Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.1993, Blaðsíða 47
FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ÍGÓÐUM HÖNDUM BJÖRN VIÐISSON NUDDFRÆÐINGUR if | 1 íþróttanudd Veiðimenn - veiðimenn. Til sölu veiði- leyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dala- sýslu, mjög gott veiðihús, bæði lax- og silungsveiði. Verðið er mjög hag- stætt. Um er að ræða 2 og 3 daga holl, leyfðar eru 4 stangir á dag. Uppl. og bókun í síma 93-41544, fax 93-41543. Veiðileyfi - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa í Rangánum, Hólsá, Galtalæk, Tanga- vatni og Kiðafellsá. Verðlækkun. Kreditkortaþj ónusta. Veiðiþj ónustan Strengir, Mörkinni 6, sími 91-687090. Hvammsvík i Kjós. Skemmtistaður fjölskyldunnar. Opið frá 1. maí milli kl. 12 og 23. Upplýsingar í síma 91-667023. Góðir laxamaðkar til sölu, verð 18 kr./stk. Einnig silungsmaðkar á 15 kr./stk. Uppl. í síma 91-74559. ■ Fasteignir Tilboð óskast - Veiðijörð. Til sölu jörðin _ Vatnsdalur, Rauðasandshr., Barð. Á jörðinni eru tvö samtengd vötn með afrennsli til sjávar, einnig fjallavatn, silungsveiði, hrognkelsa- veiði úti fyrir, malamáma og góðir möguleikar að koma á dúntekju. Einstakt tækifæri fyrir veiðifélag að eignast eigin veiði. Tilboð sem tilgreini staðgreiðsluverð sendist DV, merkt „Veiðijörð 462“. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Landsbyggðin. Óska eftir að kaupa íbúð, einbýli eða jörð með húsakosti úti á landi. Eignirnar mega þarfnast mikillar lagfæringar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-588. Keflavík - Klapparstígur 6. Einbýlishús. 2 svefnherbergi, stofa, eldhús, forstofa, bað, geymsla í kjallara. Verð kr. 3.500.000". Sími 91-41591 og 91-24317. Miðbær Reykjavíkur. Til sölu snotur 2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavík- ur. Uppl. í síma 97-81477 eftir kl. 19. Einbýlishús á Drangsnesi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-547. ■ Fyiirtaeki Sérverslun til sölu. Af sérstökum ástæðum er stórglæsileg sérverslun til sölu. Verslunin er í 280 m2 góðu húsnæði á einum besta stað í bænum. Verslunin byggist á inn- fendum vörukaupum ásamt eigin inn- flutningi sem fer vaxandi og gefur mikla möguleika. Fyrirtækið er mjög vel búið tækjum og innréttingum og hefur 4-5 manns í vinnu. Fyrirtækið gæti greiðst að hluta til með yfir- teknum lánum. Tilvalið tækifæri fyrir fjársterkt fólk með metnað og sköpun- arhæfileika. Áhugasamir leggi upp- lýsingar inn á DV merkt „J-777“ fyrir 8. maí. 100% trúnaður á þáða bóga. Innflutningsfyrirtæki til sölu, góðir fram- tíðarmöguleikar, góð umboð. Aðeins fjársterkir aðilar koma til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-570. Lítill skyndibitastaður og ísbúð til sölu á góðum stað. Aðalsölutíminn fram- undan. Gott tækifæri til að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-526. Höfum á skrá söluturna, videoleigur, sólbaðsstofur, léttan iðnað og fleiri fyrirtæki. Vantar fyrirtæki á skrá. Fyrirtækjasalan Húsafell, s. 681066. Söluturn til sölu á góðum stað, sann- gjarnt verð og húsaleiga. Hafið sam- band við auglýsingaþjónustu DV í síma 91-632700. H-589. Til sölu veitingastaður í Reykjavík með vínveitingaleyfi til kl. 3. Verð 3'/2-4 millj. Skipti/skuldabréf ath. Hafið samb. v/DV í síma 632700. H-579. Dagsöluturn til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-591. ■ Bátai Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar, Bic-segl- bretti, sjóskíði, björgunarvesti, báta- kerrur, þurrbúningar og margt fleira. Islenska umboðssalan hf., Seljavegi 2, sími 91-26488. Sómi 800, verð 5,9 millj., Sæstjarna 850, verð 7,5 millj., dekkuð, mjög góð lán, tekur bát upp í, hraðfiskibátur m. krókal., verð 2,2 millj. Mikið af trillum á skrá. Skipti oft möguleg. Tækjamiðlun Islands, s. 91-674727. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiski- skipa, einnig kvótasölu og leigu. Vantar alltaf góða báta á skrá. S. 91- 622554, sölumaður heima: 91-78116. Bátasala. Höfum á skrá allar gerðir af bátum með krókaleyfi. Vantar stóra og litla báta á skrá með og án kvóta. Fasteigasalan Húsafell, s. 91-681066. DNG C-5000Í tölvuvinda til sölu, sem ný. 12 volta DNG. Verðhugmynd 160.000 kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-583. Handfærasökkur. Höfum til sölu ódýr- ar blýhandfærasökkur, 1,5 kg, 1,75 kg, 2 kg og 2,5 kg. Lokað kl. 12 á föstud. Málmsteypa Amunda, s. og fax 16812. Siglingafræðinámskeið. Námskeið f siglingafræði (30 tonn) verður haldið á næstunni. Þorleifur Kr. Valdimars- son. Uppl. í síma 91-682460 - 626972. Vanir menn óska eftir að fá leigðan krókaleyfisbát gegn prósentuhlut eða fastri leigu, sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-562. Vanur sjómaður með réttindi óskar eft- ir bát upp á prósentur, helst Sóma eða Mótunarbát með krókaleyfi. Uppl. í síma 98-33818 eftir kl. 19. 165 ha BMW vél til sölu, lítið keyrð með bilað hedd. Selst ódýrt. Uppl. í síma 93-81095. Grásleppuúthald til sölu, einnig nokkur þorskanet. Upplýsingar í síma 93-11198. Vatnabátar, kanóar, heitir pottar. Bátagerðin Samtak, símar 91-651670 og 651850. Óska eftir að kaupa gúmmibjörgunarbát (með einföldum botni). Uppl. í síma 96-71260 eftir kl. 19. Óska eftir bát án veiðiheimildar. Allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-593. Trilla til sölu, 1,5 tonn, kvótalaus, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-16310. ■ Varahlutir Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Subaru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Galant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87, Saab 99 ’81-’83, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 og margt fleira. Opið 9 til 19 og 10 til 17 laugd. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Hilux double cab ’91, dísil, Aries ’88, Pri- mera, dísil, ’91, Cressida ’85, Corolla ’87, Xcab ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi 309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Si- erra ’85, Cuore ’89, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza '88, Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86, Mazda 323 '87, ’88, 626 ’85, '87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91. Opið 9-19 mán.-laugard. 91-670063, Bilapartar hf., Smiðjuvegi 12. Eigum varahluti í Mazda 929, 2,2i, ’88, 323, 626, Volvo 240 ’87, 244 ’78-’82, GM Monza ’88, Corsa ’87, Subaru 1800, 4x4 ’87, Subaru ’80-’84, Escort ’84-’87; Lada Lux stw, Samara ’86, Charade ’86-’88, Hi-Jet, Cuore, 4x4 ’87, BMW 3, 5, 7 línan, einnig í MMC, Nissan og Toyota. USA varahlutir í jeppa og fólksbíla, Benz 314 turbo, d., m/5 g. kassa og 203 NP millik., bensínvélar, gírkassar, sjálfskiptingar o.m.fl. Getum útvegað ítalska varahluti erlendis frá. Visa/Euro, fax 78540. Opið 9-19 virka daga, lokað laugard. 98-34300, Bílaskemman, Völlum, Ölfusi. Erum að rífa Toyota twin cam '85, Cressida ’79-’83, Camry ’84 dísil, Corolla ’80-’82, Subaru ’80-’84, E10, Nissan dísil 280 ’79-’83, Cherry ’83, Galant ’79-’87, Lancer ’82-’87, Colt ’81-’87, Tredia ’83, Honda Prelude ’85, Lada Sport st., Lux, Samara, BMW 316- 518 ’82, Scout, Volvo 245-345 ’79-’82, Mazda ’79-’83, Fiat Uno, Panorama, Citroen Axel, Charmant ’79-’83, Ford Escort ’84, GMC Jimmy, Skoda, Benz 207 og 608, VW Golf ’87. Kaupum bíla til niðurrifs. 652688. Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318- 320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87. Cuore ’87, Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-fost. kl. 9-18.30. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900/99 ’79 ’89, Golf ’84-’87, Lancia Y-10 ’88, BMW ’80-’85, Charade ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87, Suzuki Fox, Uno ’84-’87, Trooper ’84, Volvo '78-’84, Micra ’84-’86, Galant ’82-’87, Sierra ’83-’86, Swift ’84-’86, Subaru st. ’82-’88, Peugeot 106 ’92, 309 ’87, Justy ’88, Lite-Ace ’86, Volvo ’80-'85 o.fl. teg. Kaupum bíla til niðurrifs. Op. 9-19. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 626 ’79-’84, 929 ’83, 323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84 - 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher- okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum bíla. Opið virka d. 9-19, Laugd. 