Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL1993 Útlönd_____________________ Færskaða- bæturfyrir gipsmót af kynfærum „Gnippíunni“ Cynthiu Albrit- ton voru dæmdar rúmar sex hundruð þúsund krónur i skaða- bætur fyrir að mega ekki sýna gipsatsteypur sem hún gerði af kynfærum ýmissa rokkstjarna seint á sjöunda áratugnum. Cynthia gerði m.a. mót af kyn- færum stjarna á borð við Jimi Hendrix, Zal Yanowsky, eins stofnanda Lovin Spoonful, og Eddie Brigati, aðalsöngvara Yo- ung Rascais. Hún fór í mál við tónlistarútgef- andann Herb Cohen sem hefur haft afsteypumar í vörslu sinni frá 1971 og kraföist rúmlega 60 milljóna króna, peninga sem lög- fræðingur hennar segir að hun hefði grætt á þvl aö sýna tólin. Cohen var gert að greiöa 600 þúsund og skila kynfæraafsteyp- unum. Reuter Stuttar fréttir Allirámótiöilum Serbar, islamstrúarmenn og Króatar í Bosníu börðust hveijir við aðra ura allt lýðveldið í gær og létu tilraunir til að binda enda á borgarastríðiö sem vind um eyru þjóta. ÖruggsvaoóiíBosníu Sendinefhd á vegum Öryggis- ráðsins, sera nýkomin er frá Bosniu, leggur til að höfuðborgin Sarajevo og nokkrar aörar borgir verði lýstar örugg svæöi á vegum SÞ. Frakkar lækka vexti Franski seðlabankinn lækkaöi tvær tegundir vaxta á ný í morg- un, í fjórða sinn á einum mánuði. Jeltsintuskarþingid Borís Jeltsín Rússlandsforseti sagði íhaldssörau þingi landsins í morgun að það yrði að beygja sig undir stefnu hans, ella bjóða sjálfri þjóðinni birginn. Þreifad í Washington Hvorki ísraelsmenn né arabar lögðu fram nýjar tíllögur til lausnar deilunni fyrir botni Mið- jaröarhafs á fríðarráðstefnunni í Washington í gær. Chirací forsetaframboð Jacques Chirac, borgarstjórí í Paris og leiðtogi gaullistaflokks- ins, lýsti því yfir í gær aö hann ætlaði að bjóða sig fram til for- seta þegar koslð verður eftir tvö ár. Póiskstjórnívanda Samsteypustjórnin í Póllandi er nú í vanda stödd eftir að einn samstarfsflokkanna hljópst á brott og þingheimur samþykkti að eyöa um sjötfu milljörðum króna til viöbótar af almannafé. Hertuóryggihafnað Breska ríkisstjórnin hafhaði í gær róttækum aðgerðum til að herða öryggi í fjármálahverfl Lundúna eftir viöræður Majors forsætisráðherra við yfirmenn lögreglu. Burtmeðfegurðina Indónesar hafa hætt við þátt- töku í feguröarsamkeppninni um ungfrú alheim í Mexíkó í þessum mánuði. Reuter 33 V Hús fóru í kaf og í það minnsta 16 létust í gassprengingu á öskuhaugum: Fólkið kaf naði undir tugum tonna af rusli - enn verið að leita 1 rústum húsa 1 fatækrahverfinu í Istanbul í Tyrklandi „Ég hélt að flugvél hefði farist og hljóp út en þá mætti mér flóðbylgja af rusli frá öskuhaugunum," sagöi húsmóðir sem komst lífs af úr mannskæðu slysi þegar gasspreng- ing varð á öskuhaugum við Istanbul í Tyrklandi í gær. Vitað er að 16 menn létu lífið þegar tugir tonna af rusli lögöust yfir fá- tækrahverfi í útjaöri borgarinnar og enn er fjögurra saknað. Mörg hús sliguðust undan farginu og fólk átti fótum fjör aö launa þegar ruslskriö- an æddi yfir. „Þetta gerðist bara á einni sek- úndu, eins og þegar þruma ríður yf- Hverfið er eins og eftir jarðskjálfta. Simamynd Reuter ir. Ég sá konu grípa böm sín tvö en ruslið lagði hús þeirra í rúst áöur en hún komst undan,“ segir önnur hús- móðir sem stóö mitt í flóðinu. Aðrir líktu því sem gerðist við jarö- skjálfta og sögðu að flóðið hefði jafn- aöa fjölmörg hús viö jörðu á auga- bragöi. í morgun var enn verið aö leita fólks í fátækrahverfinu. Fjöl- margir slösuðust og var komið á sjúkrahús. Stórvirkar vinnuvélar hafa verið fluttar á slysstaðinn og í dag á að moka