Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
Þriðjudagur 15. júiií
SJÓNVARPIÐ
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjóræningjasögur (26:26)
(Sandokan). Lokaþáttur. Spænsk-
ur teiknimyndaflokkur sem gerist á
slóðum sjóræningja í suðurhöfum.
Helsta söguhetjan er tígrisdýrið
Sandokan sem ásamt vinum sín-
um ratar í margvíslegan háska og
ævintýri. Þýðandi: Ingi Karl Jó-
hannesson. Leikraddir: Magnús
Ólafsson og Linda Gísladóttir.
19.30 Frægöardraumar (12:16)
(Pugwall). Ástralskur myndaflokk-
ur um 13 ára strák sem á sér þann
draum heitastan að verða rokk-
stjarna. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir.
20.00 Fréttir.
20.30 Veöur.
20.35 Staupasteinn (22:22) (Cheers).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
með Kirstie Alley og Ted Danson
í aðalhlutverkum. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Mótorsport. Þáttur um aksturs-
íþróttir í umsjón Birgis Þórs Braga-
sonar.
21.30 Matiock (2:22). Sumarleyfið -
seinni hluti. Hér hefst ný syrpa í
bandaríska sakamálamynda-
flokknum um Matlock lögmann í
Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Grif-
fith, Brynn Thayer og Clarence
Gilyard Jr. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
22.20 Allir á mölina? Umræðuþáttur
um byggðamál. Þátttakendur: Arn-
björg Sveinsdóttir, bæjarfulltrúi á
Seyöisfirði, Gunnlaugur Júlíusson,
hagfræóingur Stéttarsambands
bænda, Óli Björn Kárason hag-
fræðingurog Páll Kr. Pálsson fram-
kvæmdastjóri. Umræðunum stýrir
Birgir Ármannsson. Stjórn upp-
töku: Andrés Indriðason.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Allir á mölina? - framhald.
23.30 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Baddi og Biddi.
17.35 Litla hafmeyjan.
17.55 Allir sem einn (All for One). Leik-
inn myndaflokkur fyrir börn á öll-
um aldri. (4:8)
18.20 Lási lögga (Inspector Gadget).
Lási lögga leysir málin með aðstoð
frænku sinnar Penný og hundsins
Heila.
18.40 Hjúkkur (Nurses). Endurtekinn
þáttur.
19.19 19:19.
20.15 VISASPORT. Fjölbreyttur inn-
lendur íþróttaþáttur. Stjórn upp-
töku: Erna Ósk Kettler. Stöð 2
1993.
20.50 Einn í hreiörinu(Empty Nest).
Bandarískur gamanmyndaflokkur
meó Richard Mulligan í aðalhlut-
verki. (3:22)
21.20 Hundaheppni (Stay Lucky IV).
Stöð 2 hefur fest kaup á tíu nýjum
þáttum þessa gamansama breska
spennumyndaflokks með þeim
Dennis Waterman og Jan Francis
í hlutverkum braskarans Thomas
Gynn og ekkjunnar Sally Hard-
castle sem elda grátt silfur. Annar
- þáttur er á dagskrá þriðjudags-
kvöldið 29. júní. (1:10)
22.15 ENG. Kanadískur myndaflokkur
sem fjallar um líf og störf fólksins
á fréttasofu Stöðvar 10. (16:20)
23.05 Skjaldbökurnar (Teenage Mut-
ant Ninja Turtles). Fjórir litlir skjald-
bökuungar, sem einhver sturtaði
niður um klósettið, lenda í baði
geislavirks úrgangs og breytast í
hálfmennskar verur. Þær eru aldar
upp af hinum japanska Rotta sem
er hálfmennsk rotta. Hann kennir
þeim sjálfsvarnarlistir Austurlanda
og þeir verða öllum fremri í notkun
þeirra. Aðalhlutverk: Judith Hoag
og Elias Koteas. Leikstjóri: Steve
Barron. 1990.
0.35 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirllt á hádegi.
12.01 Daglegt mál, Ólafur Oddsson
flytur þáttlnn. (Endurtekið úr
morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „Baskerviile*hundurinn“
eftir Sir Arthur Conan Doyle.
