Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Síða 13
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 13 Afmælishátíð Samhjálpar Þau komu öll við sögu á tónleikunum á Flateyri. DV-mynd ReynirTraustason Tónlistarskólinn á Flateyri Reynir Trauslason, DV, Flateyxi; Tónlistarskólinn á Flateyri hélt árlega páskatónleika sína á skirdag þar sem nemendur hans fluttu ýmis klassísk verk við góðar undirtektir áheyrenda. Tuttugu og fjórir nem- endur eru í námi við skólann. Ágústa Ágústsdóttir er skólastjóri en séra Gunnar Björnsson er aðalkennari skólans. „Ég er mjög ánægð með upp- skeruna og það er fallegur svipur á þessu öllu. Krakkarnir hafa verið mjög samviskusamir við aö mæta í tíma og skólinn er svo heppinn að njóta kennslu fagmanns," sagði Ágústa Ágústsdóttir skólastjóri í við- tali við DV. „Öll böm eiga að hafa jafnan rétt til tónlistamáms og tónlistarskólar eiga alls staðar rétt á sér. Það er svo önnur saga að þessir skólar þurfa að hafa kennara sem eru til þess mennt- aðir að kenna tónhst en því miður er á því misbrestur víða,“ sagði Ágústa ennfremur. MMC Galant GLSI 2,0 ’90, sjálfsk., 4d., grænn, ek. 64.000. V. 1.990.000,- Samhjálp fagnaði 20 ára afmæli sínu á dögunum með veglegri afmælishátið sem haldin var i húsakynnum hvíta- sunnusafnaðarins. Á hátíðinni, sem á fimmta hundrað gestir sóttu, var boðið upp á söng, tónlist og ávörp. SMAKKAÐU „ZJAKK" SUKKULAÐI jacoues)) OG ÞÚ FÆRÐ ÞÉR MEIRA Jeep Wagoneer lim- ited, 41, ’88, sjálfsk., 5 d., rauðbr., ek. 78.000,- V. 1.750.000. 16 BRAGÐTEGUNDIR Um 9 mánuðir eru nú liönir slðan Nýherji setti AMBRA tölvumar á markað hérlendis. Á þessum tima hafa selst rúmlega |2ÖÖ tölvur og hafa þœr reynst mjög vel. AMBRA tölvurnar ern til f ýmsum stærðum og geröum og henta þvf námsfólki og heimilum jafnt sem stórum og smáum fýrirtækjum. AMBRA tölvurnar hafa fengiö margs konar viðurkenningar hjá mörgum virtum erlendum tölvutimaritum sem hafa gefið AMBRA sina bestu einkunn. Þaö eru því ekki aðeins okkar orð þegar við segjum aö AMBRA tölvan sé besti valkosturinn f dagl NÝHERJI SKAFTAHLlD 24 - SlM as 77 00 AUtaf skrefi i undam Piymouth Voyager V6 3 1, ’90, sjálfsk., 4ra d., hvítur, ek. 48.000. V. 1.550.000,- Ford Fiesta 1,0 ’86, beinsk., 3 d., grár. V. 170.000,- virka daga frá 9-18. laugardaga frá 12-16. SÍMI: 642610 NOTADIR BIIAR Chrysler Saratoga SE V6 3 1, ’90, sjálfsk., 4 d., rauð- ur, ek. 10.000. V. 1.450.000,- Dodge Aries SE 2,2 ’89, sjálfsk., 4 d., blár. V. 670.000,- Sviðsljós 6 MANAÐA ABYRGÐ 36 MANAÐA GREIÐSLUKJÖR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.