Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNl 1993
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
17
Íþróttír
íþróttir
F^allahjólreiöar:
Island - Ungverjaland a LaugardalsveUi annaö kvöld: Gullii á Evrópumótin í golfi:
1 mm ■ ■ ■ wm m jat ■ ■ ■ m m mt mt ■■ wam ■■■
Marinóunnu
Marinó Freyr Sigurjónsson og
Guðmundur Arnar Astvaldsson
sigruðu á blkarmeistaramóti
Eimstóps í fjallahjólreiðum sem
Hjólreiðafélag Reylqavíkur og ís-
lenski fjallahjólaklúbburinn
héldu á sunnudaginn. Marinó
sigraði í klifri, var rúmri háliri
mínútu á undan Kjartani Þór
Þorbjömssyni, Guðmundur sigr-
aði i bruni, fnnm sekúndum á
undanMarinó. -VS
Jónsmessumót
Knattspymudeild Breiðabliks
heldur hið árlega Jónsmessumót
á sandgrasvellinum í Kópavogi
föstudagskvöldið 25. júní ojg laug-
ardagskvöldiö 26. júní. Urslita-
leikurinn fer fram um miðnætti
síöara kvöldið. Þátttökugjald er
12 þúsund krónur og skráning og
upplýsingar eru í síma 641990 og
643197.
OpiðgoHmót
íStykkishólmi
Golfklúbburinn Mostri í Stykk-
ishóimi heldur opiðmót, „Búnað-
arbanki íslands opið“ á laugar-
daginn kemur, 19. júní. Leikinn
verður 18 hola höggleikur og veitt
verðlaun með og án forgjafar.
Byrjað verður að ræsa út klukk-
an 10. Mótsgjald er 1.200 krónur.
Unglingamót
íGrafarholti
Opna Slazenger unglingamótið
í golfi verður haldið hjá Golf-
klúbbi Reykjavíkur í Grafarholti
á morgun, miövikudag, og verður
ræst út frá klukkan 14 til 18.
Leiknar verða 18 holur með forg-
jöf i piltaflokki 15-18 ára, drengja-
flokki 14 ára og yngri og stúlkna-
og teipnaflokki 18 ára og yngri.
Skráning fer fram í Golfverslun
Sigurðar Péturssonar, umboðs-
aðila Sla^enger, í síma 682215, til
klukkan 18 í kvöld.
SumarbúðirVals
erubyrjaðar
Fyrsta námskeiöið í „Sumar-
búöum í borg“ hófst hjá Vals-
mönnum að Hlíðarenda í gær en
alls er boðiö upp á fimm nám-
skeíð þar í sumar. Þaö næsta
byijar 28. júní og skráning stend-
ur yfir á öll sem eftir eru. Sumar-
búöirnar eru fyrir börn á aldrin-
um 6 til 13 ára og er dagskráin
samfelld frá klukkan 9 til 16 á
daginn en tekiö er á móti bömun-
um frá klukkan 8 og þeirra gætt
til klukkan 17. Innritað er fyrir
hádegi alla daga á skrifstofu Vals
að Hlíðarenda og allar nánari
upplýsingar gefnar í símum 12187
Og 623730.
Guðlaugurog
Kjartanunnu
íGarðabænum
Guölaugur Georgsson, GK, og
Kjartan Gústafsson, GKG, sigr-
uðu á opnu golfmóti, styrktu af
Sparisjóði Hafharfjarðar, sem
Golfklúbbur Garðabæjar hélt á
laugardaginn. Guðlaugur lék á 75
höggum án forgjafar, Kjartan á
78 og Eyjólfur Jónsson, GKGf á
79 höggum. Kjartan lék á 64 högg-
um meö forgjöf, Guðmundur
Svavarsson, GKJ, á 65 ogKjartan
Haraldsson, GJÓ, á 66 höggum.
Kjartan Gústafsson og Guðlaug-
ur Kristjánsson fengu aukaverð-
laun fyrir að vera næstir holu i
upphafshöggi á 7. og 10. braut.
-VS
íslenska knattspyrnu
- leikum sóknarleik, segir Ferenc Puskas, þjálfari Ungverja
ífwe:
„Eg verö að viðurkenna að ég veit
lítið sem ekkert um íslenska knatt-
spymu eða landsliðið. Ég veit þó að
það vann okkur, 1-2, í Búdapest í
fyrrasumar en ég sá þó ektó leitónn.
