Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 10
~r— 10 I FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 Útlönd Sovétmenn voru borgarnöfn í Vestur-Evrópu Þjóövetjar hafe fundið í aust- ur-þýskum skjalasöfnura heim- ildir fyrir því að Sovétmenn hafi verið búnir aö skipuleggja heniám Vestur-Evrópu í ölium smáatriðum. Þar á meðal var búið að finna ný nöfn á borgir, prenta seðla til aö nota á hernámssvseðinu og hanna búnað fyrir sovéskar lestir svo þær gætú gengiö eftir evr- ópskum jámbrautura. Sovétmenn vom að velta hemámi fyrir sér allt fram undir 1985. Komið hefur á óvart hvað þeir skipulögöu það nákvæmlega en hingað til hafa vestrænir leyniþjónustumenn talið að Sov- étmenn haíí aðeins viljað viö- halda ógnan'afnvægi en ekki að gera raunverulega árás. Nú liggja hernaðaráætlanirnar fyrir. Sonurforsetans handtekinn- sakaðurum landráð Búiö er að handtaka Panji Kaunda, elsta son Kenneths Kaunda Zamb- íuforseta, vegna gruns um aðild að samsæii tíl að steypa fóður sínum af stóli. Þetta er þrlðja barn forsetans sem hann lætur handtaka og varpa í fangelsi vegna gruns um aðild að landráð- um. Sonurinn var handtekinn með stjómarandstæðingum og að sögn áttu að finnast vopn þar sem þeir héldu til. Lögreglan vildi þó ekki segja hvort nokkur vopn vorutekin. Áfengiergóð vömviðkvefi „Víð voru ekkert að leita að þessu.iÞetta bara er svona," segir David Tyrell, breskur lækmr sem |komist hefur að því aö áfengj í hófi ver fólk fyrir kvefi. Þessi niðurstaða kom í Ijós við rannsókn á áhriíúm áfengis á mannslíkamann. Rannsóknin náði til 500 sjálfboðaliða sero um nok- kurra vikna skeið drukku þrjó snaísa af viskii á dag, þijú glös af léttu víni og þijár flöskur af bjór. Áöur höíðu bandarískir vís- indamenn komist aö svipaöri niö- urstöðu við leit að kvefmeöali. Áfengi var það eina sem dugði en þó þótti ekki ástæða til að halda rannsókninni áíram. ShirteyMacLaine Leikkonan og dulspekingur- inn Shirley MacLaine hef- ur ákveðið að selja íhúðir sín- ar í Kalifomíu og Washington | kaupa bú- garð nærri Santa Fe í Nýju | Mexíkó fyrir andviröið. Þar hyggst hún hugsa um lífiö fyrir handan í ró og næði. MacLaine hefur skrifað margar bækur um andleg málefni og ætl- ar að láta það verða sitt fyrsta verk á búgarðinum aö Ijúka viö bók sem uú er í smíöum. Woody Allen hreinsaður af áburði um kynferðisglæp: Dóttur Famw r'T'ÍLv.' - segjá þrír bamasálfræðingar sem ræddu við dótturmái „Þeir hafa komist að þeirri niöur- stöðu að barnið var aldrei misnot- að,“ sagði leikarinn og leikstjórinn Woody Allen eftir að upplýst var í gær aö sérfræðingar lögreglunnar í barnasálfræði höföu komist að nið- urstöðu um ásakanir Miu Farrow á hendur Allen um að hann hefði mis- notað sjö ára fósturdóttur hermar kynferðislega. ‘ j • Allen var sigri hrósandi í gær eftir að þessi niðuEstaða lá fyrir enda styrkir hún mjög stöðu hans í for- ræðisdeilunni við Farrow vegna fóst- urbama þeirra margra. Mia Farrow hefur tapað orrustu í deilunum við Woody Allen. Mia Farrow var aftur á móti enn viss um aö bamið segði satt frá. í yfirlýsingu frá henni sagði að þótt sagan um nauðgun heíði oröið til í huga barnsins þá stæði sú spurning; eftir hvemig á þvj stæði að baminu j dytti þetta í hug.'Það benti til að sú htla hefði orðið fyrir einhverri óvenjulegri réynslu þótt sálfræðing-. arnir kæmust ekki að hver hún væri. Læknar, sem skoðuðu dótturina,. hafa ekki viljáð segja sitt álit á mái-- “ inu. Allen sagði í.gær að álit þeirra . skipti þó miklu og gæti tekið af öíl . tvímæli um að ásakanir í hans garð væra úr lausu íófti gripnar. Allen og Farrow hafa deilt hart um forræði barnasinna allt frá því á síð- ast ári þegar slitnaði upp úr sam- bandi þeirra óg Allen tók saman við elstu fósturdóttur Farrow. Þau deila um forræöi yfir yngri bömunum, sem nú em í.ypisjá Farrow en Allen vill fá að deilaforræðinu með henni. Reutel ’ ■ Woódy Allen var sigri hrósandi í gæreftir aö barnasálfræðíngar.lögreglunn- ar I New York lýstu því yfir að þeir fyndu enqin merki þess að sjö ára gamalli fósturdóttur Miu Farrow heföi verið nauðgað e’ðahún sætt kynferðis- legriáreitni. ; SimarnyndirReuter Vonir nauðstaddra i Bosníu glæðast eftir miklá Óvissu: Bílalestin í gegn i dag „Karadzic hefur fullvissað okkur um að bílalestih fái að fara í gegn í birtingu," sagði Owen lávaröur, ann- ar sáttasemjaranna í deilum Serba og Bosníumanna, í morgim. -> -•»•. •rjí' Ibúar í borgum í austurhluta Bosn- íu hafa nú béðið í átta daga eftir að bílalest Sánieinúðu þjóðanna með nauðsynjum fái að fera í friði fyrir herliði Serba. 