Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Page 1
„Sýslumannsmállð^ teygir sig til Þýskalands:
Fér smyglfé til kaupa á
hestum til útf lutnings?
- hnakkar 1 hestakerrunni á Siglufirði nákvæm eftirliking hnakka sem framleiðandi á Akureyri hannaði - sjá bls. 3
Miklilax:
Byggða-
stof nun tapar
um 500
milljónum
-sjábls.6
Fimm daga veðurspá:
Hitastigiðfer
hækkandi
-sjábls.24
Hafiiarflörður:
Góðaðsókn
aðlistahátíð
-sjábls. 17
Ráðheira
fékklax
iAðaldal
-sjábls.33
Noregur:
Grunur um
íkveikjuárás
-sjábls.8
Knattspyman:
Toppliðin
lágu
sjábls. 16 og25
§
Fimm nokkurra daga gamlir, blindir kettlingar fundust i sorpflokkunarstöð við Straumsvík í gær. Kettlingarnir komu sennilega með gámi úr Garðabæ og
fann Ragnar Karl Guðjónsson kettlingana alla i sagi og ryki undir pappaspjaldi í sorpi sem beið flokkunar. Ragnar, sem heldur á kettlingunum fyrir Ijós-
myndara DV, trúir því ekki að nokkur hafi skilið kettlingana eftir í gámnum til að deyja. Hann getur sér til að læða hafi gotið í gámnum og stokkið úr
honum þegar bill kom að flytja hann. Kettlingarnir hafi greinilega verið nýbúnir að drekka þegar þeir fundust því þeir hafi ekki verið svangir fyrr en upp
úr hádegi í gær. Þá hafi Ragnar og vinnufélagar hans í Hreinsunarþjónustunni Gámi gefið þeim að drekka með teskeið því pelann vantaði.
pp/DV-mynd BG
Réttlætinu hef ur verið 1 ullnægt
- segir faðir drengsins - sjá bls. 4