Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Page 45
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 61 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Tilsölu Til sölu vegna flutninga: frítt standandi klefar: myrkraklefi, stór glerklefi, lít- ill glerklefi, allt rafvætt, loftræst og úr einingum, Eskefot framköllunar- vél, vönduð Nestler teikniborð með teiknivélum, skrifborð, fráleggsborð, H.P. litaplotter fyrir A4 og A3, TN- símkerfi og 15-20 símtæki o.fl. Verður til sýnis föstudaginn 30. apríl kl. 13-17 að Skipholti 50C, 3. hæð t.v. Tilboð. Bílskúrssala. Einstaklvatnsrúm, lútað furusófasett, 14" Philips sjónvarp, amerískur ísskápur, þvottavél og þurrkari, skrifborð, hillur, spennu- breytar. Hlíðardalsskóli s. 98-33606. Ný, ónotuð innrétting til sölu, hentar fyrir ýmiss konar vinnslu. Neðri skáp- ar og ýmsar stærðir af yfirskápum og hillum (ekki heimilisinnrétting). Gott verð. Uppl. í síma 91-31916. Til sölu 2-3 sæta leðurlux svefnsófi, furubarnarúm með rúmfataskúffum og stórt, svart gamaldags SCO-kven- reiðhjól, vel með farið. Uppl. í síma 98-21521 e.kl. 18. Bílskúrshurð, -opnari og -járn. Verð- dæmi: Galv. stálhurð, 245x225, ákomin m/járnum og 12 mm rásuðum krossv., kr. 65 þ. S. 651110, 985-27285.______ Bilskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, með fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. Símar 985-27285 og 91-651110. Dancali farsimi með ferðaeiningu til sölu. Einnig páfagaukur í búri og Maxi Cosy bílstóll. Á sama stað ósk- ast nýleg uppþvottavél. S. 91-672633. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Enskumælandi hjón eru að selja: 21" litsjónvarp, þurrkara, lítil eldhús- tæki, skrifborð, hillur, stóla og borð- stofúborð. Sími 92-14174. Siemens þvottavél til sölu, notuð í eitt ár, kbstar ný 80.000 kr, selst á 50.000 kr. Uppl. í síma 91-10987. 3 gíra, 28" kvenreiðhjól til sölu, h'tið notað. Uppl. í síma 91-657283. Er það verðið eða eru það gæðin? Nú bjóðum við upp á 16" m/3 áleggst. og franskar á 1000 kr. Pitsa Roma, s. 629122. Op. 17-23.30. Frí heims. Fjórhjól, Kawasaki 250, grænt, árg. ’87, og 50 m2 bílskúr til sölu. Á sama stað óskast 2000 vél í Galant, árg. ’82. Uppl. í síma 96-31208. Mjög fallegt og vel með farið sófasett til sölu, 3 + 2+1, meðfylgj. er sófa- borð og hornborð, einnig til sölu gard- ínur og sjónvarpsstálfótur. Sími 38962. Málmsmiði. Handrið og stigar úti sem inni. Tilboð, gott verð. Vélsmiðja Hrafns Karlssonar, Skemmuvegi 34n, sími 91-684160. Nýlegt Weider þrekhjól, róðrarbekkur, Kenwood hrærivél, stækkanlegt borð- stofuborð, alls konar bækur, tímarit og hljómplötur. S. 91-675243 e.kl. 18. Pitsudagur í dag. 9" pitsa 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1250, 3 teg. sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626939. Rúm, 90x2, hvít Ikea barnahúsg., skrif- borð, stóll, skjalagrind, 2 svartar bókahillur, amerískt rúm, sem nýtt, 130x2. Þeytivinda óskast. S. 91-620460. Thule alvöru skiðabogar á flesta bila, útskurðarfræsarar, föndurbækur, tré- rennib., bíla- & mótorverkfæraúrval. Ingþór, Kársnesbraut 100, s. 44844. Tilboð. 8 feta billjardborð m/snooker- og poolkúlum, nýr dúkur og kjuðar fylgja, einnig Nintendo tölva, turbo fjarstýring og leikir fylgja. S. 91-44301. Vacum eimingartæki af fullkomnustu gerð, frá 10 1 og upp í 200 1, eða eftir pöntun. Hægt að taka bíl o.fl. upp í. