Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1993, Síða 15
FÖSTUDAGUR 11. JÚNÍ 1993 Verður ísland með Austur- og Mið-Evrópu í EFTA? Öll EFTA-ríkin nema Island hafa sótt um aöild aö EB. Samningavið- ræður eru þegar hafnar viö Sví- þjóö, Finnland, Noreg og Austur- ríki en Sviss og Liechtenstein eru í biðstöðu. Svo virðist sem aðildar- viðræður Sviþjóðar og Finnlands gangi nokkuð greiðlega fyrir sig, aðeins gengur hægar með Austur- ríki en erflðleikar eru helst fyrir- sjáanlegir í aðildarviðræðum Norömanna. Engu að síður er það raunhæfur möguleiki að innan fárra ára verði öll EFTA-ríkin komin inn í Evrópu- bandalagið að íslandi undanskildu. Flestir sem fjalla um þessi mál hér á landi ganga út frá því að við leit- um eftir breytingum á EES yfir í tvíhhða samning milli íslands og EB þar sem stofnanakerfi EES- samningsins yrði einfaldað mjög. Allir vilja í EB Sumir vinir okkar í EFTA hafa verið að halda þeirri hugmynd á lofti að EES gæti breyst yfir í sam- starfsvettvang Austur-Evrópuríkj- anna við EB. Ríki Austur- og Mið- Evrópu sækjast nú fast eftir aðild að EB. Ungverjar, Pólveijar, Tékk- ar og Slóvakar telja sig eiga flest sameiginlegt með ríkjum Evrópu- bandalagsins og líta á aðild að EB sem eina helstu forsendu framfara, öryggis og lýðræðis. Rúmenar, Búlgarar, Albanar, Slóvenar, Eist- ar, Lettar og Litháar eiga sjálfsagt lengra í land með að komast inn í EB en fyrmefndu þjóðimar. Aðrar þjóðir þar eystra vilja líka líta á sig sem hluta af Evrópu og verða aðil- ar að EB, jafnvel sum Asíuríki hinna fyrrverandi Sovétríkja. Svíar frændur vorir vilja sérstak- lega skoða möguleikann á EES sem biðstöð fyrir Austur-Evrópuþjóð- imar inn í EB. Meginástæðan er sú að EES býöur upp á stofnana- kerfi sem hægt er að nota til þess að framfylgja ákvæðum samnings- ins. Þetta eru t.d. Eftirlitsstpfnun EFTA og EFTA-dómstóllinn. Ýmsir meinbugir em á þessari hugmynd. Þannig er EES-samningurinn milli tiltekinna ríkja annars vegar og EB Kjallariim Vilhjálmur Egilsson alþingismaður og framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands hins vegar. Því er ekki einfalt að taka sum ríki út og setja önnur inn. Ennfremur er ljóst að þjóðir Austur- og Mið-Evrópu sækjast fyrst og fremst eftir milliliðalausri aðild að EB. Hvað viljum við? Þess vegna er ekki yfirvofandi á næstu misserum að þjóðir Austur- og Mið-Evrópu verði félagar okkar í EFTA og EES. En hugmyndir af þessu tagi geta orðið lífseigar og það er alveg óhætt að taka þær al- verði orðnir einir í EFTA og taki við umsóknum um aðild. Allavega væri þá tækifæri til að flytja höfuð- stöðvar EFTA til Reykjavíkur. Spurningin, sem við þurfum að velta fyrir okkur varðandi hugsan- lega aðild Austur- og Mið-Evrópu- þjóða að EFTA og EES er hvort það sé æskilegt frá okkar sjónarhóh að sitja eftir í EFTA og fá sömu stöðu gagnvart EB og þessar þjóðir. Þurf- um við þá ekki að skoða betur „Engu að síður er það raunhæfur möguleiki að innan fárra ára verði öll EFTA-ríkin komin inn í Evrópubanda- lagið að Islandi undanskildu.