Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Side 15
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
15
Vill VSÍ að ríkið greiði
öll laun í landinu?
Launamenn hafa sýnt mikla ábyrgö að áliti samningsaðila.
ASÍ, VSÍ og ríkisstjóm hafa geng-
ið frá kjarasamningum sem eru
rökrétt framhald af þeim viðræð-
um sem hófust milli þessara aðila
síðasthðið sumar og gengu út á það
að létta sköttum af fyrirtækjum á
stórtækari hátt en þekkst hefur til
þessa. Um síðastliðin áramót voru
framkvæmdar stórfelldar skatt-
kerflsbreytingar í þessum anda.
Hugsunin hér að baki er sú að at-
vinnurekstrinum verði skapað
svigrúm til að flölga störfum. Þetta
er kenningin. Veruieikinn er allt
annar.
Aukinn halli,
meiri niðurskurður
Afleiðingar þessarar stefnu em
stóraukinn halh á ríkissjóði sem
fjármálaráðherra og aðrir tals-
menn ríkisstjómarnarinnar segja
nú, í tengslum við nýgerða samn-
inga, að þurfi að mæta með niður-
skurði tíl velferðarmála og í sam-
neyslunni almennt auk þess sem
ráðast verði í lántökur til þess að
fjármagna reikninginn. Fuhtrúar
flármagnskerfisins hafa jafnan
haldið því fram að aukin ásókn í
lánsfé stuðh að hærri raunvöxtun
þótt ástæða sé til að taka slíkar
yfirlýsingar með ákveðnum fyrir-
vara.
Hinu verður ekki horft fram hjá
að millifærslukerfið, svo sem
Kjallaxiim
Ögmundur Jónasson
formaður BSRB
bamabætur, húsnæðisbætur og
margvíslegar greiðslur úr trygg-
ingakerfinu eru kjarajafnandi í eðli
sínu. Hið sama á við um samneysl-
una almennt. Þegar hér er skorið
niður rýrnar kaupmáttur þeirra
sem njóta þessarar þjónustu eins
og við reyndar höfum orðið vitni
að undangengin misseri. Þannig
hefur kaupmáttur bamafólks,
sjúkhnga og aldraðra verið rýrður
umfram annarra hópa í þjóðfélag-
inu.
Hið sama gildir um þá einstakl-
inga og fyrirtæki sem búa við mikl-
ar skuldir. Þegar vextir hækka
versnar hagur skuldarans. Þau fyr-
irtæki sem hafa verið aö segja upp
fólki eiga það flest sammerkt að
vera skuldum vafin. Önnur eiga í
erfiðleikum vegna dvínandi eftir-
spurnar eftir þeim vömm og þjón-
ustu sem þau hafa á boðstólum en
það má rekja til kaupmáttarrýrn-
unar hins almenna neytanda.
í bakið á þjóðinni
Af þessum sökum er sú hætta
mjög raunveruleg að þeir samning-
ar sem nú hafa verið geröir og grafa
undan velferðarkefinu, rýra kaup-
mátt þeirra sem þess njóta, auka
ríkishahann og em án ákvæða sem
þvinga niður vexti, muni þegar upp
verður staðið koma í bakið á þjóð-
inni allri. Við uppskemm auknar
skuldir og setjum velferðarkerfið í
hættu en einmitt velferðarkerfið
er eitt mesta hagsmunamál alls
launafólks í landinu.
Talsmönnum samningsaðha,
einkum og sér í lagi talsmönnum
Vinnuveitendasambands íslands,
verður tíðrætt um að launafólk
hafi sýnt mikla ábyrgð. Þetta hefur
jafnan verið viðkvæðið hjá VSÍ
þegar samið er á þeirra forsendum.
En meðal annarra orða, þegar VSÍ
og ríkisstjóm eru búin að semja
um afnám allra skatta á fyrirtæki,
hvernig ætla þeir þá að hygla skjól-
stæðingum sínum? Hvað ber fram-
tíðin í skauti sér við samninga-
borð? Að ríki og sveitarfélög greiði
öh laun í landinu og slái fyrir þeim
erlend lán?
