Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 Fréttir Nýtt samkomulag um upprekstur á Mývatnsafrétti brotið: Nokkrir bændur hafa sleppt fé á afréttarlöndin - verður rætt við ráðherra, segir landgræðslustjóri Gytfi iMjfc—. DV, Akureyn: Nokkrir bændur í Mývatnssveit hafa um og eftir hrigina sleppt fé út fyrir girt heimalðnd sin og þetta fé á greiða leið upp á afréttarlöndin sem samkomulag var gert um síðastliö- inn iostudag að hleypa fé ekki á næstu 5 daga. J>aö kemur mér mjög á óvart ef bændur hafa brotið það samkomulag sem gert hefur veriö og farið með fé þama upp. Ég átti ekki von á þessu. Þetía verður rætt hér innan stofnun arinnar og við ráðherra," sagði Sveinn Runólfsson landgræðslu- stjóri í samtali við DV í gærkvöidi eftir að frengir bárust um að bændur í Mývatnssveit hefðu sleppt fé á af- réttariöndin í fyrrinótt, rúmum tveimur sólarhringum eftir að sam- komulag hafði veriö gert miili Skútu staöahrepps og Landgræðslunnar um að fresta öliu slíku í 5 daga. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveit- arstjóri Skútustaðahrepps, sem átti aöild að samkomulaginu við Land- græðsluna, sagðist í gærkvöldi ekki vita til þess að bændur hefðu sleppt fé á afréttinn. „Það kæmi mér hins vegar ekki á óvart hafi það verið gert því menn voru ekki hrifnir af þessu samkomulagi sem gert var,“ sagðí hann. „Ég hef ekki sleppt fé í þessi mel- lönd í 10 ár. Hins vegar hef ég sfeppt fé í heimalönd sem liggja að afréttin- um ogþaö eru engar giröingar þar á mini. Eg lít alfs ekki svo á að ég sé að hijóta neitt samkomulag með þessu en auðvilaö kunna að vera skipiar skoðanir um það,“ sagði Héð- inn Sverrisson, bóndi á Geitejjar- strönd og Reynihlíð, í gærkvöidi en hann sleppti fé út fyrir girðingar sín- ar í fyrrinótt og eitthvað affénu flutti hann og sleppti fyrir ofan Náma- skarö. „Það má deifa um hvort það er ein- hver munur á þessu eða íara með féð á afréttinn en ég lít svo á að ég sé ekki að brjóta neitt samkomulag. Það er skiljanlegt að þeim svíöi þetta sem búa fjær afréttinum og verða að fara með sitt fe upp á hann miðjan," sagði Héðinn. Varðandi það að bændur í Mý- vatiissveit væru búnir að £á aðra fjár- bændur á móti sér vegna sífeUdra deilumála varöandi upprekstur sagði Héðinn: „Ég held aö þeir byggi á upplýsingum sem eru 100% fiöl miðlafárviöri. Það segja sumir aö blöðin noti sömu aðferöir í þessu máh og Greenpeace notar i hvala- málinu." „Ég á ekki von á neinum aðgeróum okkar í þessu máli vegna þess hversu langt er liðið á upprekstrartímann en þetta veröur rætt við ráðherra. Það veröur reynt til þrautar að semja við þessa menn í staö þess að beita hefndaraðgerðum. Að setja á bænd- urna lög er neyöarúrræði sem ekki veröur gripið til fyrr en í síðustu lög,“ sagöi Sveinn Runólfsson. Endurnýjuö rikisstjórn á Bessastöðum i gær. F.v.: Friðrik Sophusson fjármálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Halldór Blöndal, iandbúnaðar- og samgönguráðherra, Sighvatur Björgvinsson, iðnaðar- og viðskiptaráöherra, Óiafur G. Einarsson menntamálaráöherra, össur Skarphéð- insson umhverfisráðherra, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Guðmundur Ámi Stefánsson, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, Jón Baldvin Hannibaisson utanrikisráðherra, og - lengst til hsgri - Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra. DV-mynd BG Össur Skarphéðinsson sestur í stól umhverfisráðherra: Sérstök