Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aídan AÐALFUNDUR verður haldinn á morgun, föstudaginn 30. apríl, kl. 17.00, að Borgartúni 18, 3. hæð. Stjórnin Ræsting Innkaupastofnun ríkisins-fyrir hönd dóms- og kirkjumálaráðuneyt- isins óskar hér með eftir tilboðum í þrif (ræstingu og hreingern- ingu) húsnæðis embætta og stofnana er undir ráðuneytið heyra á höfuðborgarsvæðinu. Alls er um að ræða 10 embætti og stofnanir og eru helstu kenni- tölur þrifa eftirfarandi: Árleg reglubundin ræsting 13.786 m2 Hreingerning, teppahreinsun og bónun gólfs á fyrsta ári 9.153 m2 Útboðsgögn verða seld hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 29. apríl 1993 og kosta gögnin 6.225 m/vsk. Tilboð skulu hafa borst Innkaupastofnun ríkisins eigi síðar en þriðjudaginn 25. maí 1993, kl. 11.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFIMUIM RÍKISINS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK Fréttir Verð á sjávarafurðum fellur enn um 0,6 prósent: 9 prósenta tap á greininni Verð á sjávarafurðum okkar erlend- is hefur enn lækkað nú í apríl um 0,6 prósent, mælt í erlendum gjaldeyri. Þetta kemur atvinnuveginum mjög illa, þar sem það bætist við mikið verðfall fyrr á árinu. Verð á íslenzk- um sjávarafuröum hefur nú lækkað tim yfir 15 prósent á einu ári og um 12 prósent á yfirstandandi ári einu. Nú í apríl hefur saltfiskverð eink- um hrapað. Botnfiskverð hefur því Sjónarhom Grafið sýnir, að verðlag sjávarafurða okkar á erlendum mörkuðum hefur jafnt og þétt farið lækkandi. lækkað um rúmlega eitt prósent í heildina. Lítils háttar hækkun hefur verið á verði á rækju í mánuðinum. Nú er líklegt, að sjávarútvegurinn sé í heild rekinn með um 9 prósenta tapi. Bæði veiðar og vinnsla eru rek- in með talsverðu tapi. Einar Oddur Kristjánsson útgerð- armaður segir, að engin stöðvun á verðlækkuninni á íslenzkum sjávar- afurðum sé fyrirsjáanleg. Líkur eru mestar til þess, að verðlækkunin haldi áfram út þetta ár, og enginn þorir að spá um næsta ár. Miklu um þetta veldur mikið framboð á fiski úr Barentshafi. Fleira hefur valdið sjávarútvegin- um vanda að undanfornu. Til dæmis hefur gengi spænska pesetans og portúgalska escudósins lækkað gagnvart ecu og er samkeppnisstaða okkar því lakari. Gjaldþrot upp á 40 milljarða? Einar Oddur sagði í viðtali við DV, að skuldir sjávarútvegsins næmu nú 103 milljörðum króna, og mætti gera ráð fyrir, að um 40 milljarðar af þeim færu í gjaldþrot, það er fyrirtæki með slíkar skuldir yrði gjaldþrota á næst- unni. Þjóðarbúið gæti ekki þolað slíka blóðtöku, en engar aðgerðir sæjust. Þjóðhagsstofnun áætlar, að reynist verðlækkun sjávarafuröa verða um 7 prósent í ár, þýddi það, að útflutn- ingstekjur okkar minnkuðu um 5 milljarða króna. Þróun verðs á sjávarafurðum okk- ar hefur lengi verið óhagstæð, ef við mælum hana í erlendum gjaldeyri, „sérstökum dráttarréttindum" al- þjóða gjaldeyrissjóðsins, SDR. Ef við setjum verðvístöluna á 100 fyrir veröið árið 1987, var verðið að meðal- tali um 110 stig árið 1990 og tæp 120 stig 1991. Síðarnefnt ár fór verðið upp í 123 stig í febrúar. Verðið var um 122 stig í janúar 1992 og lækkaði síðan. Það hefur ekki komizt jafnhátt síðan. í apríl fyrir einu ári var verðið 116,4 stig, en er nú aðeins 100,9 stig á þess- an vísitölu. í byrjun yfirstandandi árs var verðið 106,6 stig í janúar og 102,8 stig í febrúar. Þetta er mikið verðfall og von, að sjávarútveginum blæði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Brekkubær 35, þingl. eig. Friðrik Marteinss. og Þórhildur L. Þorkels- dóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf., Lífeyrissj. verslunarmanna, Sjóvá-Almennar hf. og íslandsbanki hf. 3. maí 1993 kl. 10.00. Mururimi 13, þingl. eig. Aðalsteinn Stefánsson, gerðarbeiðandi tollstjór- inn í Reykjavik, 3. maí 1993 kl. 10.00. Njálsgata 43, þingl. eig. Þorsteinn Öm Þorsteinsson, gerðarbeiðendurLífeyr- issjóður F.S.V. og Sanitas hf., 3. maí 1993 kl. 10.00.