Ef við vhjum koma í veg fyrir að
þjóðin haldi út á óhehlabraut, ann-
aðhvort í helgreipar aukins at-
vinnuleysis eða safni skuldum
langt um efni fram, verður ekki hjá
því komist að hækka verulega
skatta á aha þá sem mögulega eru
aflögufærir, bæði einstaklinga og
fyrirtæki og nýta peningana á
markvissan hátt th uppbyggingar
atvinnu og eflingar velferðar- og
samfélagsþjónustu sem styður og
styrkir bæði fyrirtæki og fiölskyld-
ur.
Ögmundur Jónasson
„En meðal annarra orða, þegar VSÍ og
ríkisstjórn eru búin að semja um afnám
allra skatta á fyrirtæki, hvernig ætla
þeir þá að hygla skjólstæðingum sín-
um?“
Nýsköpun - orku-
lind framfara
Aflvaki framfara í atvinnulífi og
gróðursproti nýrra atvinnutæki-
færa er nýsköpun. Því er tímabært
að auka stuðning við frumkvöðla,
svo og vekja athygli ungs fólks á
möguleikum th að skapa sér og
öðrum atvinnu og afkomu fyrir eig-
ið frumkvæði.
Langskólagengnir leita flestir
starfa við opinberar stofnanir,
næst við hagsmunasamtök og þjón-
ustustarfsemi, fáir við eigin rekst-
ur og fæstir við útflutningsgreinar.
Almenn menntun, rannsóknir og
vísindastörf hafa ekki skhað þjóð-
inni efnalegum framfórum að því
marki sem búast heföi mátt við.
Til þess skortir þátttöku hinna
menntuðu í atvinnulífinu - sem
athafnamanna, frumkvöðla.
Frumkvöðlar - athafnamenn
þroska með sér ákveðna hæfileika.
Okkur skortir fólk sem notar nið-
urstöður rannsókna- og þróunar-
starfsemi, mótar nýjar hugmyndir
og kemur auga á ónotaða mögu-
leika og tækifæri til að afla við-
skipta og skapa atvinnutækifæri.
Fræðsla og
þróun hugmynda
Nýsköpun stunda m.a. fyrirtæki
sem eru hths megnug og einstakl-
ingar án bakhjarls. Þessum aðhum
Kjallajiim
Árni Ragnar Árnason
alþingismaður
Sjáifstæðisflokksins fyrir
Reykjaneskjördæmi
þarf að veita traustan stuðning og
beina þangað sem hann er að fá.
Mikilvægt til að framtak þeirra fái
sín notið, er að beina í einn og sama
farveg fræðslu og úrvinnslu hug-
myndar.
Takist í skólastarfi að vekja fleiri
námsmenn th eigin framtaks þá
koma frumkvöölar sem þurfa ht-
inn stuðning á þessu stigi. Hér er
lagður grunnur að innra skilyrði
þess að nýsköpun nái að skila ár-
angri: þekking, frumkvæði og hug-
kvæmni stjómenda fyrirtækis og
starfsmanna þess, og vhji th að
nýta hugmyndir og þekkingu ann-
arra.
Fjármagnsgjáin brúuð
Ytra skilyrði þess að þróunar-
starfsemi nái að skha árangri er
þohnmóð flármögnun - að spurt
verði um árangur áður en krafist
verði arðs eða endurgreiðslu. Ný-
sköpun þarfnast flármögnunar th
miklu lengri tíma en flárfesting í
atvinnutækjum. Fjárfestingasjóð-
ir, bankar og aðrar lánastofnanir
verða að flármagna slíka þróun eða
a.m.k. gerast þátttakendur í flár-
mögnun hennar.
Nú er lögð rík áhersla á að auka
stuðning ríkisvalds við þróunar- og
rannsóknastörf. Ráðgerðar eru
auknar flárveitingar og þátttaka í
og aðgangur að rannsókna- og vís-
indaverkefnum Evrópubandalags-
ins. En án þess að frumkvöðull -
athafnamaður taki að sér að koma
hugmynd í framkvæmd nýtast ekki
rannsóknaniðurstöður.
Fleiri sjóðir koma nú til móts við
fyrirtæki sem vinna að nýsköpun.
