Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 20
32 FIMMTUDÁGUR 29. APRÍL 1993 Stuttar fréttir Gascoignemeiddist Englendlngurinn Paul Gasco- igne brákaöist á kjálka i knatt- spymulandsleiknum gegn Hol- lendingum í gærkvöldi. McCoístborinnútaf Skotinn AJly McCoist, marka- hæsti leikmaöur Evrópu, var bor- inn meiddur af leikvelli þegar Skotar töpuðu i Portúgal í gær- kvöldi. ítaiirog Frakkar ítalir unnu Sviss, 0-2, og Frakk- ar unnu Svia, 2-1, í Evrópukeppni 21 árs landsliða í knattspyrnu i gær. Norður-Kórea sterk Norður-Kórea vann Indónesíu, 7-0, i Asíu-milliriðli í undan- keppni HM i knattspyrnu í gær og hefur unnið alla sjö leiki sína. Japanirósigraðir Japanir eru líka með fulit hús stiga i sínum raiffiriðli eftir 1-0 sigur á Tælandi í gær. Ítaliríblakbann Alþjóða blaksambandið hefúr dæmt ítaii í bann frá öllum al- þjóölegum mótum þar til ásakan- ir um svindl stjómarmanna ít- alska sambandsins hafa veriö rannsakaðar. -VS Iþróttir Peter Schmeichel, markvörður Evrópumeistara Dana, bjargar liði sínu í Dublin í gaer þegar írinn Alan Kernaghan sækir að honum. Jafntefli varð og írar, Danir og Spánverjar berjast hart um tvö sæti í lokakeppni HM. Símamynd Reuter Undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspymu: Hollendingar sluppu - náðu 2-2 jafntefli gegn Englendingum eftir að hafa lent 2-0 undir Englendingar fóru illa að ráði sínu í gærkvöldi þegar þeir misstu niður tveggja marka forskot gegn Hollend- ingum og máttu sætta sig við jafn- tefli, 2-2, í leik þjóðanna í undan- keppni heimsmeistaramótsins í knattspymu á Wembley-leikvangin- um í London. Þessar tvær þjóðir beijast gífurlega harðri baráttu við Norðmenn og Pól- veija um tvö sæti í lokakeppninni í Bandaríkjunum og hvert stig er óhemju dýrmætt. Englendingar fengu óskabyrjun því John Bames skoraöi beint úr aukaspyrnu strax á fyrstu minútu. David Platt kom þeim í 2-0 á 23. mín- útu eftir að Les Ferdinand haíði skot- ið í stöng, en Dennis Bergkamp minnkaði muninn í 2-1 á 34. mínútu. Þaö var svo Peter Van Vossen sem jafnaði fyrir Hollendinga úr víta- spymu, fimm mínútum fyrir leiks- lok, en hann kom inn á sem vara- maður fyrir Ruud Gulbt. Norðmenn héldu áfram sigur- göngunni og unnu Tyrki örugglega í Osló, 3-1. Kjetil Rekdal, Jan Aage Fjörtoft og Jahn Ivar Jakobsen komu Norömönnum í 3-0 en Feyyaz Ucar minnkaöi muninn fyrir Tyrki. Pólverjar lentu í óvæntu basli meö smáríkiö San Marino í Lodz og unnu aðeins 1-0. Jan Furtok skoraöi sigur- markiö á 68. mínútu. Staðan í 2. riðli: Noregur........5 4 10 18-3 9 England.........5 3 2 0 15-3 8 Holland.........6 3 2 1 17-8 8 Pólland.........3 2 1 0 4-2 5 Tyrkland........8 1 1 6 7-17 3 San Marino......7 0 1 6 1-29 1 Spánverjar efstir Spánverjar styrktu stöðu sína í 3. riðli með 3-1 sigri á Norður-írum í Sevilla. Kevin Wilson kom írska lið- inu yfir eftir 11 mínútur en Spánveij- ar svöruðu þrisvar fyrir hlé, Jubo Salinas skoraði tvisvar og Fernando Hierro einu sinni. írar og Danir fengu á sig sín fyrstu mörk í keppninni þegar þjóðirnar gerðu jafntefli, 1-í, í Dublin. Kim Vilfort kom Dönum yfir eftir 27 mín- útur en Niall Quinn náöi að jafna fyrir íra meö glæsilegum skalla, 15 mínútum fyrir leikslok. Staðan í 3. riðb: Spánn..........8 4 3 1 16-2 11 Danmörk.........7 3 4 0 5-1 10 írland.........6 3 3 0 10-1 9 Lltháen.........7 2 3 2 8-11 7 N-írland........7 2 2 3 8-10 6 Lettland........8 0 4 4 3-15 4 Albanía........7 115 4-14 3 Rússar vinna enn Rússar unnu góðan sigur á Ungveij- um, 3-0, í Moskvu, og hafa hvorki tapað stigi né fengið á sig mark í 5. riðh. Andrei Kantsjelskis kom þeim á bragðið á 55. mínútu þegar hann skoraði eftir skemmtilegan einleik, og síðan bættu Igor Kolyvanov og Sergei Júran við mörkum. Úrshtin þýöa að Grikkir og Rússar fara nær örugglega í úrshtakeppnina í Bandaríkjunum en ísland er komið meö þriöju bestu stöðuna. Staðan í 5. riöh: Giíkkland.......5 4 1 0 5-0 9 Rússland........4 4 0 0 10-0 8 Ungverjal.......5 113 4-63 ísland.........4 1 0 3 2-4 2 Lúxemborg......4 0 0 4 0-11 0 Jafnt íTékkó Tékkar og Walesbúar skildu jafnir, 1-1, í mikilvægum leik í Ostrava og bæöi lið eru áfram í baráttu um HM-sæti. Mark Hughes kom Wales yfir en Radek Latal jafnaði fyrir Tékka. Staðan í 4. riðU: Belgía.........7 6 0 1 12-3 12 Rúmenía........6 4 11 19-5 9 Wales..........6 3 12 11-8 7 Tékkóslóvakía ....