Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 26
38 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 BJeppar_______________________ Suzuki Fox, árg. '82, til sölu, með Volvo vél og girkassa, Willys hásingum og á 33" dekkjum. Þarfnast smávegis við- halds á lakki og að innan. Verðhug- mynd 250-280 þ. kr. Sími 91-73025. 4x4 GMC van, árg. 74,8 cyl., sjálfskipt- ur, framhásing og 205 millikassi úr Ford, á 8 bolta nöfum, útvarp/segul- band, sjónvarp, talstöð. S. 679642. Ford Ranger supercab. Til sölu original plasttoppur á Ford Ranger supercab, verð kr. 105.000. Upplýsing- ar í síma 91-650851 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Tveggja herb. íbúð í nýju lyftuhúsi mið- svæðis í Reykjavík til leigu í 4 mán. eða skemur. Stæði í bílskýli, þvotta- hús í íbúð, þakgarður, leigist með eða án húsbúnaðar. Sanngjörn leiga, laus strax. Uppl. í síma 98-22333 kl. 9-17. 24 km frá Reykjavik (Kjalarnes). Tveggja herb. rúmgóð kjallaraíbúð til leigu í styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 91-667530 eftir klukkan átján. 3 herbergja björt og rúmgóð ibúð við Skúlagötu, stutt frá Hlemmi, til leigu frá 1. maí. Upplýsingar í síma 94-3003 eftir kl. 17. Einstaklingsibúð til leigu i Kópavogi, leiguverð 26 þús. á mán., með raf- magni og hita. Upplýsingar í síma 91-641821.__________________________ Forstofuherbergi til leigu á Grundunum í Garðabæ, rólegur staður. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-658817 eftir klukkan 17. Gamli bærinn. Til leigu björt og falleg 3ja herb. íbúð á jarðhæð í steinhúsi. Allt sér. Hentar vel 2 einstakl. Tilboð sendist DV, merkt „Miðborg-523“. Reglusamur og skilvís leigjandi óskast. Herbergi til leigu í austurbæ Kópa- vogs með aðgangi að baði. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-641158. Seltjarnarnes. Til leigu nýstandsett 2ja herb. íbúð við Austurströnd. Mjög stutt í alla þjónusta. Sérinngangur Langtímaleiga. Sími 91-612344. Stúdióibúð í Vallarási. Ný og falleg stúdíóíbúð í Vallarási til leigu, leiga kr. 30.000 á mánuði. Upplýsingar i síma 91-13043. Séríbúð. Eitt herbergi, eldhús og snyrting við Bergþórugötu til leigu nú þegar. Reglusemi áskilin. Leiga kr. 30 þ. á mánuði. Uppl. í síma 91-33592. Til leigu i 1 ár. Rúmgóð, 2ja herb. íbúð, með sérinngangi, við Álfhólsveg í Kópavogi. Leiga 33 þús. á mán. Uppl. í síma 91-78824 e.kl. 19. 2ja herbergja íbúð i Hvömmunum, Kópavogi, til leigu. Upplýsingar í síma 91-673507 eftir kl. 18. 2ja herbergja íbúð til leigu. Algjör reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91- 673443._________________________ 3 herb. íbúð til leigu i 3 mánuði, 60 m2, miðsvæðis, í rólegu hverfi, 38 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-657622. 4ra herbergja íbúð í Hafnarfirði til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 96-12325, Halldóra. Góð einstaklingsibúð til leigu, í Fossvogi, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 91-77097. Herbergi til leigu. Eldunaraðstaða í herberginu, snyrting og sturtubað á sama gangi. Uppl. í síma 9142938. Keflavik. Eldra einbýlishús til leigu í Keflavík, laust strax. Uppl. í síma 92- 15113 á kvöldin. Kópavogur. Góð 2ja herbergja íbúð til leigu í miðbæ Kópavogs frá 1. maí. Upplýsingar í síma 91-45884. Seljavegur. 4 herb. íbúð til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-614466 eftir kl. 21. Til leigu 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Kjarrhólma i Kópavogi. Uppl. í síma 91-46061 eftir kl. 17.30. Vindás. Tveggja herbergja (60 fm), mjög góð íbúð til leigu (er í sölu). Uppl. í síma 91-657084. 