Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlAn óvebðtr. Sparisj. óbundnar 1 Allir Sparireikn. 6mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,5 Allir Sértékkareikn. 1 Allir VlSITÖLUB. REIKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-7,15 Bún.b., Sparisj. Húsnæðissparn. 6,5-7,3 Sparisj. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4,25-6 islandsb. IECU 6,75-9 Landsb. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyföir. 2,25-2,9 Islandsb. Cverðtr., hreyfðir 4-5 islandsb., Spar- isj. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabiisj Vísitölub. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. Gengisb. reikn. 2,4-3 Landsb., Is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,75-5,25 Búnaðarb. óverðtr. 6-6,75 Búnaðarb. INNtENOlR GJALDEYRISREIKN. $ j,25-j,9 Islandsb. C 3,6-3,75 Búnaðarb. DM 5,75-6 Landsb. DK 7-8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst CitlAn Overðtryggo Alm. víx. (forv.) 12,75-13,75 Búnaðarb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 12,75-14,45 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÍITLAN verðtryggo Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,75 Landsb. afurðalAn i.kr. 13-14 Landsb. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8-9 Landsb. DM 10,75-11 Landsb. Dréttarvaxtir 17% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf febrúar 14,2% Verðtryggð lán febrúar 9,5% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajanúar 3246 stig Lánskjaravísitala febrúar 3263 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala febrúar 189,8 stig Framfærsluvísitala í mars 165,4 stig Framfærsluvísitala í febrúar 165,3 stig Launavísitala í desember 130,4 stig Launavísitala í janúar 130,7 stig VERÐ8REFASJÓOIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6.585 6.706 Einingabréf 2 3.626 3.644 Einingabréf 3 4.303 4.382 Skammtímabréf 2,242 2,242 Kjarabréf 4,535 4,675 Markbréf 2,430 2,505 Tekjubréf 1,578' 1,627 Skyndibréf 1,920 1,920 Sjóðsbréf 1 3,213 3,229 Sjóðsbréf 2 1,956 1,976 Sjóðsbréf 3 2,213 Sjóðsbréf 4 1,522 Sjóðsbréf 5 1,362 1,382 Vaxtarbréf 2,2640 Valbréf 2,1222 Sjóðsbréf 6 540 567 Sjóðsbréf 7 1183 1218 Sjóðsbréf 10 1204 Glitnisbréf islandsbréf 1,391 1,417 Fjórðungsbréf 1,164 1,181 Þingbréf 1,407 1,426 Öndvegisbréf 1,393 1,412 Sýslubréf 1,332 1,350 Reiðubréf 1,363 1,363 Launabréf 1,035 1,050 Heimsbréf 1,235 1,272 HLUTABRÉP Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 4,00 3,63 4,05 Flugleiöir 1,29 1,29 Grandi hf. 1,80 2,20 Islandsbanki hf. 1,10 1,14 Olls 1,85 1,85 2,02 Útgerðarfélag Ak. 3,50 3,20 3,60 Hlutabréfasj.ViB 0,99 0,96 isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auölindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,87 1,85 Hampiðjan 1,25 1,60 Hlutabréfasjóð. 1,21 1,21 1,29 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,20 2,30 Marel hf. 2,51 2,25 2,69 Skagstrendingurhf. 3,00 3,48 Sæplast 2,90 2,88 3,10 Þormóðurrammihf. 2,30 2,25 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðamarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 Árnes hf. 1,85 1,85 Blfreiðaskoðun Islands 3,40 2,50 Eignfél. Alþýöub. 1,20 1,50 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. 0,80 Haförnin 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 2,94 Hlutabréfasjóður Noröur- 1,09 1,06 1,10 lands Hraófrystihús Eskifjaröar 2,50 2,50 Isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Oliufélagiðhf. 4,82 4,90 5,00 Samskip hf. 1,12 0,98 Sameinaðir verktakar hf. 7,00 6,75 7,20 Slldarv., Neskaup. 3,10 2,80 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 Skeljungurhf. 