Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1993, Page 20
28 FÖSTUDAGUR 19. MARS 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar óskast Óska eftir Peugeot 205 GTi, Toyota Ifcwin cam GTi, Colt turbo eða sam- bærilegum bíl fyrir 450.000 kr. stgr. Aðeins góður og vel útlítandi bíll kem- ur til greina. Uppl. í síma 93-66778. 500-550 þúsund staðgreitt. Óska eftir 4x4 fólksbíl, t.d. Toyotu, Lancer eða Subaru með góðum staðgreiðsluaf- slætti. Uppl. í síma 91-28637. 500-700 þús. kr. bill óskast. Er með Chevrolet Malibu, árg. ’79, nýskoðað- an. Milligjöf staðgreitt. VSK pickup kemur til greina. Uppl. í síma 93-51191. Ath. Vantar allar gerðir af bílum á skrá og á staðinn. Komið með bílana þangað sem þeir seljast. Bílasalan Hraun, Kaplahrauni 2-4, s. 652727. ---------------------- -------------- Vegna mikillar sölu vantar strax góða fjölskyldubíla og mótorhjól á staðinn. Ekkert innigjald. Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008. Óska eftir 5 dyra, nýlegum bíl, spar- neytnum, skoðuðum ’94, margt kemur til greina. Verðhugmynd 200-300 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-45293. Óska eftir að kaupa bíi, er með 600.000 kr. í peningum, árg. ’89 eða ’90 kemur aðeins til greina. Upplýsingar í síma 91-15321. Bjarni. Óska eftir dísiljeppa á góðum kjörum, Toyota eða Patrol en annað kemur til _ greina. Má þarfnast lagfæringar. Haf- t: ið samb. v/DV í síma 91-632700. H-9980. Lítill, ódýr og eyðslugrannur bíll óskast á kr. 10-20 þúsund, t.d. Charade. Uppl. í síma 91-611481 milli kl. 19 og 20. ■S&C —---------------------—— ----------- Óska eftir bil frá 5-35 þús, vil helst skoðaðan ’93 en þarf þó ekki að vera. — Uppl. í síma 93-12719. Óska eftir bil fyrir 10-30 þús., má vera ljótur og bilaður en með '93 skoðun. Hringið í síma 91-642402 eftir kl. 18. Óska eftir bil, staðgreitt 130-180 þús., enga austantjaldsbíla. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91-632700. H-9978. ■ Bílar til sölu Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum fost verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Galant - Nissan. Til sölu MMC Galant, árg. ’83, ekki á númerum, gott verð, einnig Nissan Vanetta, árg. '87, sendibíll. Símar 91-35525 og 91-33224. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada og Nissan. Lada Lux, árg. ’89, í góðu standi nema lakk. Nissan Sunny, árg. 80. Uppl. í síma 91-628263 á fostu- dag og laugardag. Ódýr bill + jeppi. Honda Accord ’81, bíll í'góðu standi. Selst á 55 þús. stgr. Ford Bronco Sport ’73, mikið yfirfar- inn. Uppl. í síma 91-615708. 3 Q Chevrolet Chevrolet Malibu Classic, árg. ’78, til sölu, bíll í góðu ásigkomulagi, 8 cyk, nýyfirfarinn og nýskoðaður. Uppl. í s. 25816 til kl. 18 og eftir það í 679353. Chrysler Reyfarakaup!! Chrysler Le Baron st. ’79, sk. ’93, ssk., vökva- og veltist., rafin. í rúðum + sætum, cruise cont., góður bíll, v. 65 þ. stgr. S. 91-626961. Fiat Fiat Uno ’84, ekinn 80 þús., þarfnast lagfæringar, aðallega á boddíi, selst á 20-30 þús. Uppl. í síma 91-684517. Ford Til söiu Ford Aerostar, árg. '88, 7 manna bíll, ekinn um 100 þús. km. Uppl. í síma 91-675068. (2) Honda Honda Civic sedan 1500, árg. ’85, til sölu, ek. 118 þús. km, mjög góður bíll. Verð 330 þús. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-653783. 12 Lada Lada Sport '82 til sölu, selst ódýrt, ökufær en þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 91-672211 eftir kl. 18. + !► A Mitsubishi Mitsubishi Lancer '88 GLX, 4x4, með rafmagni og sóllúgu, ekinn 69 þús. km, reyklaus og vel með farinn, útvarp og segulband, verð 790 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílaþingi, sími 621240. Mitsubishi Colt, árg. '80, til sölu. Bíllinn er þokkalegur en þarfhast smálagfær- i j. ingar. Verð 15-20 þúsund. Upplýsing- ar í síma 91-75122. Komdu í kapphlaup út að horni!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.