Við munum reyna að leika sóknar-
bolta og skora mörk og ég vona bara
að það tatóst. Ég get lítið spáð í úrslit-
in því eins og segi þá veit ég lítið um
íslenska hðið og styrkleika þess en
auðvitaö stefnum við á sigur,“ sagði
Ferenc Puskas, þjálfari ungverska
landshðsins, á blaðamannafundi í
gær um leik íslands og Ungverja-
lands sem fram fer á Laugardalsvelh
annaö kvöld.
„Ungversk knattspyrna er búin aö
vera í lægð undanfarin ár og lands-
hðiö hefur ektó náö miklum árangri.
Ég var beðinn að taka við hðinu og
stjórna því í fjórum leikjum og leik-
urinn annað kvöld verður líklega sá
síðasti sem ég stjóma. Ég var ráðinn
í 5 ár hjá ungverska knattspymu-
sambandinu við að byggja upp fram-
tíðarlandshð og það verður vinna
mín næstu árin. Eg er með duglega
stráka í hðinu og áhuginn og metnað-
urinn er fyrir hendi. Það vantar tvo
af þekktari mönnum hðsins, þá Dét-
ári og Kiprich. Détári kom of seint
heim til æfinga og er því ektó vaiinn
og Kiprich er meiddur. Uppistaðan í
liðinu verður líklega sú sama og lék
gegn írum á dögunum," sagði Puskas
ennfremur á fundinum.
-RR
Endurtökum von
andi leikinn frá
Ungverjalandi
- segir Ásgeir Elíasson
„Þetta verður mjög erfiður leikur.
Bæði lið em að berjast um þriðja
sætið í riðhnum og líklegt er að hðið
sem sigrar annaö kvöld hafni í þriðja
sætinu. Ég hef fylgst með ungverska
liðinu í nokkram leikjum síðan við
lékum viö það ytra. Raunar hef ég
þó ektó séð það síðan Puskas tók við
og eflaust hefur hann gert einhverjar
breytingar. Ungveijar eru með gott
hð og góðan mannskap þó að þeir
hafi veriö í lægð undanfarið og ektó
náð góðum úrshtum. Við unnum í
Ungveijalandi og vonandi munum
við endurtaka leikinn annað kvöld,“
sagði Ásgeir Elíasson landshðsþjálf-
ari á blaðamannafundi í gær.
„íslenska hðið verður svipað og
móti Rússum en þó er ijóst að ein-
hveijar breytingar verða á hópnum
vegna meiösla," sagði Ásgeir enn-
fremur.
Friðrik og Sigurður
koma inn í hópinn
Tvær breytingar verða á íslenska hð-
Siguröur Jónsson er á ný í landsliðs-
hópnum eftir tæpra tveggja ára hlé.
inu frá leiknum gegn Rússum. Bald-
ur Bragason og Ólafur Gottskálksson
markvörður era báðir meiddir og
verða því ekki með. Ásgeir valdi í
staðinn þá Friðrik Friðriksson,
markvörð úr ÍBV, og Sigurð Jónsson
frá Akranesi. Sigurður lék síðast með
landshðinu gegn Kýpur í október
1991. -RR/VS
Bestu aðstæður í
Akraneshlaupinu
- og þátttakendur voru rúmlega 500
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi;
Akraneshlaupið á laugardaginn fór
fram við þær bestu aðstæður sem
hægt er að fá, nánast logn var og
mjög þægilegur hiti th að hlaupa.
Þátttakan í hlaupinu var mikil eða
rúmlega 500 manns.
Boðið var upp á þrjár vegalengdir,
skemmtiskokk, 3,5 km, 10 km og
hálfmaraþon. Keppendur í hálfmara-
þoni vora 43, í 10 km 84 og í
skemmtiskoktó um 400. Ahir kepp-
endur fengu verðlaunapening en að
autó fengu sigurvegarar í hálfmara-
þoni karla og kvenna helgarferð til
Dubhnar.
Keppendur, sem DV ræddi við,
voru sammála um að gott væri að
hlaupa á Akranesi og flestir bættu
sína persónulegu tíma.
Hulda Björk Pálsdóttir sigraði í
hálfmaraþoni kvenna, 15-39 ára, á
tímanum 1:19,39 klst. Rikka Mýrdal
varð önnur á 1:43,21 klst. og Bryndís
Svavarsdóttir þriðja á 2:13,23 Mst.