Stuðningur þeirra þarf einnig að
ná th hins nýja frumkvöðuls,
mannsins sem ætlar að stofna og
reka eigið fyrirtæki og má ekki ein-
skorða við tækninýjungar. Undir-
húningur að stofnun fyrirtækis er
oft kostnaðarsamur. Því er mikhs
um vert að afla nægs áhættuflár til
að frumkvöðull reisi sér ekki
hurðarás um öxl þegar í hyrjun -
en góð viðskiptahugmynd fái raun-
hæft færi á að standast eðhlegar
kröfur samkeppni, kaupenda vöru
eða þjónustu, lánardrottna og flár-
festa. Árni Ragnar Árnason
„Ytra skilyrði þess að þróunarstarf-
semi nái að skila árangri er þolinmóð
Qármögnun - að spurt verði um árang-
ur áður en krafist verði arðs eða endur-
greiðslu.“
„Ljóst er að
um tilraun til
skemmdar-
starfsemi er
aö ræða hjá
Hinu islenska
kennarafé-
lagi. Félagið
hefur enga 0afur H' Jo,1nson>
ástæðu th að ^l^stióri S^mar-
skóla fjolbrauta-
skólanna
láta setja lög-
bann á starf-
semi Sumarskólans. Lögbanns-;
beiðni HÍK er eingöngu th þess
falhn að eyöheggja starfsemi
skólans. Ég hef fengið bréf frá
menntamálaráðuneytinu þar
sem fram kemur að forráða-
mönnum Fjölbrautaskólans í
Breiðholti er heiraht að leigja
húsnæði skólans undir starfsemi
sumarskólans. Ráðuneytið gerir
engar athugasemdir við starf-
semina svo framariega sem nám-
ið er í samræmi við námsskrá
ráðuneytisins og að uppfyhtum
öllum skhyrðum um aðbúnað,
aðstöðu og menntun kennara við
skólann. HIK hefur undanfarið
birt auglýsingar í dagblöðum unv
að ekkert liggi fyrir irniað námið
sé matshæft í öðrum framhalds-
skólum, svo að eitthvað sé nefnt.
í>etta eru rakalaus ósannindi.
Vísvitandi er verið að hrella og
hræða nemendur okkar. Það hef-
ur gripið um sig órói meðal nem-
enda og auðvitað er hætt við að
þeir hugsi sig tvisvar um þegar
lögbann vofir yfir skólanum.
Forráðamenn HÍK eru logandi
hræddir og óttast að fá ekki
greiðsíur í fólagssjóð af launum
kennara.
Lög ogreglur
„Tveir sum-
arskólar eru
aðbyrjastarf-
semi sína á
höfuðborgar-
svæöinu um
þessar mund-
ir, Sutnar- .
skóh flöl- ,„Ea9f Larus80n'
brautaskól-
anna og Iön- enska kennara,e-
skólinn í a9s
Reykjavík, sem er með launaö
statTsnám fyrir atvinnulaust
ungt fólk. Forráðamenn Iðnskól-
ans hafa haft samband við okkur
hjá Hinu íslenska kennarafélagi
og viö vitum ekki betur en að
sumarstarf skólans gangi mjög
vel. Viö erum hins vegar á móti
starfsemi skóla sem þykist ekki
lúta lögum og reglum um iram-
haldsskóla eins og gildir um Sum-
arskólann. Forráðamenn hans
virðast telja að kjarasanmingar
kennarafélagsins komi þeim ekki
viö. Þeir halda að í skjóli einka-
fyrirtækis geti þeir ráðið verk-
taka th að sinna kennslu eins og
þeim sýnist, án thhts th réttinda
kennara, svo að eitthvað sé nefnt.
Við teljum okkur hafa ýmsa
hagsmuni að verja í þessu máli
og þvi erum viö að fara út í iög-
bannsbeiðm. Viö höfum hitt for-
ráðamenn Sumarskóla flöl-
brautaskólanna að máli og reynt
að komast að samkomulagi við
þá en það hefur ekki tekist. Ég
er almennt fylgjandi nýhreytni í
skólastarfi som gæti eflt þjónustu
í skólum landsmanna. Ég vh hins
vegar að það sé farið að lögum
og reglum. Ef forráðamenn Sum-
arskólans fara að lögum óskum
við þeim bara góðs gengis í
kennslustarfinu.
-GHS