Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Síða 7
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 7 DV Fréttir hárvegnamik- iss iTaiiiDoos av w m tr mm ■ ■ odyrum fiski „Undanfarin ár hefur Evrópu- bandalagið alltaf lækkað tolla á ; saltfiski allan fostumánuðinn eða rúmlega það. Það var ekki gert að þessu sínni vegna þess að nú er svo mikið framboð af ódýrum saltíiski frá Noregi að ekki var talin þörf á þvi,“ sagði Þröstur Ólafeson, aðstoðarmaður utan- ríkisráðherra, um tollamálin á saltfiskinum. íslendingar fá árlega ákveðinn kvóta fyrir saltfisk til EB-landa með 9 prósenta tolli. Þegar sá kvóti er búinn fer tollurinn í 13 eða 20 prósent. í föstumánuðnum hefur svo þessi tollur verið lækk- aður aftur niður I 9 prósent en það var ekki gert nú. Þettá ; hefur valdið íslenskum saltfiskframleiðendum miklum erfiöleikum. íslenskur saltfiskur með allt að 20 prósenta toll er illa samkeppnisfær við ódýran norskan saltfisk. Þar aö auki eru svo bæði Portúgalir og Spánverj- ar farnir að kaupa fisk af Rússum og verka sjálfir heima. Það gerir islenskum saitfiskframleiðend- um einnig erfiðara fyrir. Þetta hefur Iika valdið verð- lækkmi á saltfiski og ofan á allt saman hefur svo bæði spánski pesetinn og portúgalski escudo- inn lækkað umtalsvert gagnvart ECU. „Þegar EES-samningurinn hef- ur tekið gildi verður þetta tolla- vandamál úr sögunni,“ sagði Þröstur Ólafsson. -S.dór Fiskmarkaðinúr Faxamarkaður 28. apríl seldust alls 71,772 tpnn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,087 22,86 15,00 51,00 Karfi 3,713 42,41 41,00 44,00 Langa 0,131 40,00 40,00 40,00 S.f.bland 0,138 10,00 10,00 10,00 Sigin grásleppa 0,100 102,50 90,00 115,00 Steinbitur 0,990 43,42 40,00 45,00 Steinbítur, ósl. 0,550 36,00 36,00 36,00 Þorskur, sl. 24,233 76,18 70,00 77,00 Þorskur, ósl. 8,189 57,53 56,00 58,00 Ufsi 12,246 20,31 20,00 25,00 Ýsa, sl. 20„752 67,37 55,00 150,00 Ýsa, ósl. 0,642 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 28. apríl seldust alls 39.083 tonn. Þorskur, sl. 13,694 79,42 67,00 83,00 Ýsa, sl. 0,039 60,00 60,00 60,00 Ufsi, sl. 0,856 26,23 20,00 27,00 Þorskur, ósl. 10,455 60,53 51,00 66,00 Ýsa, ósl. 8,616 65,76 59,00 74,00 Ufsi, ósl 0,438 22,73 22,00 23,00 Karfi 0,040 20,00 20,00 20,00 Langa 0,196 49,32 48,00 50,00 Steinbítur 4,610 38,22 34,00 39,00 Lúða 0,065 128,77 114,00 130,00 Skarkoli 0,027 61,74 55,00 69,00 Svartfugl 0047 84,00 84,00 84.00 Fiskmarkaður Akraness 28. april seldust alls 24,553 tonn. Þorskur, und. sl. 0,040 40,00 40,00 40,00 Hnísa 0,035 5,00 5,00 5,00 Þorskhrogn 0329 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,034 48,00 48,00 48,00 Keila 0,109 30,00 30,00 30,00 Langa 1,852 40,16 40,00 48,00 Lúða 0,284 187,07 150,00 250,00 S.f. bland 0,516 .80,47 80,00 110,00 Steinbítur 0,303 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, ósl. 0,014 36,00 36,00 36,00 Þorskur, sl. 3,763 45,33 42,00 70,00 Þorskur, ósl. 2,162 38,00 38,00 38,00 Ufsi 0,183 17,00 17,00 17,00 Ufsi, ósl. 0,104 14,00 14,00 14,00 Ýsa, sl. 12,062 57,60 50,00 86,00 Ýsa.und.sl. 1,112 10,18 10,00 20,00 Ýsa.