Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 58
74 Tónleikar í Hafnarborg Sunnudaginn 2. maí, kl. 17, heldur Ema Guðmundsdóttir sópransöngkona tón- leika í Hafnarborg en með henni á tón- leikunum leika Sigurður Marteinsson píanóleikari og Armann Helgason klar- inettuleikari. Þetta em 15. tónleikamir í tónleikaröð sem Tónhstarskólinn og Hafnarborg standa að í sameiningu. Að- gangrn- að tónleikunum er ókeypis. Síðustu sýningar á Coppelíu Aðeins em eftir tvær sýningar á Coppel- íu, sýningu íslenska dansflokksins og Listdansskóla íslands, sunnudaginn 2. maí, kl. 20, og laugardaginn 8. maí, kl. 14. Á fyrri sýningunni munu Lára Stef- ánsdóttir og Eldar Valiev dansa aðalhlut- verkin og i hlutverki Dr. Coppeliusar verður Bjöm Ingi Hilmarsson en á síð- ustu sýningunni dansa Lára og Handy Hadaya en Þröstur Leó Gunnarsson leik- ur Dr. Coppelíus. Miðasala er í Borgar- leikhúsinu, s. 91-680680, kl. 14-20 alla virka daga nema mánudaga, kl. 13-17. Símaupplýsingar og pantanir kl. 10-12 virka daga. Tónleikar Hörður Torfa á Kirkjubæjar- klaustri og í Sandgerði Hörður Torfa hefur gert víðreist í vetur að vanda og flengst á milli landshoma og landa, bæði sem trúbador og'leik- stjóri. Nú á laugardaginn, 1. maí, verður hann með konsert í Kirkjuhvoli, Kirkju- bæjarklaustri, og hefst hann kl. 21. Sunnudaginn 2. maí heldur hann konsert í félagsheimilinu í Sandgerði og hefst hann líka kl. 21. Tilkyimingar Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt verður af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. Opið hús hjá MÍR Hátíðarkaffi verður að venju á boðstólum í „opnu húsi“ MÍR að Vatnsstíg 10 nk. laugardag, 1. mai, á alþjóðlegum baráttu- og hátíðisdegi verkalýðsins. Húsiö verð- ur opnað kl. 14 og síðan opið til kl. 18. Ríkulegt hlaöborð verður í kaffistofunni, hlutavelta í anddyri og kvikmyndir sýnd- ar í bíósal - teiknimyndasyrpur. Þá verða til sýnis og sölu í húsinu verk eftir lista- konuna Alexöndm Kjuregej en hún er ættuð frá Jakútíu í Austur-Síberíu og hefur í hyggju að efna til sýningar á myndsaumsverkum sínum þar eystra í sumar. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík verður með veislukaffi og hlutaveltu í Drangey, Stakkahlíð 17, laugardaginn 1. maí, kl. 14. Valborgarmessuhátíð íslensk-sænska félagsins verður að þessu sinni haldin í Garðaholti, Álftanesi, í kvöld, fóstudagskvöld, kl. 19.30. Valborg- armessan er árleg vorhátíð í Sviþjóð þann 30. apríl og er miðpunktur hennar Valborgarmessubrennan. Valborg er orðin fastur liður í starfsemi íslensk- sænska félagsins. í þetta sinn verður sænskt hlaðborð, útbúið af matreiðslu- manninum Kristjáni Heiðarssyni. Þórar- inn Eldjárn skáld flytur ræðu og kvart- ettiim „Út í vorið" syngur Bellman- söngva. Einnig verður dreginn út sænsk- ur happdrættisvinningur. Veislustjóri er Helgi Bjamason verkfræðingur og söngvari. Um kl. 23 verður tendmð Val- borgarmessubrenna að sænskri hefð og sungið viö bálið með aðstoð sænsks kórs. Samkoma í Norræna húsinu Íslensk-tékkóslóvakíska félagið heldur samkomu í Norræna húsinu laugardag- inn 1. maí, kl. 16, í tilefni af íslandsheim- sókn formanns íslandsdeildar Norræna félagsins í Prag, Lidmilu Nemcovu, og eiginmanns hennar, Václavs Nemec. Þar mun Lidmila kynna verk tékkneska myndhöggvarans Sindelars. Kynninguna nefnir hún Jarðfræði í ljósi listarinnar og fer hún fram á ensku. Brynhildur Ing- varsdóttir og Ása Briem leika saman á flautu og píanó. Þuríður Baxter, mezzó- sópran, syngur. Undirleikarar em Viera Gulazfiová og Pavel Manasek. Kristján Arason les ljóð og Václav Nemec leikur verk á píanó. Að dagskrá lokinni munu þau hjón, Lidmila og Václav, svara fyrir- spumum. Aðgangseyrir er kr. 500 og er samkoman öllum opin. Félag eldri borgara Göngúhrólfar fara frá Risinu, Hverfis- götu 105, kl. 10 á laugardagsmorgun. Félag eldri borgara Kópavogi Félagsvist og dans að Auðbrekku 25 í kvöld, fóstudag, kl. 20.30. Caprí tríó leikur fyrir dansi. Húsið öllum opið. FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 dv Leikhús SÍlIi> ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stórasvlðlðkl. 