4,00 3,60 5,00 Softis hf. 25,00 13,00 26,00 Tollvörug. hf. 1,43 1,43 Tryggingarmiöstöðin hf. 4,60 Tæknival hf. 0,40 0,99 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Útgeröarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1,30 1 Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aöila, er miðað viö sérstakt kaup- gengi. Viðskipti_________________________________dv Bankastjórar Landsbanka íslands: Milljarðar ganga þeim úr greipum - töpuðu minnst þremur milljörðuni á flórum árum Landsbanki íslands þurfti aö af- skrifa út af reikningum sínum í fyrra rúmar 1.200 milljónir sem endanlega töpuö útlán. Áriö 1991 voru töpuð útlán 1.140 milljónir en hins vegar aðeins 87 milljónir árið 1990. Áriö 1989 voru 249 milljónir afskrifaöar. Frá árslokum 1988 til ársloka 1992 hafa aUs tapast meö þessum hætti 2.676 milljónir. Töpuð útlán hafa því fimmfaldast á tímabilinu. Til viöbót- ar má reikna með að hundruö millj- óna hafi í raun glatast vegna yfirtöku bankans á ýmsum eignum. Hlutdeild Landsbankans í útlánum til sjávarútvegsins hefur verið um 70% síðustu ár og miklar fjárhæðir hafa tapast og hætta er á að mikið muni tapast á næstunni. Má þar benda á Hraðfrystihús Ólafsvíkur þar sem allt að 200 milljónir töpuð- ust, Frystihúsið Búrfell á Rifi þar sem allt að 100 milljónir töpuöust, Fiskvinnsluna Freyju á Súðavík, Hraðfrystihús Patreksfjarðar, Fisk- vinnsluna á Bíldudal en heildar- skuldir þar eru rúmlega 800 milljónir og stór hluti við Landsbankann og nú síðast Einar Guðfinnsson hf. í Bolungarvík. Þá má minnast þess að Landsbankinn er talinn hafa tapað um 250 milljónum að núvirði vegna skreiðarviðskipta Sambandsins í Nígeríu árið 1987. Annar stór tapþáttur síðustu ára LAfJDSEiAfJKJ J3LAl'JD3 Fiskeldi Álafoss 1.140m. Endanlega glatað fé 248 m. „ Töpuð lán 1989-1992 2676 milljónir Bankastjórarnir sem töpuðu - glötuð lán 1989-1992- er fiskeldið. Talið er að Landsbank- mn hafi tapað vel á annan milljarð á því en flest fiskeldisfyrirtækin voru í viöskiptum við hankann. Lands- bankinn tapaði allt að 300 milljónum á gjaldþroti fiskeldisfyrirtækisins ísnó í vor og tapið vegna gjaldþrots íslandslaxs árið 1990 er talið nema allt að 250 milljónum. Landsbankinn tapaði gífurlegum Skuldsetning heimilanna hamlar efnahagsbata: Skuldir heimil- anna óvíða meiri - lykillinn er að stjómvöld beiti sér fyrir lækkun vaxta ......i................................. I Hlutfall Skuldir heimila sem hlutfall af ráðstöfunartekfum; í nokkrum löndum OECD '■ -V 'v N \v \ \l'/ \ \ ■ AV/ V / v/ \ ,/ 1981 1982 1983 1984 1985 198619871988 1989 19901991 19921993 „Til þess aö flýta fyrir efnahags- bata er nauðsynlegt að fjárhagsleg aðlögun heimila geti gengið hratt fyr- ir sig. í því sambandi er meginmál að stuðla að lækkun vaxta þannig að meira svigrúm myndist hjá heim- ilum og fyrirtækjum til þess að bæta skuldastöðuna. Þess vegna hafa stjómvöld víða um heim beitt sér fýrir lækkun vaxta á undanfórnum misserum," segir Þorsteinn Ólafs- son, forstöðumaður Verðbréfavið- skipta Samvinnubankans, í nýjast fréttabréfi fyrirtækisins. Þorsteinn ber saman skuldsetn- ingu heimila í nokkrum löndum OECD. Meðfylgjandi graf sýnir að skuldsetning heimilanna hér á landi, sem var lítil í byijun níunda áratug- arins, er nú orðin mjög mikil í sam- anburði við þessar þjóðir. Hún er orðin álíka mikil og í Bretlandi og Japan en óvíða í OECD er skuldsetn- ingin meiri en í þessum tveimur löndum. Grafið sýnir að mikil skuldasöfnun átti sér stað í þessum fimm OECD-löndum á níunda ára- tugnum nema í Þýskalandi. Þorsteinn segir að viðbrögð heim- ila, þegar efnaliagserfiðleikar skella á, séu á sömu lund í öllum löndun- um; þau hafa leitast við að draga úr útgjöldum sínum og bæta þannig skuldastöðuna. Afleiðingin hefur orðið sú að dregið hefur úr eftirspum og umsvifum í efnaliagslífinu al- mennt. Skuldsetning heimilanna á íslandi er greinilega farin að nálgast efri mörkin að mati Þorsteins. Af því megi ráða að á næstu misserum muni hægja á skuldasöfnuninni. Slík breyting hefði í fór með sér mikla