Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 41 Hjónaband Þann 10. apríl voru gefm saman í hjóna- band í Neskirkju af sr. Guömundi Óskari Ólafssyni Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Hjálmar Sigurþórsson. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 3. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Lágafellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Guðrún Ósk Sigurðardóttir og Arnþór Ó. Grétarsson. Heimiii þeirra er að Barónsstig 39, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 10. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Laugameskirkju af sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni Anna Sæmundsdóttir og Amar Sigurðsson. Heimili þeirra er að Keilugranda 10, Reykjavík. Ljósm. Jóhémnes Long. Þann 26. desember 1992 vom gefm saman í hjónaband í Kópavogskirkju af sr. Ægi Sigursteinssyni Sigrún Skaftadóttir og Ásgeir Ægisson. Þau em búsett í Bandaríkjunum. Ljósm. Nærmynd. Fnndir Aðalfundur Paraklúbbsins verður haldinn laugardaginn 1. maí að Hótel Borg. Fundurinn hefst kl. 18 að Þingvöllum, 2. hæð. Dagskrá samkvæmt venju. Að loknum fundi verður borðað í veitingasal Hótel Borgar. Þann 10. apríl vom gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Ingibjörg Siguijónsdóttir og Andri G. ðlafsson. Þau em til heimilis í Hraunbæ 182. Ljósm. Nærmynd. Þann 3. apríl vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthí- assyni Erla Ólafsdóttir og Einar Mo- ritz. Heimili þeirra er að Karlagötu 9, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 10. apríl vom gefin saman í hjóna- band í Víðistaðakirkju af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Kristín Péturs- dóttir og Þröstur Harðarson. Þau em til heimilis að Norðurbraut 3, Hafnar- firöi. Ljósm. Nærmynd. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon. Þýðlng og staöfærsla: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnars- dóttir. Leikstjórn: Asko Sarkola. Leikendur: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn Árnason, Tinna Gunnlaugsdóttir, Pálmi Gestsson, Ólafia Hrönn Jónsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Ingvar E. Sig- urðsson, Halldóra Björnsdóttlr, Randver Þorláksson og Þórey Sigþórsdóttir. Frumsýning fös. 30. april kl. 20.00., fáein sæti laus. 2. sýn. sun. 2/5,3. sýn. fös. 7/5,4. sýn. fim. 13/5,5. sýn. sun. 16/5. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Lau. 1/5, fáein sæti laus, lau., 8/5, fáein sæti laus, fös. 14/5, lau. 15/5. Ath. Sýningum lýkur i vor. MENNIN GARVERÐLAUN D V 1993 HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson. Aukasýningar sun. 9/5 og miövd. 12/5. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Kvöldsýning/aukasýning fid. 6/5 kl. 20.00. Sun. 9/5 kl. 14.00, uppselt, sun. 16/5 kl. 13.00, örfá sæti laus (ath. breyttan sýn- ingartima), fimmtud. 20/5 kl. 14.00, fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, Sunnud. 23/5 kl. 17.00. Litla sviðið kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Lau. 1/5, Lau. 8/5, sun. 9/5, miðvd. 12/5. Síðustu sýningar. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Smiðaverkstæöið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 2/5 kl. 15.00 (ath. breyttan sýningar- tima), þri. 4/5 kl. 20.00, miö. 5/5 kl. 20.00, flm. 6/5 kl. 20.00. Allra siðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki vlð hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar grelðist viku fyrir sýningu ella seldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Mlðapantanlrfrá kl. 10 virka daga i sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið-góða skemmtun. Samsöngvaröð Karla- kórs Reykjavíkur Karlakór Reykjavíkur heldur þessa dag- ana fimm styrktartónleika. Tveir síðustu tónleikamir á þessu vori verða í Lang- holtskirkju í Reykjavík í kvöld, fimmtu- dag kl. 20.30 og laugardaginn 1. maí kl. 17. Laugardaginn 15. maí syngur svo kór- inn í Vík í Mýrdal. Efnisskrá samsöngva Karlakórsins sameinar íslenska karla- kórahefð og nýjar áherslur í starfi kórs- ins. Starfsárinu lýkur Karlakór Reykja- vikur í íslensku óperunni sunnudaginn 16. maí nk. með heiðurssamsöng fyrir Pál Pampichler Pálsson sem var aðalstjóm- andi kórsins um aldarfjórðungs skeið. TiBcynningar Biskup íslands vísiterar Mosfellsprestakall Biskup íslands, herra Ólafur Skúlason, visiterar