Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 43 dv Fjölmiðlar Fyrirog eftir aug- lýsingar Um leið og farið var að skella auglýsingum inn á milli frétta og veðurfregna í Sjónvarpinu, var umgjörð fréttatímans breytt Þul- arstofan hefur fengið nýtt og nú- tímalegra útiit sem gæti sómt sér á hvaða fréttastofu sem væri í Evrópu. Eínhver kynni að segja sem svo aö það væri nú innihald- ið en ekki útlitið sem skipti máli þegar fréttatímar væru annars vegar. Þetta er ekki rétt. Allt veröur þetta að haldast í hendur til þess að útkoman sé í lagi. Auglýsingatíminn strax eftir kvöldfréttimar er hins vegar mis- tök. Að vísu nær Sjónvarpiö þama auka-auglýsingatíma og getur halað inn einhverjar krón- ur. En það vegur ekki upp á móti þeirri hailærisbreytingu sem orð- in er á veðurfregnatímanum. Hann er allt í einu orðinn sjálf- stæður dagskrárliður og það dæmi gengur alls ekki upp. Það er vandræðagangur á veðurfræö- ingunum, þegar þeir standa við kortið. Þeir eru að reyna að horfa á þaö og í vélarnar í senn til þess að geta lýst því sem fyrir augu ber, án þess beinlínis að snúa hnakkanum í áhorfendur. Stund- um eru þeir hálfir á skerminum, einkanlega þegar þeir eru á mikl- um hlaupum á mifti landshluta til þess að skyggja ekki á þann fjórð- ung sem verið er að fjaila um. Mun átakaminna er að hlýða morgunþátt þeirra Þorgeirs og Eiríks á Bylgjunni. Þeir félagar eru afslappaðir, hringja um allar trissur til að tala við fólk og spila hressandi tónlist fyrir morg- unsyfiaða. Þannig eiga svona þættir að vera. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Andlát Haukur Jakobsson, Helgugötu 3, Borgamesi, lést á heimili sínu þriðju- daginn 27. apríl. Jardarfarir Arnþrúður Ingimarsdóttir, Hjalla- lundi 18, sem andaðist 22. apríl, verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 30. apríl kl. 13.30. Anna M. Guðmundsdóttir, sem lést á Hrafnistu í Reykjavík fóstudaginn 23. apríl sl, verður jarðsungin frá Bú- staðakirkju fóstudaginn 30. apríl kl. 15. Einar Júlíus Indriðason, sem lést 23. aprfi á Hrafnistu, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Grindavíkurkirkju fóstudaginn 30. apríl kl. 14. Kristján Kristinsson, Bröndukvísl 14, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju fóstudaginn 30. aprfi kl. 15. Guðmundur Pjetursson frá Flateyri, trésmíðameistari, Barmahlíð 36, verður jarðsunginn frá Háteigs- kirkju fóstudaginn 30. aprfi kl. 13.30. Útför Magnúsar Eggertssonar, fyrr- um bónda að Melaleiti, fer fram frá Akraneskirkju fóstudaginn 30. apríl kl. 14. Minningarathöfn um Gunnar Pét- ursson, Jóhannesarborg, Suður-Afr- íku, sem lést af slysfórum þann 26. aprfi sl., fer fram í Neskirkju fóstu- daginn 30. apríl kl. 15. Útförin verður sama dag í Jóhannesarborg. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridgekeppni kl. 13. Pétur Þorsteinsson lögfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. Panta þarf tíma á skrifstofu félagsins í s. 28812. Fórstu og keyptir matreiðslubók? Er ekki örugglega sjö daga skilafrestur? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Logreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvibð 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 99999. isafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætrn-- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 23. apríl til 29. apríl 1993, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ár- bæjarapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugar- nesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 tfl 22 virka daga og kl. 9 tfl 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga íd. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tfl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarijörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvfliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: KI. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir:. Kl. 14-17 Og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 29. apríl: Bandamenn sækja að síðustu fjalla- virkjunum vestan við Túnisborg. Tóku í gær 3 hæðir fyrir vestan Bizerta. Spalmiæli Sá, sem er auðmjúkur, veit það ekki sjálfur. Lúter. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miövikud. kl. 1Í-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13—17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Fólk er alúðlegt og gengur langt tilað aðstoða þig. Þú kærir þig ekki um að vera í sviðsljósinu um sinn og heldur þig baksviðs. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú sinnir verkum heima fyrir og hæffleikar þínir njóta sín vel. Þú gætir að eyðslunni og forðast allt bruðl. Það kemur sér vel síðar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Kannaðu allt sem þú ætlar að framkvæma. Treystu ekki þeim upplýsingum sem þú færð. Happatölur eru 4,16 og 31. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að komast hjá deilum. Þú ert nokkuð stressaður vegna ákveðins sambands. Þú átt annasaman dag fyrir höndum. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Úkoman getur orðið góð þótt þaö reynist nauðsynlegt að vinna með aðilum sem þér líkar ekki við. Einhver vonbrigði verða í félagslífi. Krabbinn (22. júní-22. júli): Hugaðu að staðreyndum áður en þú tekur ákvarðanir. Mundu að skuldbindingar endast lengi. Ekki er allt eins einfalt og það lítur út fyrir að vera. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Treystu ekki á að allar áætlanir standist. Reyndu að koma hug- myndum þínum í framkvæmd. Störfin leika í höndum þínum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við breytingum og það er spennandi tímabil fram- undan. Þetta varöar sérstaklega fjölskyldu og heimili. Vogin (23. sept.-23. okt.): Treystu stöðu þína með því að fara vel yfir allt áður en þú fram- kvæmir. Hætt er við að ákveðið mál veiki trú þína á eigin stöðu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert undir nokkru álagi og lagt er að þér að breyta gegn betri vitund. Vertu staðfastur og leystu málin með létta skapinu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Gerðu ráð fyrir einhverjum breytingum. Hugsaðu þig vel um áður en þú viðrar hugmyndir þínar meðal annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu það ekki setja þig út af laginu þótt þú verðir fyrir nokk- urri gagnrýni. Þú hefur í mörg hom að líta í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.