Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 5
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ1993 5 Fréttir Hugmyndir um að veita tveimur þriðju hlutum vatns úr Jökulsá á Fjöllum: Vatnsmagn verði ásætt- anlegt á ferðamannatíma - segir Þóroddur Þóroddsson, framk væmdastj óri Náttúruvemdarráðs Gyifi löistjáiisson, DV, Akureyri: „Þetta er nyög umfangsmikið mál og þótt þama hafi verið unnið að rannsóknum og miklum gögnum safnað eru eftir a.m.k. þriggja ára rannsóknir," segir Þóroddur Þór- oddsson, framkvæmdastjóri Nátt- uruvemdarráðs, um þær hugmyndir að veita Jökulsá á Fjöllum austur í Lagarfljót vegna virkjunarhug- mynda og þau áhrif sem slíkt myndi hafa á náttúruperlur eins og t.d. Dettifoss. Þóroddur segir að náttúruvemdar- menn hugsi mikið um Dettifoss varð- andi þessar framkvæmdir og td. hafl verið uxrnið að því að taka mynd- ir af fossinum á ýmsum árstímum og sjá útlitsbreytingar á fossinum við mismunandi vatnsmagn. „Náttúravemdarráð hefur sagt að það beri að vemda fossana íjóra í Jökulsá þar sem Dettifoss er mestur og haldið verði í þeim ásættanlegu vatnsmagni yfir ferðamannatímann a.m.k,“ segir Þóroddur. Hugmyndir vegna virkjana á Fljótsdalssvæöinu hafa miðast við að taka tvo þriðju hluta vatnsmagns af Jökulsá á Fjöllum. Þóroddur segir að það þurfi ekki einungis að huga að fossunum í þessu sambandi held- ur einnig td. því stóra máli hvaða áhrif aukið vatnsmagn hefði við sjó- inn, bæði í Öxarfirði og í Héraðsflóa, og einnig minni framburður þegar fleiri ár hafa verið stíflaðar, eins og Jökulsá á Brú og Jökulsá á Dal. „Þetta em menn m.a. að skoða og Strætisvagnamál: Stofnaný samtök Ákveðið hefur verið að stofna sam- tök til eflingar almenningssamgöng- um á Reykjavíkursvæðinu. Samtök- in em stofnuð í kjölfar frétta um að breyta eigi SVR í hlutafélag. „Markmið með þessari hugmynd er að minnka í áföngum framlag borgarinnar til SVR. Slík breyting myndi óhjákvæmilega leiða til vera- legrar hækkunar á fargjöldum eða/og versnandi þjónustu. Málið varðar augsýnilega tugþúsundir íbúa höfuðborgarsvæðisinssem hafa engan málsvara," segir í yfirlýsingu frá undirbúningshópi samtakanna. Undirbúningshópinn skipa: Am- þór Helgason, formaður Öryrkja- bandaiagsins, Einar Valur Ingi- mundarson umhverfisverkfræðing- ur, Elías Davíðsson tónlistarmaður, Hallgerður Gísladóttir safnvörður og Haraldur Hallgrímsson, formaður Nemendafélags MH. -GHS Útkaíl á Hvolsvelli: Útihús brennd Vegfarendum í Rangárvallasýslu brá mörgum í brún í fyrradag þegar hersing slökkviliðsbtía og lögreglu stefndi austur í Ásahrepp þar sem tilkynnt haföi verið um eldsvoða. AUt tiltækt slökkvilið var kallað út ásamt slökkvibíl frá Borgamesi, sem verið var að sýna á Hvolvelli, enda var í fyrstu talið að um stór- bruna væri að ræða. Þegar komið var á staðinn stóð bóndinn á bænum hinn rólegasti á hlaðinu, enda haföi hann ætlað að rífa útihúsin á bænum og ákveðið að brenna þau sjálfur. Hann gleymdi hins vegar að vara lögreglu við og fékk því sex slökkvil- iðsbflaíheimsókn. -bm þetta er geysilega mikið mál, enda er jafnvel rætt um 2-3 virkjanir við Brú á Jökuldal og svo aftur þar sem vatnið kæmi í Lagarfljótið. Auðvitað horfum við mikið til EÍettifoss í þessu sambandi og viljum ekki láta eyði- leggja hann. Það er ekki bara vatns- magnið í Dettifossi sem dregur menn að honum heldur einnig ljótleikinn, liturinn, krafturinn og hávaðinn," segir Þóroddur. fundio myndbandstœkið eða órbylgjuofninn. Hjó okkur eru gómlu tœkin mikils virði. t.d. þegar keypt er nýtt Sony stereo sjónvarp tökum við gamta tcekið sem 20.000.- króna innborgun, og þó skiptir engu móU hvað tœkið heitir og hvort það sé í lagi. það eina sem skiptir móU er eitt sjónvarp uppí sjónvarp, eitt myndbandstceki uppí myndbandstœki eða vét og efnn örbylgjuofn uppf örbylgjuofn SONY SJÓNVÖRP Hi—Biack Trinitron hágœða skjár. Nicam stereo. textavarp. ásamt fjölmörgum tengimöguleikum s.s. 2 scart-tengi. tengi fyrir myndbandsvél að framan. Super VHS tengi. einnig aðgengileg og futlkomin fjarstýring. Verð. 132.600 - stgr. gamla tækið -20.000- samtals kr. 112.600.- Dœmi um afborgunarverð 30 mán. MUNALÁN ca. i r.4.124.— pr. mán. PANASONIC MYNDBANDSTÖKUVÉLAP Sértega einfaldar í nolkun og hlaðnar taeknlnýjungum. svo sem gleiðlinsu og textalnnslœtti. yflr 10 gerðir faanlegar. Verð. gamla tækið samtals kr. 59.900, -stgr. -10.000- 49.900. - Dœmi um afborgunarverð 18 mán. ViSA raðgr. ca. T.3.4S7.— pr. mán PANASONIC MYNDBANDSTÆKI Putlkomln margverðlaunuð myndbandstoeki t>úln öllum þeim möguleikum sem góð myndbandstaeki þurfa að bera og gott betur. FBHRSOWyii Veið. gamla tækið samtals kr. 47.400.-slgr. -10.000.- 37.400- Dœmi um afborgunarverð 12 mán. Visa raðgr. ca. . ’. 3.693-- pr. mán. PANASONIC ÖRÐYLGJ UOPNAR Aflmiklir dugnaðarforkar. 800 wðtt. 21—28 litra. Eigum allt fra einfðldum ofnum uppí fullkomna ofna með griUI og brauðgerðarvél. Verð. gamla tækið samtals kr. 22.950.-stgr. -5.000- 17.950- PaaðSOBjS' Dœmi um afborgunarverð 8 mán. Visa raðgr. ca. : 2. &66.~ pr. mán. JAPIS3 BRAUTARHOUTI & KRINGLUNNI SÍMI 62 52 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.