Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 29. APRIL1993 Viðskipti_______________________ dv Loödýraskinn hækka aö nýju: Spáð hækkandi verðiíár - verö á minkaskinnum þó 30% lægra en fyrir tveimur árum Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst innlan óverðtr. Sparisj. óbundnar 0,5-1 Lands.b. Sparireikn. 6 mán. upps. 2 Allir Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Lands.b. Sértékkareikn. 0,5-1 Lands.b. VlSITÖLOB. REtKN. 6mán. upps. 2 Allir 15-30 mán. 6,25-6,60 Bún.b. Húsnæðissparn. 6,5-6,75 Lands.b. Orlofsreikn. 4,75-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 4-6 Islandsb. ÍECU 6,75-8,5 Islandsb. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 1,6-2,5 Landsb., Bún.b. överðtr., hreyfðir 3,75-4,50 Búnaðarb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. Gengisb. reikn. 2-3 2,4-3 Landsb. Landsb., is- landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 3,85-4,50 Búnaðarb. Óverðtr. 5,50-6 Búnaðarb. INNLENOIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,50-1,60 Sparisj. £ 3,3-3,75 Búnaðarb. DM 5,50-5,75 Búnaðarb. DK 7-7,75 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst útlAn ÓVERÐTRYGGO Alm. víx. (forv.) 10,2-14,2 Islandsb. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 12,7-13.7 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN VEROTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,9-9,7 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,25-13,3 Bún.b. SDR 7,25-8,35 Landsb. $ 6-6,6 Landsb. £ 8,25-8,75 Landsb. DM 10,25-10,75 Sparisj. Dráttarvextlr 16,5% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf apríl 13,7% Verðtryggð lán apríl 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala apríl 3278 stig Lánskjaravlsitala maí 3278 stig Byggingarvísitala apríl 190,9 stig Byggingarvísitala maí 189,8 stig Framfærsluvísitala apríl 169,1 stig Framfærsluvísitala mars 165,4 stig Launavísitala apríl 131,1 stig Launavísitala mars 130,8 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6.635 6.756 Einingabréf 2 3.675 3.693 Einingabréf 3 4.336 4.415 Skammtímabréf 2,269 2,269 Kjarabréf 4,578 4,720 Markbréf 2,448 2,524 Tekjubréf 1,514 1,561 Skyndibréf 1,935 1,935 Sjóðsbréf 1 3,244 3,260 Sjóðsbréf 2 1,973 1,993 Sjóðsbréf 3 2,235 Sjóðsbréf 4 1,537 Sjóðsbréf 5 1,376 1,397 Vaxtarbréf 2,286 Valbréf 2,143 Sjóðsbréf 6 840 882 Sjóðsbréf 7 1178 1213 Sjóðsbréf 10 1199 islandsbréf 1,402 1,429 Fjórðungsbréf 1,154 1,171 Þingbréf 1,431 1,450 Öndvegisbréf 1,414 1,433 Sýslubréf 1,334 1,352 Reiðubréf 1,375 1,375 Launabréf 1,028 1,043 Heimsbréf 1,228 1,265 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Veröbréfaþingi íslands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA Eimskip 3,90 3,67 3,90 Flugleiðir 1,10 1,06 1,19 Grandi hf. 1,80 1,80 Islandsbanki hf. 1,00 1,00 1,05 Olís 1,75 1,75 1,90 Útgerðarfélag Ak. 3,45 3,25 3,63 Hlutabréfasj. ViB 0,96 1,06 Isl. hlutabréfasj. 1,07 1,05 1,10 Auðlindarbréf 1,02 1,02 1,09 Jarðboranir hf. 1,82 Hampiðjan 1,20 1,15 1,40 Hlutabréfasjóð. 1,16 1,16 1,24 Kaupfélag Eyfirðinga. 2,25 2,30 Marel hf. 2,54 2,40 Skagstrendingur hf. 3,00 3,48 Sæplast 2,80 2,88 2,95 Þormóður rammi hf. 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboösmarkaðinum: Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. 0,88 0,95 Ármannsfell hf. 1,20 1,95 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiöaskoðun islands 2,50 2,84 Eignfél. Alþýðub. 1,20 1,45 Faxamarkaðurinn hf. 2,30 Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Gunnarstindurhf. 1,00 Haförninn 1,00 1,00 Haraldur Böðv. 3,10 Hlutabréfasjóður Norður- 1,10 1,06 1,10 lands Hraðfrystihús Eskifjarðar 2,50 2,50 isl. útvarpsfél. 