breytingu fyrir þjóðarbúskapinn. -Ari íjármunum við gjaldþrot Alafoss og varð að afskrifa hátt í 200 milljónir. Ljóst er að tapið vegna Sambandsins verður umtalsvert þó svo að þau mál séu ekki endanlega frágengin. Þá má minna á að Landsbankinn keypti Samvinnubankann 1990 fyrir 605 milljónir til að forða yfirvofandi gjaldþroti Sambandsins að því er tal- ið var. Uppreiknað er kaupveröið 678 miUjónir. -Ari/kaa Fiskmarkadimir Faxamarkaður 16 mats setdust alts 17,200 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskhrogn 0,036 140,00 140,00 140,00 Langa 0,836 64,27 64,00 65,00 Lúða 0,113 329,95 315,00 350,00 Rauðmagi 0,419 52,90 30,00 80,00 Skarkoli 0,350 53,37 51,00 56,00 Þorskur, sl. 0,546 80,00 80,00 80,00 Þorskur, ósl. 1,829 69,17 59,00 71,00 Ýsa, sl. 13,060 92,54 62,00 106,00 Ýsa, ósl. 0,010 72,00 72,00 72,00 Fiskmarkadur Þorlákshafnar 18, mars sektusi slls 33,870 tonn Blandað 0,275 15,00 15.00 15,00 Hrogn 0,527 140,00 140,00 140,00 Karfi 13,607 45,82 40,00 46,00 Langa 1,832 63,00 63,00 63,00 Skata 0,088 109,00 109,00 109,00 Skötuselur 0,476 151,00 151,00 151,00 Steinbítur 0,032 43,00 43,00 43,00 Þorskur, sl. 1,505 76,92 76,00 78,00 Þorskur, ósl. 8,084 75,57 60,00 79,00 Ufsi 4,249 30,74 25,00 36,00 Ufsi, ósl. 0,277 26,00 26,00 26,00 Ýsa, sl. 2,895 131,34 90,00 134,00 Ýsa, ósl. 0,016 79,00 79,00 79,00 Fiskmarkaður Akraness 18. mars seldust alls 15.663 tonn. Þorskur, und.sl. 2,706 55,00 55,00 55,00 Blandað 0,059 30,00 30.00 30,00 Þorskhrogn 0,100 140,00 140,00 140,00 Karfi 0,147 40,00 40,00 40,00 Lúða 0,082 480,30 180,00 610,00 Rauðmagi 0,022 53,00 53,00 53,00 Skarkoli 0,404 54,20 54,00 58,00 Steinbítur 0,052 43,00 43,00 43,00 Ufsi 2,347 25,00 25,00 25,00 Ýsa, sl. 8,179 82,64 64,00 96,00 Ýsa, und.sl. 1,298 25,00 25,00 25,00 Ýsa, ósl. 0,167 72,00 72,00 72,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 18. mars seldust alls (87,775 tDnn. Þorskur, sl. 29,400 75,11 54,00 80,00 Ýsa, sl. 10.263 129,06 107,00 138,00 Ufsi.sl. 5,283 31,92 26,00 32,00 Þorskur, ósl. 73,790 55,40 44,00 67,00 Ýsa.ósl. 73,790 55,40 44,00 67,00 Ufsi, ósl. 41,188 25,93 20,00 27,00 Karfi 0,661 44,00 44,00 44,00 Langa 4,686 60,03 55,00 62,00 Keila 11,704 42,70 42,00 43,00 Steinbítur 2,410 48,00 48,00 48,00 Háfur 0,024 10,00 10,00 10,00 Ósundurliðað 0,512 5,00 6,00 5,00 Lúða 0,024 469,79 445,00 530,00 Skarkoli 0,450 45,00 45,00 45,00 Hrogn 1,432 160,05 20,00 165,00 Undirmáls- 1,532 53,92 50,00 54,00 þorskur Undirmálsýsa 1,104 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 18. mars seldust alls 139,141 tonn. Þorskur, sl. 101,752 64,77 40,00 71,00 Þorskur, ósl. 1,500 51,00 51,00 51,00 Undirmálsþ.sl. 1,183 45,62 45,00 47,00 Ýsa.sl. 7,798 103,33 20,00 132,00 Ufsi.sl. -7,306 15,00 15,00 15,00 Karfi, ósl. 14,485 43,81 32,00 44,00 Langa, sl. 0,098 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0,829 31,10 30,00 36,00 Steinbítur, ósl. 0,808 10,02 10,00 15,00 Skötuselur 0,030 140,00 140,00 140,00 Lúða.sl. 0,015 310,68 290,00 320,00 Koli.sl. 0,164 50,00 50,00 50,00 Rauðm/grásl. 0,197 35,58 30,00 40,00 ósl. Hrogn 2,882 156,90 155,00 157,00 Gellur 0,052 150,00 150,00 150,00 Kinnar 0,042 100,00 100,00 100,00 18 mjrrs saklus aður \ alls 38,71 testmannaeyja 7 tonn Þorskur, sl. 11,294 84,26 81,00 86,00 Ufsi, sl. 0,044 20,00 20,00 20,00 Langa.sl. 3,122 65,00 65,00 65,00 Ðlálanga, sl. 13,860 55,00 55,00 55,00 Keila 0,023 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 1,656 38,30 37,00 40,00 Búri, ósl. 0,949 100,05 99,00 105,00 Steinbítur, sl. 0,314 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 4,443 84,57 50,00 109,00 Skötuselur, sl. 0,279 145,00 145,00 145,00 Lúða.sl. 1,636 219,20 50,00 315,00 SKata, sl. 0,037 80,00 80,00 80,00 Hrogn 0,260 100,00 100,00 100,00 Þorskhrogn 0,800 150,00 150,00 150,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.