“ varlega þótt það megi skemmta sér möguleikann á aðhd íslands að EB? við þá tilhugsun að íslendingar Vilhjálmur Egilsson „Svíar frændur vorir vilja sérstaklega skoða möguleikann á EES sem biðstöð fyrir Austur-Evrópuþjóðirnar inn í EB,“ segir í texta greinarhöfundar. Um markaðsmöguleika Louis í fréttagrein í DV síðasthðinn miðvikudag er fjallað um hugbún- aðarfyrirtækið Softis hf. og LOUIS hugbúnaðinn sem Softis hf. er að þróa. Þar er haft eftir Holbergi Mássyni að ýmis hugbúnaðarfyrir- tæki hafi verið að kynna hugmynd- ir á undanfomum mánuðum, sem þyki vera á svipuðum nótum og LOUIS hugbúnaðurinn. Þessi fuh- yrðing er alröng. LOUIS hugbúnað- urinn hefur einstaka kosti sem engin önnur hugbúnaðarkerfi bjóða upp á eða vitað er til að muni bjóða upp á. Einstakir kostir LOUIS LOUIS kerfið hefur þann ein- staka kost að vinnsluhluti hugbún- aðarkerfis er fullkomlega aðskihnn á mjög einfaldan hátt frá viðmóts- hlutanum. Þetta gefur LOUIS ein- stæða möguleika á þróun hugbún- aðarkerfa þar sem viðmót og vinnsla era á mismunandi vélum Kjallarinn Jóhann P. Malmquist stjórnarformaður Softis hf. og á mismunandi vélargerðum. í framtíðinni munum við ef til vhl sjá LOUIS viðmót á tölvum, sem spanna bihð frá farsímum og htlum handtölvum th stórra mið- lægra tölvukerfa, og vinnsluforrit, sem hafa samskipti viö notandann gegnum LOUIS, á tölvum sem spanna bhið frá heimihstækjum og sjónvörpum th stórra tölvukerfa. Ekkert annaö hugbúnaðarkerfi, sem vitað er um, getur á sannfær- andi hátt boðið svipaða framtíðar- sýn og LOUIS. Aðgreiningin í LOUIS mihi vinnslu og viömóts gefur vinnslu- forritaranum kost á einfoldum samskiptum við notandann gegn- um einungis sex mismunandi köh. Nokkra sérþekkingu þarf til að þróa gott viðmót í LOUIS, en sú þekking er miklu minni en í öðram kerfum, og hún er auk þess að lang- méstu leyti óháð tölvugerð. Hefur forskotið glatast? í fréttagreininni er haft eftir ónefndum viðmælanda að LOUIS hafi misst forskotið. Þessi fullyrð- ing er út í bláinn og hún er alröng. Fulltrúar þeirra fyrirtækja, sem Softis hf. á í viðræðum við, til dæm- is Apple og IBM, fullyrða að ofan- greindir kostir, sem LOUIS býður upp á, séu einstakir. Tíminn hefur unnið með LOUIS hingað th og ekkert bendir th að tíminn muni vinna gegn LOUIS. Kröfur um þá einstæðu kosti, sem LOUIS býöur upp á, verða sífellt háværari og ekki er vitað um neitt annað kerfi sem býður þá kosti. Að sjálfsögðu er hugsanlegt að slíkt kerfi komi fram á sjónarsviðið, en það tæki langan tíma í þróun, og verður að telja óhklegt að aðstandendur LOUIS hefðu ekki komist að því fyrir löngu í sínum viðræðum ef slíkt væri í sjónmáh. LOUIS og Bedrock í fréttinni í DV er minnst á árs- gamalt þróunarsamstarf Apple og Symantec sem dæmi um vinnu sem miði í sömu átt og LOUIS. Þetta er fjarstæða. Bedrock, en svo er kerfl það nefnt sem Symantec er aö þróa sjálfstætt, meö aðstoö frá Apple, hefur ahs ekki þá einstöku kosti LOUIS sem lýst er hér að ofan. Bedrock er grandvallað á tækni sem nefnd hefur verið „Apphcation Framework", en sú tækni er í and- stöðu við markmið LOUIS. Sam- komulag er mhli Softis hf. og Apple að Apple beta-prófi LOUIS og munu prófln hefjast í næsta mánuði. Því er ljóst að Apple-menn telja Bedrock ekki leysa vandamáhn sem LOUIS leysir. Fyrirtæki eins og Apple taka beta-próf mjög alvar- lega og taka ekki hvað sem er í slík próf. Jóhann P. Malmquist „Ekkert annað hugbúnaðarkerfi, sem vitað er um, getur á sannfærandi hátt boðið svipaða framtíðarsýn og Louis.