2,00 Kögun hf. 2,10 Olíufélagiöhf. 4,60 4,35 4,90 Samskiphf. 1,12 0,98 Samemaðir verktakar hf. 7,10 7,10 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,05 Sjóvá-Almennarhf. 4,35 3,50 Skeljungurhf. 4,25 3,60 4,75 Softis hf. 31,00 27,00 30,50 Tollvörug. hf. 1,20 1,15 1,37 Tryggingamiðstöðin hf. 4,80 Tæknival hf. 1,00 0,88 Tölvusamskipti hf. 4,00 5,50 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag islands hf. 1,30 1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi. „Jú, þetta eru ágæt tíðindi í sjálfu sér en verðið er samt ekki nógu gott,“ segir Arvid Kro, framkvæmdastjón Félags íslenskra loðdýrabænda. Á skinnauppboði, sem stendur yfir í Kaupmannahöfn þessa viku, hefur verð íslenskra skinna hækkað að nýju eftir mikla lækkun allt síðasta ár. Minkaskinn hækkuðu nú að með- altali um 20% og blárefaskinn hækk- uðu um 42% frá síðasta uppboði í febrúar. Silfurrefur hækkaði um 36%. Arvid segir að verðið á minka- skinnunum verði að hækka um allt Innlán meö sérkjörum islandsbanki Sparileið 1 Sameinuð Sparileið 2 frá 1. júlí 1992. Sparileið 2 Óbundinn reikningur í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upp- hæðum. Hreyfð innistæða, til og með 500 þúsund krónum, ber 3,75% vexti og hreyfð innistæða yfir 500 þúsund krónum ber 4,25% vexti. Vertryggð kjör eru 2,40% í fyrra þrepi og 2,90% í öðru þrepi. Innfærðir vextir síðustu vaxtatímabila eru lausir til útborgunar án þókn- unar sem annars er 0,15%. Sparileiö 3 óbundinn reikningur. óhreyfð inn- stæða í 6 mánuði ber 5,00% verðtryqgð kjör, en hreyfð innistæða ber 6,50% vexti. Úttektar- gjald, 1,25%, dregst ekki af upphæð sem stað- ið hefur óhreyfð í tólf mánuði. Sparileið 4 Hvert innlegg er bundið í minnst tvö ár og ber reikningurinn 6,5% raunvexti. Vaxtatímabilið er eitt ár og eru vextir færðir á höfuðstól um áramót. Infærðir vextir eru lausir til útborgunar á sama tíma og reikningurinn. Búnaðarbankinn Guilbók er óbundin með 4,50% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 6% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,50% raunvextir. Stjörnubók er verðtryggður reikningur með 6,6% raunvöxtum og ársávöxtun er 6,7%. Reikningurinn er bundinn í 30 mánuði. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 4% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði greiðast 5,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mán- uði greiðast 6% nafnvextir. Verðtryggð kjör eru 2,5% til 4,5% vextir umfram verðtryggingu á óhreyfðri innistæðu í 6 mánuði. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mánaða verðtryggður reikningur og nafn- vextir á ári 6,25%. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Óverðtryggðir grunnvextir eru 4,1% og reiknast fyrir heilan almanaksmánuð, annars reiknast sömu vextir og eru fyrir spari- sjóðsbækur á allar hreyfingar innan mánaðar- ins. Verðtrygéðir vextir eru 1,60%. Sérstakur vaxtaauki, 0,5%, bætist um áramót við þá upp- hæð sem hefur staðið óhreyfð í heilt ár. Þessi sérstaki vaxtaauki er 0,75% hjá 67 ára og eldri. Öryggisbók sparisjóðanna er bundin (12 mán- uði. Vextir eru 5,5% upp að 500 þúsund krón- um. Verðtryggð kjör eru 3,85% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 5,75%. Verð- tryggð kjör eru 4,1% raunvextir. Yfir einni millj- ón króna eru 6% vextir. Verðtryggð kjör eru 4,35% raunvextir. Að binditíma loknum er fjár- hæðin laus í einn mánuð en bindst eftir það að nýju I sex mánuði. Vextir eru alltaf lausir eftir vaxtaviðlagningu. Bakhjarier 24 mánaða bundinn verðtryggður reikningur með 6,5% raunávöxtun. Eftir 24 mánuði frá stofnun opnast hann og verður laus i einn mánuð. Eftir það á sex mánaða fresti. aö 40% til viðbótar til að Islendingar geti sætt sig við það. Refaskinnin þyrftu einnig að hækka um í þaö minnsta 20%. Hann segir þó ílest benda til að bjartari tíð sé framund- an. Upplýsingar séu komnar fram um að framboð skinna á þessu ári verði mun minna en verið hefur. Á desemberuppboði í Kaupmannahöfn væri til dæmis gert ráð fyrir að fram- boð minkaskinna drægist saman um 7 milljónir og refaskinnum fækkaði um 200 þúsund. 