Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Page 26
38 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 8-11 manna bill óskast á allt að 500.000, t.d. nýlegur rússajeppi, allt kemur til greina. Á sama stað óskast tjaldvagn. Uppl. í síma 91-682504. Bíll óskast á verðbilinu 0-100 þús., helst 4x4, annars kemur allt til greina. Á sama stað til sölu Dogde Poloram ’64, selst ódýrt. Sími 91-43735 e.kl. 18.30. Stopp. Bílamiðlun, sími 11090 og 11096. Okkur vantar bíla á skrá og á stað- inn. Vaxandi bílasala. Bílamiðlun, Borgartúni 1, s. 91-11090 og 91-11096. Mercedes Benz 230E eða 280E óskast í skiptum fyrir góðan Citroén CX 2000, árg. ’82, + 150.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-621126 eftir kl. 17. Rússneskt skip við Ægisgarð fram á föstudag. Áhöfnin hefur áhuga á að kaupa notaða bíla. Áhugasamir gefi sig fram við skipverja. Subaru Legacy ’90-’91 óskast í skiptum fyrir Subaru station ’88 og stað- greiðslu. Upplýsingar í símum 91-13003 og 91-23772. Óska eftir Nissan Sunny, árg. '92, 3ja dyra, í skiptum fyrir Toyota Corolla, árg. ’87, gullfallegan bíl, milligjöf stgr. Uppl. í síma 91-38934 e.kl. 18. Óska eftir Volkswagen bjöllu gegn stað- greiðslu, verður að vera skoðaður og vel með farinn bíll. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-632700. H-1207. Ódýr bifrelð óskast er þarfnast mætti einhverja lagfæringa, staðgreiði ca 15-50 þús. Uppl. í síma 91-626961. Óska eftir bil á 180.000 staðgreitt, ekki Skoda. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1204. Óska eftir bii, árg. ’92, fyrir allt að kr. 600 þús. sem greiðist upp á 1 /i mán- uði. Upplýsingar í síma 91-11869. ■ Bílar til sölu Hvildu bilinn og reyndu aðeins á sjálfan þig. Fjárfestu í fjallahjóli og heilsunni og sparaðu um leið. G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Toyota Carína II DX, árg. ’88, gæti tek- ið ódýrari bíl upp í. Daihatsu Charade '88, ek. 39 þús. Fallegur bíll, hvítur. Uppl. í símum 91-36582 og 91-682540. BMW álfelgur til sölu, 13", og Renault turbo 1400 vél, ekin 70 þús. Uppl. í símum 91-40075 og 91-681624. Opel kadett ’85, 5 dyra, ekinn 110 þús., 280 þús. staðgreitt. Einnig MMC L-300 ’84. Uppl. í símum 98-34162 og 98-34347. ^ Dodge Dogde Dakota, sport pickup, árg. '91, til sölu, ekinn 21 þús. Ath. skuldabréf eða skipti. Uppl. í síma 985-22075 og 92-15811. Baldur. ^ Citroén Citroén Axel, árg. ’86, til sölu, ekinn 70 þús. km, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 91-674418 e.kl. 20 á kvöldin. Fiat Fiat Uno, árg. '84, til sölu, skoðaður ’94, þarfnast lagfæringa, verð 40.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-654918 eftir kl. 18._______________________________ Fiat Uno 45, árg. '87, hvitur, til sölu, sumar- og vetrardekk, útvarp. Góður bíll, gott verð. Uppl. í síma 91-666991. Ford Escort station, árg. ’87, ekinn 128 þús. Gott staðgreiðsluverð, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma 91-21327. Oldsmobile Oldsmobile Cierra, árg. ’86, vel með farinn dísilbíll, vetrardekk fylgja, verðhugmynd 450-500 þús. Skipti á ódýrari kemur til gr. Uppl. í s. 677052. Pontiac Trans Am, árg. ’84, til sölu, toppbíll, skoðaður ’94. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-27977. •Nú er rétti timinn fyrir sportbíl. Honda Prelude EX ’85, ekinn 105 þús. km, fallegur skemmtilegur bíll, skipti á ódýrari eða mjög góður stað- greiðsluafsláttur. Uppl. í s. 91-673635. Seldu bilinn og fjárfestu i fjallahjóli og heilsunni um leið. Þú sparar um 100.000 kr. á einu sumri. G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. Vel með farinn Izusu Trooper, árg. '84, verð 580 þús., ath. skipti á ódýrari. Einnig Honda Civic, árg. ’84, þarfnast smálagfæringar. Góður stgrafsláttur af báðum bílum. S. 91-53597 e.kl. 17. 