13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra
Friðjónsdóttir, Jón Karl Helgason
og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Sumariö meö
Moniku“ eftir Per Anders Fog-
elström. Sigurþór A. Heimisson les
þýðingu Álfheiöar Kjartansdóttur.
(10)
14.30 „Þá var ég ungur“. Jón Armann
Hóðinsson frá Húsavík segir frá.
Umsjón: Þórarinn Björnsson.
(Einnig á dagskrá annaö kvöld kl.
20.30.)
15.00 Fréttir.
15.03 Úr smiöju tónskáldanna.
2. þáttur. Umsjón: Finnur Torfi
Stefánsson. (Einnig útvarpað
föstudagskvöld kl. 21.00.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttlr.
16.04 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggerts-
son og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna.
17.00 Fréttir.
17.08 Hljóöpípan. Tónlist á síðdegi.
Umsjón: Sigríður Stephensen.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ólafs saga helga. Olga
Guðrún Árnadóttir les. (35) Ragn-
heiður Gyöa Jónsdóttir rýnir í text-
ann og veltir fyrir sér forvitnilegum
atriðum.
18.30 Úr morgunþætti. Endurteknir
pistlar og gagnrýni. Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Áuglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar
hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.38-19.00 Útvarp
Noröurland.
12.00 Hádegisfréttir. Frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 í hádeginu. Þægileg tónlist að
hætti Freymóós.
13.00 íþróttafréttir eitt. Iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
Aðalstöðin kl. 13.00:
Nýr þáttur hefur hafic
göngu sína á Aöalstöðinni i
fjai-veru Páls Óskars Hjálm-
týssonar þar sem hánn ei
nú kominn í sumarfrí. Nýir
umsjónarmenn eru þaú
Ilóra Takefusa og Haraldur
Daðr Ragnarsson og raunu
þau fylgja hlustendum Aö-
alstöðvarinnar alla virka
daga á milli eítt og íjögur á
daginn. :
Kynnt verður plata dags-
íns. Einhver ákveöinn aðili
rnun koma inn í hljóðver
með uppáhaldsplötu sína og;
ræöa Útlllega uro hana.
Einnig verða leikin tjögur
til íimm lög af viðkomandi
plötu. í þættinum vcrðm
einnig íjallað um Trivial
pursuit á kynfræðsíunótun-
Haraldur Daði Ragnarsson
og Dóra Takefusa eru nýir
umsjónarmenn þáttar á
Aðalstöðinni á mílli klukkan
13 og 16.
um. Veglegir vinningar
verða i boði fyrir getspaka
lesendur.
19.35 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt-
i;.
20.00 íslensk tónlist. „Rómeó og Júl-
ía", svíta fyrir hljómsveit eftir
Hjálmar H. Ragnarsson.
20.30 Úr Skimu. Endurtekið efni úr fjöl-
fræðiþáttumliðinnarviku. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Harðardóttir.
21.00 Tónminjasýnlng. Már Magnús-
son ræðir við Njál Sigurðsson í
tengslum við tónminjasýningu í
Útvarpshúsinu á Tónmenntadög-
um Ríkisútvarpsins í febrúar 1992.
(Áður útvarpað á sunnudag.)
22.00 Fréttlr.
22.07 Æ, æ, æ. Tito Schipa syngur
spænska og ítalska söngva.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Út og suður. 1. þáttur. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson. (Áðurútvarp-
aö sl. sunnudag.)
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Hljóðpípan. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síðdegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg
tónlist við vinnuna og létt spjall á
milli laga. Fréttir kl. 14.00 og
15.00.
15.55 Þessl þjóð. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson með
fréttatengdan þátt þar sem stórmál
dagsins verða tekin fyrir en smá-
málunum og smásálunum ekki
gleymt. „Smámyndir", „Glæpur
dagsins" og leiðari þáttarins „Kalt
mat", fastir liðir alla virka daga.