3ja herb. íbúð til jeigu, á 4. hæð í lyftu- húsi. Uppl. í síma 91-642731. ■ Húsnæði óskast 3ja herb. ibúð óskast. 2 stúlkur utan af landi sem stunda háskólanám vant- ar húsnæði næsta vetur. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Eyrún. sími 660527 og Hafrún sími 92-14070. Óskum eftir aö taka á leigu einbýlishús í Reykjavík eða nágrenni fyrir ca 60- 70.000 á mán. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-561. Þritugur maður óskar eftir 2 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst. Greiðslugeta 30 þúsund á mánuði. Upplýsingar í síma 91-23805. 3-4 herbergja íbúð i Reykjavik óskast á leigu, einbýlis- eða parhús kemur til greina. Reglusamt fólk. Upplýsingar í síma 91-622356. Einstaklingsíbúð óskast. Námsmann bráðvantar litla, vinalega íbúð mið- svæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 91-681495. Hjón með eitt barn, óska eftir 3-4 herb. íbúð, í hverfi 104 eða 108, frá 1. júní. Skilv. greiðslur og meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-678027. Snyrtileg 2-3 herb. íbúð i miðbænum óskast til leigu, öruggar greiðslur. Uppl. í vinnusíma 91-22680 og heima- síma 686512 á kvöldin. Unnur. Óskum eftir að taka á leigu 4-5 herb. íbúð strax eða frá 1. júní nálægt Voga- skóla. Algjör reglusemi. Erum utan af landi. Fyrirframgreiðsla. S. 36793. 2ja herb. íbúð óskast til leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-37321. ■ Atvinnuhúsnæöi Til leigu í JL-húsinu. 40 m2 á verslunarhæð í porti. 340 m2 á 2. og 3. hæð. 700-1100 m2 á 2. hæð. 20-65 m2 glæsil. skrifstofur á 3. hæð. Upplýsingar í síma 91-629091. Til leigu 160 m3 atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Stórhöfða, lofthæð 4,5 m, 4 m innkeyrsludyr, laust nú þegar. Sími 91-674442, eða e.kl. 19 í s. 666706. Verslunarpláss, 120 m3, á Suðurlands- braut 6 til leigu strax. Þ. Þorgrímsson & Co, sími 91-38640. Til leigu er gott skrifstofuhúsnæði í Ármúla. Uppl. í síma 91-687950. ■ Atvinna í boði Simasala - Kvöldvinna. Getum bætt við fólki í símasölu á stórskemmtileg- um bókaklúbbi, lágmarksaldur 20 ár. Góð laun í boði. Uppl. gefur Heimir í s. 91-678580 milli kl. 17 og 22.1 mark. Atvinnumiðlun námsmanna útvegar þér sumarstarfsmenn með víðtæka reynslu og þekkingu. Skjót og örugg þjónusta. Þjónustusími 91-621080. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vantar hörkuduglega menn í hellulagn- ingu, helst vana. Mikil vinna. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-556. Veitingahús i miðbænum óskar eftir að ráða vant fólk í a) vinnu á bar og b) í dyravörslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-563. Óskum eftir að ráða sölufólk í auglýs- ingasölu strax. Upplýsingar í síma 91-687900 ■ Atvinna óskast Ég er þritugur fjölskyldufaðir með bjart viðhorf. Ég er að falast eftir framtíðar- starfi sem er kerfjandi og traust. Starfsreynsla er á sviði verslunar, aksturs rútu og sendibíla. Einnig hef ég grunnþekkingu á vinnuvélum og tölvufræðum. Möguleiki á hlutaaðild að arðvænlegum rekstri. Upplýsingar gefur Sigtryggur í síma 91-78269. 21 árs reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu í sumar, hefur unnið hjá heildverslun og er mjög vanur tölvum. Uppl. í síma 91-685541. Samviskusöm. 