“ 15 Meðog Breytingar á Sólheimum iGrimsnesi Styrkjum staðinn „Við í stjórn Sólheima staðfestum nýtt skipurit þar sem stefnt er að þvi að aöskilja vinnustaði og aöra starf- semi á Sól- Tómas Grétar Öla- heimum. Það son, varalormaður tíökast hvergi stjórnar Sólheima. annars staðar að rekstur heimila og vinnustaða fyrir fatlaða sé eins samtvinnaður og hann hefur ver- ið á Sólheimum. Þetta er ná- kvæmiega sama og verið er að gera annars staðar þar sem fatl- aðir búa á svoköhuðum sambýl- um og vinna siðan á vernduðum vinnustöðum. Umönnunin verð- ur síðan rekin frá sérstakri þjón- ustumiðstöö fyrir Sólheima, en með nýja skipuritinu erum viö aö skipta rekstrinum upp í þrennt þar sem viö leggjum mesta álterslu á þjónustumiðstöð fyrir fatlaða sem á Sólheimum búa. Síðan kemur rekstur hehsuhælis, sem er framtíðarverkefni, og í þriðja lagi er atvinnustarfsemi. Þetta er sú breyting sem við vor- um að gera. Ástæðan er fyrst og fremst að gera vinnustaðina sjálf- stæða því það er ekkert sem segir að þar geti ekki unnið jafnmargir ófatlaöir og fatlaðir einstakhngar því við erum þarna með aðstöðu sem gæti nýst fleirum en þeim 40 heimhismönnum og starfsfólki sem búa á Sólheimum og með stofnun hehsuheimhis, td. fyrir endurhæfingu eftir sjúkrahús- legu, er veriö að styrkja stöðu Sólheima th framtíðar." Ekki íhugað „Starfs- mannafélagið telur að stjórnin hafi ckki íhugað það nógu vel hvers konar starfsemi önnur gæti Sigriður Sigur}óns- komið þarna dóttir, gjaldkeri inn og við er- slarfsmannafélags umauövitaðá Sólhelma. móti því að það eigi að minnka í þjónustugeiranum og þrengja að fólki sem fyrir er. Meirihluti þeirra einstakhnga sem búa þarna er nefnilega engan veginn hæfur til að búa í sérbýli. Þaö eru margir heimilismenn á Sólheim- um sem ekki er hægt að hugsa næghega vel um, þanrúg að viö sjáum ekki hvernig breytingin á aö gangá upp. Dehurnar um starfsemi Sólheiina eru ekki nýj- ar af nálinni, en þessar nýju hug- myndir stjómarinnar eru komið sem fyhir mæhnn. Við höfum verið á fundi með formanni stjómarinnar og hann hefur talað um að fara hægt í sakimar, en núna er eins og það eigi aö selja aht á fthlt. Við erum lika á móti því aö þeir einstakUngar, sem þarna búa, eigi að vera á ein- hverjum skiptimarkaði. Þeir sem eru getuminni eiga að fara frá Sólheimum og aðrir sem geta meira eiga að koma. Á Sólheim- um er fólk sem hefur búiö þar aUt sitt lif og getur ekki skilað fullum vinnudegi vegna aldurs og samkvæmt stefhu fram- kvæmdastjórnarinnar, að fatlað- ir búi á sérbýli og hugsi utn sig sjálfir, er ekki grundvöllur fyrir því að hafa shkt fólk á Sólheim- um.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.