ruslinu aftur á sinn stað á haugunum ofan við fátækrahverfið. Sprengingin varð á haugunum eftir að fólk var farið til vinnu og börn í skóla. Því urðu færri undir skriðunni en ella. Um tíma var óttast að allt að 70 manns hefðu farist en flestir komu í leitimar þegar líða tók á dag- inn. Sprengingin varð í metangasi sem myndaðist í ruslinu. Útilokað er taiið að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Um 150 tonn af msh fara á umrædda hauga daglega. Yfirvöld höfðu varað fólk við að búa við haugana vegna hættu á sprengingum þar en þúsund- ir manna eiga ekki kost á betri bú- stöðum. Reuter Gullkerra Saddams Hussein Saddam Hussein íraksforseti varð 56 ára í gær og héit þjóðin honum herlega veislu af þvi tilefni. Flugeldum var skotiö á loft, fólk dansaöi á götunum og fyrir mikilli skrúögöngu fór leiðtoginn sjálfur í gylltum hestvagni að hætti evrópskra konunga. Forsetanum var þakkað að þjóðin stóðst árás þrjátiu óvinarikja í Flóabardaga. Simamynd Reuter Valdbeiting leiðiníWaco Janet Reno, dómsmálaráð- herra Banda- ríkjanna, sagði í bandaríska þinginu í gær að valdbeiting heíöi verið eina færa leiðin til að binda enda á umsátursástand- ið viö höfuðstöðvar trúflokks Davids Koresh í Waco í Texas. Flestir þingmenn í dómsmála- nefnd fulltrúadeildarinnar studdu ráðherrann en demó- kratinn John Conyers sagði að hún hefði breytt rétt með að bjóð- ast til að segja af sér. „Þetta er löggæslu landsins til mikillar skammar," sagði hann. Ekkjaáníræðis- aldrikærðfyrir hóruhúsarekstur Opinbert sakamál hefur veriö höföað á hendur ekkju á níræðis- aldri í bænum Moulins í Frakk- landi fyrir að reka þar hóruhús og notfæra sér neyð fátækra kvenna í ábataskyni. Ekkjan haíði haldið úti starf- semi sinni um 12 til 15 ára skeið og ekki sætt ámæh fyrir. Hún hafði einkum í þjónustu sinni konur á aldrinum 40 til 60 ára. Reuter og Ritzau íslendingum lýst sem duIarfuUri fyrirmyndarþjóð í sænsku blaði: Utanríkisráðherrann er spjátrungur Svíinn Lennart Hagerfors segir að tvær spumingar standi eftir þegar komið sé úr ferö til íslands. Ónnur er af hverju ísland er eitt hið falleg- asta land í veröldinni. Hin er hvemig svo fátt fólk geti myndað heila þjóð. Hagerfors skrifaði pistil um Island í Dagens Nyheter á dögunum og tek- ur þar dæmi af tveimur ólíkum full- trúum þjóðarinnar; skáldbóndanum Sveinbimi Beinteinssyni og spjátr- ungnum Jóni Baldvin Hannibalssyni utanríkisráðherra. Frásögnin er öll á léttari nótunum. Þjóðin sé svo fámenn að menn þekki aftur fólkiö á götum í miðbæ Reykja- víkur eftir að hafa gengið þar einu sinni um og afgangurinn af þjóðinni er dreifður um þetta stóra land þar sem stærsti jökullinn er stærri en sænsku Smálöndin. Hurklarar da reprosentanter för de smártsamt glesbefolkqde Island: poetlske firfar- marenSvainbjörn Beintelnsson och snobbige utrikesministern Jón Baldvln Hannibalsson. Þjóðin sé ekki fjölmennari en íbúar Uppsala og Vásterás til samans en samt sé mikið mannval á öllum svið- um þjóðlífsins, skáld, bændur, sjó- menn, rokk- og ópemsöngvarar, frí- merkjasnillingar, heimspekingar og spjátrungslegir ráðherrar eins og Jón Baldvin Hannibalsson. Hagerfors segir að ein skýringin á því af hverju hægt sé að manna allar stöður eins og meðal stórþjóöa sé auðvitað sú að margir vinni tvöfalt og ekki þyki flnt aö lifa á hinu opin- bera. Þess vegna standi íslendingar miklu framar en íbúar Uppsala og Vásterás til samans. Og Hagerfors mæhr með því aö Sviar fari að líta á sig sem miklu fámennari þjóð en þeir em. Þá rétti þeir kannski úr kútnum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.