í hálfmaraþoni karla, 15-39 ára,
sigraði Daníel Guðmundsson á
1:10,30 klst., Sveinn Ernstson varð
annar á 1:18,15 og Amþór Hahdórs-
son þriðji á 1:19,45 klst.
Úrsúla Junemann sigraði í hálf-
maraþoni kvenna, 40 ára og eldri, á
1:40,25 klst. Jóhann Heiöar Jóhanns-
son í hálfmaraþoni karla, 40 ára og
eldri, á 1:20,15 klst.
Eygerður Inga Hafþórsdóttir sigr-
aði í 10 km hlaupi stúlkna, 14 ára og
yngri. í sama aldursflokki phta sigr-
aöi Gauti Jóhannesson. Marta Emst-
dóttir sigraði í 10 km hlaupi, 15-39
ára, á 34,15 mín. og í sama aldurs-
flokki karla sigraði Sigurður P. Sig-
mundsson á 33,40 mín.
Helga B. Björnsdóttir sigraði í 10
km hlaupi, 40 ára og eldri, á 45,07
mín. og í sama aldursflokki karla sigr-
aði Jóhannes Guöjónsson á 37,15 mín.
Ferenc Puskas á blaöamannafundinum i gær.
DV-mynd Brynjar Gauti
Itölsk dagblöð skýrðu frá því i
gær að Hohendingurinn Ruud
Gullit væri á leið frá AC Mhan
og myndi leika með Bayern
Munchen í Þýskalandi næsta vet-
ur. Stjórnarformaður Bayern,
Fritz Scherer, sagði í samtali við
blaðið Gazzetta deho Sport að
Franz Beckenbauer, varaforseti
Bayern, og Uh Höness fram-
kvæmdastjóri hefðu rætt við Gul-
ht og hann væri reiöubúinn th
að koma th félagsins.
Scherer sagði ennfremur að
stjórnarmenn Bayern myndu
fara th Mílanó í vikunni og ræða
nánar við Gullit. Haft var eftir
talsmanni AC Milan að Gullit
færi frá félaginu en hann vildi
ekki leika gegn AC Milan í Evr-
ópukeppni meistarahða og gæti
því vel fariö tíl Bayern.
-VS
Búið aðveija Ferill Sigur
jónsíhættu
landsliðin
Gyifi Kiistjánssan, DV, Akureyri:
Landshð karla og kvenna, sem
keppa á Evrópumótunum í byrjun
næsta mánaðar, hafa verið valin.
Karlahöið keppir í Tékklandi 20. júní
th 4. júh, en kvennahðiö í Hohandi
dagana 7.-11. júh.
Karlaliðið:
Karlahðið er stópað þeim Úlfari
Jónssyni, GK, Sigurjóni Amarsyni,
GR, Björgvin Sigurbergssyni, GK,
Þorsteini Hahgrímssyni, GV, Bimi
Knútssyni, GK, og Þórði Ólafssyni,
GL. Þórður háði harða keppni viö
annan Skagamann, Birgi Leif Haf-
þórsson, um sæti í hðinu og þegar
upp var staðið haföi Þórður einu stigi
meira en Birgir.
Kvennaliðið:
Kvennahðið er stópað þeim Karenu
Sævarsdóttur, GS, Olöfu Maríu Jóns-
dóttur, GK, Þórdísi Geirsdóttur, GK,
Ragnhhdi Siguröardóttur, GR, Her-
borgu Amarsdóttur, GR, og Svölu
Óskarsdóttur, GR.
Unglingarnir til Sviss
Unghngalandshðið, sem keppir á
Evrópumeistaramóti í Sviss 7.-11.
júh, hefur einnig verið vahð.
í liðinu era Birgir Leifur Hafþórs-
son, GL, Tryggvi Pétursson, GR, Öm
Ævar Hjartarsorr, GS, Helgi Þóris-
son, GS, Þorkell Snorri Sigurðsson,
GR, og Sigurpáh Sveinsson, GA.
- er bjartsýnn, segir Sigurjón Amarson
SOþúsundfyrir
sigiiriiHi
íslensku landsliðsmennimir í
knattspyrnu fá 50 þúsund krónur
hver í bónus ef þeir sigra Ung-
verja í landsleik þjóðanna annað
kvöld. Þetta var gefið upp á blaða-
mannafundi í gær. Fyrir jafntefli
fá íslensku leikmennimir um 25
þúsund krónur hver. Ungversku
blaðamönnunumkom þetta mjög
á óvart og fannst þetta ektó há
upphæð fyrir landsleik.
