Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 61
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 77 Dustin Hoffman, Geena Davis og Andy Garcia. Hetja Stjömubíó sýnir nú gaman- myndina Hetju eða Accidental Hero. Með aðalMutverk fara ósk- arsverðlaunahafarnir Dustin Bíóíkvöld Hoffman og Geena Davis auk Andy Garcia. Bernie LaPlante er þijótur sem hefur jafn mikinn áhuga á aö hjálpa öðmm og hengja sig. Kvöld eitt brotlendir farþegaflug- vél og Bemie fer að hjálpa fólk- inu, sjálfum sér til mikillar furðu. Meðal þeirra sem hann bjargar er fréttakona sem endilega vill þakka honum björgunina en hann hverfur af vettvangi. Hún finnur þó skóinn hans og upp- hefst þá nokkurs konar Ösku- buskuleit í borginni. Hetjan fmnst og er útigangsmaður sem baðar sig í frægðinni en raun- verulega hetjan þegir þar til hann á að fá milljón dollara. En hver trúir honum? Nýjar myndir Háskólabíó: Jennifer 8 er næst Laugarásbíó: Flissi læknir Stjömubíó: Helvakinn 3 Regnboginn: Siðleysi Bíóborgin: Handagangur í Japan Bíóhölhn: Ávallt ungur Saga-bíó: Stuttur Frakki Guðrún Gísladóttir. Dauðinn og stúlkan Borgarleikhúsið sýnir nú leik- ritið Dauðann og stúlkuna eftir Chilebúann Ariel Dorfman. Verkið hefur hlotið mikla athygli og fjölda viðurkenninga erlendis. Leikarar eru Guðrún Gísladóttir, Valdimar Öm Flygenring og Þor- steinn Gunnarsson en leikstjóri er Páll Baldvin Baldvinsson. Leikritið fjallar um viðbrögð konu sem hefur fimmtán árum áður mátt sæta pyntingum í gagnbyltingu hægrisinna og hvemig hún nær á sitt vald Leikhús manni sem hún telur vera kval- ara sinn. Atvikið gerist sama kvöld og eiginmaður hennar hef- ur tekið sæti í stjórnskipaðri nefnd sem fahð er að rannsaka meinta ofbeldisglæpi fyrri stjóm- valda. Verkið fjallar því ekki aö- eins um hlutverk bööuls, dómara og fómarlambs, sejct og sýknu, heldur ekki síður þá atburði er fymdir glæpir eru dregnir fram í dagsljósiö og kenndir borgurum sem almenningur telur flekk- lausa. Sýningar í kvöld: Dauðinn og stúlkan. Borgarleik- húsið m Þungfært [Sj Öxulþunga- ___takmarkanir fX| Ófært Færðá vegum Flestir vegir landsins em færir þótt víða sé talsverð hálka. Nokkrar leiðir vom þó ófærar snemma í Umferðin ®Hálka og skafrenningur morgun. Það voru meðal annars Eyr- arfjall, Gjábakkavegur, vegminn milh Kollafjarðar og Flókalundar, Dynjandisheiði, Hrafnseyrarheiði, Lágheiði, Helhsheiði eystra og Mjóa- fjarðarheiði. Víðast hvar um landið em öxulþungatakmarkanir sem í flestum thfehum miðast við 7 tonn. Skemmtanalífið muna glögglega eftir hljómsveit- inni S.H. draumi sem var mjög virk og kom frá sér fjórum hljómplöt- um, m.a. breiðskífunni Goö. Hljóm- sveitin hætti síðla árs 1988 og hafa meðlimirnir haslað sér vöh annars staðar, Birgir Baldur t.d. sem Sál- artrommari og dr. Gunni sem ein helsta rokkstjama Fínnlands! Nýverið kom út hehdarsafh þeirra og th að fagna því og kynna „Aht heila klabbið" ætlar hljóm- sveitin aö koma saman að nýju og spha á Tunglinu í kvöld. Einnig mun gleðisveitin Silfurtónar koma fram og sigurvegarar Músfkth- rauna í ár, Yukatan. S.H. draumur kynnir heildarsafn sitt en einnig koma tram Silfurtónar og Yukatan. Stykkishólmur Ófært Höfn Tunglið í kvöld: S.H. draumur í Tunglinu I kvöld verða hljómsveitimar Svart-hvitur draumur, Silfurtónar og Yukatan með tónleika í Tungl- inu. Þeir sem fylgdust með íslenskri rokktónhst á ámnum 1982-1988 Adolf Hitler. Hundar hétu ekki Adolf! Adolf Hitler framdi sjálfsmorð á þessum degi, 