20.00: KJAFTAGANGUR eftir NeilSimon. Frumsýning i kvöld kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. sun. 2/5, fáein sæti laus, 3. sýn. fös. 7/5, fáein sæti laus, 4. sýn. fim. 13/5, fáeln sætl laus, 5. sýn. sun. 16/5, upp- selt, 6. sýn. fös. 21 /5,7. sýn lau. 22/5,8. sýn. flm. 27/5. MY FAIR LADY söngleikur eftir Lerner og Loeve. Á morgun, fáein sæti laus, lau. 8/5, fáeln sæti laus, fös. 14/5, lau. 15/5. Ath. Sýningum lýkur I vor. MENNINGARVERÐIiAUN DV 1993 HAFIÐ eftir Óiaf Hauk Símonarson. Aukasýningar sun. 9/5 og mlðvd. 12/5. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Kvöldsýning/aukasýning fid. 6/5 kl. 20.00. Sun. 9/5 kl. 14.00, uppselt, sun. 16/5 kl. 13.00, örfá sæti laus (ath. breyttan sýn- ingartima), fimmtud. 20/5 kl. 14.00, fáein sæti laus, Sunnud. 23/5 kl. 14.00, Sunnud. 23/5 kl. 17.00. Litla sviðlð kl. 20.30. STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist. Á morgun lau. 8/5, sun. 9/5, miðvd. 12/5. Siðustu sýnlngar. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýnlng hefst. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. Sun. 2/5 kl. 15.00 (ath. breyttan sýningar- tima), þri. 4/5 kl. 20.00, mið. 5/5 kl. 20.00, fim.6/5 kl. 20.00. Allra siðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir að sýnlng hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumlðar grelðist viku fyrlr sýnlngu ellaseldiröðrum. Miðasala Þjóðleikhússlns er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýnlngardaga. Mlöapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið -góöa skemmtun. Málverkauppboð á Hótel Sögu Gallerí Borg heldur málverkauppboð í samvinnu viö Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar h/f. Uppboðið fer fram á Hótel Sögu sunnudaginn 2. maí, kl. 20.30. Boðin verða um 80 verk og eru flest þeirra eftir gömlu meistarana, Uppboðsverkin eru sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll í dag, 30. apríl, laugardag 1. og sunnudag 2. maí, kl. 12-18 alla dagana. KaKisala í Færeyska sjómannaheimilinu Sunnudaginn 2. maí, kl. 15, verða fær- eyskar konur með sína árlegu kaffisölu í Færeyska sjómannaheimilinu, Brautar- holti 29. Þar verður á boðstólum kaffi- hlaðborð með tertum og brauði, að ógleymdu skerpukjöti og heimabökuðum drýl sem er færeyskt brauð. Bahá’íar bjóða á opið hús að Álfabakka 12 á laugar- „ dagskvöld, kl. 20.30. Bemard Granotier talar um „A world metropolis". Erindið verður þýtt. Umræður og veitingar. Alhr velkomnir. 1. maí kaffi herstöðva- andstæðinga Hið árvissa morgunkaffi Samtaka her- stöðvaandstæðinga verður að þessu sinni í Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3, og hefst kl. 10.30. Þar safnast herstöðvaandstæð- ingar samar og hita upp fyrir daginn með söng og tónlist. Allir velkomnir. Átthagasamtök Héraðsmanna Munið að mæta í félagsheimih Rafveit- unnar á laugardagskvöld. „Alltaf má fá annað skip“ sýnt í Kópavogi Laugardaginn 1. maí sýnir Skagaleik- flokkurinn frá Akranesi leikritið Alltaf má fá annað skip eftir Kristján Krist- jánsson í FélagsheimiU Kópavogs kl. 20.30. Höfundur er leikstjóri. Miöasala í FélagsheimiU Kópavogs frá kl. 14 á sýn- ingardag. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svlölð: RONJA RÆNINGJADÓTTIR ettir Astrid Lindgren Tónlist: Sebastian. Lau. 1/5, fáein sæti laus, sun. 2/5, næstsíð- asta sýnlng, örfá sætl laus, sun. 9/5, sið- asta sýning, uppselt. Mlöaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn ogfullorðna. Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjaíakort, Ronju-bolir o.fl. Stóra svið kl. 20.00. TARTUFFE ensk leikgerð á verki Moliére. Fáarsýningar eftir. Lau. 1/5, næstsiöasta sýnlng, lau. 8/5, síð- asta sýnlng. Coppelía íslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sunnud. 2/5 kl. 20.00. Laugard. 8/5 kl. 14.00. Siðustu sýningar. Litlasvlðkl. 20.00. DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Föstud. 30/4, fáein sæti laus, laugard. 1/5, föstud. 7/5, Laugard. 