____________________ Njálsgata 112, hluti, þingl. eig. Þórir Halldór Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00._________________________ Orrahólar 7, þingl. eig. Friðgeir Björg- vinsson, gerðarbeiðendur Kristján 0. Skagfjörð hf., Landsbanki íslands, Vélaland hf., Þ. Jónsson og íslarids- banki hf., 3. maí 1993 kl. 10.00. Rauðarárstígur 1, hluti, þingl. eig. Ragnar Borg, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður verslunarmanna og íslandsbanki hf., 3. mai 1993 kl. 10.00. ____________ Rauðarárstígur 37, hluti, þingl. eig. Kaupgarður hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00. Rauðhamarar 8-10, þingl. eig. Sigurð- ur S. Gunnarsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 3. maí 1993 kl. 10.00. Ránargata 13, hluti, þingl. eig. Ingi Hilmar Ingimundarson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00. __________________ Rjúpufell 42, hl., þingl. eig. Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Verslun- ard. Sambandsins, 3. maí 1993 kl. 10.00. Rjúpufell 25, hl. 04-02, þingl. eig. Laur- itz Jörgensen, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrisjóður Mjólkursamsölunnar, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Islandsbanki hf., 3. maí 1993 kl. 10.00. Rofabær 23, hluti, þingl. eig. Guðjón Helgason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00. Seljabraut 34, þingl. eig. Sigurður Jónsson og Gunnhildur Gunnarsdótt- ir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00. Seljavegur 33, hluti, þingl. eig. Svein- björg Steingrímsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Hilmar Guðmundsson, Trygginga- miðstöðin hf. og Valgarð Briem, 3. maí 1993 kl. 10.00. Síðumúli 19, þingl. eig. Síðumúli 9 hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 10.00. Skaftahlíð 12,2. hæð, þingl. eig. Ómar Kjartansson, gerðarbeiðendur Lífeyr- issjóður verslunarmanna, Samvinnu- sjóður íslands og íslandsbanki hf., 3. maí 1993 kl. 10.00. Skagasel 10, þingl. eig. Lars Hansen, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. verslunar- manna, 3. maí 1993 kl. 10.00. Skildinganes 3, þingl. eig. Hjörtur Hjartarson, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsj. ríkisins, húsbréfad., Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. versl- unarmanna, Róbert Ami Hreiðarsson, Skuldaskil hf., Sparisjóður vélstjóra, Steypustöðin hf., Stálsmiðjan hf. og tollstjórinn í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 13.30. Skildinganes 36, parhús m. 4ra og 6 herb. íbúðum og bílskúr, þingl. eig. Pétur Snæland, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Verðbréfamarkaður íslandsbanka, 3. maí 1993 kl. 13.30. Skipasund 6, hluti + bílskúr, þingl. eig. Elísabet Kolbeinsdóttir, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., 3. maí 1993 kl. 13.30. Skólavörðustígur 28, kjallari, þingl. eig. Finnur Guðbjömsson, gerðar- beiðendur Byko bygginvavöruversl. Kópav., Fang hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Ölafsson hrl. og Landsbanki íslands, 3. maí 1993 kl. 13.30. Skútuvogur 12D, hl. 01-04, þingl. eig. Stefán R. Garðarson og Páll Garðars- son, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., 3. maí 1993 kl. 13.30. