Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 22
34 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sínii 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, „sunnudaga kl. 18-22. 'Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um viði, panill, gerekti, fráglistar, tré- stigar, hurðir, fög, sólbekkir, sumar- hús, áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Brautarlaus bilskúrshuröarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljótleg uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110/985-27285. • Bilskúrsopnarar, Lift-Boy frá USA, m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp- setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro. RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218. Bónus Bakan - s. 870120. Alvöru pitsu- tilboð, 2 1 Pepsi, 16" m/3 áleggsteg., á 990. Opið sun.-fim. kl. 17-23, fös.-lau. 12-23.30. Bónus Bakan. Fríar heims. Enskumælandl hjón eru að selja: 21" litsjónvarp, þurrkara, lítil eldhús- tæki, skrifborð, hillur, stóla og borð- stofuborð. Sími 92-14174. Er þaö verðið eða eru það gæðin? Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst. ög franskar á 1000 kr. Pitsa Roma, s. 629122. Op. 17 23.30. Frí heims. Málmsmiði. Handrið og stigar úti sem inni. Tilboð, gott verð. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34n, sími 91-684160. Naglabyssa, gluggahnifur, rafmagns- þilofn með termóstati og forhitari með dælu til sölu. Upplýsingar í síma 91-668290 eða 985-25558 eftir kl. 17. 24" amerískt fjallahjól, nýtt, barnastóll á hjól og sófasett, 3 + 2+1 + borð til sölu. Uppl. í síma 91-642038 eftir kl. 16. Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga, mjög hagstætt verð. Harðviðarval, Krókhálsi 4, sími 91-671010. Nýlegur Dancall farsímitil sölu, bíl- og ferðaeining, verð kr. 85.000. Upplýs- ingar í síma 91-650851 eftir kl. 18. Sem nýtt Ikea rúm, 105x200 cm, til sölu, verð 10.000 kr. Einnig videospilari, 12 og 220 volt, 10.000 kr. Uppl. í síma 91-51228. Thule alvöru skíðabogar á tlesta bila, útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré- rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Ýmis skrifstofubúnaður til sölu, s.s. skil- rúm, skrifborð, reiknivélar o.fl. Mjög gott verð. Upplýsingar í síma 91-626149 að Borgartúni 24. Ýmislegt til sölu s.s. þvottavél, ísskáp- ur, sófasett, kommóður, skrifborð, amerískt hjónarúm og margt fleira. Upplýsingar í síma 91-612316. Saunaklefi til sölu. Uppl. í síma 96-62321.__________________________ ■ Oskast keypt Óska eftir notuðum búðarkassa, litlum og einföldum, fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 93-86875. Óska eftir að kaupa kojur. Upplýsingar í síma 91-677743 (símsvari). ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Allt til leðurvinnu. Hvítlist, leðurvörudeild, Bygggörðum 7, Seltj., s. 612141. Heilds./Smás. (Leðurv. J. Brynjólfss.). ■ Fyiir ungböm Gott úrval notaðra barnavara: vagnar, rúm, bílstólar o.fl. Umboðssala og leiga. Barnaland, Skólavörðust. 21a, sími 91-21180. Til sölu: vel með farinn Silver Cross barnavagn, hvítur og blár m/kúptum botni, 40 þús., barnastóll, 6 þús. og baðborð/kommóða, 6 þús. S. 92-13571. ■ Heimilistæki Eldavél með ofni óskast keypt, 50 cm breið. Sími 91-672607. Ónotaður Siemens isskápur, 187x60 cm, jafnstórt kæli- og frystihólf. Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-628485. ■ Hljóðfæri_____________________ Tónastöðin auglýsir: Við leggjum áherslu á vönduð hljóðfæri á góðu verði frá viðurkenndum framleiðend- um. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrval af nótum. Gítarviðgerðir. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185. Óska eftir góðum bassa Shadowsky eða Status, jafnvel 5 strengja. Stað- greiðsla eða hugsanleg skipti á Carls- bro 12 rása 2x300 W og Community CRX135. Uppl. í síma 97-11898 e.kl. 18. Nýlegt glæsilegt orgel (stafrænt) með skemmtara til sölu. Teg. Technics KN9, næststærsta gerð. Gott verð og skilmálar. Uppl. í s. 91-32845 kl. 10-18. Píanó til sölu. Nýtt tjónapíanó til sölu, svart pól. Verð aðeins kr. 110.000. Upplýsingar milli kl. 10 og 18 í síma 91-32845. Washburn rafmagnsgitar til sölu, einn- ig Boss digital delay pedali og Boss Dr. rythm 550 trommuheili. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-74131. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn Ný og notuð sófasett til sölu. Hornsófar eftir máli. Islensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Stofuskápur, vifta og sófaborð til sölu, mjög fallegar vörur, einnig Pfaff saumavél í skáp. Upplýsingar í síma 91-684861. Hillusamstæða óskast keypt, stað- greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 95-35092 milli kl. 18 og 23 í kvöld. Stórt borðstofuborð úr beyki með 6 stólum til sölu, verð kr. 70.000. Uppl. í síma 91-73186. Fallegur antiksófi til sölu. Upplýsingar í síma 91-620530. Nýlegt, vel með farið sófasett til sölu, 3+1 + 1. Uppl. í sfma 91-686313. ■ Tölvur Macintosh-eigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval leikja. PóstMac hf., s. 91-666086. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Loftnet og gervihnattamóttakarar. Þjónusta og sala. Viðg. á sjónvörpum, videoum, afruglurum, hljómtækjum. Fagmenn með áratuga reynslu. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, s. 627090. Radió- og sjónvarpsverkst. Laugavegi Í47. Gerum við og hreinsum allar gerðir sjónvarps- og myndbandst. Kostnaðaráætlun. Sækjum - sendum. S. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðss. notuð sjónv. og video, tökum uppí biluð tæki, 4 mán. áb. Viðg,- og loftn.þjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 91-679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Vídeó Sprengitilboð! Vinsæl myndbönd til sölu, aðeins löggilt efni. -Verð frá kr. 999. T.d. Far and away. Uppl. í síma 91-26620, þ.e. Heimabíó, Njálsgötu. ■ Dýrahald_____________________ Besta sumargjöfin! Fimm gullfallegir kettlingar, fæddir 1. mars ’93, fást gef- ins. Komið og sækið þá milli kl. 13 og 15 á laugardag að Frostafold 107. Tvö stk. Pirhana-fiskar, sérinnfluttir, 20 cm, til sölu. Uppl. í síma 91-12849 eftir klukkan átján. ■ Hestamennska Opið íþróttamót verður haldið laugard. 1. maí að Hvanneyri, keppt verður í barna-, unglinga- og fullorðinsflokki og hefst keppni kl. 10. Skráning í síma 93-51137 fyrir kl. 22 fimmtudaginn‘ 29. apríl. Hestamannafélagið Faxi. Normal - Normal. Hinn frábæri hnakk- ur kominn aftur á 35 þús. m/ísl. ístöð- um, reyða, ístaðsólum og gjörð. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Beitarhólf, glstlaðstaða og sumarhúsa- lóðir Kjarnholtum, Bisk. Sérstök beit- arhólf og 2 sumarhúsalóðir. Gistihús einnig fyrir hestaferðahópa. S. 641929. Tamningamaður (37 ára), með konu og eitt bam, óskar eftir starfi á góðu sveitaheimili við almenn bústörf og/eða tamningar. Uppl. í s. 96-81188. Óska eftir barnahesti og léttviljugum klárhesti með tölti. Einnig óskast 3 hnakkar. Hafið samband við auglþj. DV i síma 91-632700. H-569. ■ Hjól Fjallahjólaviðgerðir. Alhiða reiðhjóla- þjónusta, reiðhjólastoðir fyrir fjölbýl- ishús og stofnanir, Reiðhjólaverk- stæði, Hverfisgötu 50, sími 91-15653. Galii og hjálmur til sölu. Tveir jakkar, nr. 50 og nr. 54, leður-smekkbuxur nr. 52 og Shoei hjálmur. Uppl. í s. 92-13377 eða eftir kl. 18 í síma 92-11126. Reynir. Mikil eftirspurn eftir hjólum. Vantar hjól á staðirm og á söluskrá. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, sími 91-619615. SBS bremsuklossar í mótorhjól. Viður- kenndir af keppnisliðum erlendis. Stilling, Skeifunni 11, sími 91-679797. Þ] ónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR □ GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36 m - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 ■GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg þinnkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 62307Ö, 985-21129 og 985-21804. 'íft HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN 1 Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþrýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og vlðhald á húseignum. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi daemi um þjónustu Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymlð auglýslnguna. JON JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. STEINSTE YPUSOG U N KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN t MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON STEYPUS0GUN ^VÉGGSÓGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN’ KJARNABOBUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 frfrkfiffiiviýi'tr Malbiksviðgerðir viðhald og vörn. ★ STEYPUSOGUN ★ •malbiksögun * raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • © 45505 Bflasimi: 985-27016 • BoSsími: 984-50270 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum viö og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig viö bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. mi Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155 Skólphreinsun, **1 Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og mðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Anton Aöalsteinsson. ^ sími 43879. Bitasimi 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.