Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993
25
DV
>pnin 1 handknattleik:
i leikurinn
kaffærðir
)eim var skellt, 27-20,1 Stokkhólmi
Stórleikur
hjá mörgum
Þeir voru margir í íslenska liðinu sem
áttu góðan dag að þessu sinni. Héðinn
var óstöðvandi í fyrri hálfleik en hafði
frekar hægt um sig í þeim síðari. Guð-
mundur Hrafnkelsson varði markið all-
an tímann af stakri prýði. Hornamenn-
imir Gunnar Beinteinsson og Bjarki Sig-
urðsson voru mjög frískir og Sigurður
Sveinsson átti eitraðar stoðsendingar á
félaga sína. Besti leikmaður islands að
mínu mati og í allri keppninni hingað
til var þó fyrirhðinn Geir Sveinsson.
Hann átti stórleik í sókn og vörn og
hvatti félaga sína óspart áfram og það
kæmi mér ekki á óvart að hann yrði
valinn í HM-hðið sem verður thkynnt
eftir síðasta leik mótsins.
Öruggt sæti á HM
hvar sem keppnin verður
Þessi sigur á Dönum gæti hafa reynst
dýrmætur varðandi þátttöku í næstu
A-keppni sem verður væntanlega heima
á íslandi. Átta efstu þjóðirnar á HM
tryggja sér sjálfkrafa rétt til að vera með
þar og verðum við ekki gestgjafar þá
erum við samt inni í næstu heimsmeist-
arakeppni.
i, skorar af línunni eftir glæsilega sendingu frá Héðni Gilssyni. Geir átti frábæran
DV-mynd Dagens Nyheter
n ekkert svar“
Síllsen, þjálfari Dana, eftir leikinn
arri keppni á nokkrum mánuðum, ahs
57 leiki, og það þarf gifurlegan kraft th
að standast þessa raun.
Það er bara einn leikur hjá okkur sem
ekki hefur farið eftir bókinni og það var
leikurinn gegn Þjóðverjum. Að ætla sér
að vinna heimsmeistarana á heimavelh
og ólympíumeistara Rússa var of mik-
ið,“ sagði Þorbergur.
Einar Þorvarðarson
„Ég er mjög sáttur við frammistöðu okk-
ar á mótinu th þessa. Auðvitað var leik-
urinn gegn Þjóðverjum slys og það getur
ahtaf gerst á móti sem þessu. Það hefur
.ekkert hð hér fariö í gegnum eins erfitt
dæmi og við, það er þrjár stórkeppnir á
stuttum tíma. Ég er ánægður með að
sæti okkar í A-keppninni er tryggt og
um leið er þetta næstbesti árangur ís-
lendinga frá upphafi í HM, sagði Einar
“ Þorvarðarson.
„Þaö er margt í okkar undirbúningi
sem truflað hefur strákana, th dæmis
hvort HM verður haldið heima eða ekki.
Það eru ákveðnir hlutir sem ekki hafa
verið í lagi í umgjörö hösins sem kemur
ffá stjóm sambandsins. Við verðum að
leika með hjartanu eins og við gerðum
í þessum leik og ég er mjög ánægður
með margt sem strákamir vom að gera,
th dæmis hraðaupphlaupin. Við sýndum
að við erum líkamlega sterkari en Dan-
irnir og með betra hð,“ sagði Einar.
Jón Ásgeirsson
„Þetta var mjög góður og skemmthegur
leikur. Strákarnir sphuðu glimrandi og
mér fannst það einkennandi hvaö þeir
voru „mótíveraðir" ahan tímann og
staðráðnir í að vinna leikinn," sagði Jón
Ásgeirsson, formaður HSÍ.
„Vörn, sókn og markvarsla var mjög
góð í þessum leik og ég skemmti mér
alveg konunglega að fylgjast með strák-
unum. Þessi leikur og leikurinn gegn
Þjóðverjum er eins og svart og hvítt. Ég
er mjög sáttur við árangur hðsins. Auö-
vitað vomm við að gæla við að vera ofar
en þetta er alveg fylhlega ásættanlegt.
Það er stutt á mihi með sigri á Þjóðveij-
um hefðum við leikiö um 5. sætiö og ég
segi að strákamir eiga sannarlega heið-
ur skilinn," sagði Jón.
Einar Gunnar Sigurðsson smeygir sér inn úr hægra horninu og skorar sitt
eina mark gegn Dönum í gærkvöldi. DV-mynd Dagens Nyheter
íþróttir
Ronday Robinson hefur undir-
ritaö samning sinn \að Njarðvik-
inga í körfuknattleik og mun
hann því leika með hðinu á næsta
tímabili. Ronday hefur leikið með
Njarðvík imdanfarin þtju ár.
„Við erum ánægðir með að
halda Ronday enda hefur hann
staöið sig mjög vel. Viö vitum al-
veg hvað við erum með í höndun-
um,“ sagði Jón Einarsson, vara-
formaður körfuknattleiksráðs
Njarövíkur, í samtah við DV í
gærkvöldi.
Rússar óstöðvandi
- unnu S vía létt og leika um gullið við Frakka
Guðmundux Hilmaxsson, DV, Stokkhólmi:
Þaö verða nýir heimsmeistarar í
handknattleik krýndir í Globen höll-
inni í Stokkhólmi á morgun. Svíar
sem höfðu titil að veija urðu að játa
sig sigraða gegn frábæru höi Rússa
í gærkvöldi. Lokatölur urðu, 30-20,
eftir að Rússar höfðu haft þriggja
marka forskot í hálfleik, 11-8. Frakk-
ar unnu sigur á Egyptum og tryggðu
sér rétt th að mæta Rússum í úrshta-
leik á morgun.