30. apnl, áriö 1945 í byrgi sínu í Berhn. Á valdatíma hans í Þýskalandi var bannaö með lögum að skíra hunda Adolfl Blessuð veröldin í svitabaði Á hveijum fersentímetra á mannshörundinu eru 100 svita- holur. Fátækir frumkvöðlar Sutter og Marshah, sem komu guhæðinu í Kalifomíu af stað, fundu sjálfir htið af gulh og dóu báðir bláfátækir! Kleópatra Kleópatra var ekki Egypti held- ur var hún frá Makedóníu. Heilsufrík! Franski efnafræðingurinn Lou- is Pasteur var svo upptekinn af eigin hehsu aö hann neitaði oft að taka í höndina á fólki! <5"Ándrómeda perseifur ÖKUMAÐURINNX KASSIÓPEIA \ EÐLAN * Kapella \ KEFEIFUR GÍRAFFINN \ Ktl-tlhUH GAUPAN \ TVÍBURARNIR ' Kaslor* Pollux* KRABBINN STÓRIBJÖRN HJARPMAÐURINN , <ÚLES Litla'Jónlö Velðlhundamlr LJONIÐ Norður- Bomíku- kórónan haddur Naðurvaldi og Höggormurlnn MEYJAN Pólstjaman DREKINN ÖRNINN VATNASKRÍMSLIÐ Sextungurinn i EINHYRN- / INGURINN / Bikarinn * / StórihundurinnÉr SPORÐDREKINN Stjömuhiminninn A kortinu hér th hhöar má sjá dæmi um hvernig menn lásu úr stjömunum. Himinninn hefur löng- um verið notaður th dægrastytting- ar, menn hafa séð rómantísk tákn í stjörnunum og trúarbrögö byggjast Stjömumar að mörgu leyti á táknum himin- geimsins. ímyndunarafl og góður tími er aht sem þarf. Stjömukortið miðast við stjömu- himininn eins og hann verður á mið- nætti í kvöld yfir Reykjavík. Einfald- ast er að taka stjömukortið og hvolfa því yfir höfuð sér. Miðja kortsins verður beint fyrir ofan athuganda en jaðramir samsvara sjóndehdar- hringnum. Stiha verður kortið þannig að merktar höfuðáttir snúi rétt eftir að búið er að hvolfa kortinu. Stjömu- kortið snýst einn hring á sólarhring vegna snúnings jarðar þannig að suður á miðnætti verður norður á hádegi. Hins vegar breytist kortið lít- ið mihi daga svo það er vel hægt að nota það einhveija daga eða vikur. Sólarlag í Reykjavík: 21.50. Sólarupprás á morgun: 5.00. Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.05. Árdegisflóð á morgun: 1.35. Lágfjara er 6-6 'A stundu eftir háflóð. Gengið Gengisskráning nr. 80. - 30. apríl 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,560 62.700 64,550 Pund 98,154 98,373 96,260 Kan. dollar 49,204 49.314 51,916 Dönsk kr. 10.2711 10,2940 10,3222 Norsk kr. 9,3408 9.3617 9,3321 Sænsk kr. 8,5620 8,6812 8,3534 Fi. mark 11,5091 11,5349 10,9451 Fra. franki 11,7274 11,7537 11,6706 Belg.franki 1,9226 1,9269 1,9243 Sviss. franki 43,8617 43,9599 42.8989 Holl. gyllini 35,1906 35,2693 35,3109 Þýskt mark 39,5374 39,6259 39,7072 It. líra 0,04175 0,04184 0,04009 Aust. sch. 5,6221 5.6347 5,6413 Port. escudo 0,4267 0,4277 0,4276 Spá. peseti 0,5401 0,5413 0,5548 Jap. yen 0,56277 0,56403 0,55277 Irskt pund 96.3170 96,5330 96,438 SDR 88,9428 89,1418 89,6412 ECU 77,2022 77,3749 76,8629 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan i i 4- n r á 1 r 10 ii JÍT“ i TTm is- F1 2T h Zi j Z2 Lárétt: 1 vöntun, 6 klafi, 8 krot, 9 hlífa, 10 borða, 11 lurk, 12 spilið, 13 smáfiskur, 15 svar, 17 lækka, 18 hryssu, 19 gelt, 21 hreinn, 22 tíndi. Lóörétt: 1 skop, 2 gleði, 3 megna, 4 raun- ar, 5 krafa, 6 amboð, 7 kurf, 12 þökk, 14 sjóða, 16 forsögn, 20 möndull. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 gjóla, 6 ól, 8 lóð, 9 æfði, 10 æðar, 11 liö, 12 reglan, 14 sko, 15 inna, 17 vatn, 19 áar, 21 laginn. Lóðrétt: 1 glær, 2 jóð, 3 óðagot, 4 lærl- ing, 5 afla, 6 Óðinn, 7 liðnar, 13 ek, 14 svo, 16 nái, 18 al, 20 án.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.