Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Fimmtudagur 29. apríl SJÓNVARPIÐ ,J.8.00 Tóti töfradreki (Puff the Magic Dragon). Bandarísk teiknimynd. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir: Sigrún Waage. Áður á dag- skrá 6. febrúar síðastliðinn. 18.30 Babar (11:26). Kanadískurteikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (110:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Herrar Kala- hari-eyðimerkurinnar (Let Them Survive - Masters of the Kalahari). Heimildarmynd um lifnaðarhætti búskmanna í Kalahari-eyðimörk- inni í Botswana. Þeir eru naskir á að finna vatn þar sem öðrum dytti ekki í hug að leita þess og lifa á því litla sem auðnin hefur upp á að bjóða. Þýðandi og þulur: Matt- hías Kristansen. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Syrpan. I þættinum verða íþrótta- viðburðir líðandi stundar skoðaðir frá nýjum sjónarhornum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrár- gerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.10 Nýjasta tækni og vísíndi. I þætt- inum verður sýnd ný, íslensk mynd sem Sjónvarpið gerði um hönnun- arkeppni vélaverkfræðinema 1993. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.25 Upp, upp mín sál (8:16) (l'll Fly Away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Water- ston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.20 Hún þjáist. Danska rokkhljóm- sveitin Her Personal Pain á tónleik- um í Finnlandi í fyrrasumar (Nord- vision - finnska sjónvarpið). 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.30 Dagskrárlok. eftir Líneyju Jóhannesdóttur. Soff- ía Jakobsdóttir les (4). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tónlistarkvöldi Útvarpsins. Píanó- konsert nr. 2 í B-dúr ópus 83 eftir 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri. Úrvali útvarpað í næturútvarpi að- faranótt fimmtudags kl. 2.04.) 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nagstu nótt.) Veðurspá kl. 22.30. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb.Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskráriok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 07.00-24.00 s. 675320. FmIíXH) AÐALSTÖÐIN 13.00 Yndislegt líf.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síðdegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Órói.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 íþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferöarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekiö fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. SóCitt fm 100.6 Nú er Olga Guðrún Árnadóttir að lesa Ólafs söru helga í Þjóðarþeli á Rás 1, alla virka daga vik- unnar. Ólafs saga helga er talin bera af öðrum sögum Heimskringlu Snorra Sturiusonar og hún er einnig sú lengsta, enda víða komið við. Sagt er frá uppvexti Ólafs Har- aldssonar og hernaði um víðan völl, norskum aðstmðum, þarlendum höiðingj- um og átökum, en Það er Olga Guðrún Arnadóttir sem les Ólafs sögu helga úr einnig staldrað við á Heimskringlu Snorra Sturlusonar. Englandi. Þá er sagt frá Ólafi á konungsstóli og píslum hans og í síðasta hlutan- írm er sagt frá Ólafl dýrlingi. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. 19:19. 20.15 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1993. 20.35 Maíblómin (The Darling Buds of May). Við höldum áfram að fylgj- ast með gangi mála hjá Larkin fjöl- skyldunni. (3:6) 21.30 Aöeins ein jörö. íslenskur myndaflokkur um umhverfismál. Stöð 2 1993. 21.45 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Óútskýranleg sakamál, fólk sem hefur horfið sporlaust, dular- full rán og ýmislegt fleira kynnir Robert Stack fyrir okkur I þessum þætti og biður um aðstoð viö úr- lausn mála. (13:26) 22.35 Lokauppgjör (Final Judgement). Allir íbúar smáþorpsins Baypoint eru skelfingu lostnir þegar morð- ingi tekur til við að drepa félaga í vinahópi einn af öðrum. Aðalhlut- verk: Michael Beck, Catherine Colvey og Michael Rhoades. Leik- stjóri: , David Robertson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Dauður vlð komu (D.O.A.). Dennis Quaid er hér í hlutverki prófessors sem byrlað er einhvers konar eitur sem mun draga hann til dauða. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan, Daniel Stern og Charlotte Rampling. Leikstjór- ar: Rocky Morton og Annabel Jankel. 1988. Lokasýning. Bönn- uð börnum. 01.40 Miskunnarlaus morðingi (Re- lentless). Judd Nelson er hér í hlutverki geðveiks fjöldamorðingja og gengur lögreglunni mjög illa að hafa hendur í hári hans því það er útilokað að sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst... Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leikstjóri: William Lustig. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Dagskrárlok. Við tekur næturdag- skrá Bylgjunnar. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermáliö eftir James G. Harris. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir Johannes Brahms. Vladimir As- hkenazy leikur ásamt Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Zubin Mehta stjórnar. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. ' 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skima. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Kristinn J. Níelsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (4). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í text- ann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Jón Karl Helgason. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, Coopermálið eftir James G. Harris. 4. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Samnorrænirtónleikar. Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar danska ríkisútvarpsins 7. janúar sl. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornlö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall meö feikna stöll- um“. Rómartíminn. 1. þáttur um spænskar bókmenntir. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesari: Arnar Jónsson. (Áður útvarpaö sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttlr. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Siguröur G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttlr. Næturtónar. 4:30 Veöurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er aö gerast I heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist, létt spjall og skemmti- legar uppákomur fyrir alla þá sem eru í sumarskapi. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, „Heimshorn", „Smámyndir", „Glæpur dagsins" og „Kalt mat". Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islertskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á sunnudög- um milli kl. 15 og 18. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleióandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 23.00 Kristófer Helgason. Það er kom- ið að huggulegri kvöldstund með góðri tónlist. 00.00 Næturvaktin. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson 14.00 Síödegistónlist Stjörnunnar. 15.0 Þankabrot. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttlr. 11.00 Birgir örn Tryggvason. 15.00 XXX Rated-Richard Scobie. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor- steinsdóttir. 22.00 Hans Steinar Bjarnason. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guöjónsson. 22.00 Jenný Jóhansen Bylgjan - ísagörðiir 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey- móðs 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9 1.00 Ágúst HéðinssonEndurtekinn þáttur EUROSPÓRT ★ . . ★ 12.00 NBA Karfan. 7 13.30 Tennis 16.00 NHL íshokký. 17.30 Eurosport News. 18.00 Tennis 20.30 Knattspyrna 1994. 22.00 Karting 23.00 Eurosport News. 12.00 Another World. 12.45 Santa Barbara. 13.15 Sally Jessy Raphael. 14.15 Diff’rent Strokes. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Games World. 17.30 E Street. 18.00 Rescue. 18.30 Family Ties. 19 00 Melrose Place. 20.00 Chances. 21.00 W.K.R.P. In Cincinnattl. 21.30 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.30 Studs. SKYMOVŒSFLUS 13.00 Mlssion ol the Shark 15.00 The Tlme Guardlan 17.00 Teen Agent 19.00 F/X2-The Deadly Art of llluslon 21.00 Schizold 22.30 Supervixens 24.30 Scanners 2: The New Order Scanners 2: The New Order 3.00 Bethune-TheMakingofaHero DV Nemendur og kennarar við skólann flykktust I Háskólabíó til að sjá uppfinningarnar. Sjónvarpið kl. 21.10: Nýjasta tækni og vísindi í þættinum verður sýnt inu flmm metra leið, yfir frá forvitnilegri hönnunar- metra há hindrun á miðri keppni sem nemendur í leið, og láta það lenda og vélaverkfræði við Háskóla helst staðnæmast á brunn- íslands og fyrirtækið loki án þess aö eggið sakaði. Tæknival gengust fyrir Þátttakendur urðu að föstudaginn 12. mars síðast- hanna og smíða skotbúnað- liðinn. Keppnin fólst í því inn og ílátið að öllu leyti að leysa fyrirfram ákveðna sjálfir og efniskostnaður tæknilega þraut sem að mátti ekki vera meiri enn þessu sinni var sú að hanna 2000 krónur. Umsjónarmað- ílát undir hænuegg og ur er Sigurður H. Richter. tækjabúnað til að varpa ílát- Stöð2 kl. 21.30: íslensk mengun Þó að íslendingar búi í gróðurhúsaáhrifln og flest- hreinu landi og dragi að sér ar nágrannaþjóðir okkar. í heilnæmara loft en flestir þættinum á flmmtudag aðrá jarðarbúar verður verður skoðað í hverju ekki horft fram hjá þeirri mengun íslendinga felst og staðreynd að á undanförn- hvað verið er að gera til að um árum höfum við tekið draga úr henni. jaih mikinn þátt í að auka á Sagan virðist ætla að endurtaka sig þrjátiu árum síðar. Stöð 2 kl. 22.35: Loka- uppgjör KvikmyndinLokauppgjör veriö viðriðin hræðileg er ógnvekjandi spennu- morð og sjálfsvíg morðingj- mynd um íbúa smábæjarins ans sem átti sér stað fyrir Baypoint. Þeir eru skelfingu þijátíu árum. Þar til nótt lostnir þar sem fjöldamorð- eina fyrir þrjátíu árum þeg- ingi leikur lausum hala. ar byssumaður myrti ung Hann drepur félaga í vina- hjón og skaut að lokum hópi einn af öðrum. Lög- sjálfan sig var Baypoint reglustjórinn Robert Delan- bara venjulegur smábær ey kemst á snoðir um að þar sem fátt gerðist. Ástæða hræðilegt leyndarmál tengi morðanna var aldrei Ijós og fórnarlömb morðingjans bærinn varð aldrei samur saman og að þau hafi öll við sig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.