Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR19. MARS1993 7 Sandkom Fréttir Einlivemtim- annmeöan Jón Helgason var íbrsetí samein þingnefndnnd- irforystuhans íopinbera heimsóknti] IfWÍÉÍíiÍíB Meðal þesssem íslenskuþing- mennirnir áttu að gcra var aö lcggja blómsveigað minnisvarða óþekkta hermannsins. Rétt áður en athöfhin hófst uppgötvaðístað blómsveigur- inn haföi orðið eftir á hótelinu. Sverr- irHermannsson, þáverandialþingis- maður, segir söguna á þami veg að Stefán Valgeirsson hafi veriö sendur eftir kransinum. Hann kom með blómin á síðustu stundu, óð i gegnum heiðursvörð rauða hersins oglagðí blómsveiginn á sinn stað: Þá upp* götvaðist að á borðanum var aðeins próförk að kveðjunni, það haíði mis- borðann. En ápróförkinni stóð: Með kveðjufrá Alþingi. Amen! Gudmundsson Kvöldið sem KristjánJÓ- hannsson stór- söngvari komi fyrstasinn framíScala óperumti í Milanóvar : staddiu-iborg- innihópurís- lendinga 1» ir reynduaðfá sér miða á sýninguna en tókst ekki, það var uppselt. Hópurinn fór þá á veitingaMsogfékkséraðborða. ís- iendingamir töluðu þar hátt og skýrt eins og sannir íslands synir. Tungu- rnálið vakti forvitni ítölsku gcstanna. Þeir komu og spurðu hverrar þjóðar fólkið væri. Islendingamir greíndu fráþví, sögðust vera samlandarstór- söngvarans Jóhannsson, sem væri aðsyngjaáScalaikvöld. Ekkikönn* uðust Italimir við þann mann. En ísland? Já, sagðí einn ítalinn, fullorð- inn maður. Gudmundsson ísland, hann þekkjum við. Síðan fóm ítalirn- ir aö sýna Islendingum hvemig AI- bert Guðmimdsson skoraði mörkin fyrir meíra en 40 árum meðan hann lék mcð því fhega liði AC Milan. Gottaðverakrati Miklarvonir voni bundnar viölandsliðiði handknattleik;: áðurenlwð helt til Sviþjoð- ar. Þeim nnm mciriurðu vonbrigðincft- iraöliðiðtap- aöiillafynr Þjóðverjumog Rtissumi miIIMðli. Hópur manna var að ræða þessi mál og voru menn vonsviknír. I hópnumvar Sigurður Jónsson, fyrrverandi formaður Hándknaítleikssambandsins. Þegar raenn vom h vað ergilegastir sagði Sigurður: Nú er gott að vera krati. Við erum svo vanir vonbrigðunum. Ekki hengja haus Uppivarðfótur ogfiiíHuna þingiþegarþað fréttistaðgrað- foliíeiguRálsá HöHustöðum liefðisloppiötir girðmgu og gengi laus. Hrv'ssueigandt i nágrenni Hollustaða handsamaðí fplann og vildi láta seþa hann á uppboði. Ráll brásthart við, sótti folann og greiddi lausnargjald. ogortu um málið. Meðaiþeirra var Jón Kristjánsson, alþingísmaður og ritstjóri Tímans. Visa hans er svona: Nu má ekkí hengja haus heldur greikka sporið, fyrst að graddinn gengur laus Umsjón: Sigurdór Slgurdórsson Sauðkrækingar vilja landshlutakjama á Norðurlandi vestra á Sauðárkróki: Ef það er stórmál geta menn faríð í þann slag Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ef það er orðið eitthvert stórmál að á Norðurlandi vestra verði einn byggðakjami þá held ég aö menn geti alveg farið í þann slag. Mér finnst hugmynd Byggðastofnunar góð og að forsendur þeirra á Sauðár- króki séu vægast sagt hæpnar,“ segir Ófeigur Gestsson, bæjarstjóri á Blönduósi. Hugmyndir manna á Blönduósi annars vegar og á Sauðár- króki hins vegar um byggðakjama fyrir landshlutann ganga mjög á víxl og hafa menn sett fram nokkuð stór orð í því sambandi. Tillaga Byggðastofnunar er að landshlutakjamar á Norðurlandi verði tveir, á Blönduósi og á Sauðár- króki, og héraðskjarni verði á Siglu- firði. Sveitarfélögin voru beðin um að segja álit sitt á þessari tillögu og koma fram með óskir sínar og þá bentu Sauðkrækingar á að best væri að landshlutakjaminn yrði aðeins einn og á Sauðárkróki en héraðs- kjami yrði á Hvammstanga. „Aðalrök okkar fyrir þessu em þau að staðsetning Sauðárkróks sé best og þar em flestir íbúar. Við teljum að með því að hafa einn landshluta- kjama sé unnið á sama hátt og ann- ars staðar á landinu og með því sé komið í veg fyrir að verið sé að bít- ast um ýmsa þjónustu eins og verið hefur og hefur bitnað á landshlutan- um,“ segir Knútur Aadnegárd, for- seti bæjarstjómar Sauðárkróks. „Við höfum okkar rök, þeir á Blönduósi sín og það er ekki okkar hlutverk að gera athugasemdir við þeirra vilja, enda ekki okkar að taka ákvörðun um þetta,“ segir Knútur. „Það er nú þannig að sumir vilja halda öllu fyrir sig og vinna sam- kvæmt því og það er þá bara þeirra mál. Okkar rök em að mörgu leyti þau sömu og þeirra á Sauðárkróki, en því til viðbótar bendum við á að Blönduós er miðsvæðis í héraðinu og er við þjóðveg 1,“ segir Ófeigur Gestsson á Blönduósi. Síðumúla 2 sími 689090 AKAI FERMINGARSÝNING • Digital FM/MW/LW útvarp með 19 mlnnum • 100 vatta magnari • Forstilltur tónjafnari með 5 stillingum • Geislaspilari • Tvöfalt dolby segulband • Innstunga fyrir heyrnartól og hljóðnema • Fullkomin fjarstýring S Surround-hljóðkerfi S 100 W hátalarar FULLKOMIN SAMSTÆÐA - FRABÆRT VERÐ Opið laugardag 10-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.