Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Síða 5
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 5 Fréttir Borgarkringlan hf.: Höfumfrest fram í maflok „Það krafðist enginn uppboðs nema Gjaldheimtan í Reykjavík. Ég er búinn að vinna að því í fjóra mán- uði að mæta því lokaskilyrði sem lánardrottnarnir fjórir settu Borgar- kringlunni hf. og vonandi tekst það fljótlega," segir Víglundur Þorsteins- son, stjórnarformaður Borgarkringl- unnar hf., en byrjunaruppboö á eign- arhluta hlutafélagsins í Borgar- kringlunni var haldið nýlega. „Það er ómögulegt að segja hvað gerist á næstu vikum. Við höfum frest fram í lok maí þegar framhalds- uppboðið verður haldið. Hvað gerist er háð því hvort okkur tekst að mæta lokaskifyrðinu. Þá verður von- andi kominn flötur tO að ræða máhn á,“ segir Víglundur Þorsteinsson, stjórnarformaöur Borgarkringlunn- arhf. -GHS Slippstöðin á Akureyri: 60 milljóna tap á síðasta árí ‘ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii Rekstrartap Shppstöðvarinnar á Akureyri á síðasta ári nam 60 mihj- ónum króna og var það Hmmta árið í röð sem stöðin var rekin með tapi. Tekjur stöðvarinnar lækkuöu um 34 milljónir frá fyrra ári og voru sam- tals 680 mihjónir. Skuldastaða stöðv- arinnar batnaði verulega eða um 330 mihjónir, aðallega vegna þess að henni tókst að selja „nýsmíðaverk- efnið" svokallaða til Vestmannaeyja, en það skip hafði legið lengi við bryggju hjá stöðinni og hlaðið á sig vaxtakostnaði auk annars. Hlutafé stöðvarinnar var aukið verulega á síðasta ári eða um 105 mihjónir, og stöðin var sameinuð Vélsmiðjunni Odda um síðustu ára- mót og er í dag rekin undir nafninu Shppstöðin Oddi hf. Nýju línuskautarnir frá Verð kr. 9.880 UTILIF" STORAFSLATT af öllum vörum dagana i föjij,DAG#l( 29!30r3/4 Gríptu einstakt tækifæri aoeins Þessa 4 daga ! METRÓ MOGNUÐ VERSLUN I MJODD Álfabakka 16 @ 670050 BESTU KAUPIN I LAMBAKJÖTI Ótal möguleikar á matreiðslu, alltaf meyrt og gott, aðei 484% í næstu verslun i poia

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.