*. 5 13 18-5 5 Kýpur..........8 2 1 5 8-13 5 Færeyjar.......6 0 0 6 1-25 0 Cantona bjargaði Frökkum Eric Cantona tryggði Frökkum dýr- mætan sigur á Svíum, 2-1, í 6. riðh. Martin DahUn kom Svíum yfir eftir 14 mínútur en Cantona jafnaöi úr umdeildri vítaspymu rétt fyrir hlé. Cantona skoraði síðan sigurmark Frakka, 8 mínútum fyrir leikslok. Búlgarir eru áfram með í barátt- unni í riðUnum eftir 2-0 sigur á Finn- um í Sofia. Hristo Stoichkov og Zlatko Yankov skoruðu mörkin. Staðan í 6. riöU: Frakkland.......6 5 0 1 11-4 10 Búlgaría........6 4 0 2 10-5 8 Sviþjóð...........4 3 0 1 7-3 6 Austurríki........4 2 0 2 8-6 4 Finnland..........4 0 0 4 1-8 0 ísrael............4 0 0 4 3-14 0 Skotar burstaðir Skotar fengu mikinn skeU þegar þeir sóttu Portúgali heim til Lissabon. Portúgal vann, 5-0 og þeir Rui Barros og Jorge Cadete skomöu tvö mörk hvor og Paulo Futre eitt. Vonir Skota um sæti í lokakeppninni em þar með orðnar Utlar. Staðan í 1. riöh: Sviss............6 4 2 0 17-4 10 Ítalía...........6 4 2 0 15-5 10 Portúgal..........5 2 2 1 8-4 6 Skotland..........5 1 2 2 4-8 4 Eistland..........3 0 1 2 0-8 1 Malta.............7 0 1 6 2-17 1 -VS Siguröur Baldursson, framkvæmdastjóri Islenskra getrauna, Eggert Magnússon, formaður Knattspyrnusambands Islands, og Gunnar Sig- urðsson, formaður Samtaka 1, deildar félaga, aýna merki 1. deildarinn- ar sem í sumar nefnist Getraunadeildin. DV-mynd GS Getraunir styrkja 1. deildina Samningar hafa náðst milh ís- starfinu og það á eftir að efla báða anna og við strengjum þess heit að lenskragetrauna,Samtakal.deild- aöila. Það kemur til með að skaffa reyna að gera veg íslenskra get- ar félaga og KSÍ um aö íslenskar meiri peninga inn til félaganna og rauna eins mikinn og mögulegt getraunir veröi aöalstuöningsaðiU efla starfsemi getrauna," sagði Eg- er,“ sagði Gunnar Sigurðsson, Islandsmótsins í knattspyrnu í 1. gert Magnússon, formaður KSÍ, á formaður 1. deildar félaganna. deild 1993. Aðilar samningsins blaðamannafundi sem efnt var til „Stjórn íslenskra getrauna telur munu vinna að því að auka áhuga vegna samningsins. að þessi samningur sé verðugur almennings á knattspymu og „Það er ómetanlegt fyrir okkur grundvöllur fyrir fyrirtækið. ís- knattspymugetraunum, enda sem erum að vinna að þessum lenskar getraunir líta á þennan hagsmunir aðstandenda nátengdir. málum að fó jaftisterkan aðila og samning sem viðskiptaiegan. Fyr- íslenskar getaunir munu verð- íslenskar getraunir til að styrkja irtækið telur að það fái á móti frá launa féiög 1. deildarinnar eftir deildina. Það er uppi hugmynd um félögunumþaðmikiöaðþettaverði árangri Uðanna í sumar og í móts- aö þessi samningur verði tíl þriggja verðugt verkefni. Við væntum góðs lok mun fýrirtækiö afhenda félög- ára en það er Uka undir því komið samtarfs og aö það verði gæfurikt unum upphæð, samtals 5 milijónir hvernig þeir aðilar sem standa að fyrir báöa aðiia,“ sagöi Sigurður króna. samningnum standa sig. Við í Baldursson, framkvæmdastjóri ís- „Ég er sannfærður um að meira stjórn 1. deUdar félaganna erum lenskra getrauna, á blaöamanna- sarastarf og hvatning verður h)á búnir að halda fund um þennan fundinum. félögunum að gera vel í getrauna- samning með formönnum ahra Uö- -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.