Beinn sími í þáttinn „Þessi þjóð"
er 633 622 og myndritanúmer
680064. Fréttir kl. 16.00.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöóvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Þessl þjóö. Sigursteinn Másson
og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir
kl. 18.00.
18.05 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Pálmi Guömundsson. Góð tón-
list og skemmtilegar uppákomur.
23.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla í
skemmtilegri kvöldsveiflu.
2.00 Næturvaktin.
12.00 Fréttayfirllt og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru Krist-
ínar Ásgeirsdóttur.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Leifur Hauksson. Síminn
er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir. (Úrvali útvarpað kl.
5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl.
22.30.
0.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir
leikur kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fróttlr. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Allt i góöu. Umsjón: Guörún
Gunnarsdóttir. (Endurtekiö úrval
frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Signý Guðbjartsdóttir
16.00 Líflö og tilveranSamúel Ingimars-
son.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttlr.
20.00 Ástríður Haraldsdóttir
21.00 Gömlu göturnarUmsjón Ólafur
Jóhannsson
22.00 Sæunn Þórisdóttir
24.00 Dagskrórlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl.
07.00-24.00, s. 675320.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög
13.00 Yndislegt líf.
14.00 Yndislegt slúöur
16.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð-
mundsson.
16.30 Maöur dagsins
17.20 Útvarp Umferöarráö
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Gaddavír og góöar stúlkur
Radíusflugur leiknar alla virka daga kl.
11.30, 14.30 og 18.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
Þriðjudagar eru blómadagar hjá
Valdísi og geta hlustendur tekið
þátt í því í síma 670957. Kl.13.10
opnar Valdís fyrir afmælisbók
dagsins og tekur við kveðjum til
nýbakaðra foreldra.
14.00 ívar Guðmundsson. 14.45 Tón-
listartvenna dagsins.
16.05 Árni Magnússon á mannlegu
nótunum ásamt Steinari Vikt-
orssyni.
16.20 Bein útsending utan úr bæ með
annað viðtal dagsins.
17.00 PUMA- íþróttafréttir.
17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við
Umferðarráö og lögreglu.
17.25 Málefni dagsins tekið ffyrir í
beinní útsendingu utan úr bæ.
18.05 íslenskir grilltónar
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
21.00 Hallgrímur Kristinsson.á þægi-
legri kvöldvakt.
24.00 Valdís Gunnarsdóttir.Endurtek-
inn þáttur.
3.00 ívar Guðmundsson.Endurtekinn
þáttur.
5.00 Árni Magnússon.Endunekinn
þáttur.
Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16, 18
10.00 Fjórtán átta fimm
16.00 Jóhannes Högnason
18.00 Lára Yngvadóttir
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Breski og bandaríski vínsælda-
listinn
22.00 Þungarokksþátturinn í umsjón
Eðvalds Heímissonar
S ódtl
jm 100.6
12.00 Ferskur, frískur, frjálslegur og
fjörugur. - Þór Bæring.
13.33 S & L.
13.59 Nýjasta nýtt.
14.24 Toppurinn.
15.00 Scobie. - Richard Scobie á létt-
þungum nótum.
18.00 Blöndal. - Ragnar Blöndal.
19.00 Bíóbull. (Kvikmynda„gagnrýni").
20.00 Slitlög. - Sérhæfður þáttur um
djass og blús. Umsjónarmaður
Guðni Már Henningsson.
22.00 Nökkvi Svavarsson.
1.00 Ókynnt tónlist til morguns.
Bylgjan
- ísagörður
Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
16.45 Ókynnt tónlist að hætti Frey-
móös
17.30 Gunnar Atli Jónsson.
19.30 Fréttir.
20.30 Sjá Dagskrá Bylgjunnar FM
98,9.
1.00 Ágúst Héöinsson
Útvarp - Hafnarfjörður
17.00-19.00
Listahátiðar -
u»u.n«uudrUTVARp
Dagskrá Listahátíðar í Hafnarfiröi
kynnt með viötölum, tónlist og þ.h.
