Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Side 17
FIMMTUDAGUR 29. AERÍIi 1993 pv______________________Fréttir Sjónvarpsrásir á örbylgjutíðni: Eftirspum melri -V en framboðið „Háskóli íslands og Póstur og móti dagskránni meö ódýrari tækj „Ég tel óeðlilegt að úthluta sión- sírni hafa sýnt áhuga á og sótt um um en fjölmiðlafyrirtæki heíðL varpsrásum meðan ljóst er að eftlr- að fá úthlutað sjónvarpsrásum á Þetta er þó allt háð þvi að lög leyfi spumermeirienframboðárásum. örbylgjutíðni. Háskólinn hefúr viðstöðulaust endurvarp erlendrar Nú liggja fyrir 40 umsóknir um áhuga á að fá rásir undir fræðslu- sjónvarpsdagskrár án þýðingar- örbylgjurásir en fraeðilega séð get- sjónvarp en Póstur og sími hefur skyldu,“ segir Ólafur. um við áðeins úthlutað 23 rásum,“ áhuga á að reka sjónvarpssenda. „Ég segi ekkert um einstök sam- segir Ólafur. AukþessaeruýmsiraðDarspennt- töl við mig. Það er eitt fyrirtæki Nýútvarpslögerunúímeðforum ir fyrir því að taka á móti erlendri hér í landinu sem hefur sérkjör alþingis og er beðið eftir að málin sjónvarpsdagskrá og endurvarpa varðandi sjónvarpsrásir og það er skýrist. „Svona sjónvarpsstarfsemi henni viðstöðulaust án þýðinga,“ Ríkisútvarpið,“ segir Halldór er óleyfileg í dag. Þótt við gæfum segir Ólafur Guðmundsson, for- Blöndal samgönguráðherra að- vilyrði fyrir úthlutun á hluta sjón- stöðumaður fjarskipíaeftirlitsins. spurður um það hvort íslenska út- varpsrásanna yrði það með fyrir- „Það er ljóst aö fyrirtæki getur sett varpsfélagið hf. hafi haft samband vara um að útvarpslög leyfi það. upp búnað og tekið á'móti dagskrá við hann vegna umsóknar um ör- Eins og ástandið er í dag virðist erlendra sjónvarpsstöðva, endur- bylgjur hjá Pósti og síma. ekki ýkja sennilegt að útvarpslög varpað henni ruglaðri og selt af- „Ráðuneytiö fer ekkert að taka leyfi endurvarp án þýðingar- ruglun. Með þessu móti fær not- fram fyrir hendumar á einstökum skyldu. andinnbetrimyndgæðifyrirlægra stofnunum. Þetta er allt saman á -GHS verö en jjegar hami tekur sjálfur á sinum stað i kerfinu." segii- Halldór. BMVallá: 70 milljóna skuld við Sementsverksmiðjuna „Það er ekki fjarri lagi að skuldir BM Vallár við Sementsverksmiðju ríkisins sé um 70 milljónir því að við höfum verið stærsti viðskiptavinur verksmiðjunnar í tvo áratugi og kaupum sement fyrir milljónatugi á mánuði,“ segir Víglundur Þorsteins- son, forstjóri BM Vallár, þegar hann var spurður hvort rétt væri að skuld- ir fyrirtækisins við Sementsverk- smiðjuna væru á bilinu 70-100 millj- ónir. „Skuldir okkar við Sementsverk- smiðjuna eru í takt viö okkar við- skiptasamninga um fjármögnun sementsviðskipta. Við höfum til- tekna greiðslufresti sem við miðum við. Sementsverksmiðjan hefur ekki tapað ennþá á viðskiptum við okkur og á eflaust ekki eftir að gera það.“ -GHS rWO m FJ0H ÐIFFESENT f0«lDS, TOGETHES THEV MOSIUHCOVEJ THE SEC8FTS —GtTHEt THEV MUST WSC0VE8 IHE IBUIH. I dag hjá: TOPPMYNDUM Sólvallagötu 27 sími 28277 Eddufelli 4 sími 71366 Arnarbakka 2 sími 76611 Hólagarói sími 74480 Seljabraut 54 sími 77999 Með aðaihlutverkin í þessari magn- þrungnu spennuinynd fara VAL KILMER, SAM SHEPARD og GRAHAM GREENE. Kilmer (THE DOORS, TOP GUN) fer sem lcikinn er af Sam Shepárd j (BABV BOOM, STEEl. | MAGNOLIAS), er falið að j handtaka róttækan forsptakka i indíánanna. En þegar á vemdar- ; svæðið er komið hitta þeir fyrir iögreglustjóra (Greene -DANCES , WTTH WOLVES). sem er ekkivan- ur að táta lög og reglugerðuyteljafyr- ir sér, en lögreglustjóranum er-kur' ugt um ýmis leyndarmál úr , sem mtn t Levots. ÞegarLevoi ö þekkiugu á menmngar verður hann jafnti .imt urn að vlirvöld It.-.fa va lausan maan. .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.