Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 38 Föstudagur 19. mars 15.00 Fréttlr. 1.30 Veöurfregnir. 15.03 Söngvar um stríð og frið. 6. og 1.35 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 7. áratugurinn. Veistu um blóm 2.00 Næturútvarp á samtengdum sem voru hér? Umsjón: Una rásum til morguns. Margrét Jónsdóttir. (Áöur útvarp- að sl. laugardag.) NÆTURÚTVARPIÐ SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt i vöngum. Endurtekinn 16.00 Fréttir. þáttur Gests Einars Jónassonar frá 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á laugardegi. öllum aldri. Umhverfismál, útivist 4.00 Næturtónar. Veðurfreanir kl. 4.30. og náttúruvernd. Umsjón: Stein- 5.00 Fréttir. unn Harðardóttir. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 16.30 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. samgöngum. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 6.01 Næturtónar. 17.00 Fréttir. 6.45 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- áfram. isútvarpi.) 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún árið. Eddudóttir. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar 18.00 Fréttir. hljóma áfram. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís- oddar. Ingibjörg Stephensen les. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 lokalestur (10). Ragnheiður Gyða 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Jónsdóttir rýnir í textann og veltir Norðurland. fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. SJÓNVARPIÐ 17.30 Þingsjá. Endursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 18.00 Ævintýri Tinna (7:39). Vindlar Faraós - seinni hluti. (Lesaventur- es de Tintin) Franskur teikni- myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hundinn hans, Tobba, og vini þeirra sem rata í æsispenn- andi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pét- ursdóttir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 18.30 Barnadeildin (26:26). Lokaþáttur (Children's Ward). Leikinn, bresk- ur myndaflokkur um daglegt líf á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir kynnir ný tónlistarmyndbönd. -T'V 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (21:26) (The Ed Sullivan Show). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.10 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fjórði þáttur. Hér eigast við lið Fjölbrautaskól- anna í Breiðholti og við Ármúla. 22.15 Garparogglæponar(1:13) (Pros and Cons). Bandarískursakamála- myndaflokkur. 23.20 Zorg og Betty. (37,2° le matin - Betty Blue) Frönsk bíómynd frá 1986. Myndin fjallar um Betty, léttgeggjaða þjónustustúlku, og Zorg, ástvin hennar. Betty kemst að því að Zorg hefur fengist við skriftir og reynir að selja útgefend- um handrit hans. Árangurinn lætur á sér standa og það tekur mjög á taugar hennar. Myndin vartilnefnd til óskarsverðlauna sem besta er- lenda myndin árið 1986. Leik- r-m stjóri: Jean-Jacques Beneix. Aðal- "'h hlutverk. Jean-Hugues Anglade, Béatrice Dalle, Consuelo de Havi- land og Gérard Darmon. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikimyndaeftir- lit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Rósa. 17.55 Addams fjölskyldan. 18.20 Ellý og Júlll. 18.40 NBA tilþrif. 19.19 19.19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón. Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.30 Ferðast um tímann (Quantum Leap). Við höldum áfram að fylgj- ast með dramatísku og spaugilegu flakki þeirra félaga um tímann. (13.22) 21.20 Góöir gaurar (The Good Guys). Breskur gamanmyndaflokkur um þá félaga Guy Lofthouse og Guy MacFadyean. (5.8) 22.15 Uppgjörið (In Country). Áhrifa- mikil kvikmynd sem kemur við kvikuna í áhorfendum. 0.05 Rauöur blær (Red Wind). Kris er glæsileg, ung kona sem er sál- fræöingur að mennt og sérhæfir sig í að aðstoða fólk sem glímir við vandamál sem snerta kynlífið. Margir, sem leita aðstoðar Kris, eru sjálfir haldnir kvalalosta eóa sjálfspíningarhvöt en sumir koma í viðtal til hennar vegna ofbeldis og kúgunar í hjónabandi. Aðal- hlutverk: Lisa Hartman og Philip Casnoff. Leikstjóri: Alan Metzger. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 1.35 Flugránlð. Saga flugfreyju (The Taking of Flight 847). Þann 14. júní árið 1985 um klukkan 10.00 fyrir hádegi hóf sig á loft flugvél frá TWA flugfélaginu á leið frá Aþenu til London með 153 far- þega innanborðs. Um leið og við- vörunarljósin slokknuðu til marks um að farjjegarnir mættu losa belt- in lentu þeir í spennitreyju flugræn- ingja. 