120 þ. og 50 þ. Ford Taunus '82, í toppst., sk. ’94, óryðgaður. V. 120 þ. Honda Civic st. ’82, 5 g., ek. 75 þ. á vél. V. 50 þ. S. 641989/641115 e.kl. 18. Blússandi bilasala. Nú vantar allar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Höfum fjársterka kaupendur að nýlegum bíl- um. Bílasalan Höfðahöllin, s. 674840. Bilaviðgerðir. Hjólastilling, vélastill- ing, hemlaviðgerðir, almennar við- gerðir, endurskoðun. Fullkomin tæki. Borðinn hf., Smiðjuvegi 24 c, s. 72540. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Ford Econoline ’85, með 302 vél, verð 600.000, einnig Chevy van ’87, 4,3 1 vél, verð 800.000, og ný 44" mudder með 5 gata felgum. S. 675415 e.kl. 19. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Mjög gott staðgreiðsluverð! Rauður Suzuki Swift twin cam, árg. ’87, til sölu, ný Michelindekk + nagladekk. Uppl. í síma 91-27175. Seljendurl Vegna mikillar sölu vantar okkur bíla á skrá og á staðinn strax. Gott útisvæði við Suðurlandsbraut. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, s. 673434. Subaru E12 4WD, árg. '88, ek. 63 þús., til sölu, tilboð óskast. Á sama stað til sölu golfpoki úr mexikósku leðri. Uppl. í síma 91-651558 til kl. 16.30. •Tilboð 175 þúsund staðgreitt. Chevrolet Monza SL/E, árg. ’86, nýir bremsuklossar o.fl. Lítur vel út og í góðu standi. Uppl. í síma 91-673635. (M) Honda Lltsala - útsala. Honda Civic, árg. ’86, sjálfskipt, sumar- og vetrardekk fylgja, verð aðeins 260.000 kr. stað- greitt. Uppl. í s. 91-36093 eða 91-666606. Honda Accord ’83, mikið endurnýjuð, vatnskassi lélegur. Tilboð. Uppl. í síma 92-13824 eftir kl. 18. Lada sport 2000 til sölu, mikið breytt- ur. Upplýsingar í síma 91-683934 eftir kl. 20. Lada sport, árg. ’89, rauð að lit, til sölu, ekin tæpa 57 þús. km. Upplýsing- ar í síma 91-674417. Lada 1200, árg. '90, til sölu. Upplýsingar í síma 91-675390. Mazda - Mazda 323 ’83 til sölu, ekinn 106 þús. km, mikið endumýjaður og í góðu standi, verð 130 þús. staðgreitt. Uppl. í s. 78295 eftir kl. 16.30 og um helgina. Mazda 323 - skipti á tjónabil. Til sölu Mazda 323, árg. ’87 GTi. Skipti athug- andi á tjónabíl, einnig önnur skipti. Uppl. í síma 91-41448 e.kl. 19. Mercedes Benz Benz rúta til sölu, árg. ’70, 45 manna, og Benz, 22 manna, árg. ’77. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1198. M. Benz 230, árg. ’80, til sölu, góður bíll, á mjög góðu verði. Verð 220 þús. stgr. Upplýsingar í síma 91-676432 næstu kvöld. Mitsubishi Mitsubishi Lancer station 4x4 '88 til sölu á 600 þús. gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-671856 eftir kl. 19. Einar. Skruggukerra til sölu. MMC Galant, árg. ’82, skoðaður ’94. Verð 70 þús. Upplýsingar í síma 98-33888 og eftir kl. 19 í síma 98-33921. Saab Saab, árg. '82, til sölu, skoðaður ’94, ný dekk, í góður ásigkomulagi. Verð kr. 150.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-71477 eftir kl. 19. Til sölu Saab 900i, árg. ’88, sjálfskipt- ur, 4ra dyra, ekinn 55 þús., verð 900.000. Upplýsingar í síma 91-658012 eftir kl. 19. Skoda Skodi 120L, árg. ’88, ekinn 36 þús., vetrardekk, skíðabogi, útvarp/kass- ettutæki. Upplýsingar í síma 91-685752 eftir kl. 19. ^3^ Subaru Subaru 1800 sedan 4x4, árg. ’87, skoð- aður ’94, hvítur, ekinn 87 þús., verð 600 þús. Uppl. í síma 98-12838. Toyota Toyota double cab ’90, ný 36" fun co- untry dekk, 10" álfelgur, loftlæsingar, aftan og framan, lækkuð drif 5.71, pallhús. Glæsileg bifreið, ekin. 67 þ. Verð 1700 þ. stgr. S. 92-13053.