Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Síða 32
44 FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1993 My Fair Lady. My Fair Lady Sýningum á My Fair Lady lýk- ur um þar næstu helgi. Næstsíö- asta sýning er á laugardaginn en síðasta sýningin er fyrirhuguð íostudaginn 11. júní. Þessi söngleikur byggist á leik- ritinu Pygmahon eftir Bernard Shaw. Hann var áður sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugum við fádæma vinsældir og einnig á Akureyri á síðasta ára- tug. Verkið íjallar um óheflaða og Leikhús illa talandi alþýðustúlku, Elísu Doohttle, semmálvisindaprófess- orinn Henry Higgins hirðir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn um að hann geti gert úr henni heföarkonu á ör- skömmum tíma. Jóhann Sigurðarson og Stein- unn ÓUna Þorsteinsdóttir leika aðalhlutverkin. Stefán Baldurs- son er leikstjóri en Jóhann G. Jóhannsson stjómar tónhstinni. Sýningar í kvöld: Togað á norðurslóðum. Leikfélag Akureyrar Þriðja flokks lest? Lestir fyrir al- múgann! I dag eru Uðin 37 ár frá þeim merkisviðburði er þriðja flokks farrými voru aflögð í breskiun jámbrautum! Einkahóruhús Játvarður sjöundi haföi sitt Blessuð veröldin einkahóruhús á eyju undan vest- urströnd Skotlands! Hugsaðu þig vel um Burt Lancaster var boðið að leika aðalhlutverkið í kvikmynd- inni Ben Húr en hann hafnaði boðinu. Myndin vann til eUefu óskarsverðlauna og þar af fékk „varamaður" Burts, Charlton Heston, einn óskar. Hvíl í friði Nelson flotaforingi óskaði eftir því að verða jarðsettur í St. Pauls-kirkjunni frekar en Westminster Abbey. Flotaforing- inn hafði heyrt að síðamefnda kirkjan væri í þann mund að sökkva í ána Thames! Bið að heilsa Eiginkona Ríkharðs fyrsta, sem ríkti á Englandi, kom aldrei til heimalands mannsins síns. Færð á vegum Á Öxnadalsheiði er vegurinn gróf- ur. Á EyrarfjalU var í gær leyföur hefldarþungi 4 tonn og þá er Oxar- Umferðin fjarðarheiði enn lokuð vegna aur- bleytu. Jeppaslóð er um Mjóafjarðarheiði og þá em vegfarendur um Skaftár- tungu og á leiðinni á milh Dalvíkur og Ólafsfjarðar beönir um að sýna aðgát. Þar era vegavinnuflokkar að störfum. ísafjörður Ófært @ Öxulþunga- Vegavinna — f______t lakmarkanir I aðgát! |X | Ófært TVeirvinir: I kvöld ætlar söngtríóið Borgar- dætur aö skemmta á Tveimur vin- um. Borgardætur skipa Andrea Gylfadóttir, Ellen Kristjánsdóttir Skemmtanalífið og BergUnd Björk Jónasdótfir en þær stöUur ætla aö flyta lög í anda Andrews-systra. Undirleik annast SetuUðið sem er skípað Eyþóri Gunnarssyni, Þóröi Högnasyni, Matthiasi M.D. Hemstock, Siguröi Flosasyni, Veig- ari Margeirssyni og Össuri Geirs- syni. Berglind, Ellen og Andrea. Hlíðarvatn Hlíðarvatn er langt og mjótt, lengst 4,9 km og breiðast 1,7 km. Hraun- holtsá rennur í Hlíðarvatn úr Odda- staðavatni. Veiðfleyfið gUdir fyrir landi Hraunholts en það miðast við Svartaskúta að sunnan og Her- Umhverfi mannsholt að norðan og austan. Einnig má veiða í Hraunholtsánni. Helstu veiðistaðir era Rif, Tangar og Hraunið, einnig í víkinni þar sem áin rennur í hraunið. I HUðarvatni veiðist vatnableikja og urriði og þá er svolítiU möguleiíd aö fá lax seinnipart sumars. Veiöi- leyfi fást í Hraunholti í Kolbeinsstað- arhreppi. Heimild: Veiðiflakkarinn. Sólarlag í Reykjavík: 23.36. Sólarupprás á morgun: 3.15. Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.37. Árdegisflóð á morgun: 05.58. Heimild: Almanak Háskólans. Sigyn Eiríksdóttir og Friörik Dagur Arnarson eignuðust son aö Bam dagsins morgni laugardagsins 29. maí. Strákurinn kom í heiminn kl. 9 og mældist 52 -sentímetrar og vó 4090 grömm. Dustin Hoffman leikur mann sem hefur ekki átt mikilli velgengni að fagna. Hetja Stjömubíó hefur að undan- fómu sýnt gamanmyndina Accidental Hero eða Hetja. í aðal- Bíó í kvöld hlutverkum era stórleikararnir Dustin Hoffmann, Andy Garcia og Geena Davis. Myndin fjaUar um einstakling sem hefur ekki átt mikilU vel- gengni að fagna í lífinu. Hann hefur lifibrauð sitt af því að hnupla og auk þess er hann á skUorði. Það er Dustin Hoffmann sem túlkar þennan ógæfusama mann sem dag einn ekur fram á flugvél sem haföi nauðlent. Af hreinni tilvUjun vinnur maður- inn mikla hetjudáð sem annar telur sér tíl síðan til tekna. Andy Garcia leikur manninn sem þaö gerir en Geena Davis er í hlutverki fréttakonu sem var um borð í véUnni. Hún hefur mikinn áhuga á máUnu af skUjanlegum ástæðum og í fyrstu virðist sem svikahrappnum ætli að takast að eigna sér heiðurinn. Nýjar myndir Háskólabíó: Siglt til sigurs Laugarásbíó: Stjúpbörn Stjörnubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Goðsögnin Bíóborgin: Sommersby BíóhölUn: Captain Ron Saga-bíó: Á hættutímum Gengiö Almenn gengisskráning Li nr. 104. 3. júní 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,970 63,060 Pund 97,189 97,432 98,200 Kan. dollar 49,469 49,592 49,740 Dönsk kr. 10,2869 10,3126 10,2930 Norsk kr. 9,2906 9,3138 9,3080 Sænsk kr. 8,7752 8,7971 8,7380 Fi. mark 11,6293 11,6584 11,6610 Fra. franki 11,6814 11,7106 11,7110 Belg. franki 1,9155 1,9203 1,9246 Sviss. franki 44,2929 44,4036 44,1400 Holl. gyllini 35,1157 35.2035 35,2200 Þýskt mark 39,3977 39,4962 39,5100 It. líra 0,04310 0,04320 0,04283 Aust. sch. 5,5974 5,6114 5,6030 Port. escudo 0,4097 0,4107 0,4105 Spá. peseti 0,5036 0,5049 i),4976 Jap. yen 0,58580 0,58730 0,58930 írsktpund 96,031 96,271 96,380 SDR 89,7313 89,9557 90,0500 ECU 76,7589 76,9508 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 Z 3 É 1 10 n 12 ii J )B' 1C 1? J Í*P J Lárétt: 1 hljóðfæri, 6 gyltu, 8 armur, 9 muldraði, 10 slagar, 12 galdur, 14 flan, 15 annir, 17 lúsaegg, 18 konu, 19 léiegur, 20 sting. Lóðrétt: 1 gæsla, 2 vætla, 3 ótti, 4 gnótt, 5 þurfalinginn, 6 harða, 7 mori, 11 krók, 13 karlmannsnafn, 16 málmur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 stroka, 8 lauga, 9 Nk, 10 upp- eldi, 12 moli, 14 uli, 15 prammi, 17 uku, 18 ultu, 19 rakra, 20 sá. Lóðrétt: 1 slumpur, 2 tap, 3 rupl, 4 og, 5 kal, 6 andUts, 7 skildu, 11 eimur, 13 orka, 14 umla, 16 auk. i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.