ósl. 1,641 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 28. apnl seldust alls 2,804 tonn. Þorskur, und.sl. 1,474 55,00 55,00 55,00 Skarkoli 0,454 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 0,876 72,00 72,00 72,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 28. apríl seldust alls 16,407 tonn. Þorskur, sl. 13,092 77,00 77,00 77,00 Undirmálsþ. sl. 0920 63,00 63,00 63,00 Vsa.sl. 0,261 65,31 60,00 78,00 Karfi, ósl. 0,011 15,00 15,00 15,00 Langa, sl. 0,064 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 0r150 40,00 40,00 40,00 Steinbítur, ósl. 0800 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,026 136,66 100,00 155,00 Koli, sl. 0,646 50,00 50,00 50,00 Langlúra, sl. 0,049 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0349 40,00 40,00 40,00 Skötubörð, sl. 0,010 50,00 50,00 50,00 Sólkoli, sl. 0,030 50,00 50,00 50,00 Ágæti rekið með hagnaði í fyrra - Mikligarður skuldar fyrirtækinu umtalsvert í GÓÐUM HÖNDUM BJÖRN VIÐISSON NUDDFRÆÐINGUR Líkamsnudd*Svæðameðferð*íþróttanudd SUNDLAUG KÓPAVOGS S. 642560 Wransler ]P. EYFELD Laugavegi 65 S. 19928 200 þúsund króna hagnaður varð af rekstri Ágætis í fyrra en 14 millj- óna tap var af fyrirtækinu árið áður. Að sögn Matthíasar H. Guðmunds- sonar framkvæmdastjóra hefur sal- an gengið ágætlega það sem af er þessu ári en samkeppnin í kartöílu-, ávaxta- og græmmetisdreifingunni er hins vegar mjög hörð. Matthías segir að gróflega megi gera ráð fyrir að markaðshlutdeild Ágætis séu um 15 til 20 prósent. Eiginfjárstaða fyrir- tækisins var 30% um síðustu áramót eða um 40 milljónir króna. Mikhgarður skuldar Ágæti 8 millj- ónir en fyrirtækið hefur verið stærsti viðskiptavinur Ágætis. Menn hafa verulegar áhyggjur af því að ekki náist að innheimta þessa fjárhæð. Skuldin hefur smám saman vafið upp á sig aö sögn Matthíasar en hef- ur þó heldur verið greidd niður. Hún var komin upp í 14 milljónir króna. Ágæti hf. var stofnað 1988 upp úr gamla Ágæti sem var samvinnufélag sem varð gjaidþrota eftir tveggja ára starfsemi. Ágæti hf. er nú eingöngu hlutafélag framleiðenda. -Ari I ^ SMÁAUGLÝSINGAR 2(632700 VCCi i; i c \ ÍT’ iii \ (?C luLCLLlLLlLlLcll búi síðusti STÓRAFSLÁTT aff öllum vörum dagana (UM»tUOWW i töSTUDAGUR i^^UDAGUR / 0*«>J(H>AOW 2913 01 3 / 4 IVPRll april IAA1 MAÍ Gríptu einstakt tækifærí aðeins Þessa 4 daga I M METRÓ MÖGNUÐ VERSLUN í MJÓDD Álfabakka 16 @ 670050 MALNING LITABLÖNDUIM SPARTL VIÐGERÐAR- EFNI VERKFÆRI PENSLAR RÚLLUR TEPPI DÚKAR FLÍSAR HREINLÆTIS- TÆKI BLÖNDUNAR- TÆICI PERUR BAÐMOTTUR STÖK TEPPI LÁSAR LAMIR BORVÉLAR METABO HAND- VERKFÆRI LÍM SKRÚFUR NAGLAR VIÐARVÖRN SKÓFLUR STÁLVASKAR GARÐÁHÖLD FITTINGS .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.