Puskas hefurenn
ekki unnié leik
Ferenc Puskas, hinn heims-
frægi þjálfari Ungverja, hefur
enn ektó stjómað ungverska
landshðinu th sigurs í leik. Pusk-
as hefur stjómaö liðinu í þremur
leikjum síðan hann tók við og
tapaö öllum. Ungverjar töpuðu
fyrir Svíum í vináttuleik, síðan
fengu þeir 3-0 skeh íyrir Rússum
í heimsméistarakeppninni og nú
nýlega töpuðu þeir 4-2 fyrir íram
í Dublin.
Puskas beðinn að
stjórna 4 leikjum
Puskas var beðinn aö stjórna
ungverska landsliðinu í fjórum
leikjum, Leikurirm gegn Islandi
verður hans fjóröi leikur og hann
segist ekki eiga von á að halda
áfram. Puskas hefur verið ráðinn
th 5 ára th aö byggja upp ungl-
ingastarf i Ungverjalandi og búa
th framtiðarlandshö.
Leikurínn hefst
kiukkan 20
Leikur íslands og Ungverja-
lands hefst tóukkan 20 á miöviku-
dagskvöldið á Laugardalsvelhn-
um. Hljómsveitin Júpíters mun
hita upp fyrir leikinn og leika
hressa tónlist frá því tóukkan 19.
Forsala adgöngumiða
Forsala aðgöngumiða hófst í
gær og heldur álram í dag mihi
klukkan 11 og 18. I fyrramáhð
verður opið irá tóukkan 11. Miöa-
verð í stúku er 1500 krónur, í
sæti kostar 1000 krónur og fyrir
böm í sætum kostar 500 krónur.
Franskir dómarar
Dómaratríóiö, sem dæma mun
leikinn, kemur fi-á Frakklandi.
Dómarinn heitir Sera Harrel og
er nokkuð þekktur á alþjóðavett-
vangi. Línuverðirnir heita Char-
les Monnier og Jean Claude Le-
sage. Aðstoðardómari er Alain
Sars.
-RR
Fyrsta umferð bikarkeppni kvenna í
knattspymu hófst í gærkvöldi með fjór-
um leikjum. Aðaheikur kvöldsins var
leikur KR og Vals í Frostaskjóh.
Leikurinn haföi ektó staðið nema 31
sekúndu þegar Amey Magnúsdóttir var
búin að koma Val yfir, Kristbjörg Inga-
dóttir vann boltann við miðlínu, sendi
út á Heru Ármannsdóttur sem sendi
boltann fyrir mark KR, þar lét Bryndís
Valsdóttir hann fara og Árney, sem kom
inn aö fjarstöng, sendi boltann í netið,
i-0.
Á19. mínútu jafnaði Ásdís Þorghsdótt-
ir með skaha eftir fyrirgjöf frá Helenu
Ólafsdóttur. Birna Bjömsdóttir, mark-
vörður Vals, var nærri því að veija en
hún missti boltann inn fyrir markhnu
og línuvörðurinn gaf mertó um mark.
Sókn KR-inga þyngdist ipjög við jöfnun-
armartóð og fengu þær fjögur góð færi
en tókst ektó að koma boltanum í netiö.
Síðari hálfleikur var tíðindalíthl, KR
sótti meira í upphafi en þegar líða tók á
hálfleitónn komust Valsstúlkur meira
inn í leitónn. Hvoragu liði tókst þó að
skora og varð að framlengja leikinn.
Erla með tvö í framlengingu
Valur var sterkari aðilinn í framlenging-
unnj og skoraði Erla Sigurbjartsdóttir
tvö mörk, sitt í hvorum hálfleiknum og
tryggði Val sigurinn. „Við voram
ákveðnar í að byrja leikinn af krafti og
gefa þeim ekkert eftir. Þetta var bikar-
leikur þannig að það var annaðhvort
sigur eða ekkert," sagði Erla Sigur-
bjartsdóttir eftir leitónn.
Erla var besti leikmaður vaharins í
framlengingunni, virtist eiga nóg úthald
og var mjög ógnandi í framlínunni. Þá
áttu Arney Magnúsdóttir og Guðrún
Sæmundsdóttir mjög góðan leik í sterku
og samstihtu Valshði. Hjá KR voru Ás-
dís Þorghsdóttir og Sigurhn Jónsdóttir
bestar.