8/5, fáar sýningar eftir. GJAFAKORT, GJAFAKORT ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF! Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, sími 991015. Aögöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Sardasfurét/njan eftir Emmerich Kálmán. Föstudaginn 30. apríl kl. 20.00., uppselt. Laugardaginn 1. mai kl. 20.00., uppselt. Laugardaginn 8. mai kl. 20.00. ALLRA SIÐASTA SÝNING. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. LEIKHÚSLÍNAN 99-1015. Hátíðarhöld í Hafnarfirði í tilefni af árlegum vímuvamardegi li- onshreyfingarinnar munu Uonsklúbbar í Hafnarfiröi, með aðstoö skátafélagsins Hraunbúa, efna tíl hátíðarhalda í Hafnar- firði sunnudaginn 2. maí á Víðistaðatúni. Dagskráin hefst kl. 13 og verður m.a. vimuvamarhlaup og tjaldasýning. Mótshald um gagnsemi Biblíunnar Nú um helgina verður tveggja daga mót í íþróttahúsinu við Digranesveg í Kópa- vogi þar sem bent er á bibUufræðslu sem jákvæðan áhrifavald á mannlíf í lok 20. aldarinnar. Mótið ber einkennisorðin „Viðurkennum, heimfærum og höfúm gagn af orði Guðs“. Aðalræða mótsins verður sunnudaginn 2. mai, kl. 14, og ber heitið „Hvað einkennir Bibhuna sem áreiðanlega?". AUt mótið er opið almenn- ingi og hefst laugardaginn 1. maí, kl. 10, og því lýkur sunnudaginn kl. 16. Allir em velkomnir. Þar sem það gerist Hafnargönguhópurinn stendur fyrir stuttri gönguferð um svæði gömlu hafn- arinnar laugardaginn 1. mai. Gangan hefst kl. 16 við Hafnarhúsið að vestan- verðu. Snæfellingar Félag Snæfellinga og Hnappdæla verður með fjölskyldudag í Áskirkju sunnudag- inn 2. maí og hefst hann kl. 14 með messu hjá sr. Áma Bergi Sigurbjömssyni. Snæ- fellingakórinn syngur undir stjóm Frið- riks S. Kristinssonar. Að þvi loknu verða kaffiveitingar í safnaöarheimihnu. Leikfélag Akureyrar xbínknxx Óperetta Tónlist Johann Strauss Föstud. 30.4. kl. 20.30. Uppselt. Laugard. 1.5. kl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 2.5. kl. 20.30. Úrfá sæti laus. Föstud. 7.5. kl. 20.30. örfá sæti laus. Laugard. 8.5. kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 14.5. kl. 20.30. Laugard. 15.5. kl. 20.30. Miövikud. 19.5. kl. 20.30. HALLGRÍMUR Dagskrá í tah og tónum um æviferil og skáldskap Hallgríms Péturssonar. Handrit og leikstj óm: SignýPálsdóttir Tónhstarval og tónhstarstjóm: Bjöm Steinar Sólbergsson. Búningar: Freygerður Magnúsdóttir Lýsing: Ingvar Bjömsson Sýningarstjóm: Hreinn Skagfjörð Flytjendur: Agnes Þorleifsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg, Þórey Aðal- steinsdóttir, Þráinn Karlsson, félagar úr kór Akureyrarkirkju og Jón Þorsteinsson tenór. Sýningar i Akureyrarkirkju: Þriðjudag 4. mai kl. 20.30. Miðvikudag 5. maikl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, aha virka daga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Símsvari fyrir miöapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simi i miöasölu: (96) 24073. leucLi'starskóu ÍSLANDS Nemenda leikhúsið MNDARBÆ simi 21971 PELIKANINN eftir A. Strindberg. Leikstjóri: Kaisa Korhonen. Aðstoð- arleikstjóri: Bára Lyngdal Magnús- dóttir. Leikmynda- og búningahönnuður: Sari Salmela. Ljósahönnuður: Esa Kyllönen. Frumsýning 1/5 kl. 20.00, uppselt. 2. sýn. 3/5 kl. 20.00, uppselt. 3. sýn. 6/5 kl. 20.00. Fundir Óháð listahátíð 1993 Undirbúningsfundur fyrir Óháöa Ustahá- tið 1993 verður haldinn í Djúpinu sunnu- daginn 2. maí, kl. 20. Allir sem vilja leggja sitt af mörkum em velkomnir. Ráöstefimr Ráðstefna um landgræðslumál Umhverfisnefnd Rotary, Rotaryklúbbur Rangæinga og Landgræðsla ríkisins boða til ráðstefnu laugardaginn 1. mai í Félags- heimilinu Hvoh, Hvolsvelh. Ráðstefnan hefst kl. 9.50 og er öllum opin. Tapað fimdið Myndavél og gleraugu töpuðust Nikon automatic myndavél meö drive og dökk Polaroid sjóngleraugu töpuðust. Skilvís finnandi vinsamlegast hringi í síma 15469. Fress fannst á Snorrabraut 7 mánaða fress er fluttur á Snorrabraut 77. Hann er hvítur og grábröndóttur og mjög blíður. Upplýsingar í síma 12605.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.