Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Qupperneq 18
18
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993
íþróttir
„Viö verðum aö vera ánægðir
meö jafntefli gegn Rússum. Viö
höfum verið nálægt því að vinna
Rússana áöur hér á heimavelli en
vorum kannski ekki sérstaklega
nálægt því í þessum leik. Þeir áttu
hættulegri færi en eins og áður
erum við ánægðir með annað stigið
gegn svona stórþjóð. Ég held að
menn haíi gert sitt allra besta og
höfðum alltaf möguleika á að skora
annað mark,“ sagði Guðni Bergs-
son, fyrirhði íslenska landshösins.
Hlynur Birgisson
„Ég held að við getum ekki annað
en verið ánægðir með þessi úrsht.
Við lögðum okkur ahir fram og
höfðum gaman af þessu. Að mínu
mati spiluðum viö góðan leik. Að
vísu datt þetta svohtið niður í síð-
ari hálfleik en við megum ekki
gleyma því að við vorum að spha
gegn geysisterku hði. Ég held að
við höfum bakkað of mikið eftir
markið en það gerist ósjálfrátt,"
sagði Hlynur Birgisson.
Hlynur Stefánsson
„Mér fannst fyrstu 20 mínútumar
með því betra sem ég hef séð tíl
íslenska landsliðsins. Við yfirspU-
uðum þá Rússana og uppskárum
gott mark. Ósjálfrátt bökkuðum viö
eftir markið og þeir gengu þá á lag-
ið og jöfnuðu, svohtið slysalegt
mark. Eg fann mig mjög vel í leikn-
um, það var skemmtilegt verkefni
að vera í vamarhlutverki og stýra
Óla og Rúna og ég held að það hafi
gengið vel. Ég held að ég hafi aldr-
ei verið í betra formi enda æfum
við meira í Svíþjóð og sérstaklega
er ég orðinn sterkari hkamlega,"
sagði Hlynur Stefánsson.
Izudin Daði
„Það var svolítið erfitt að koma inn
í þetta en strákamir hjálpuðu mér
mikið. Ég var taugastrekktur
fyrstu mínútumar en síðan ekki
söguna meir. Það var erfitt að eiga
við Kanchelkis, hann er fljótur en
ég held að mér hafi tekist að halda
honum sæmUega vel niðri. Kir-
iakov var erfiðari mótheiji. Það var
htið við markinu að gera. Boltinn
iakov var fljótur að afgreiða hann,
sagði Izudin Daði.
Ólafur Þórðarson
„ Að mörgu leyti er ég ánægður með
úrshtin en við hefðum alveg getað
tekið bæði stigin. Augnahliks-
gleymska í að gæta leikmanna
gerði það að verkum að viö fengum
markið á okkur og Rússamir eru
það góðir að þeir þurfa ekki meira.
Það gekk vel að loka svæðunum í
fyrri hálfleik en í þeim síðari bakk-
aði vömin of mikið á meðan press-
að var frammi og því opnuðust
svæði á miðjunni í síðari hálfleik,"
sagði Ólafur Þórðarson.
Þjálfari Rússa
„Aðalatriðið var að við fengum
þetta eina stig sem okkur skorti tíl
að tryggja okkur í úrshtin en ég er
svekktur því mínir menn léku und-
ir getu. íslendingarnir voru
grimmir og gáfu okkur ekki mikið
rými tU aö spUa. Við fengum þó
færi tU að gera út um leikinn en
því miður tókst það ekki. Ég vissi
það fyrir leikinn að íslenska hðið
er erfitt heim að sækja og jafnteflin
þijú gegn Sovétmönnum sanna
það. Leikmenn hðsins em sterkir
og harðir og vel agaöir. Lið okkar
á eftir að eflast þegar í úrshta-
keppnina kemur og þá sérstaklega
hvað varðar vömina. Mér fannst
nr. 11 (Eyjólfur Sverrisson) og nr.
6 (Rúnar Kristinsson) bestir í ís-
lenska liðinu," sagði Pavel Sadygr-
ine, þjálfari rússneska hðsins.
Serguei Youran
„íslendingamir spUuðu mjög vel í
leiknum. Þetta em sterkir strákar
sem gefa ekkert eftir. Ég tel að jafn-
tefli hafi verið sanngjöm úrslit. Það
var mikiU munur á leik íslenska
liðsins í þessum leik og en í fyrri
leiknum. Mér fannst nr. 11 (Eyjólf-
ur Sverrisson), nr. 10 (Arnór
Guðjohnsen), markvörðurinn
(Birkir Kristinsson) og fyrirliðinn
(Guöni Bergsson, bestir hjá íslend-
ingum,“ sagði Serguei Youran eftir
leikinn en hann skoraði sigur-
markiðífyrrileikhðanna. -GH
SagteftirleiMnn:
Verðum að vera ánægðir
fór á milli okkar Kristjáns og Kir-
íþróttir á bls. 32
DV
Ólafur Þórðarson i harðri baráttu við Rússana i gær.
Hlynur Birgisson lék vel gegn Rússum og hefur hér leikið á einn Rússann. Rúnar Kristinsson með boltann, einbeittur á svip.
Jafntei
—'allt annað j
íslenska landshðið í knatt-
spymu náði mjög góðum úr-
shtum í leik sínum í undan-
keppni HM gegn Rússum á
Laugardalsvehi í gær. Jafntefh, 1-1,
gegn stjörnum prýddu hði Rússa er
mjög góð útkoma og íslenska hðið getur
vel við unað. Hins vegar náðu okkar
menn ekki að fylgja góðum fyrri hálf-
leik eftir og í síðari hálfleik vom Rúss-
ar mjög óheppnir að gera ekki út um
leikinn.
íslenska Uðið hóf leikinn af miklum
krafti og Rússamir komust ekkert