______ Toyota Corolla DX, árg. ’86, til sölu, 3ja dyra, ekinn 82 þús., grásanseraður, skoðaður ’94. Góður bíll, verð 290.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-643457. VOI.VO Volvo Volvo 244, árgerð 1982, til sölu, sjálf- skiptur, verð kr. 250.000 á borðið. Upplýsingar í síma 91-43783 eftir kl. 17, Hermann. ■ Jeppar_________________________ Ford Bronco, árg. '74, 8 cyl., sjálfskipt- ur, 35" krómfelgur. I góðu standi. Verð 200 þús. stgr. Skipti á vélsleða eða bát koma til greina. S. 91-45094. GMC Jimmy, árg. ’89, 2,8 I, ekinn 27 þúsund mílur, beinskiptur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 91-678160 til kl. 17 og á kvöldin í síma 91-20415. Ford Econoline, 4x4, árg. '91, ekinn 20 þús. km, skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-46234. M Húsnæði í boði 2ja herb. 70 m* kjallaraíbúð í tvíbýli til leigu í norðurbæ Hafnarfjarðar. Leigutími frá 1. júní til 31. des. ’93. Leigist aðeins reyklausu fólki, barn ekki fyrirstaða. Leiga kr. 35 þús. á mán., greiðist fyrirfram. Sími 91-52122. Félagsíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest- ur um vist á Iðnnemasetrum rennur út 1. júlí. Úthlutað verður bæði íbúð- um og herb. Rétt til úthlutunar eiga félagsmenn Iðnnemasambands Isl. Nánari uppl. veittar í síma 91-10988. Meðleigjandi óskast í yndislega 6 herb. íbúð á 2 hæðum með svölum og stórum garði í vesturbænum. Æskilegur aldur 25-35 ára. Vinsaml. skiljið eftir nafn og alm. uppl. á símsvara í s. 91-620716. 2ja herbergja íbúö viö Austurbrún til leigu, leigist með eða án húsgagna, í lengri eða skemmri tíma, laus strax. Uppl. í síma 91-11540 frá kl. 9-18. 3ja herb., 90 mJ ibúð til leigu, parket á gólfum,. allt sér, húsaleiga 45.000 á mánuði. Laus strax. Reglusemi áskil- in. Uppl. í síma 91-31560 eftir kl. 17. Litil 3 herb. íbúð í neðra Breiðholti. Leiga 42 þús. á mán., allt innifalið, (rafínagn, hiti, hússjóður). Upplýsing- ar í síma 91-671136 e.kl. 17. Litil stúdíóibúð til leigu í Mörkinni 8 v/Suðurlandsbraut fyrir reglusamt par eða einstakling. Upplýsingar í síma 91-813979 eða 91-683600. Til leigu tvær 2 herb. ibúðir á höfuð- borgarsvæðinu, stórar og í góðu ástandi. Lausar strax. Tilboð sendist DV, merkt „KJ 1191“. Við sundlaugarnar i Laugardal, 30 m2 íbúðarhúsnæði, 2 herbergi, húsgögn, sjónvarp. Allt sér. Laust í 3-4 mán- uði. Sími 91-33525 eftir kl. 18 í dag. 2ja herbergja jarðhæð við Rauðagerði, laus strax. Reglusemi áskiiin. Uppl. í eftir kl. 17 í síma 91-38933. 3ja herb. íbúð til leigu við Laugaveg, laus strax, leigist til næstu ára. Verð 40.000 á mánuði. Uppl. í síma 93-66666. 4 herb. ibúð til leigu i Háaleitishverfi. Tilboð sendist DV, merkt „Háaleiti 1185“. Falleg 2 herbergja íbúð í Suðurhlíðum Kópavogs til leigu. Allt sér. Garður. Uppl. í síma 91-43785 fyrir kl. 22. Glæsileg, litil 3 herbergja íbúð til leigu við Garðastræti. Upplýsingar í símum 91-616577 og 91-25723. Kjallaraherbergi i Bökkunum með að- gangi að sturtu og snyrtingu til leigu. Upplýsingar í síma 91-77583. Litið herbergi til leigu í Sundunum, laust strax. Upplýsingar í símum 91-33294, Kristrún, og 91-38475, Unnur. Nýleg 3 herbergja ibúð i Garðabæ til leigu. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „G 1189. 2 herb. íbúð á jarðhæö skammt frá Kringlunni til leigu í stuttan tíma. Uppl. í síma 91-38338 eftir kl. 18. Melar. Sólrik 2ja herb. íbúð til leigu strax. Uppl. í síma 91-14984. Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í Voga- hverfi, Rvk. Uppl. í síma 91-36713. ■ Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja herbergja ibúð í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-12412 eftir kl. 20.30. 