Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Side 13
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 13'r Neytendur Óþægindi með gerviauga miTSUSHIBR The Imtft of Ptrftclion ögdlf - goltvorur twm útiuf? Glæsibæ - Sími 812922 -vegna skorts á augndropum „Eg er búin að verða fyrir miklum óþægindum fyrir það eitt að fá ekki rétta augndropa, fæ bjúg í augað, kláðaeinkenni og önnur óþægindi," sagði kona á miðjum aldri í samtali við DV en hún missti annað augað þegar hún var átta ára gömul og notar nú svokallaða augnskinnu sem sett er yfir ónýta augað til að hylja það. í byijun þessa árs frétti hún af bandarískum augndropum sem hún notar til að smyija augað með og eft- ir þaö olli skinnan henni ekki óþæg- indum. „í fyrsta sinn á ævinni gat ég notað augnskinnu án þess að fá sár undan henni, vogris eða kláða en ég er búin að vera að prófa mig áfram allt mitt líf. Þá bannar Lyfjaeftirlitið innflutn- ing á þessum augndropum og það hefur ekki mátt flytja þá inn í heilt ár. í staðinn þarf ég hefja píslar- göngima upp á nýtt, heimihslæknir- augnlæknir, og fá tilvísun hjá þeim fyrir geh sem festist við augað og veldur mér miklum óþægindum. Af hveiju sitjum við ekki við sama borð og þeir sem nota linsur og geta bara labbaðútíbúðogkeyptsínadropa." . Guðrún Eyjólfsdóttir, forstöðu- maður Lyfjaeftirhtsins, sagði í sam- taU við DV að búið væri að kanna innihald dropanna og að ekkert virkt efni hefði fundist í þeim. Það væri því þeirra vegna óhætt að flytja drop- ana inn og selja. Sigurður Traustason, lyfjafræðing- ur hjá Pharmaco sem flytur dropana inn, sagðist hafa fengið þessar upp- lýsingar frá heUbrigðisráðuneytinu fyrir örfáum dögum en þeir hafa leg- iö með birgðir af þessum augndrop- um í heUt ár. Það eru því góöar frétt- ir fyrir þá sem þurfa halda að þeir verða tekum innan tíðar. á dropunum að fáanlegir í apó- -ingo 18" pizza ®með tveimur áleggstegundum kr. 999 *PIZZUR Eddufelli & Hamraborg Opið til kl. 05 um helgar Mýtt liefti Kjúklingur í hvítlauk - má líka nota kanínukjöt Aðalheiður Gunnlaugsdóttir hafði samband við neytendasíðuna og vildi endilega koma á framfæri þessari uppskrift að kjúkUngarétti sem hún sagði bragðast eins og sælgæti. Hún benti á að einnig væri gott að nota í hann kanínukjöt. Réttinn kallar hún Conejo con ajo. Uppskrift I réttinn þarf: 2 kjúkhnga (smátt bitaða) 3 heila hvítlauka 1 Zi bolla oUu (stóran) 2 tómata 1 lauk 1 papriku villibráðarkrydd eða blandaö (eftir smekk). Aðferð Kjúklingurinn er bitaður smátt og hvítlaukurinn afhýddur og bátarnir skornir í smátt. OUan er hituð á pönnu og kjúklingurinn settur á pönnuna ásamt hvítlauknum. Hann er síðan kryddaður og steiktur í 'A klukkustund undir loki. Þá er laukurinn, paprikan og tóm- aturinn skorinn smátt og því bætt á pönnuna. AUt steikt í 'A klukkustund í viðbót undir loki en þá er rétturinn tilbúinn og borinn fram á pönnunni. Aðalheiður sagði að gott væri að bera réttinn fram með steiktum hrís- gijónum eða frönskum kartöflum og hvítlauksbrauði. Gott væri að dýfa brauðinu í oUuna, sem eftir yrði á pönnunni, því hún væri orðin eins og besta sósa. Verði ykkur að góðu. -ingo Nautahakk ódvrast í Bónusi í verðkönnun, sem birt var hér á síöunni í gær, var greint frá því að Bónus væri með ódýrasta nauta- verslun nefnd í því sambandi. Hið rétta er að nautahakkiö var ódýr- ast í Bónusi. Við biðjumst velvirð- birtist með fréttinni, var önnur -ingo NV SENDING AF K/ÓLUM Á 2000 KR. EINNIG UORUM UIÐ AÐ FÁ BUXUR, BLÚSSUR, PILS, PEYSUR OG M.FL. AÐ SJÁLFSÖGÐU Á OKKAR LANDSFRÆGA UERÐI! UIÐ MINNUM EINNIG Á SKARTGRIPI OG SNYRTIUÖRUR Á BETRA UERÐI EN í KOLAPORTINU! .......... 2 Skop..................... ................. 3 14 Bing Crosby - maður og Soðsog" “... ....... 20 Lisúr.guðfræðiogsamkynhneigð ...-....... 23 Hong Kong - niðurtaimng til 199 / ....... 29 Böm guðs ..................... ............ 38 Hugsun í orðum......•• ••■ •;. ............ 40 Æskuminningar fræga folksins ..•••••■••.... 47 Skrifaðu aukakílóin burt....... 50 Samar hrifust af íslandshestum .........••••••••••■•••••. 56 Morðingi gómaður ...... 62 Komist hjá glæpum á ferðalogum..•■■•••..... 65 Heimsins ljótasti köttur .............. 70 Égætlaekkiaðmissaþig.pabb1. ...... ....... 78 Láttu þetta ekki henda bamið þit’ •••••••"•". g3 Leiðindaskjóður .......................... 87 Lausnákrosstölugátu.„—---" ðfélag 8g Morðáeigmmonnumskekjaegyp m.......... 95 Þú ert spæjarinn.......................... 108 Löggan sem gafst ekki upp ...... ...........f 14 Röddin lýsir persónuleikanum ......... ....117 .... Hvað ósagt skal láttð við makann •••••■■•...f27 Hvað er kynþokki? og vesturs . 131 Makao: Fimm aldir á morkum austurs og.......UQ Stefnumót á Kúbu ........... ...............t48 Vakandi manns draumur........... kr. 425 tímarit fytjr_alla_ A NÆSTA SOLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 63 - 27 - 00 Verslunin Allt, Dömudeild, S:78155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.