Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 23 Ólyginn sagði... Luciano Pavarotti olli miklu íjaðrafoki á hóteli í London á dögunum. Hann fór 1 sturtu, sem þykir ekki í frásögur færandi. En varla hafði hinn umfangsmikli hstamaður stigið inn í sturtuklefann er hann féll saman, kranarnir spýttust út úr veggjunum og ekki nóg með það, gestirnir sem sátu prúðbúnir í borðsalnum undir svítunni urðu holdvotir þegar vatn streymdi úr loftinu yfir höfðum þeirra. Agneta Fáltskog sem gerði garðinn frægan með ABBA hér á árum áður, ætlar að segja skihð við eiginmann númer 2. Það er yfirlæknirinn Thomas Sonnefeld, sem krækti í söngkon- una, en hélst þó ekki lengi á henni því hjónabandið hefur ekki varað nema rúmt ár. Tvöfalt segulband, FM, MW, LW og SW High speed dubbing, 4 hátalarar, 22 W Mikrófóninng. Verð nú 9J WQ T238H Stillanlegur X bassi, 4 banda tónjafnari Móttakari með FM, MW, LW og SW. 2x10 W, inng. fyrir míkrófón Verð áður 12.665,- \ Afsláttur 3.166,- \\ Verð nú Tvöfalt segulband, FM, MW, SW og LW^ Inng. fyrir míkrófón, X bassi, tónjafnari Inng. fyrir CD, 4 hátalarar, High speed dubbing Verð áður 14.665,-(f < . «n n Afsiáttur 3.666,- Verð nu 10.9 WQ T205H Tvöfalt segulband, FM og MW móttakari High speed dubbing, 20 W Verð áður 12.000,- lf > , . . Afsiáttur3.001, Verð nu 8.! z D Z Z o I o u VOLVO SÝNING Á AKUREYRI .— n Rrimbor9ar Sð'Sfástaðn^ UM HELGINA' Sýnum um helgina hina nýju framhjóladrifnu Volvo 850 GLE og Volvo 460 GL á Akureyri. Komdu og reynsluaktu nýjum Volvo hjá bílasölunni Bílaval, Glerárgötu 36. Athugaðu að Volvo er núna á betra verði en nokkru sinni fyrr! ~ufummmi GLERÁRGÖTU 36 • SÍMI21705 Sö/uaðili ÞÓRSHAMAR HF Umboðsaði/i OPIÐ: Laugardag kl. 12-17 Sunnudag kl. 12-17 VOLVO BRIMBORG HF • FAXAFENI 8 • SÍMI (91) 685870 FAXAFENI 8 • SÍMI 91- 685870
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.