Breiðablik vann Þrótt, Nes.
Breiðablik sigraði Þrótt, Neskaupstað,
fyrir austan, 3-0. Breiðablik var sterkari
aðihnn í leiknum og var sigur þess sann-
gjarn. Sigrún Óttarsdóttir skoraði tvö
mörk og Margrét Ólafsdóttir eitt.
Stórsigur Stjörnunnar
Stjarnan átti ektó í miklum vandræðum
með 2. dehdar hð Reynis, Sandgerði, og
sigraði, 10-0. Heiða Sigurbergsdóttir
skoraði þijú mörk, Auður Skúladóttir
og Jakobína Jónsdóttir tvö mörk hvor
og þær Rósa Dögg Jónsdóttir, Ehsabet
Sveinsdóttir og Guðný Guðnadóttir eitt
mark hver.
Skagasigur í Hafnarfirði
ÍA vann Hauka, 5-1, á gervigrasinu í
Hafnarfirði. Jónína Víglundsdóttir skor-
aði tvö mörk fyrir ÍA, Ragnheiður Jónas-
dóttir, Halldóra Gylfadóttir og Magnea
Guðlaugsdóttir eitt hver. Mark Hauka
skoraöi Hulda K. Hlöðversdóttir.
Annaö kvöld fer fram síöasti leikur
fyrstu umferðar en þá leika Höttur og
Sindri á Eghsstöðum kl. 20.
-ih/ÆMK
Ferih Siguijóns Amarsonar,
eins besta golfara landsins, gæti
verið í hættu. Siguijón hefur átt
við meiðsli að stríða í hnjám og
hafa þau háð honum aö undan-
fömu.
„Það er ektó alveg vitað hvað
þetta er en ég á von á að fá niður-
stöður fljótlega. Ég hef verið
slappur í hnjánum og fljótur að
þreytast og þetta hefur vissulega
háö mér. Það hefur myndast vatn
á mihi hða í hnjánum og þarf að
sprauta því út. Það þýðir þó ekk-
ert annað en að vera bjartsýnn
og vona að þetta lagist. Ég er aha
vega að æfa á fullu og búa mig
undir átök sumarsins," sagði Sig-
uijón í spjahi við DV í gær.
Siguijón hefur verið í sérfloktó
ásamt Úlfari Jónssyni meðal ís-
lenskra golfara að undanfömu.
Þeir félagar urðu einmitt efstir
og jafnir á Boss-mótinu um helg-
ina en Sigurjón varð að láta sér
lynda annaö sætið eftir bráða-
bana.
-RR
Sigurjón Arnarson - hnjámeiðsl-
in gætu reynst honum dýrkeypt.
Island-Ungverjaland í Evrópukeppni 21-árs liða í kvöld:
Stef num að sæta-
skiptum við Ungverja
- leikið á Keflavíkurvelli klukkan 20
„Það er hugur í mönhum og við
stefnum að því að sigra og skipta um
sæti við Ungveija í riðlinum," sagði
Gústaf Bjömsson, þjálfari íslenska
21-árs landshðsins í knattspymu,
sem mætir Ungveijum í Evrópu-
keppninni í kvöld. Leikurinn fer
fram í Keflavík og hefst klukkan 20.
„Við töpuðum fyrri leiknum í Ung-
veijalandi, 3-2, eftir míög góðan fyrri
hálfleik. Nú eram viö reyndar með
aht annan mannskap en þá, þar höfö-
um við sterka einstakhnga sem ekki
era með í dag, en hópurinn er jafn-
ari núna. Okkur gekk vel í Lúxem-
borg og einnig gegn Rússum, þó við
heföum tapað þar, og æflum að
byggja á þeim leikjum. Það er stíg-
andi í hópnum, smámeiðsh hafa gert
vart við sig en það verða ahir klárir
í leikinn," sagði Gústaf við DV í gær-
kvöldi.
Tvær breytingar urðu á íslenska
hópnum frá leiknum við Rússa á
dögunum. Vamarmennimir Óskar
Hrafn Þorvaldsson og Pétur H. Mar-
teinsson era ekki með, Óskar vegna
meiösla en Pétur tekur út leikbann.