10-16. Willys plastskúffa, ónotuð, fram- og afturhásingar Dana 44, 4ra gíra Saginav gírkassi, millikassar Dana 18 og 20, nýjar Ranco Willys framfjaðrir, 2,5 tonna lyft., Rússa afturfjaðrir, fjaðrir í Jeepster fram og aftur, góð Willys grind, powerlock í Dana 27, Saginav vökvastýri með dælu, Volvo B20 vél, framendi á Jeepster ’67 og fleira. Upplýsingar í síma 91-689965. Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Dodge Aries ’87, AMC Eagle ’82, Subaru E-10 ’90, Daihatsu Hi-Jet 4x4 ’87, Charade ’80-’90, Mazda 626 ’87, Fiat 127, Panorama ’85, Uno '84-’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer ’87, Colt ’86, Cordia ’83, Lancia Y-10 ’87 o.m.fl. Visa/Euro. Opið v.d. kl. 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’80-’87, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82, Celica ’80-’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88,929 ’82, Bronco o.fl. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gír- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 '82, BMW 500-700 ’78-’82, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19. Nissan turbo 33SD, 4 gíra GM og 205 millikassi, Benz 314, 5 gíra kassi, Dodge 318 og 727 sjálfskipting, aftur- hásingar: GM 14 bolta og 60 Dodge, framhásingar: 44, 8 bolta og 10 bolta GM, gírkassar: 4 gíra T19 og Ford. Upplýsingar í síma 96-42248. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugad. Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 91-77740. Varahlutir í: MMC L300 ’88, Colt, Lancer, L-200, Golf ’85, Rover ’83, Toyotu, Mözdu, Fiat, Escort, Subaru, Ford, Chevj', Dodge, AMC, BMW, Benz. Opið frá kl. 9-19. Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311 og 985-25172. Varahlutir í: Saab 900i ’86, Uno ’87, Lada, Subaru, Corolla, Charade, Opel Kadett o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið kl. 13-18 virka daga og laugardaga kl. 13-16. Varahlutir til sölu í Toyota twin cam ’84-’85 og álfelgur á twin cam ’87, einnig afturstuðari á Hilux double cab ’90. Uppl. í síma 96-31223 e.kl. 18. Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not- uðum varahlutum í flestar tegundir bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst- kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18 mán.-fös. Símar 91-685058 og 688061. Eigum til vatnskassa og element í allar gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð- ir og bensíntankaviðgerðir. Odýr og góð þjónusta. Handverk, s. 684445. Regnfatnaður í miklu úrvali Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144. Erum að rifa Mazda 323, árg. '82,1300, mikið af góðum varahlutum. Öll viðgerðarþjónusta. Bifreiðaverk- stæðið Afram gengur hf., sími 642625. Erum að rifa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722 og 667620. Læsingar, drif, upphækkunarsett, kast- arar í alla bíla. Fjaðrir, öxlar, felgur, húddhl., brettakantar, plasthús o.fl. Bíltækni, s. 76075, hraðþjónusta. 5. 683896, Partasala Ingós, Súðarvogi 6. Varahl. í jap., ameríska, þýska, franska o.fl. bíla. Viðgerðaverkst. Lögum bíla f. skoðun. Opið kl. 9-19. Til sölu úr Toyota Landcruiser ’82-’84: Dísilmótor, gírkassi, millikassi, hásingar og fjaðrir. Upplýsingar í síma 91-673444 og 985-38983. Lada Sport, árg. '86, til sölu, skemmdur eftir árekstur, vél mjög góð og 5 gíra kassi, góð dekk. Uppl. í síma 91-652021. Ford 800 vörubíll til sölu til niðurrifs. Fastur pallur getur fylgt. Einnig til sölu Tryder dísilvél. Uppl. í síma 98-71356 eftir kl. 20. Mitsubishi L-300. Til sölu ýmsir boddí- hlutir í L-300 frá árg. ’88 og upp úr. Upplýsingar í síma 91-684899. ■ Hjólbaröar 14" bitafelgur til sölu, gatast. 114,3 + 4 Cooper Copra dekk m/hv. stöfum, st. 205/60. Passar t.d. undir Hondu, MMC, Toyotu. Vel farið. S. 92-67144. UTILIFt Rómantískur og notalegur veitingastaður Nýr og spennandi kvöldverðarmatsedill á mjög góðu verði. Dæmi úr matseðli:^ Forréttur- Sniglaragú Aðalréttur - Grilluð grísasneið í gráðostasósu Eftirréttur - Pönnukökur m/ís og heitri súkkulaðisósu kr. 680. kr. 1.550. kr. 390. /AtA* #■ Laugavegi 72 - s. 11499 v Auó listinn ókeypis Pöntunar- 52866 TILBOÐ Gildir út maí Herrabolur, svartur Kl 9704 Kr. 1.862,- Dömubolur, rönd- óttur, í mildum litum BI9369 Kr. 1.995,- Gengi apríl '93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.