Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.1993, Síða 35
FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ1993
47
Kvikmyndir
HASKÓLABIÓ
SÍMI 22140
Nýjasta mynd Francis
Fords Coppola.
SIGLT TIL SIGURS
Frábærlega skemmtileg ævin-
týramynd með magnaðri spennu
og rómantik þar sem byggt er á
siglingakeppni Bandafíkja-
manna og Ástrala um Ameríku-
bikarinn.
„Frábærustu siglingasenur sem
hægt er að hugsa sér.“
(Daily News).
Sýnd kl.11.
LÖGGAN, STÚLKAN
OG BÓFINN
Bófmn lánar löggunni stúlku í
viku fyrir að bjarga lífi sínu.
Mynd sem kemur á óvart.
Sýnd kl. 5,9 og 11.05.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
LIFANDI
★★★ MBL.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MÝS OG MENN
★★★DV.
★★★ MBL.
Sýndkl. 9og 11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
JENNIFER 8
ER NÆST
Sýndkl. 11.15.
VINIR PÉTURS
Sýnd kl.7.
Siðustu sýningar.
HOWARDS END
Myndin Maut þrenn óskarsverð-
laun, m.a. besti kvennleikari:
EmmaThomson.
Sýnd kl. 5.
KARLAKÓRINN HEKLA
Sýndkl.7.15.
LAUGARÁS
Frumsýning:
STJÚPBÖRN
(A
möŒ DOLBY STEREO
GRÁTAEKKI
Passiö ykkur.
Hún sá
„Thelma & Louise"
ÞÆRHEFNASIN
wmn«aiia s
Stórkostleg gamanmynd um ruglað
fjölskyldulif
Lára, 15 ára, á stjúpföður, þrjú
stjúpsystkini, tvö hélfsystkin,
fyrrverandi stjúpmóður og verð-
andi stjúpu sem á von á tvíbur-
um.
Aðalhlutverk: Hlllary Jocelyn Wolf
(Home Alone), David Strathairn
(Silkwood) og Margaret Whitton (9 '/a
Weeks).
Sýndkl. 5,7,9og11.
FEILSPOR
★★★★EMPIRE, ★★★MBL.,
r'/aHXDV.
iMwaaa ilí
Einstök sakamálamynd sem
hvarvetna hefur fengið dúnur-
aösókn og frábæra dóma.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
NEMO LITLI
Teiknimynd með ísl. tah og söng.
Sýnd kl. 5og7.
Miðaverð kr. 350.
HÖRKUTÓL
Lögreglumaður fer huldu höfði
hjá mótorhjólaköppum.
Sýndkl. 9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
LijpJ
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning:
DAGURINN LANGI
B <11 M u r r a y
Groundhog
Day
Blll Murray og Andie Macdowell i
bestu og langvlnsælustu grinmynd
ársins!
„Klassískgrinmynd... Þaðverður
mjög erfit að gera betur!“
**★★* Empire.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ÖLLSUNDLOKUÐ
Sýnd kl. 5,7 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HETJA
Sýndkl.9.
SÍMI 19000
Spennandi hrollvekja
af bestu gerð!
Mynd sem fór beint á toppinn i Eng-
landi.
Árið 1890 var ungur maður drep-
inn á hrottalegan hátt.
Árið 1992 snýr hann aftur...
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Stranglega bönnuð börnum Innan
16ára.
OLiKIR HEIMAR
MELAifflRIFFITH
CLOSETO
EDEN
Aðalhiutverk Melanie Griffith.
Leikstjóri Sidney Lumet.
„Besta ástarsaga síðusta ára''
■kirirk G.E. DV.
Sýnd kl. 5 og 9.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd sem kosin
var vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinni '93 í Reykjavík.
★★★DV.
★★★MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
DAM AGE - SIÐLEYSI
★★★ /i Mbl.
★★★ Pressan
rTímirm
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
HONEYMOON
IN VEGAS
Ferðin til Las Vegas
★★★MBL.
Sýnd kl.5,7,9og11.
ENGLASETRIÐ
SæbjömMBL. ★★★ „Englasetrið
kemur hressilega á óvart."
Sýnd kl.7og11.
Sviðsljós
Wexford gengur í
það heilaga
George Baker, sem íslenskir sjón-
varpsáhorfendur þekkja orðið vel sem
breska lögregluforingjan Wexford,
ætlar að ganga upp að altarinu í sept-
ember. Sú sem hann gengur að eiga
þá er leikkonan Louie Ramsey, sú
sama og leikur Doru, eiginkonu Wex-
fords í sjónvarpsþáttunum.