4ra herbergja ibúð óskast til leigu í Árbæjarhverfi, góðri umgengni og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-683119 eftir kl. 20.30. Hjón sem eru sjálfstæðir atvinnurek- endur og eiga 2 yndisleg börn, 11 og 8 ára, óska eftir huggulegri, stórri 3-4 herb. íbúð. S. 91-15425 og 91-626390. Leigulistinn - Leigumiðlun. Leigusalar, takið eftir! Við komum íbúðinni þinni á framfæri þér að kostnaðarlausu, engar kvaðir. Skráning í s. 91-622344. Reglusaman, ungan mann vantar ein- staklingsíbúð eða gott herbergi með aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í síma 91-812287 eftir kl. 17. Sumarleiga. Óska eftir 2-3 herb. íbúð í Breiðholti, nálægt Mjódd, í júní til ágúst. Má vera með húsgögnum. Haf- ið samband við DV í s. 632700. H-1208. Tveggja til þriggja herbergja ibúð ósk- ast til leigu fyrir fullorðna konu. skil- visi og reglusemi. Uppl. í símum 91-35797 og 91-26831. 27 ára reglusöm stúlka óskar eftir her- bergi á leigu. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-16356 e.kl. 18. 2-3ja herbergja íbúð óskast í Árbæ, Selási eða Grafarvogi. Upplýsingar í síma 91-671013. Herbergi eða litil ibúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 91-11396 (skilaboð) á milli 16 og 21 í dag og á morgun. Óskar. M Atvinnuhúsnæði Glæsilegt 320 m3 húsnæði, innréttað í tvo sali, 125 m2 og 50 m2, ásamt mót- töku, salemum, eldhúsi o.fl., til leigu strax. Áhugasamir hafi samband við DV í s. 91-632700. H-1211,_______ Til leigu nokkur skrifstofuherbergi á efstu hæð í glæsilegu húsnæði við Bíldshöfða. Lyfta, aðgangur að ljósrit- un, faxtæki og símsvörun fyrir hendi. S. 91-641717 og 91-679696. Ragnheiður. 80 fm verslunar- eða þjónustuhúsnæði, miðsvæðis í borginni, laust til leigu. Snyrtilegt húsnæði og umhverfi, góðir gluggar og bílastæði. Sími 91-23069. iðnaðarhúsnæði óskast. 40-60 ferm húsnæði, m/innkeyrsludyrum, óskast á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-1192. Rúmgott herbergi til leigu í Brautarholti v/Hlemm, m/aðgangi að stóru eldhúsi o.fl. Á sama stað óskast notuð eldavél eða hellur. S. 91-22275 og 91-27100. Til leigu 25-30 m2 bílskúrspláss með góðum innkeyrsludyrum, hentugt til bílaviðgerða eða uppgerðar. S. 43767 á milli kl. 20 og 22 í kvöld. Pétur. Til leigu við Kleppsmýrarveg 40 m2 á 1. hæð, með stórum gluggum. Símar 91-39820 og 91-30505. M Atvinna i boði Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu í vara- hlutaþjón. óskar eftir að komast í sam- band við útlærðan bifvélavirkja sem hefði áhuga á að gerast meðeig. og setja upp verkst. í húsnæðinu. Fyrir- tækið hefur sambönd erlendis. Aðeins traustur aðili kemur til greina. Hafið samb. v/DV í s. 91-632700. H-1200. Hafnarfjaröarmarkaðir. Kænumarkaður með fisk og Sögutorg með alls kyns vaming. Við byrjum aftur á sunnudaginn. Tryggðu þér bás, roksala. Uppl. hjá Hraunbúum sími 650900 kl. 15—17 virka daga. Lítið fyrirtæki óskar eftir hressri mann- eskju, 25-30 ára, sem getur starfað sjálfstætt að markaðssetningu á starf- semi þess. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1199._______ Sölustörf. Vegna aukinna verkefna getum við bætt við okkur fólki í ýmiss konar sölu. Góðir tekjumöguleikar. I mark hf., sölu- og markaðsþjónusta, sími 91-678580. Plastsmíöi - auglýsingaskiltagerð. Vantar laghentan mann í plastsmíði og auglskiltagerð, ekki sumarvinna. Hafið samb, v/DV í s. 632700. H-1166. Byggingameistari óskar eftir að ráða 2 vana smiði í mótauppslátt í uppmæl- ingu. Mjög gott verk. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 91632700. H-1197. Gott tækifæri! Kínverskur matsölu- staður til sölu, verður að flytjast úr núverandi húsnæði. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-1193. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Starfsfólk óskast til ræstinga um helgar, næturvinna. Helst vant fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-1203.____________________ Vantar fólk i vel launuð, krefjandi störf við kynningar símleiðis. Vinnut. eftir samkomul., einkum kvöld og helgar. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1213. Vantar röskan mann á eigin bíl til heimkeyrslu á vörum kvöld og helgar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1219. Óskum eftir að ráða reglusaman og heiðarlegan starfekraft í kjötaf- greiðslu. Ekki sumarvinna. Hafið samband v/DV í s. 632700. H-1215. Óskum eftir að ráða reglusaman og heiðarlegan starfskraft til að sjá um grænmetisborð. Ekki sumarvinna. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1216. ■ Atvinna óskast Harðduglegur og samviskusamur 28 ára gamall maður óskar eftir starfi sem fyrst. Er menntaður auglýsinga- teiknari, en ýmis störf koma til greina, m.a. sumarafleysingar. S. 91-689169. Hörkuduglegur, heiðarlegur, reglusam- ur 22 ára maður óskar eftir að komast að hjá málarameistara, er vanur málningarvinnu. Vinsamlegast hafið samband í s. 91-17041 e.kl. 16. Reglus. kona um sextugt óskar e. léttu ráðskstarfi hjá 1-2 áreiðanl. mönnum, einnig húsnæði eftir 1 2 mán. eða samkomul. Helst á höfuðborgarsv. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1217. 25 ára stúlka (fóstra) leitar að vinnu í sumar, jafnvel til frambúðar, flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-1195. 26 ára húsasmiður og byggingar- iðnfræðingur óskar eftir atvinnu í sumar eða til lengri tíma. Flest öll vinna kemur til greina. Sími 91-53858. Snyrtifræðingur óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-75172. ■ Bamagæsla Barngóð „amma“ óskast til að gæta 2 barna, 7 og 9 ára, í alls 37 daga, ca 5 klukkut. á dag á tímbab. júlí til sept. Hafið samb. v/DV í s. 632700. H-1205. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Athugið. Höfum opnað móttökustöð fyrir rusl. Ódýr og góð lausn á vandamál- inu. Erum á Reykjanesbraut, austan Álvers. Opið alla virka daga kl. 8-19 og laugardaga 10-17. Gámur, hreins- unarþjónusta, s. 91-651229. Greiðsluerfiðleikar! Aðstoðum fólk og fyrirtæki í fjárhagserfiðl., endurskipu- leggjum, greiðsluáætlum og semjum. Viðskiptafr. HV ráðgjöf, s. 91-628440. Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing- ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár- hagslega endurskipulagningu og bók- hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Til sölu Slender Y Ö U æfingabekkir. Uppl. í síma 96-26364 eftir kl. 19. ■ Tapað - fundið Fjallahjól á viðráðanlegu verði eru fundin. G.Á.P., Faxafeni 14, s. 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Spákonur Spái i spil, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Afsláttur fyrir unglinga og lífeyrisþega. Stella. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingern- ingar, bónun, allsherjar hreingern. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingeming, teppahreins. og dagleg ræsting. Vönduð og góð þjónusta. Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130. ■ Skemmtanir Góður hjólreiðatúr á góðu hjóli er fjallhressandi og skemmtilegur. G.Á.P., Faxafeni 14, sími 685580. Leiðandi í lágu verði á fjallahjólum. ■ Bókhald Aihliða skrifstofuþjónusta fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. Vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Perónu- leg, vönduð og örugg vinna. Ráðgjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 91679550.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.