26,6 milljónir skinna komu inn á markaðinn í desember í fyrra en gert er ráð fyrir að í sama mánuöi á þessu ári séu boðin 19,4 milljónir. Verð á minkaskinnum er nú rúm- lega 30% lægra en í apríl árið 1991 eins og sést á meðfylgjandi grafi en verö á refaskinnum er 5% lægra. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust, ..............197,5$ tonnið, eða um.....9,44 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................197$ tonnið Bensín, súper,...202,5$ tonnið, eða um.....9,61 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.........................203$ tonnið Gasolía.........178,25$ tonnið, eða um.....9,52 ísl. kr. lítrinn Verð.í síðustu viku Um.......................178,5$ tonnið Svartolía........97,75$ tonnið, eða um.....5,66 ísl. kr. lítrinn Verðísíðustu viku Um.......................99,12$ tonnið Hráolía Um............18,91$ tunnan, eða um...1.188 fsl. kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.................18,95 tunnan Gull London Um......................349,80$ únsan, eða um...21.977 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um......................337,50$ únsan Ál London Um.......1.110 dollar tonnið, eða um...69.741 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.......1.127 dollar tonnið Bómull London Um...........60,90 cent pundið, eða um.....8,42 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............61,00 cent pundið Hrásykur London Um.......293,1 dollarar tonnið, eða um...18.415 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.......269,8 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um.......191,3 dollarar tonnið, eða um...12.019 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um.........193 dollarar tonnið Hveiti Chicago Um.........313 dollarar tonnið, eða um...19.665 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um.........318 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um...........50,57 cent pundið, eða um.....6,99 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um............52,64 cent pundið Verðáíslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., febrúar Blárefur............309 d. kr. Skuggarefur.........299 d. kr. Silfurrefur.........327 d. kr. BlueFrost...........426 d. kr. Minkaskinn K.höfn., febrúar Svartminkur.........122 d. kr. Brúnminkur.................. Rauðbrúnn................... Ljósbrúnn (pastel).112 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.300 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.......619,6 dollarar tonnið Loðnumjöi Um....320 sterlingspund tonnið Loðnulýsi Um.......340 dollarar tonnið Sveiflur á rebbanum — Verð í dönskum krónum — 1991 1992 1993 [PVl ii ■ X Alverð AlrlrS eKKI löSJið í níu ár Staðgreiðsluverðið fyrir tonn af tonnið kostaðí 1088 dollara. áli nú er það lægsta sem sést Uppreiknaðarmeðaltalstölurfyr- hefur á heimsmarkaði frá árinu ir siðustu þrettán árin sýna að 1985. Verðið Hefur farið lækkandi verðið hefur aðeins tvisar verið síöustu sex vikur í röð og náði svo lágt, annars vegar árið 1982 botninum þann 22. april þegar ál- ogsiðastárið1985. -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.