tilf inning að fá áhrif „Mér líður mjög vel sem umhverf- isráðherra og er kátur. Þetta er mála- flokkur sem ég hef lifaö og hrærst í frá því ég hóf nám í lifEræði í há- skóla. Ég hef ailtaf haft mikinnáhuga á umhverfismálum, ekki síst því sem feDur undir náttúruvemd," segir Össur Skarphéðinsson, nýskipaður umhverfisráðherra. Össur segir þaö sérstaka tilfinn- mgu að veröa ráðherra og ía loksins tækifæri til að hafa raunveruleg áhrif. A stuttum þingmannsferli hafi hann fúndið að völdin liggi ekki allt- af í þinginu, einkum i málnm sem þarfnast skjótrar ákvörðunar. „Mér lætur vel að taka ákvarðanir. Af fyni kynnum mínum við starfs- menn umhverfisráðuneytisins veit ég að það er iqjög vel mannað. Eiður Guönason skilur hér eftir cirfleifð sem er mjög rík.“ segir að sér líði vel sem ráðherra og er kátur Að sögn Össurar hefúr hann ekki sér ráðherrabfl og bflstjóra. Ossur tekið ákvörðun um hvort hann fær bendir hins vegar á aö vegna mikillar Eitt (yrsta verk Össurar Skarphéðinssonar i umhverfisráðuneytinu var að skipta um nafnspjaid við dyr ráðherra. Eiður Guðnason tók sjálfur niður sitt spjald eftir að hafa aihent nýjum ráðherra lyidavöldin. DV-mynd BG aksturíötlunar sé hann sá ráðherra sem einna helst ætti aö hafa bíl- stjóra. Ekki sé þo að vænta slikrar ákvörðunar í bráö. „Ég er með allra verstii ökumönn- um og mér er ekki treyst af fjölskyldu minni tfl að aka utan höfúðborgar- innar. Ég fékk bílpróf f>TÍr hálfú öðru ári og þá tók konan min fram að ég fengi ekki nýjan bíl fyrr en ég væri búinn að aka i tvö ár sæmilega slysalaust. Það hefúr tekist nokkum vegkin en ákvörðun um bflakaup verður ekki tekin fyn- en ég hef sloppið í gegnum nálarauga konu minnar •“ Össur kveðst hins vegar harðá- kveðinn í aö ráöa sér aðstoðannann. Einhver timi kann þó að líða áður en af þvi verður. „Eg hef ákveðinn mann í huga en hann veit ekki af þvi sjálfúr.“ -kaa V Stuttarfréttir Samefníng vcrðw rsdd Stjóm Búnaðarfélags íslands befúr faJlist á þá ósk Stéttarsam- bands bænda að ræða samein- ingu samtakanna. Innan við þriöjungur Islend- inga telur að ákvarðanir eða umræður I Norðurlandaráði og norrænu ráðherrane&idinni hafi haft jákvæð áhrif á fólk á Norður- löndum. Tveir af hveijum þrem iilja auka norrænt samstarf. RUV grándi frá þessu. Rússariendaherþoiuin Tvær háþróaðar rússneskar herþotnr munu lenda á Keflavák- urflugvelli í lok mánaðarins. Samkvæmt Morgunblaðénu er um að ræða óvopiuð leynivopn. Orkuverð i Evrópu þarf að hækka eigi islensk raforka um sæstreng að geta orðiö sam- keppnisba£ Þetta kom fram í máli tveaja sérfræðinga á ráð stefnu á HaHormsstað um hdg- ina. Siöð tvö greindi frá þessu. Þar sem opinberir starfsmenn hafe ekki fengið viðhlitandi svór um réttinda- og kjaramál í við- ræöum við stjómvöld getur BSRB ekki haft forgöngu um gerð samnings til langs tíma. Þetta var meöal annars niðurstaðan á formannaráðste&u BSRB í gær. RÖV greindi frá þessu. íslensk leikkcma. Maria E0- ingsen, hefur verið valin til að fára með eiti af aðalhiutveikun- um i ným unglmgakvjkmynd ftjá Ðisney. Um er að ræða framhald myndarinnar &gurvegararnir. Stóð tvö skýrði fiá þessu. Afls 48 umsóknir bárust um dvöl í fræöimannsíbúöinni í Jónshúsi í Kaupmannahöín næstaárið. SamkvæmtTímanum hafa umsóknir aldrei verið fleiri. Fimm fræðimenn fengu úthlutað íbúðinni að þessu sinni I tvo til þijá mánuöi hver. -kaa z

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.