Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
27
dv Fjölmiölar
Rýnir er búinn að komast aö
þeirrí niðurstöðu að til þess aö
geía orðið ráðherra þarf viökom-
andi að kunna aö segja alls ekk-
ert með mörgum orðum. Þetta
vita allir. Fjölmiðlum hefur orðið
tiðrætt um stólaskipti ráðherra
undanfama daga. Þjóðin hefur
líklegast búist við því að eitthvað
myndu nýir ráðherrar láta uppi
um áform sín. Sú varð náttúru-
lega ekki rejmdin frekar en við
var búist. Guðmundur Árni
hyggst tryggja velferðina í heil-
brigðismálum eins og verið hef-
ur, hvað sem það nú þýðir. Þá
spyr rýnir: Ætlar hann að feta í
fótspor Sighvats með áframhaid-
andi sparnaði, eða hvað? Össur
sló öllu upp i grin og sagði náttúr-
legaekkert frekarenlúnir fráfar-
andi þingmenn. Óþekktarorm-
amir Össur og Guðraundur létu
ekkert uppi um það hvort þeir
yrðu áfram óþekkir. Iiin „óupp-
lýsta“ þjóð á greinilega ekki að
fá ■' að fylgjast með frekar en ;
venjulega.
Fréttafiklar gátu horft á nægju
sína í gærkvöldi þar sem um var v
að ræða rúmlega klukkustundar-
langa fréttatima. Oft hefúr reynd-
in verið sú að fréttir Sjónvarpsins
hafa verið nánast endurtekning
frétta Stöðvar 2. Svo var ekki í
gær en boðiö var upp á ólíkar
fréttir ef undan eru skíldar
nokkrar. Ekki var samt mikiö
púður í fréttunum enda ekki við
því aö búast í þessari „gúrkutíö“
eins og það kallast á fréttamanna-
máh. Vel við hæfi var að sýna
Hómer karlinn Simpson strax á
eftir fréttum enda líkist haim um
margt vissum aöilum sem bregö-
m- f>Tir á skjánum. :;
Eva Magnúsdóttir
Andlát
Lydia N. Þorláksson lést 13. þessa
mánaðar.
Viktoría Þorleifsdóttir, Ljósvalla-
götu 16, lést í Landakotsspítala laug-
ardaginn 12. júní.
Sigrún Jósefsdóttir frá Svarfhóh,
Suðurdalahreppi, Dalasýslu, síðast
til heimilis í Alfheimum 31, andaðist
12. júni sl. á hjúkrunarheimilinu
Skjóli.
Björg Jónsdóttir, Grundarhóli 1, Bol-
ungarvík, lést í Fjórðungssjúkrahúsi
ísaijarðar sunnudaginn 13. júní.
Rannveig Halldórsdóttir frá Bæjum,
Hlíf 1, ísafirði, andaðist í Rjórðungs-
sjúkrahúsinu á ísafirði 12. júní.
Gunnar Marinó Hansen múrari,
Vesturbergi 78, andaðist í Landspít-
alanum sunnudaginn 13. júni.
Jarðarfarir
Sigríður Elin Þorkelsdóttir, Drop-
laugarstööum, áður Háteigsvegi 28,
sem andaðist þann 8. júní, verður
jarösungin frá Fossvogskapellu í dag,
þriðjudaginn 15. júní, kl. 15.
Ásta Jónsdóttir, Hjallaseli 51,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fella- og Hólakirkju í dag, þriðjudag-
inn 15. júní, kl. 15.
Magný Guðrún Bárðardóttir, Bugðu-
læk 2, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudag-
inn 15. júní, kl. 13.30.
Brynhildur Jónsdóttir, Brekkuseli
33, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Seljakirkju miðvikudaginn 16. júní
kl. 13.30.
Clara Lambertsen, Kirkjuvegi 28,
Vestmannaeyjum, sem lést í Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja 6. júní sl., verð-
ur jarðsungin frá Landakirkju fóstu-
daginn 18. júní kl. 14.
Kjartan Þórólfsson, vaktformaður
hjá SVR, Ásgarði 73, verður jarð-
sunginn frá Bústaðakirkju miðviku-
daginn 16. júní kl. 15.
Halldór Hostert lést 8. júní sl. Jarðar-
fórin fer fram frá litlu kapellunni í
Fossvogi fóstudaginn 18. júni kl. 15.
BKFS/Distr. BULLS
©1992 by King Fealuros Syndcalo, inc World nghls rosarvod
Ég sendi Línu upp í sveit til að hvíla sig
ég þarfnaðist þess svo sannarlega.
LaJli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögregían s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 11. júní til 17. júni 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími
38331. Auk þess verður varsla í Arbæj-
arapóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200,
kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á
laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fmuntud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opiö fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í simsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
heigidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogm-
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, simi 51100,
Keílavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögmn og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga ki. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjudagur 15. júní:
Fjölsóttar kappreiðar í gær.
,Hörður" frá Melum á Kjalarnesi vann stökkið.
„Randver" frá Varmadal vann skeiðið.
___________Spákmæli______________
Stundum er viturlegt að láta sem mað-
ur sé heimskur en það er alltaf heimsku-
legtað látaeinsog maðursé vitur. j
Óþekktur höf.
kl. 15-19. ,
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagaröurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fmuntud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-17.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnaröörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum mn bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoö borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 16. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Reyndu að fá að vera í friði með hugsanir þínar. Það getur stress-
að þig um of að reyna að gera öllum til hæfis.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Treystu dómgreind þinni og innsæi fremur en að leita álits ann-
arra. Ef þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun skaltu gefa þér tíma
til að hugsa málin.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú verður að sætta þig við það að hafa ekki mikil áhrif á aðra
þessa dagana. Taktu því þátt í því sem þeir eru að gera. Eigðu
samt stund fyrir sjálfan þig.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þér gengur best í kringum hádegið. Líklegt er að á næstunni eig-
ir þú í einhverjum vanda með að leysa verkefni. Reyndu að fmna
orsök vandans.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Nýttu þér öll þau tækifæri sem þér bjóðast. Varastu að staðna.
Hlustaðu á mismunandi sjónarmið manna. Happatölur eru 9, 23
og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fjármálin þurfa nokkurrar athugunar við. Gættu þess að óþolin-
mæði leiði ekki til ákvarðana sem þú sérð eftir síðar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Gleymdu ekki málefnum fjölskyldunnar. Þú átt í mikilli sam-
keppni. Viðskiptin ganga vel og þú nýtir þau tækifæri sem bjóðast.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Prófaðu eitthvað nýtt sem vekur áhuga þinn. Nú er rétti tíminn
til að blanda saman viðskiptum og skemmtun. Hafðu taumhald
á orku þinni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Láttu reiði þína ekki bitna á öðrum. Hætt er við einhverjum mis-
skilningi en það er alls ekki þér að kenna.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hjálpaðu öðrum í erfiðum málum. Þú getur haft mikið að segja
og láttu álit þitt í ljós. Félagslífið er Qörugt.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu tilbúin með nýja áætlun. Það er ekki víst að samkomulag
haldi þegar á reynir. Þú verður lukkunnar pamfíll í kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú mátt búast við talsverðri andstöðu og gengur illa að fá aðra
á þitt band. Skiptu þér af því sem þér kemur við.
TTTTTTTTTTTTT'rrT'TTTT'rTTTTTTTTTTTVTTI
Þaö borgar sig að vera
áskrifandi í sumar!
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
■4
4
<)
IAAÁitlZ*ÁAAAAAAAAAAAÁAAAAAkAAáAAAAAAÍ
Áskriftarsíminn er
63 27 OO