbeinanda orðið ljóst hve mikið skortir á að einstakhngar hafi næga þekkingu á rekstri heimihsins. Þekkingu á fjármálum heimihsins er hægt að auka með ýmsum hætti, t.d. með námskeiðahaldi og með því að koma umræðu um fjármálin í auknum mæh inn í skólakerfið. Margir eru ófærir um að standa á eigin fótmn fjárhagslega. Fjárhagsráðgjöf fyrir einstaklinga Fyrir þá sem þurfa aðstoð við að KjaUarinn Sólrún Halldórsdóttir rekstrarhagfræðingur Neytendasamtakanna ná yfirsýn yfir flárhagsstöðuna er einstaklingsráðgjöf hepphegasti kosturinn. Þegar veitt er fjárhagsráðgjöf er mjög brýnt að taka tihit til ahra þátta sem hafa áhrif á fjárhagsstöð- una. Ekki er nóg að redda fjármál- unum fyrir hom með því að skuld- breyta eða taka ný lán í einum banka, heldur þarf að skoða hehd- arskuldastöðuna, reikna greiðslu- byrði og greiðslugetu fjölskyldunn- ar. Forsenda þess að fyrirhyggja í fjármálum sé th staðar er aö þekkja greiðslugetu heimihsins og skuld- binda sig ekki umfram þá upphæð. Kostir fjárhagsráðgjafar fyrir einstaklinginn em óumdehanlega mikhr. Mikhvægast er að hann fær hjálp/ráðgjöf með vandamál sín. Erfitt er að meta samfélagslegan ágóða af fjárhagsráðgjöf í krónum og aurum. Samfélagslegi ágóðinn er margþættur. Sem dæmi má nefna að í einu sveitarfélagi í Sví- þjóð hefur félagsmálastofnun getað lækkað greiðslur th skjólstæðinga sinna um 72% með tilkomu fjár- hagsráðgjafar. Eftirspurn 'eftir fjárhagsráðgjöf hefur aukist mikið að undanfornu. Ef sama þörf er fyrir fjárhagsráð- gjöf hér og t.d. í Svíþjóð má reikna með að um 1.000 einstaklingar myndu leita ráðgjafar á ári á höfuð- borgarsvæðinu. Reynslan af fjárhagsráðgjöf er mjög góð. í nær öhum tilfellum hafa einstakhngamir náð betri tök- um á fjármálum sínum. í flestum tilfehum hefur þurft að semja við lánardrottna um skuldbreytingar eða niðurfelhngu hluta af skuld. Þetta hefur gengið vonum framar og sýnt er að grundvöhur er fyrir góðu samstarfl við lögfræðinga og banka. í thefni af Alþjóðadegi neytenda- réttar og 40 ára afmæhs Neytenda- samtakanna efna Neytendasam- tökin th opins fundar um fjármál heimhanna fóstudaginn 19. mars næstkomandi að Hótel Lind. Á fundinum verður fjallað um hvað Neytendasamtökin telja að gera beri th þess að leysa vanda þeirra heimha sem skulda meira en þau ráða við. Einnig verður fjallað um hvað gera þurfi th að forða fleiri einstaklingum og fjölskyldum frá því að lenda í greiðsluerfiðleikum. Gestur fundarins verður Per Anders Stalheim, forstjóri norska neytendaráðsins, og mun hann fjalla um hvemig tekið hefur verið á vanda þeirra heimha í Noregi sem eiga í greiðsluerfiðleikum. Sólrún Hahdórsdóttir uppkomiinn- son, lormaður baej- byrðis ósætti arráös Sauðár- í kjördæminu króks. um opinbera þjónustu. Ef menn eru í alvöru að tala um að spoma við fólksflótta af landsbyggðinni þarf að hta til vaxtarsvæða og hvar möguleikarmr á hverju landsvæði eru mestir. Við emm ekkert að segia að Sauðárkrókur sé endilega betri kostur en Blönduós sem byggða- kjarni fyrir Norðurland vestra, en við teljum aðþað eigi aðbyggja upp einn kjarna með þessa þjón- ustu. Það er stjórnvalda að ákveða það með thliti th skýrslu Byggðastofnunar hvar sá staður á að vera. Það er rangt að byggja upp byggðakjarna á tveimur stöðum, heldur á að byggja upp þjónustu við kjördæmið á einum stað og okkur er ekkert heilagt aö það sé á Sauðárkróki. Ef menn koraast að þeirri nið- urstöðu að vaxtarbroddur kjör- dæmisins sé á Blönduósi, á Hvammstanga eða á Siglufirði þá sættuin við okkur auðvitað viö það.“ Þolum ekki yfir- „Ég er sátt- ur við niður- stöðu: Byggðastofh- unar að byggðakjarn- arnh' verði tveir og sé ekki til að hafa þaö með öðrum hætti. Við munum ekki þola það aö Sauð- krækingar haldi áfram þeim yfir- gangi sem þeir hafa sýnt með samþykkt sinni um einn byggða- kjarna á Norðurlandi vestra og er í sjálfu sér: ekkert cmsdæmi. Þaö hefur veriö stefna þeirra gagnvart okkur og öörum byggðakjömum í kjördæminu. Þaö er hægt að nefna mörg rök með því að Blönduós sé kjörinn. staður fyrir byggðakjarna, hvort sem sá kjarni yrði einn í kjör- dæminu eða annar af tveimur. Blönduós er mjög vel í sveit sett- ur hvað varöar samgöngur, við emm miðsvæöis mhh Reykjavík- ur og Akureyrai'. Hér er talsverð opinber þjónusta fyrir sem e.tv. væri ekki hér nema vegna stað- setningarinnar. Það iýsir hugsunarhætö Sauð- krækinga best að helstu rök þeirra fyrir einurn byggðakjama em aö annars komi upp svo mik- h togstreita um opinbera þjón- t ustu.Þaðhefurekkistaðiðáokk- i ur Blönduósingum að semja um 1 þjónustuvægi staðanna í hveiju thvikí fyrir sig. En ef þaö er það eina ásættanlega að þeirra mati að þeir einir hafi aUt sem i boði j er verður þessi mynd uppi.“ Óskar Húnfjörð, Iormaðurbae|arráðs Blönduóss.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.