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Inpar Þorvaldsson og Ardís Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins húsbréfad. og tollstjórinn í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 13.30. Starhagi 16, hluti, þingl. eig. Sigurður Karlsson, gerðarbeiðandi Ræsir hf., 3. mai 1993 kl. 13.30.______________ Starmýri 2, 2. hæð aðalhúss, þingl. eig. Laugarkafft h£, gerðarbeiðandi Jöfur hf., 3. maí 1993 kl. 13.30. Stíflusel 4, hluti, þingl. eig. Högni Jóhannsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 13.30.______________________________ Strandasel 9, ,hl. 024)3, þingl. eig. Kristín Katla Ámadóttir, gerðarbeið- endur Bílaskipti hf., Litsýn sf., Lífeyr- issjóður verslunarmanna og Ólafur Helgi Úlfarsson, 3. maí 1993 ld. 13.30. Suðurgata 33, hl., þingl. eig. Sigui'ður Björgúlfsson, gerðarbeiðandi Fjárfest- ingarfélagið-Skandia h£, 3. maí 1993 kl. 13.30.__________________________ Suðurlandsbraut 20,1. hæð, framhúsi aust. og bakh. jh., þingl. eig. Hirtir hf., gerðarbeiðendur Flugleiðir hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlána- sjóður, Landsbanki íslands, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Veðdeild íslands- banka hf., 3. maí 1993 kl. 13.30. Syðri-Reykir II, landspilda, þingl. eig. Siguijón Rúnar Ragnarsson, gerðar- beiðendur Félag starísfólks i veitinga- húsum, Lífeyrissj. lækna og Islands- banki h£, 3. maí 1993 kl. 10.00. Tjamargata 39, hluti, þingl. eig. Haukur Haraldsson og Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi SPRON, 3. mai 1993 kl. 10.00. Torfufell 46, hl. 03-02, þingl. eig. Edda Axelsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, 3. maí 1993 kl. 13.30. Tómasarhagi 40, hluti, þingl. eig. Guð- mundur H. Valtýsson, gerðarbeiðend- ur Fjárfestingarfél. Sandia hf., Féfang hf., Gjaldheimtan í Reykjavík, Inn- heimtustoftiun sveitarfélaga, Lífeyr- issj. matreiðslumanna og Lífeyrissj. sjómanna, 3. maí 1993 kl. 13.30. Traðarland 1, þingl. eig. Knattspyrnu- félagið Víkingur, gerðarbeiðandi Is- landsbanki h£, 3. maí 1993 kl. 13.30. Tungusel 6, hluti, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 3. maí 1993 kl. 13.30.______________________________ Túngata 38, þingl. eig. Jónína M. Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Búnað- arbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og ríkissjóður, 3. maí 1993 kl, 13.30.__________________________ Týsgata 5, neðri hæð + hl. riss, þingl. eig. Ólafur G. Þórðarson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. múrara, 3. maí 1993 kl. 13.30.______________________________ Vagnhöfði 6, 01-01-02, þingl, eig. Kol- sýruhleðslan s£, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Kaup- þing hf., 3. maí 1993 kl. 13.30. Vagnhöfði 21, vélsmiðja, þingl. eig. Trausti hf., vélsmiðja, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður Dajjsbrúnar og Framsóknar, Veðdeild. Islandsbanka hf. og íslands- banki hf., 3. mai 1993 kl. 13.30. Vallarás 2, hl. 05-06, þingl. eig. Örvar Guðmundsson, g:erðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátiygg- ingafél. íslands, 3. maí 1993 kl. 13.30. SÝSLUMADUEINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.