Gunnar Pétursson úr Fyltó og Helgi
Kolviðarson úr HK voru valdir í hóp-
inn í staðinn. Það verða því allavega
tvær breytingar á byijunarliðinu en
Helenu Ólafsdóttur, sem hér á í höggi við Guðrúnu Sæmundsdóttur, tókst ekki að skora í gærkvöldi er KR og Valur áttust við
í bikarkeppni kvenna. Valsstúlkur sigruðu, 3-1, eftir framlengdan leik. DV-mynd GS
Erla skoraði tvívegis
fyrir Val í framlengingu
- þegar Valsstúlkur slógu KR út úr bikamum, 1-3
Sunna valin hjá USAH
Guðrún Sunna Gestsdóttir, Hvöt, var kjörin
íþróttamaður ársins á þingi USAH sem hald-
ið var fyrir skömmu í Húnaveri. Þetta var í
þriðja skipti sem Sunna hreppir þennan titil.
Þó Sunna sé enn ung að árum, aðeins 17
ára, er hún komin í fremstu röð frjálsíþrótta-
manna hér á landi. Hún á sæti í unglinga-
landsliðinu i frjálsum og keppir þar i lang-
stökki og hlaupum. -JKS
Gústaf thkynnir það nú um hádegið.
Keppnin í riðhnum er mjög áþekk
og hjá A-landshðunum. Rússar og
Griktór eru langefstir og beijast um
eitt sæti í 8-hða úrshtum keppninn-
ar. íslendingar og Ungveijar eru liins
vegar að bítast um þriðja sætið og
leikurinn í kvöld getur ráöið úrslit-
um um það. Staðan fyrir hann er
þannig:
Rússland...... 6 5 10 17-2 11
Grikkland..... 6 5 10 17^1 11
Ungverjaland.. 5 1.13 5-8 3
ísland......... 6 1 0 5 6-16 2
Lúxemborg..... 5 0 1 4 2-17 1
-vs
Stuttar fréttir
Riðlaskipting Shellmótsins
Búið er að raða í riðla fyrir Sheh-mót
6. flokks sem fram fer í Vestmanna-
eyjum í lok júní. I A-riðli leika KR,
Sfjaman, ÍR, Grótta, Fyltór og Þór,
Vestmannaeyjum. I B-riðh leika
Fram, Týr, Valur, Selfoss, HK og FH.
I C-riðli leika Breiðablik, KA, Leikn-
ir, Grindavík, Þróttur og Haukar og
í D-riðli leika síðan Fjölnir, Þór frá
Akureyri, Vítóngur, Akranes, Kefla-
vík og Afturelding.
-RR
Jónsmessumót Breiðabliks
Hið vinsæla Jónsmessumót knattspyrnudeildar
Breiðabliks, fyrir fyrirtæki og hópa, verður haldið á
sandgrasvellinum í Kópavogi föstudagskvöldið 25.
júní og laugardagskvöldið 26. júní. Áætlað er að
úrslitaleikurinn fari fram um miðnætti. Einungis tak-
markaður fjöldi liða getur tekið þátt í mótinu og eru
forráðamenn beðnir að tilkynna þátttöku sem fyrst.
Þátttökugjald er 12.000 krónur. Skráning og upplýs-
ingar eru í síma 641990 eða 643197.
Knattspyrnudeild Breiðabliks
Teiry Venabies tapaði í
málsókn fyrir rétti í Englandi þar
sem hann freistaöi þess að fá
hrottrekstur sinn úr aðalfram-
kvæmdastjórastöðu knatt-
spyrnufélagsins Tottenham óght-
an.
Sala Nottingham Forest á írska
landshösmanninum Roy Keane
th Blackburn, fyrir 5 mihjónir
punda, verður ekki staðfest fyrr
en eftir landsleik íra gegn Lithá-
en annaö kvöld.
Ólafuráheimletð
Ólafur Öm Haraldsson, mhli-
ríkjadómari í handknatfleik sem
hefur dvahö í Noregi um skeið,
er á heimleið og dæmir meö
Gunnari Kjartanssyni á næsta
tímabhi.
Gunnar formadur
Gunnar Kjartansson er tekinn
við sem formaður dómaranefnd-
ar HSÍ og með honum starfa
Björn Jóhannesson og Marinó
Njálsson.
Birgir Guöbjörnsson hefur ver-
ið ráðinn þjálfari 1. deildar hðs
ÍR í körfuknattleik en hann tók
viö stjórn hðsins eftir mitt síðasta
tímabh. -VS