Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 27 Smáauglýsingar - Sinú 632700 Þverholti 11 Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps- viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjón. Geymið augl. Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Raleindameistarinn, Eiðistorgi. Viðgerðir á öllum teg. sjónvarpa, vide- oa, hljómtækja, afruglara o.fl. Kem í heimahús, sæki og stilli. S. 611112. Sjónvarps-/loftnetsviðgerðir, 6 mán. áb. Viðgerð með ábyrgð borgar sig. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndband, færum af ameríska kerfinu á íslenska. Leigjum farsíma, tökuvélar og skjái. Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS, klippið sjálf og hljóðsetjið. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Ný, vinsæl myndbönd til sölu, aðeins iöggilt efni, s.s. Far and away, Beetho- ven, Alien 3, Poison Ivy, Home Alone o.fl. Verð frá kr. 1.800. S. 91-671320. ■ Hestamennska Af sérstökum ástæðum er til sölu 13 vetra jarpur, alhliða hestur, tilvalin fermingargjöf, á aðeins 90 þús. stgr. Uppl. í síma 91-74481. Ragnar. Hestatlutningabill fyrir 9 hesta til leigu án ökumanns. Meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hesthús á Hafnartjarðarsvæðinu til sölu, 50% hluti af 12-18 hesta húsi. Gott landsvæði fylgir. Upplýsingar í síma 91-658994. Pizzabarinn, Hraunbergi 4, s. 72100. 12" pitsa og 0,3 1 öl á aðeins 700 kr„ föstud., laugard., sunnudag. Fríar sendingar á pitsum í hesthúsin. 2 hryssur, vel ættaðar, ættbókarfærð- ar, m/fyli u. 1. v. stóðhestum. Einnig fl. hryssur, vel ættaðar, bandvanar. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-9984. Til sölu 4 básar í mjög góðu hesthúsi á góðum stað í Víðidah Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9969.____________________________ Hef nokkra góða reiðhesta og hryssur til sölu. Upplýsingar í síma 91-51854 og 91-652757._________ Hnakkur til sölu, gerð: Hestar, lítið not- aður, verð 50.000 kr. Uppíýsingar í síma 93-86954. ■ Hjól_________________________ Suzuki GSX 600 F, árg. '88, til sölu, mjög gott, nýyfirfarið hjól. Uppl. í síma 91-11859. ■ Vetrarvörur Ski-doo Mach I ’91, Ski-doo Mach I XTC ’92, Plus XTC ’91, Plus X ’92, Safai'i LE ’92, Safari LE ’91, Safari GLX ’91, Ski-doo Stratos ’88, Arctic Cat Cougar ’89, Arctic Cat Cheetah '89, Arctic Cat Cheetah ’91, Yamaha ET 340/87 og YamahaXLV ’89tilsölu. Gísli Jónsson, Bíldshöfða 14, s. 686644. Arctic Cat EXT Mountain Cat, árg. ’91, til sölu, ek. 2300 mílur, 74 hö„ tveggja manna sæti, brúsastatíf o.fl. Einnig Arctic Cat Prowler ’91, ek. 1600 mílur, farangursgrind m/bakstuðningi og brúsastatíf. Einnig aftaníþota og ný tveggja sleða kerra. Sími 91-75370. Arctic Cat El Tigre, árg. ’85, til sölu, ný vél, ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 98-22496. Yamaha Phazer vélsleði, árg. ’91, skipti möguleg á bíl. Uppl. í síma 96-23221 eftir kl. 20. ■ Byssur Veiðimenn! Er nauðsynlegt að banna blýhögl? Umræðufundur um blýhögl og áhrif þeirra í umhverfinu verður haldinn að Höfða, Hótel Loftleiðum, laugardaginn 20. mars kl. 9-12. Allir velkomnir. Skotveiðifélag Islands, Náttúrufræðistofnun íslands og umhverfisráðuneytið. ■ Hug____________________ Morgunkaffi „on top” í gamla flugtum- inum alla laugardaga. Allir flugmenn og flugáhugamenn velkomnir. Flug- klúbbur Reykjavíkur. ■ Suiuarbústaðir Húsafell. 40 m2 bústaður til sölu. Heitt vatn og rafmagn við lóðarmörk. Göngufæri í alla þjónustu. Húsið stendur á mjög fallegum stað. Leigu- land. Verð: tilboð. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-682228. Sumarbústaðainnihurðir. Norskar furuinnihurðir á ótrúlega lágu verði. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. ■ Fasteignir Raðhús í Hveragerði til sölu. 107 m2, með bílskúrsplötu, þrjú svefnherb. Skipti á eign í Reykjavík. Uppl. í síma 985-33710. Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu einbýlishús, 130 m2 + bílskúr, 50 m2, laust strax. Fasteignasalan Hraun- hamar, s. 91-54511 og hs. 91-52844. Þorlákshöfn. Til sölu einbýlishús 169 m2, ásamt 28 m2 sólstofu og 59 m2 bíl- skúr. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 98-33916 eða 98-33533. Norðurmýri. Til sölu tvær íbúðir, 3ja og 4ra herb., í Norðurmýri. Uppl. í síma 91-12602. ■ Fyiirtaáki Óskum eftir að taka á leigu lítinn skyndibitastað á góðum stað í Reykja- vík. Uppl. í síma 91-12519 eftir kl. 18. ■ Bátar Til sölu ýmislegt til útgerðar, svo sem spildæla með kúplingu, tvær Electra rúllur, 24 volt, lensidæla, \'A", með reimskífu, Elliðaspil + tankur og slöngur, stýridæla frá Vetus, net, 6 og 7", með 12 mm blýteini, drekar og fleira, jámlínubalar og flotgalli og ýmislegt annað. Uppl. í síma 97-21153. Johnson utanborðsmótorar, Avon gúmmíbátar, Ryds plastbátar og Trop- per seglbátar, Trijon kajakar, Bic seglbretti, sjóskíði, björgunarvesti, bátakermr, þurrbúningar og margt fleira. íslenska umboðssalan hf. Seljavegi 2, sími 91-26488. Mikið úrval báta, þ.á m.: Gáski, Víking- ar, Sómar, Skeljar, SV-bátar, Selfa Færeyingar, Benco, Sæstjarna, Skag- strend., Flugfiskar, Mótunarbátar, Faxa og ýmsar gerðir tréskipa. Tækja- miðlun ísl„ Bíldshöfða 8, s. 91-674727. Til sölu norskur plastbátur, afturbyggð- ur með krókaleyfi, 3,35 tonn. Hafið samband við auglýsingaþj. DV í síma 91-632700. H-9981._____________ Óska eftir Sóma 800, eða sambærileg- um, með eða án kvóta. Krókaleyfis- bátur kemur ekki til greina. Stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 93-66689. Óska eftir grásleppuúthaldi sem svarar ca 100 löngum netum. Uppl. í síma 95-35062. Til sölu krókaleyfisbátur, Skel 80, árg. ’88. Uppl. í síma 93-61679. \ ■ Varahlutir •Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topas 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91,4 lítra, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Áires ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86 ’90, Carina II ’90-’91, Micra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Daihatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Sam- ara ’91, Skoda Favorit ’91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85, V6 3000 vél og gírk. í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30. S. 653323. Bíiapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83 ’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 ÓTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st„ Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-föstud. 652688. Ath! Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318 320-323i-325i, 520, 518 ’76 ’85, Tercel 4x4 ’86, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. 98-34300, Bilaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st. , Lux, Samara, BMW 316 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda /79 '83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79- ’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda. Kaupum bíla til niðurrifs. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84- ’87, Mazda 626 ’80 ’86, 323_’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo ’78-’82, Micra ’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86, Benz 300 D/280 ’76-’80, Subaru st.’82- ’88, Subaru Justy ’88, Lite-Ace ’86, Volvo ’80-’85 o.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs og uppg. Op. 9-19. 54057, Aöalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’81, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Tercel 4x4 ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus '82, Uno ’84 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Che- rokee ’74. o.fl. Kaupum bíla. Opið virka daga 9-19, Laugardaga 10-16. Bilhlutir Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Dodge Aries ’87, AMC Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Daihatsu Hi-Jet 4x4 ’87, Charade ’80-’90, MaZda 626 ’87, Fiat 127, Panorama '85, Uno ’84-’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Lancia Y-10 ’87 o.m.fl. Visa/Euro. Opið alla virka daga kl. 9-19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, twin cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88,929 ’82, Bronco o.fl. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gir- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 ’82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendi um allt Iand. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugardögum. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300 ’88, Colt, Lancer, L-200, Toyotu, Mözdu, Fiat, Escort, Subaru, Ford, Chevy, Dodge, AMC, BMW, Benz og loftdælur íyrir jeppa. Opið frá kl. 9-19. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fos. Símar 91-685058 og 688061. Til sölu bigblock Chevy 454 ’91, einnig turbo 400 sjálfskipting í Chevy, turbo 350 sjálfskipting í Chevy, 2 stk„ og aðrir varahluti í jeppa. Sími 92-13507. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf„ Eldshöfða 6, s. 676860. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Til sölu 6 cyl. GM 4,3 litra vél, 700 sjálf- skipting og 231 millikassi. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-52939. ■ Hjólbarðar Fjögur 35"x12 'A " radialdekk, grófmuns- truð, til sölu, lítið slitin á 6 gata white spoke felgum, 10" breiðum, v. 50.000 stgr., og Toyota Hilux ’81, mikið breyttur, v. 400.000 stgr. S. 93-13118. Fjögur All Terrain 31x15" (hálfslitin) dekk á nýsprautuðum 6 gata 8" álfelg- um til sölu. Verð kr. 30 þús. Upplýsingar í síma 91-11513. ■ Viðgerðir Lentir þú i árekstri? Tökum að okkur réttingar og málun. Fullkominn tækjabúnaður. Látið fag- menn vinna verkið. Euro/Visa, raðgr. Glampi, sími 91-674100, Eldshöfða 13. Kvikkþjónustan, bilavlðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipti um br-klossa að fr„ kr. 1800, einnig kúplingu, demp- ara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Vörubílar Til sölu Scania 82H, árg. '82, ekinn 250 þús. km, með 7 tonn metra krana, 6 hjóla, bíll í sérflokki. Volvo 717, árg. ’80, með 7 metra kassa, 6 hjóla, mikið endurnýjaður bíll, skoðaður ’84. Scan- ia LB81, árg. ’81, með palli, þokkaleg- ur bíll. Upplýsingar í síma 91-652727. Benz-varahlutir: Höfum á lager hluti í flestar gerðir Benz mótora, einnig í MAN - Scania Volvo og Deutz. ZF-varahlutir. • Hraðpantanir og viðgerðaþjónusta. H.A.G. hf. Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550. Vélahlutir hf., Vesturvör 24, s. 46005.,., Flytjum inn vörub. Volvo F12 ’83," m/grjótp„ Scania T142 ’85, m/grjótp„ TÍ12 ’87 grind, R142 ’85, krókb. o.fl. Vélar, gírk., fjarðir, pallar o.fl. varahl. . Scania 141 '80, m/búkka, upphitaður grjótpallur, m/skífu undir, einnig malarvagn frá Sindra, árg. ’85. Uppl. í síma 985-33710. ■ Virmuvélar Fiat Allis FR 20 B, árg. ’87, til sölu. Góð vél, mjög gott verð. Höfum ýmsar aðrar gerðir af vinnuvélum á skrá. Leitið uppl. H.A.G. hf. - Tækjasala, sími 91-672520 og 91-674550. ■ Sendibflar Góður Benz 307, með kúlutoppi, árg. ’83. Uppl. í síma 91-43044 á daginn. ■ Lyftarar Mikið úrval af notuðum lyfturum í öllum verðfl. 600-3500 kíló. Útv. allar gerðir lyftara m/stuttum fyrirvara. Hagstætt verð og greiðsluskilm. 20 ára reynsla. Veltibúnaður, hliðarfærsla og fylgihl. Steinbock-þjónustan, s. 91-641600. Gaffallyftarar. Eigum gott úrval not- aðra rafmagns- og dísillyftara með lyftigetu 800-2.500 kg. Verð við allra hæfi. Þjónusta í 30 ár. Pon Pétur O. Nikulásson sf. S. 22650. ■ Bflaleiga Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallaveg, sími 91-614400. Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla- kerrur og farsíma til leigu. Sími 91-614400. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. Volvo F610 - árgerð 1985 Bíll í toppstandi - Góð dekk- Ekinn 190.000,- Kassi og lyfta nýyfirfarið. Verð kr. 1.600.000,- Nánari upplýsingar gefur Helðar Sveinsson i síma 686633 Bílaumboðið hf. Krókhálsi 1, Reykjavík, sími 686633 í DAG OG Á MORGUN ___------^XrÚ^asSIK s-k-í-f-a-n 20% AFSL' LAUGAVEGI 9ó - SÍMI: 600934

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.