24 ára stúlka, nýútskrif- uð sem förðunarmeistari, óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-650928. Hjón óska eftir vinnu við ræstingar á kvöldin, einnig kemur ýmislegt annað til greina. Uppl. í síma 91-641274. ■ Ræstingar Tek að mér þrif i heimahúsum. Upplýs- ingar í síma 91-870168. ■ Ymislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifetofa og aðrar deildir 91-632999. Fjármálaflækjum er hægt að greiða úr! Aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga í fjárhagsörðugleikum v/fjárhagslegar endurskipulagningar, greiðslu- áætlanir og frjálsa nauðasamninga. HV ráðgjöf, sími 91-628440. Greiðsluerfiöleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Þúsund lítra plastdunkar til sölu, hent- ugir til ýmissa nota. Uppl. í síma 91- 651440 á daginn. ■ Einkamál Að tendra ástarblossann. (Lovers Guide 2.) Kynfræðslumynd- bandið sem mælt er með. Pöntunarsími 91-600943. ■ Kennsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. Símar 628997 og 14821. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán til sölu, kr. 1.200.000. Tilboð sendist DV, merkt „K-557“. ■ Framtalsaöstoö Góð reynsla í skattuppgjörum fyrir rekstur. Bókhald og ráðgjöf um með- ferð fylgiskjala. Guðmundur Kolka viðskfræðingur, sími á skrifst. 622649. ■ Þjónusta England - ísland. Vantar ykkur eitthvað frá Englandi? Hringið eða faxið til okkar og við leysum vandann. Finnum allar vörur, oftast fljótari og ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908. Tökum að okkur allar almennar húsa- viðg., s.s. hellulagnir, steypa bílaplön, sprunguviðg. og útv. einnig hraun- hellur í garða ef óskað er. Margra ára þjónusta. Vanir menn. S. 91-78013. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, sólbekki og hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Gluggar og glerísetningar. S. 18241. Málarameistari getur bætt við sig verkum fyrir sumarið. Vönduð vinna, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-616062. ■ Ökukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GIjSí ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. Sími 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla GLi ’93. Bifhjólakennsla. Sími 74975, bflas. 985-21451. Grímur Bjamdal Jónsson, Lancer GLXi ’93, s. 676101, bílas. 985-28444. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. •Ath., sími 91-870102 og 985-31560. Páll Andrésson, ökukennsla og bifhjólakennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-raðgreiðslur ef óskað er. Aðstoða við endurþjálfun. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Ath., s. 870102 og 985-31560, fax 870110. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744, 653808 og 654250. Ath. BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro, greiðslukjör. Magnús Helgason sími 687666, 985-20006, símboði 984-54833. 689898, 985-20002, boðsimi 984-55565. Engin bið. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson. Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu- bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli, prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442. Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92, kenni alla daga, engin bið, aðstoð við endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91,72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Inmömmun Listinn, Siðumúla 32. Mikið úrval rammalista. Hagstætt verð, góð þjón- usta, stuttur biðtími. 15% afsl. á nýjan verðlista í apríl. S. 679025. ■ Garðyrkja_______________________ Húsdýraáburður og garðaúðun. Nú er rétti tíminn fýrir húsdýraáburð. Garðaúðun. Pantið tímanlega. Látið fagmann úða garðinn ykkar. 