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-543. Vel með farin notuð barnaföt til sölu, gott verð. Uppl. gefur mrs. Andrews 607 Derbyshire Lane, Bolingbrook 60440, U.S.A. Sími 901-708-739-6645. Ýmislegt til söiu, s.s. bastsófasett (3 +1), basthilla, glerstofuborð, ísskápur, 85x55, ónotaður barnabíl- stóll og 2 innihurðir. Sími 91-688016. Billjardborð, 4x8 fet, með marmara- plötu, til sölu, ljós og kjuðar fylgja. Uppl. f síma 91-52353. Falleg bráðabirgðaeldhúsinnrétting til sölu, fæst á góðu verði, tæki fylgja ekki. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-684404. Frystikista, rúmfataborð á hjólum og ■ svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 91-34905 og 91-43207. Leiktækjakassar til sölu, tilvaldir fyrir sjoppur, veitingastaði eða spilasali. Upplýsingar í síma 97-71179. Hjónarúm án dýna til sölu, sem nýtt. Upplýsingar í heimasíma 91-16774. Mitsubishi bílasimi til sölu, sem nýr. Upplýsingar í síma 91-674333. Mulhilit prentvél til sölu. Tilboð óskast í síma 91-43221. Myndlykill tii sölu. Tudi 12. Verð kr. 14 þús. Upplýsingar í síma 91-79527. 1■" 1 ■ Oskast keypt Prúðu leikararnir! Ef einhver á upptök- ur úr Sjónvarpinu með Prúðu leikur- unum og er til í að lána þær eða selja getur viðkomandi haft samband í síma 91-17654 eða 91-17396. Rafmótor. Vantar eins fasa mótor, ca 15 hö., 500-100 lítra loftkút fyrir 12-14 'bör. Vantar einnig olíukyntan loft- hitaketil f. ca 1500 m3 húsnæði. Hafið samb. við Sverri í s. 95-13316 á kv. Stólar - peningakassi. 50 stólar óskst í veitingasal. A sama stað er til sölu peningakassi, Omron RS 25. Uppl. í síma 91-620800. Silfur á upphlut með stokkabelti óskast eða gamall upphlutur. Má vera gam- alt. Uppl.'Usíma 91-73349. Stór og góð eldhúsinnrétting, ný eða notuð, með eða án tækja, óskast. Uppl. í síma 93-71148. Á ekki einhver ódýrt, gamalt reiðhjól í geymsiu hjá sér, má vera án gíra. Uppl. í síma 91-622637. Óska eftir Dancall bílasima á viðráðan- legu verði. Upplýsingar í síma 91-25050 (kallnúmer 38). Vil kaupa útihurð í karmi. Upplýsingar í síma 98-31512 á kvöldin. Óska eftir að kaupa vel með farið 4-5 manna tjald. Uppl. í síma 91-17036. ■ Verslun Póstkröfuþjónusta Veftu. Við sendum ykkur prufur og efni í fatnað, búta- sauminn, föndur, gardínur o.fl. Persónuleg þjónusta, gott verð. Vefta, Lóuhólum 2-6, sími 72010. Teygjanleg ennis- og eyrnabönd fyrir börn og fullorðna. Teygjur í hárið o.fl. Margir litir, margar gerðir. Prjónastofa Huldu, sími 91-44151. ■ Fatnaður Ný, falleg, Ijósgrá drakt, nr. 42 og nýir, brúnir karlmanns-gönguskór, nr. 42, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-76837 eða 91-75547. Óska eftir að kaupa sjálfskiptan smábíl, árg. ’92, fyrir allt að 700.000 krónur staðgreitt. Uppl. í síma 98-63384. ■ Fyiir ungböm Classic Premiums amerískar ofnæmis- prófaðar gæðableiur. Sendum frítt heim á höfuðborgarsv. Póstkröfuþjón. Ó.R. Pálsson Co., sími 91-653838. Dökkbl. Marmaid barnavagn m/bátalagi, til sölu, regnplast fylgir, 20.000 kr. Einnig Cosco ungbarnabílstóll (9 kg). Barnarimlarúm óskast. S. 91-667421. Emmaljunga kerruvagn, sem nýr, og kerrupoki, göngugrind, ungbarnastóll og baðstóll til sölu. Einnig Cannon Sure Shot myndavél. S. 91-616795. Kerruvagn. Vel með farinn kerruvagn óskast, t.d. Simo eða Emmaljunga, en allt kemur til greiná. Upplýsingar í síma 91-667606. Silver Cross barnavagn og kerra til sölu saman á 10.000 krónur. Uppl. í síma 92-13451. Vel með farin dökkblá Emmaljunga kerra með skermi og svuntu til sölu. Uppl. í síma 91-679580 eftir kl. 18. Ónotuð Simo barnakerra til sölu, einnig Maxi Cosy barnabílstóll. Upplýsingar í síma 91-677007 e.kl. 18. ■ HljóðEæri Tónastöðin auglýsir: Við leggjum áherslu á vönduð hljóðfæri á góðu verði frá viðurkenndum framleiðend- um. Gítarar, fiðlur, selló, mandólin o.fl. Blásturshljóðfæri, margar gerðir. Landsins mesta úrval af nótum. Gítarviðgerðir. Tónastöðin, Óðinsgötu 7, sími 91-21185. Mikið úrval af píanóum og píanóbekkj- um. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Nýlegt glæsilegt orgel (stafrænt) með , skemmtara til sölu. Teg. Technics KN9, næststærsta gerð. Gott verð og skilmálar. Uppl. í s. 91-32845 kl. 10-18. Nýr Mesa Boogie Mark IV gítarmagnari til sölu. Einnig Fender Telecaster Delux gítar. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-624516. Píanó til sölu. Nýtt tjónapíanó til sölu, svart pól. Verð aðeins kr. 110.000. Upplýsingar milli kl. 10 og 18 í síma 91-32845. Söngkennsla. Get bætt við mig nemendum í söng 3. til 15. maí. Einka- tímar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 91-688563. Svanhvít Egilsdóttir. Trommusett. Til sölu er hvítt Yamaha trommusett sem er 6 trommur, 6 symbalar og stóll. Upplýsingar í síma 98-78301. Útsala - útsala. Til sölu Studiomaster 16-4-2 mixer, Peavey bassamagnari og rekki (7 bil). Upplýsingar í síma 91-623599. Jón Ingi. Fender eða Gibson rafmagnsgitar ósk- ast á kostakjörum. Uppl. í síma 91-52214. ■ Hljómtæki Nýlegur JVC-útvarpsmagnari, 75 W surround, 7 diska geislaspilari/plötu- spilari og 200 W Polk Audio hátalarar til sölu. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. í síma 91-25157 eftir kl. 18. Hátalarar, Yamo Professional 400, til sölu, 800 vött parið, líta vel út. Uppl. í síma 96-61778. Þjónustuauglýsingar OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXIHF. □ ARMULA 42 SIMI: 3 42 36 í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570 Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt. veggi. gólf. innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl. Malbikssögun. Gröfum og skiptum um jarðveg Linnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN 1 Símar 23611 og 985-21565 Fax 624299 Háþiýstiþvottur, sandblástur, múrbrot og allar almennar viðgerðir og viðhald á húseignum. SMÁAUGLÝSINGASfMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 — talandi dæmi um þjónustu Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymið auglýslnguna. JONJONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733 STEINSTE YPUSÖGIIN KJARNABORUN • MURBROT • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON steypusögun’^ ^VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN ] KJARNABORUN HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ Vs. 91-674751, hs. 683751 bílasími 985-34014 / Malbiksviðgerðir viðhald og vörn. ★ STEYPUSOGUN ★ malbiksðgun ★ raufasögun ★ vikursögun ★ KJARNABORUN ★ Borum allar stærðir af götum ★ 10 ára reynsla ★ Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla BORTÆKNI hf. • 0 45505 Bílasími: 985-27016 • Boðsími: 984-50270 Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig ? - við bensíntanka og gúmmí- rt ifirtnntrsö. húðum að innan. i t Alhliða blikksmíði. \ | Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. 1 * :JARLÆGJUM STÍFLUR Hfl jr vöskum.WC rörum, baökerum og íiöurföllum. Viö notum ný og fullkomin ■ æki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Hf Einnig röramyndavél til að skoöa og daðsetia skemmdir í WC löanum. . M4 l/ALUR HELGASON V /T1 ^688806^985-221 c F b Bkólphreinsun. WÍ Er stíflað? jarlægi stiflur úr wc, voskum, baðkerum og niðurfollum. ota ný og fullkomin tæki, rafmagnssmgla. Vanir mennf Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ( og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! —+ Anton Aöalsteinsson. \VO-TÝJ Simi43879. • Bilasiml 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.