3.15 öldurót (Eaux Troubles). Frönsk spennumynd sem gerist austan- tjalds. Lögreglumaður verður þess áskynja að eitthvað er á seyði og við fyrstu sýn virðist sem hægri- sinnar og andófsöflin séu að reyna að koma öllu í bál og brand. Aðal- hlutverk: Claude Brasseur. Loka- sýning. Bönnuð börnum. 4.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrllt á hádegl. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindln. Sjávarútvegs- og víð- skiptamál. ^12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLJ3.05-16.00 13.05 Hádegi8leikrit Útvarpsleikhúss- ins, Með krepptum hnefum - sagan af Jónasi Fjeld. 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýöingu Ástráös Eysteinssonar og ■ * Eysteins Þorvaldssonar (2). 14.30 Út I loftlð - heldur áfram. Stöö 2 kl. 24.05: Kate Hartman leikur Kxis, sálfræöing sem dregst inn í ógnvekjandi veröld ofbeldis og dauöa, í þessari spennu- mynd. Kris sérhæfir sig í aö aöstoða þá sem glíma viö kynlifsvandamál. Margir sem leita tíi hennar eru haldnir kvalalosta eða sjálfspíningarhvöt en aðrir biðja um hjálp hennar tíl að glíma við ofbeldi og kúgun . i hjónabandi. Kona, sem leitar aðstoðar Krís vegna afbrigðilegrar hegðunar mannsins síns, er sökuð um að hafa myrt eiginmanninn ogsálfræðingurinn ákveöur að rannsaka máiið. Rann- sókn Kris ieiðir hana inn í samfélag sem snýst í kring- um öfgafulla kynhegðun. Ilún missir sjónar á fag- I aðalhlutverkum eru Lisa Hartman og Philip Casnoff. mannlegri rökhugsun og fer alltof nærri rannsóknarefn- inu uns hún mætir hinum . Rauðablæ. gagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld. 19.50 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær sem Ólafur Oddsson flyt- ur. 20.00 íslensk tónlist. Elísabet Erlings- dóttir og Svala Nielsen syngja. Með Elísabetu leikur Kristinn Gestsson á píanó og Guörún Krist- insdóttir með Svölu. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður út- varpað sl. fimmtudag.) 21.00 Á blúsnótunum. Umsjón: Gunn- hild Oyahals. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Exultate jubilate. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kathleen Battle syngur með Konunglegu fíl- harmóníusveitinni; André Prévm stjórnar. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 35. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Divertimenti, samin upp úr óperuaríum eftir Mozart. Clar- one-tríóið leikur á bassetthorn. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dasgurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Lofts Atla Eiríkssonar frá Los Angeles. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Kvöldtónar. 20.30 Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna - Morfís. Úr- slit: Menntaskólinn í Reykjavík - Verslunarskóli Islands. Beint úr- varp úr Háskólabíói. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Arn- ar S. Helgason. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 í hádeginu. Góö tónlist að hætti Freymóðs. 13.00 íþróttafréttlr eitt. Það er íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttirnar úr (þróttaheiminum. 13.10 Agúst Héöinsson. Þægileg tónl- ist við vinnuna í eftirmiðdaginn. Meðal efnis er þróun íslenskrar tónlistar. Fréttirkl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 17.15 Þessi þjóð. Þráðurinn tekinn upp að nýju. Fréttir kl.18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson kemur helgarstuöinu af stað með hressi- legu rokki og Ijúfum tónum. 23.00 Pétur Valgeirsson fylgir ykkur inn í nóttina með góðri tónlist. 3.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttlr. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Saga barnanna.endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um víöa veröld. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Kristin Jónsdóttir. 21.00 Baldvln J. Baldvinsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 07.00-01.00 s. 675320. FM#937 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Foreldrar vikunnar valdir kl. 13. 13.30 Blint stefnumót. 14.00 FM- fróttlr. 14.05 ívar Guðmundssoní föstudags- skapi. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttlr. 16.05 í takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktors- syni. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annaö vlðtal dagslns. 17.00 íþróttafréttlr. » 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við umferðarráð og lögreglu. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinnl útsendlngu utan úr bæ. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Gullsafnið. 