6 ára reynsla tryggir gæðin. Kem og geri föst verðtilboð ykkur að kostnaðar- lausu. Fljót og góð þjónusta. Allar nánari uppl. í síma 985-41071. Hellulagnir, hitalagnir. Tökum að okkur: • Hellulagnir, hitalagnir. • Alla alm. lóðavinnu, jarðvegsskipti. Vönduð vinnubrögð, verðtilboð. Garðaverktakar, s. 985-30096/74229. Túnþökur - túnþökur. Til sölu úrvals- túnþökur á mjög góðu verði. Fyrsta flokks þjónusta. Uppl. í síma 91-615775 og 985-38424. Holtaverk hf. Nú er rétti tíminn til að huga að garðin- um, sé um að útvega og dreifa hús- dýraáburði í garða, ódýr og góð þjón- usta. Uppl. í síma 91-78013. Túnþökur. Útvega með stuttum fyrir- vara sérræktaðar túnþökur. Vinnslan hf„ túnþökusala Guðmundar Þ. Jóns- sonar, s. 653311,985-25172, hs. 643550. Túnþökur til sölu. Túnþökur af vel ræktuðu túni á Rangárvöllum. Uppl. í símum 985-20487 og 98-75987 á kvöld- in. ■ Til bygginga Mótatimbur, 2x4, sökkulstoðir, 2,50 og 3,00 til sölu. Einnig 900 setur, selst ódýrt. Uppl. í síma 985-27810, 985- 27820, 91-654500 eða 657717. ■ Húsaviðgerðir Gerum upp hús, utan sem innan. Jám- klæðningar, þakviðg., spmnguviðg., gler, gluggar, steyptar þakrennur. Vanir og vandvirkir. S. 24504/643049. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkum. Öll almenn trésmíðavinna. Vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna. Visa/Euro. Sími 91-629251 eða 668417. ■ Sveit Krakkar - foreldrar. Sumardvalarheim- ilið, Kjamholtum, Bisk., 31. maí til 28. ágúst. Reiðnámskeið, íþróttir, ferð- ir, sund, kvöldvökur. 6-12 ára böm. Bókanir á þeim dagafjölda sem hent- ar. Stórlækkað verð, raðgr. S. 641929. Get tekið 6-11 ára börn í sveit. Uppl. í síma 95-38095. ■ Ferðalög______________ Danskt vor. Lesendum DV bjóðast einstök vildarkjör á vorferðum til Kaupmannahafnar á tímabilinu 13. maí til 10. júní. Fjögurra daga ferð til Kaupmannahafnar kostar lesendur DV aðeins 33.900 kr. á manninn, flug og gisting í þrjár nætur. Auk þess gefet lesendum DV kostur á sérstökum vildartilboðum. Leitið upplýsinga hjá Flugleiðum í síma 91-690300. ■ Parket Parket - parketslípun. Bjóðum ýmsar teg. af parketi á útsöluv. V. frá 1650 kr. m2. Gegnheilt, slípað og lakkað. Parket sf., Hringbraut 119, s. 91-26699. ■ Nudd Nuddstöðin, Stórhöföa 17, s. 682577. Opið kl. 9-18 v.d. Líkamsnudd, svæða- meðferð, Trigger punktameðf., Acu- punktaþrýstinudd og ballancering. Er einnig með Trim-form, sturtur og gufubað. Valgerður Stefánsd. nuddfr. Trim Form. Þjáist þú af bakverk, vöðva- bólgu, brjósklosi, þvagleka, gikt, tognun, appelsínuhúð eða viltu bara grennast? 10 tímar á kr. 5900. Berglind í síma 91-676247. ■ Til sölu Plastmódel í úrvali, lím, lakk, sprautur, verkfæri. Mörg tilboð. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 91-651600. Jónar hf., flutningaþjónusta. ■ Verslun Alexandra vinnu- og kokkafatnaður, Bingham fánar og veifur. Merktar „Baseball“- húfur, T-bolir. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Tanni hf., Borgartúni 29, Rvík., s. 91-628490. Tilboðsdagar á prjónagarni. Nýjar teg. af prjónaföndurbókum. Garnhúsið, Faxaf. 5, s. 688235. ■ Sumarbústaðir Heilsársbústaðirnir okkar eru íslensk smíði, byggðir úr völdum, þurrkuðum norskum viði. Verð á fullbúnum hús- um er frá: 35 m2, kr. 2,3 m., 41 m2, kr. 2,7 m., 45 m2., kr. 2,9 m„ 50 m2, kr. 3,2 m„ 61 m2, kr. 3,6 m. með eldhúsmnr., hreinlætistækjum (en án verandar og undirstöðu). Húsin eru fáanleg á ýms- um byggingarstigum. - Greiðslukjör - Teikningar sendar að kostnaðarlausu. RC & Co hf„ s. 670470. ■ Jeppar Toyota Hilux X-cab, árg. '86, turbo disil, 100% driflæsingar, 5,71 drifhlutföll, 36" dekk, mikið endurnýjaður og hlað- inn aukahlutum, t.d. 6 kastarar, átta- viti, CB o.fl. Skipti möguleg á ódýr- ari. Uppl. hjá Aðal-Bílasölunni, sími 91-17171 og í heimasíma 91-20475. r á næsta sölustað • Askriftarsimi 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.