George og Louie hafa þekkst síðan
1953. Frá þeim tíma hafa þau bæði
Þrfr vinir: Louie Ramsey og George Baker ásamt Sally (til hægri). Myndin er
tekin skömmu áður en Sally lést.
verið í hjónaböndum. Louie giftist
manni að nafni Ronan O’Casey en
skildi við hann 15 árum síðar.
Fyrir sex árum lágu leiðir Georges
og Louie saman aftur, nú sem hjóna-
kornanna Wexford og Doru, í sjón-
varpsþáttum sem gerðir eru eftir saka-
málasögum Ruth Rendell.
Fyrir rúmu ári lést Sally, eiginkona
Georges eftir harða baráttu við
krabbamein. George leitaði þá til Louie
eftir stuðning og smám saman þróaðist
vináttan í ást.
„Við erum bæði mjög hamingju-
söm,“ segir Louie. „Ég er nyög heppin.
George og ég höfum alltaf verið mjög
nánir vinir og Saliy var ein af mínum
bestu vinkonum."
OSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
LJÓTUR LEIKUR
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 3
Frumsýning á stórmyndinni:
SOMMERSBY
•AN ABSOLUTELY UNFORGK'ÍTAKI.E I.OVF ST0RY.
FÖSTKRANI) GKRKShnijESCRI.fN 0N imt;
R r< I! AKI jx <". r k f Uj;< i ■I L K i
Ú J ’• ",
Úrvalsleikaramir Richard Gere
og Jodie Foster koma hér í stór-
myndinni SOMMERSBY. Mynd-
in hefur verið sýnd við metað-
sókn erlendis og er ein vinsæl-
asta myndin í Evrópu í dag!
SOMMERSBY - toppmynd sem
nýtur sín vel í Dolby digital og
THX-hljóðgæðum!
Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie
Foster, Bill Puilman og James Earl
Jones.
Framlelöandl: Arnon Mllchan og
Steven Reuther.
Lelkstjóri: Jon Amiel.
Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
D I I I T * L
MISSTU EKKIAF ÞESSARI!
Sýnd kl.9.
Bönnuó börnum Innan 14 ára.
Síöustu sýningar.
AVALLT UNGUR
'1-0ÆVER
TOUNG
Sýnd kl. 5,7og11.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
KONUILMUR
Sýnd kl. 5 og 9.
I Btéuft ■ bHb skíðafrííaspen VkS« iHiHiiwmer*&".' mmmmauatm
Frumsýning
á sumar- og grinmyndinni
CAPTAIN RON
kurt . martln
russell snort
Sýnd kl. 4.50 og 7.
MEISTARARNIR
Sýnd kl. 5 og 9.
Hinir frábæru leikarar, Kurt
Russell og Martin Short, koma
hér í dúndurgóðri sumar-grín-
mynd frá Touchstone fyrifíæk-
inu sem færði okkur gaman-
myndir eins og Sister Act og
Pretty Woman.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
BANVÆNT BIT
Sýndkl.7og11.
MALCOLM X
Sýnd kl. 9.
I I I II l'l I I I I I ■ I
STUTTUR FRAKKI
Sýndkl.5,7,9og 11.
31
T33X
31
EŒ
SAlBAr
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI
Nýja Robin Williams-myndin
LEIKFÖNG
nýja grínmynd. I Toys fer Robin
Williams á kostum sem furðufugl
og leikfangaframleiðandi og var
myndin tilnefhd til óskarsverð-
launa fyrir frábæra leikmynd
TOYS-SANNKÖLLUÐ
STORGRÍNMYND!
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 í THX.
Á HÆTTUTÍMUM
Hinn frábæri leikari, Robin Willi-
ams, og leikstjórinn Barry Levin-
son, sem slógu í gegn með mynd-
inni Good Moming, Vietnam,
koma hér með stórskemmtilega
Framleiðandinn Frank Marshall
sem gert hefur myndir eins og
ARACHNOPHOBIA og RAIDERS
OF THE LOST ARK kemur hér
með skemmtilega og spennandi
mynd sem kemur öllum í gott
sumarskap.
Sýndkl. 5,7,9og11 ÍTHX.
Bönnuó börnum Innan 14 ára.
T]
LLUJ
II11 I I I I 11 III I IIIIII