Það var ljóst strax í upphafi leiks
hvert stefndi. Rússar náðu strax und-
irtökunum í leiknum og eftir smá-
spennu um miðjan fyrri hálfleik
settu þeir á fuht og hreinlega léku
sér að heimsmeisturunum. Svíar
söknuðu sárlega síns besta manns,
Magnus Andersson, og eftir að
Magnus Wislander meiddist í fyrri
hálfleik og gat ekki leikið meira var
aldrei spuming um hvort hðið færi
með sigur af hólmi.
Rússar sýndu það og sönnuðu að
þeir hafa á að skipa frábæru hði og
ég sé ekki í fljótu bragði hvernig
Frakkar eiga að stöðva rússneska
bjöminn.
Mörk Rússa: Velery Gopin 9/3, Vas-
hy Kudinov 5, Igor Vahiev 4, Talant
Dujshebaev 3, Dimtri Karlov 3, An-
drey Antonevich 3, Dimitri Torganov
2, Viacheslav Atavin 1.
Mörk Svía: Robert Venalainen 5,
Ola Lindgren 4, Erik Hajas , Robert
Hedin 3, Staffan Olsson 2/1 og Per
Carlén 2.
Frakkar í úrslit
í fyrsta skipti
Frakkar tryggðu sér sæti í úrslita-
leiknum um heimsmeistaratitilinn í
handknattleik í fyrsta skipti með því
að vinna sigur á Egyptum, 19-16.
Frakkar leiddu í hálfleik með fjórum
mörkum, 11-7, en Egyptar hleyptu
miklu fiöri í leikinn með því að jafna
metin 10 mínútum fyrir leiksok.
Frakkar reyndust sterkari á enda-
sprettinum og fógnuðu þeir gífurlega
í leikslok.
Stefán Amaldsson og Rögnvald
Erhngsson dæmdu leinn og sluppu
ágætlega frá erfiðum leik. Eric Qu-
intin og Denis Lathoud gerðu 4 mörk
hvor fyrir Frakka.
Þjóðverjar leika
um fimmta sætið
Þjóðveijar unnu nauman sigur á
Ungveijum, 22-21. Þaö stefndi allt í
stórsigur Þjóðverja, þeir komust í 5-1
og 11-4 og höfðu yfir í hálfleik, 12-7.
Ungveijum tókst smám saman að
saxa á forskot Þjóðverja og voru ekki
langt frá því að jafna.
Sviss leikur
um bronsið
Svisslendingar hafa komið einna
mest á óvart í keppninni og tryggðu
sér í gær rétt til að leika um brons-
verðlaun þegar þeir unnu sigur á
Spánverjum, 29-28. Sviss haíði yfir í
hálfleik, 16-10, og náði mest átta
marka forskoti í síðari hálfleik en
Spánveijar söxuðu verulega á í lokin.
Óvæntur sigur
hjá Tékkum
Tékkar unnu óvæntan sigur á Rúm-^
enum, 23-21, og eru til ahs líklegir^
gegn íslendingum í kvöld. Tékkar
leiddu allan leikinn með þetta 1-3
mörkum og höfðu yflr í hálfleik,
12-11.
Norðmenn i
þrettánda sæti
Norðmenn höfnuðu í 13. sæti á HM
eftir jafntefli gegn Austurríki, 22-22.
S-Kórea vann sigur á Bandaríkja-
mönnum, 35-28, og varð í 15. sæti.
Lokastaðan í milliriðlum
Svíþjóð
Rússland
ísland
Þýskaland
Ungverjal.
Danmörk
L M ö r k S
Frakkland 5 115-103 8
Svlss 5 122-118 6
Spánn 5 105-101 5
Tékkland 5 104-110 5
Rúmenía 5 105-110 4
Egyptal. 5 100-109 2
Rússland
Svíþjóð
Þýskaland
ísland
Danmörk
Ungverjal.
=C52N?
Valurí
undanúrslit
Valsstúlkur eru komnar í und-
anúrsht í handbolta kvenna eftir
sigur á Fram í tvíframlengdum
leik í annarri viðureign hðanna,
18-21. Eftir venjulegum leiktíma
var staðan 14-14, síðan 17-17, og
loks réðust úrshtin.
Afturelding vann KR
Úrslitakeppnin í 2. dehd karla
stendur nú sem hæst en í gær-
kvöldi vann Afturelding Uð KR,
20-19, að Varmá í Mosfellsbæ.
-JKS
Getraunum lokaðfyrr
Á laugardaginn kemur verður sölukerfum getrauna lokað fyrr en vant er. Leik Manchesterlið- anna hcfur veriö flýtt til klukkan 11 og verður getraunum því lokað #
kiukkan 10.55. Enska lögreglan bað um að leiknum yrði flýtt svo stuðningsmönnum liðanna gæf- ist ekki færi á að komast á pöbb- ana fyrir leikinn. Utandeildakeppni
Aðalfundur knatt- Frestur til að skrá lið til keppni rennur út
spyrnudeildar Fram Aðalfúndur knattspymudehdar Fram fyrir starfsárið 1992 veröur 31. mars. Upplýsingar og eyðublöð fást á skrifstofu KSÍ, s. 814444.
haidinn í Framheimilinu fóstudag- inn, 26. mars, kl, 20.30. Dagskrá Mótanefnd KSÍ
fundar samkvæmt félagslögum. <