Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 37
53 FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 Nýr framhaldsmyndaflokkur í Sjónvarpinu: Unglingar með tón- listina í blóðinu Þau eiga framavonir sínar í tónlistinni og eru ekki á því að gefast upp þótt á móti blási. I nýjum framhaldsmyndaflokki, sem Sjónvarpið sýnir á næstunni, segir frá átta unglingum sem búa í venjulegri iðnaðarborg. Þeir koma albr úr verkamannafiölskyldum og við þeim blasir Utið annað en að feta í fótspor feðranna. Lífið snýst að miklu leyti um baráttuna við ýmis dagleg vandamál sem skjóta upp koUinum þegar síst skyldi. Sum þeirra eru UUeysanleg en önnur auð- veldari viðfangs. Ástin er auðvitað með í spUinu og ýmsar flækjur sem eru fylgifiskar hennar. Unglingarnir láta sig dreyma um að komast áfram í poppheiminum. Þeir hafa stofnað hljómsveit og æfa af kappi. Hæfileikar þeirra tíl þess að spÚa í hljómsveit eru þó afar mis- munandi. En þegar þeir eru allir komnir upp á sviðið gerist eitthvað óútskýranlegt. Þeir slá í gegn og skrekkurinn hverfur um leið og þeir eygja tækifæri til þess að skapa fjöl- skyldum sínum betra líf. Þeir sem einkum koma við sögu í þáttunum, sem nefnast á frummál- inu The Heights, eru Dizzy, sem að- stoðar pípulagningamann á daginn en lemur húðirnar á kvöldin, J.T., sem er aðalsöngvari hljómsveitar- innar og „sjarmörinn“ í hópnum, og Alex O’Brian sem semur lög og ljóð fyrir hljómsveitina. Hópe Linden er annað aðalsöngv- ari bandsins. Foreldrar hennar vUja að hún fari í háskóla tíl þess að læra lög í stað þess að binda framavonir við tóiUistina. Rita, saxófónleikari bandsins, feUur auöveldlega fyrir fallegum ljóðum og í þessu tilfeUi einnig höfundi þeirra, sem er Alex. Stan Lee bassaleikari er besti vinur Dizzys. Lenny er hljómborðsleikari hljómsveitarinnar og sér um að taka upp undarlegustu hljóð tU að nota við flutninginn. Jodie rekur svo lest- ina en hún er kærasta Dizzys. Þættimir eru þrettán talsins og verður sá fyrsti sýndur laugardaginn 8. maí, eftir rétta viku. Sýning um helgina! Opid frá kl.13-17 Sólstofur Svalahýsi fíennihurðir fíennigluggarFellihurðirÚtihurðir o.m.fl. Ekkert viðhald íslensk framleiðsla 7( Gluggar Garöhús Dalvegi 2A, Kópavogi, Sími 44300 Stórsýning á Daihatsu um helgina! Sýnum um helgina árgerð 1993 afDaihatsu Applause, Feroza og Charade hjá bílasölunni BÍLAVAL, Glerárgötu 36 á Akureyri. OPIÐ: Laugardag kl. 12-17 Sunnudag kl. 12-17 DAIHATSU Stofnað 1907 m MBÍLASALAH GLERÁRGÖTU 36 • SÍMI21705 Sö/uadili ÞÓRSHAMAR HF Umboðsaðili FAXAFEN! 8 • SÍMI 91- 685870 CHARADE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.