19.00 Diskóboltar.Alvöru diskóþáttur í umsjón Hallgríms Kristinssonar. 21.00 Haraldur Gíslasonmætir á eld- fjöruga næturvakt og sér til þess að engum leiðist. 3.00 Föstudagsnæturvaktin heldur áfram með partýtónlistina. 6.00 Þægíleg ókynnt morguntónlist. FMTjpL AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndlslegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar.Doris Day and Night. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Bjöm Steinbeck með þátt fyrir þá sem þola hressa tónlist. 22.00 Næturvaktin.Óskalög og kveðjur, síminn er 626060. Umsjón Karl Lúðvíksson. 3.00 Voice of America fram til morg- uns. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9-15. 5 óCin jm 100.6 14.00 Getraun dagsins. 15.00 Birgir örn Tryggvason. 16.20 Gettu tvisvar. 17.05 Getraun dagsins II s. 611006. 19.00 Kvöldmatartónlist. 20.00 Maggl Maggföstudagsfiðringur. 22.00 Næturvakt aö hætti hússins. Þór Bæring. FM96.7^ 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fróttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Eðaltónar.Ágúst Magnússon. 23.00 Næturvaktin. Bylgjan ísafjörður 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.30 Fréttlr. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. uTnnsi SSilFM 97.7 14.00 lönskólinn 16.00 M.H. 18.00 Smásjá vikunnar í umsjá F.B. Ásgeir Kolbeinsson og Sigurður Rúnarsson. 20.00 Kaos í umsjá F.G. Jón Gunnar Geirdal. 22.00 M.S. 00.00 Næturvakt. 03.00 Dagskrárlok. * ★ * EUROSPORT *. .★ *★*, 12.30 Körtuboltl. 14.30 Equestrian Show-Jumping. 15.00 Rhythmic Gymnastlcs. 17.00 Nordic Skling. 18.00 Eurosfun. 18.30 Eurosport News. 19.00 International Motorsport. 20.30 Heimsmeistarakeppnin i hand- knattleik. 21.00 Hnefaleikar. 23.00 International Kick Boxing 24.00 Eurosport News. 12.00 13:00 13.30 14.20 14.45 15.15 15.45 17.00 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 21.00 22.00 23.00 23.30 Falcon Crest. E Street. Another World. Santa Barbara. Maude. Diff’rent Strokes. The DJ Kat Show. Star Trek. Games World. E Street. Rescue. Family Ties. V. Wrestling. Code 3. Star Trek. Dagskrárlok. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Papa’s Delicate Condition 14.00 Tom Brown’s Schooldays 16.00 Zellg 18.00 Brenda Starr 20.00 Highlander II—the Quickening 21.40 US Top Ten 22.05 Goodfellas 24.30 The Perfect Weapon 02.00 A Kiss Before Dying 4.00 Grand Slam. I þættinum verður fjallað um striðs- og friðarsöngva eftir lok síðari heimsstyrjaldar. Rás 1 kl. 15.03: Söngvar um stríð og frið Fjórði og síðasti þáttur Unu Margrétar Jónsdóttur um söngva um stríð og frið verður endurtekinn frá síð- asta laugardegi á rás 1 á föstudag. UndirtitiU þessa þáttar er Veistu um blóm sem voru hér? í þættinum er fjallað um stríðs- og frið- arsöngva eftir lok síðari heimsstyrjaldar, einkum á 7. áratugnum. Margir kann- ast við friðarsöngva þess áratugar, svo sem Blowing in the Wind, Give Peace a Chance og Where Have All the Flowers Gone? Meðal annars verða leikin lög með Joan Baez, Bob Dylan og Donovan en einnig lög meö frönskum og þýskum söngvurum á borð við Boris Vian og Wolf Biermann. Sjónvarpið kl. 22.15: Sjónvarpið hefur nú sýn- ingar á bandaríska saka- málaflokknum Görpum og glæponum eða Pros and Cons. Hér er um að ræða sjálfstætt framhald þátt- anna um eldhugann Gahriel Bird, sem hafa veriö á dag- skrá á fimmtudagskvöldum í vetur. Nýja syrpan hefst með því að Gabriel karlinn er sendur til Kaliforníu. Kona nokkur grunar eigin- mann smn um ótryggð og biður Gahriel að fylgjast með honum. Hvorugt þeirra veit hins vegar að maðurinn hefur ýmislegt óhreint í pokahorninu. I Los Angeles bjargar Gabriel lífi starfs- bróöur síns, Mitch O’Hann- on, og í framhaldi af því tak- ast með þeim svo góð kynni að þeir ákveða að hefja sam- starf. Sífelldar tilraunir Samönthu til aö fá upplýsingar um föður sinn reita Emmet til reiði. Stöð 2 kl. 22.15: Uppgjörið Bruce Willis og Emily Llo- yd leika aðalhlutverkin í þessari kvikmynd sem fjall- ar um tvær manneskjur sem eru báðar fórnarlömb Víetnamstríðsins. Þetta er saga Samönthu sem missti pabba sinn í átökunum og reynir aö grafa upp allar mögulegar upplýsingar um hann. Þetta er einnig saga frænda hennar, Emmets, fyrrverandi hermanns frá Víetnam sem á viö líkam- lega og andlega vanheilsu að stríða eftir hörmungar stríðsins. Samantha og Em- met búa í sama húsi en kem- ur ekkert sérstaklega vel saman. Aðra stundina er Emmet rólegur og tillits- samur en þá næstu er hann fullur af tilefnislausri heift.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.