Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 5 Fréttir Borgarkringlan hf.: Höfumfrest fram í maflok „Það krafðist enginn uppboðs nema Gjaldheimtan í Reykjavík. Ég er búinn að vinna að því í fjóra mán- uði að mæta því lokaskilyrði sem lánardrottnarnir fjórir settu Borgar- kringlunni hf. og vonandi tekst það fljótlega," segir Víglundur Þorsteins- son, stjórnarformaður Borgarkringl- unnar hf., en byrjunaruppboö á eign- arhluta hlutafélagsins í Borgar- kringlunni var haldið nýlega. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist á næstu vikum. Við höfum frest fram í lok maí þegar framhalds- uppboðið verður haldið. Hvað gerist er háð því hvort okkur tekst að mæta lokaskifyrðinu. Þá verður von- andi kominn flötur tO að ræða máhn á,“ segir Víglundur Þorsteinsson, stjórnarformaöur Borgarkringlunn- arhf. -GHS Slippstöðin á Akureyri: 60 milljóna tap á síðasta árí ‘ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Rekstrartap Shppstöðvarinnar á Akureyri á síðasta ári nam 60 mihj- ónum króna og var það Hmmta árið í röð sem stöðin var rekin með tapi. Tekjur stöðvarinnar lækkuöu um 34 milljónir frá fyrra ári og voru sam- tals 680 mihjónir. Skuldastaða stöðv- arinnar batnaði verulega eða um 330 mihjónir, aðallega vegna þess að henni tókst að selja „nýsmíðaverk- efnið" svokallaða til Vestmannaeyja, en það skip hafði legið lengi við bryggju hjá stöðinni og hlaðið á sig vaxtakostnaði auk annars. Hlutafé stöðvarinnar var aukið verulega á síðasta ári eða um 105 mihjónir, og stöðin var sameinuð Vélsmiðjunni Odda um síðustu ára- mót og er í dag rekin undir nafninu Shppstöðin Oddi hf. Nýju línuskautarnir frá Verð kr. 9.880 UTILIF" STORAFSLATT af öllum vörum dagana i föjij,DAG#l( 29!30r3/4 Gríptu einstakt tækifæri aoeins Þessa 4 daga ! METRÓ MOGNUÐ VERSLUN I MJODD Álfabakka 16 @ 670050 BESTU KAUPIN I LAMBAKJÖTI Ótal möguleikar á matreiðslu, alltaf meyrt og gott, aðei 484% í næstu verslun i poia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.