'Ástandið er að sögn afar slæmt í þessum borgum, einkum Srebrenica. Morillort hershöfðingi, yfirmaður friðargæsluliðs Sameinuðu þjóð- anna, er í borginni og hefur heitið því að yfirgefe hana ekki fyrr en bíla- lestin er komin á staðinn. Nú sér fyrir endann á þessu þrátefli. Sáttasemjarariúr Owen lávarður og Cyrus Vancé ætla í dag að reyna aö koma á samningaviðræðum milli stríösaðilá að nýju. Þær hafa legiö niðri um hríð énda hefur spenna far- iö vaxandi ,i Bosníu og bardagar „ i Æ > • harðnað.. T,' ... f...„, , ... Þeir Oweii 'ög''\fence-:afjjrí gær ■ , fundi nieð ÍeiðtögumbegaÚ'fylkinga. ‘ Eftir fundiná, sagði Ow.eij’ að samn- . '• ingaviðræðúmar gætu Haldið áfram'. . •: og væri ætlunin að hittast í dag. .. ■ C' Bandaríkjamenn vilja að hert verði á loftferðabanni á Serba eftir að þeir gerðu loftárás á skotmörk í austur- ; hluta Bosníu. Óvíst er þó hvað verð- ur úr ef samningaviðræður hefjast . að nýju. íslamar í Bosníu ákváðu að hætta þátttöku í viðræðunum éftir árásir Serba sem hafa sótt síðustu daga. íslamar segja að Serbar haldi upp- teknum hætti við þjóðemishreinsan- ir sínar og láti allar hótanir erlendra ríkja sem vind um eyru þjóta. íbúum í Srebrenica hefur síðustu dag borist matur loftleiðina en það dugir ekki til að halda lífi í fólkinu tillangframa. Reuter Frumvarp um Danmörku Þjóðveldis- menní Færeýj- um hafa lagt fram frumvai-p | um aðskilnað eyjanna frá danska ríkinu. Flokkurinn er á kanti________ stjórhmálanna I Færeyjum og þctrra^'^f' -- Fúmbogi Isakson,- formaöur flokksins, segir að með sjáltstæöi ' verði ;Færeyingar að bera sjálfir ábpgð' á eigin rnálúm. Það hafi þeir ekki þurí't að -gcra til þessa og.því sé ásfendiö eins og það er í éfnahagsmálunum. Ekki er búist við að aðskilnaðarfrum- várpið. verið samþykkt. Gaylord Booth er annai- maður- inn í heiminum sem fær tilbúið hjarta í stað þess sem guð gaf honum. Booth er 48 ára gamall bg býr í Arizona í Bandaríkjun- um. Heilsa hans er nýög tæp. Hjartað er gert úr plasti og stáli. Því er. ætlaö að halda lífi í sjúkl- ingnum þangað til hægt er að græða alvöru hjarta í hann. Fyrri tilraun með tilbúið hjarta í Bandaríkjunum místókst. Ársfangavist fyriraðskjóta skallaörn Lögreglumenn í Indiana í Bandaríkjunum gera nú mikla leit að manm sem grunaur er um að hafa skotið skallaörn, þjóðar- fugl Bandaríkjamanna. Skotmaðurinn á yfir höfði sér ársvist í fangelsi finnist hann og verði sekur fundinn um áður- nefhdan glæp. Þá má hann búast við 10 þúsund dala sekt. Skallaermr eru í útrýmingar- hætu í Indiana eins og víðar í Bandarilgunum. Dómararnir réð- ustádómarann Aflýsa varð áriegum góðgeröa- leik spænskra: kárittsþymudóm- ara eftir að dómarinn, sem átti að dæma, var barinn af leik- mönnum og áhorfanda. Sá var ehuúg knattspymudómari. í umræddum leik mættust dóm- arai' frá Granada og Sevilla. Dóm- arinn dæmdí víti og þá brutust út óeiröir innan vallar og utan. Iffið í rugby Enskur áhugaleikmað- ur í mgby lét lifiö fyrr í vik- | unni eftir hörð átök í leik í Lundúhum. Sumir áhorf- enda sögöu aö maðurinn hefði verið sleginn í höfúöiö af einum andstæöinga sinna. Seamus Lavalle, en svo hét maðurinn, lifði skamma stund eftir að hann fékk höfuðhöggið, Honum var komiö á sjúkrahús þar sem reynt var að bjarga lífi Kort: USATODAY Einn maöur hefúr veriö hand- tekinn vegna þessa máls en óvfst er hvort hann verður ákærður. ~(r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.