Mosfellsprestakall í Kjalames- prófastsdæmi dagana 29. apríl - 2. mai. í dag og á morgun mun biskup heimsækja skóla og stofnanir í prestakallinu og í kvöld kl. 18 verður guðsþjónusta á Reykjalundi. Á sunnudaginn verða mess- ur í Mosfellskirkju kl. 11 og Lágafells- kirkju kl. 14 og kirkjukaffi verður í Hlé- garði. Fimmtudagssveifla á Hótel Sögu Sú nýbreytni hefur verið tekin upp á Hótel Sögu að bjóða til djassveislu á Mim- isbar. Þar munu leika af fingrum fram þeir Egill B. Hreinsson píanóleikari og Bjami Sveinbjömsson kontrabassaleik- ari. Söng annast Móeiður Júníusdóttir. Fluttar verða ýmsar djassperlur úr djass- bókmenntum en djassinn verður ríkjandi á Mímisbar á fimmtudagskvöldum frá kl. 22. Aögangur á jasskvöldin er ókeypis og öllum heimifi. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 1/5, sun. 2/5, næstsiðasta sýning, fáein sæti laus, sun. 9/5, siðasta sýning, fáein sæti laus. Miðaverð kr. 1.100, sama verðfyrir börn ogfulloröna. Skemmtilegar gjaíir: Ronju-gjaíakort, Ronju-bolir o.fl. Stórasvið kl. 20.00. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Fáarsýningareftir. Lau.1/5, lau.8/5. Coppelía islenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sunnud. 2/5 kl. 20.00. Laugard. 8/5 kl. 14.00. Síðustu sýningar. Litla svið kl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fimmtud. 29/4, föstud. 30/4, laugard. 1/5. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Mióasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. LElKUfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið 'INDARBÆ simi 21971 PELIKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Aðstoð- arleikstjóri: Bára Lyngdal Magnús- dóttir. Leikmynda- og búningahönnuöur: SariSalmela. Ljósahönnuður: Esa Kyllönen. Frumsýning 1/5 kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 3/5 kl. 20.00, uppselt. 3. sýn. 6/5 kl. 20.00. Fornbílaklúbbur íslands Síðasta opna hús vetrarins Verður í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 í Sókn- arsalnum, Skipholti 50a. Skyggnst verður í myndbandasafn félagsmanna og myndasafn klúbbsins. Kynnt verður pöntimarþjónusta Bílanausts á varahlut- um í fombíla. Kaffiveitingar og Krambúð opin. Vor við Borgartún Vömbílstjórafélagið Þróttur og Borgar- tak gangast fyrir stórsýningu á ílutninga- tækjum, krönum og vinnuvélum í Borg- artúni 33, Reykjavík, laugardagirm 1. maí kl. 15-18. Munu þessir aðilar kynna þjón- ustu sína ásamt fleiri fyrirtækjunum. í veitingasalnum verða kaffiveitingar og heimabakaðar kökur. Þar er ætlunin aö sýna fræðslumyndir frá Umferðarráöi og Scaniaumboðinu, ísam hf. Sektarlausir dagar hjá Borgarbókasafninu Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er afmælisár hjá Borgarbókasafni Reykjavíkur en safnið átti 70 ára afinæli 19. apríl sl. í tilefni aftnælisins hafa stað- ið yfir sektarlausir dagar í safninu en þeim lýkur um mánaðamótin. Leikfélag Akureyrar n &&urblnk&tt Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 30.4. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 2.5. kl. 20.30. Föstud. 7.5. kl. 20.30. Örfá sæti laus. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. Mlðvlkud. 19.5. kl. 20.30. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram aö sýn- ingu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Siml i mlðasölu: (96)24073. II ÍSLENSKA ÓPERAN (Sardasfurstjnjan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 30. april kl. 20.00., örfá sæti laus. Laugardaginn 1. mai kl. 20.00., örfá sæti laus. Laugardaginn 8. mai kl. 20.00. ALLRA SIÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHUSLÍNAN 99-1015. Merkjasala Ingólfs Hin árlega merkjasala Björgunarsveitar Ingólfs í Reykjavík verður fóstudaginn 30. apríl. Munu þá söluböm bjóða merkið til sölu. Björgunarsveit Ingólfs starfar í ReyRjavík og innan hennar starfa bæði leitarhópar til sjóbjörgunar og landbjörg- unar. Sveitin er sltipuð um 80 sjálfboða- liðum. Það er von björgunarsveitarinnar aö Reykvikingar taki sölubömum jafn vel og undanfarin ár, en merkjasala þessi er stór þáttur í fjáröflun sveitarinnar. Tapad fundið Hattur tapaðist Mosagrænn hattur með stórum böröum tapaðist í leigubíl aðfaranótt laugardags- ins. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 75003. á næsta solustaö • Áskriftarsinti 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.