CUROSPORT
12.00 Körfubolti kvenna
13.00 Tennls: The ATP Tournament
from Halle, Germany
16.00 Knattspyrna
17.00 Eurofun
17.30 Eurosport News
18.00 Athletics: IAAF International In-
vitatíon Meeting from Budapest
20.00 Hnefaleikar
21.00 Snóker
23.00 Eurosport News 2
12.00 Another World.
12.45 Three’s Company
13.15 Sally Jessy Raphael.
14.15 Dlflerent Strokes.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneratlon.
17.00 Games World.
17.30 E Street.
18.00 Rescue.
18.30 Full House
19.00 Murphy Brown.
19.30 Deslgnlng Women
20.00 The Trlals ot Rosle O’Neill
21.00 Star Trek: The Next Generation
22.00 The Streets of San Franclsco
SKYMOVffiSPLDS
13.00 Man on a Swing
15.00 Frankenstein: The College Ye-
ars
17.00 The Summer My Father Grew
Up
19.00 Hot Shots
21.00 The Human Shleid
22.35 Cobra
24.25 52 Plck-Up
1.50 Emmanuelle 2
3.20 Fugltive Among Us
Braskarinn Thomas Gynn er nýsloppinn úr fangelsi.
Stöð 2 kl. 21.20:
Hundaheppni
Nú hafa verið framleiddir
nýir þættir í þessum gam-
ansama breska spennu-
myndaflokki. í fyrsta þætt-
inum er braskarinn góðlát-
legi, Thomas Gynn, ný-
sloppinn út úr fangelsi.
Þrátt fyrir vafasama við-
skiptahætti er Thomas
besta skinn og hann fór í
fangelsi eftir að hann tók á
sig sök fyrir annan mann.
Thomas reynir að finna sér
vinnu þegar hann kemur úr
steininum en er hundeltur
af fyrrverandi yfirfanga-
verði sem gerir allt sem
hann getur til þess að spilla
fyrir vini okkar. En Thomas
aflaði sér ekki aðeins óvina
í fangelsinu og þegar allt
virðist við að fara í hundana
launar einn þeirra sem
Thomas kynntist í steinin-
um honum gamlan greiða.
Þættirnir verða á dagskrá
vikulega, á þriðjudags-
kvöldum.
Sjónvarpið kl. 22.20:
Allir á mölina?
Á þriðjudagskvöld efnir Menn eru ekki á eitt sátth'
Sjónvarpið til umræðuþátt- um hvort unnt sé aö halda
ar um byggðamál og öllulandinuíbyggðnéheld-
byggðastefnu. í þættinum ur hver framtíð hyggðar á
verður tekinn til umflöllun- landinu verður þegar tengsl
ar sá fólksflutningur sem átt við útlönd og þá sérstaklega
hefur sér stað úr strjálbýli Evrópu aukast. Þátttakend-
í þéttbýli undanfarin ár. ur í umræðunum verða
Ýmsar spurningar vakna Arnbjörg Sveinsdóttir, bæj-
þegar fjallað er um þetta arfuiltrúi á Seyðisfirði,
efni, til dæmis hvort skyn- Gunnlaugur Júhusson hag-
samlegt sé að reyna að fræðingur og Páll Kr. Páls-
sporna við þessari þróun son framkvæmdastjóri.
eðahvorteftilvillséréttara Umi-æðunum stýrir Birgir
að hraða henni sem mest Ármannsson.
Hjalti Rögnvaldsson les söguna um Gretti sterka.
Rás 1 kl. 9.45:
Segðu mér sögu
Nú er verið að lesa söguna
um Gretti sterka eftir Þor-
stein Stefánsson. Þorsteinn
er fæddur að Nesi í Loö-
mundarfirði en hefur búið
lengst af í Danmörku. Hann
hefur skrifað mikið á
dönsku, en bókin um Gretti
er upphaflega skrifuð á
ensku og hefur Sigrún Klara
Hannesdóttir þýtt hana yfir
á íslensku. Eins og nafn sög-
unnar bendir til er efnis-
þráðurinn sóttur í Grettis-
sögu. Sagan er áhrifarík,
krydduð notalegri kímni og
yljuð nærfærnum skilningi
á mannlegu eðh.