Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 12
12
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
Spumingin
Lesendur
Hefurðu sótt Oháðu lista-
hátíðina?
Sigurður Jónsson: Nei, en ég get
hugsað mér að fara. Dagskráin er
góð.
Hneyksli gagn-
vart listamönnum
Björn R. Ólafsson skrifar:
Aftur er gengið framhjá samtökum
listamanna. Borgaryfirvöld hafa tek-
ið stefnuna á veglegt og dýrt lista-
safn, réttara væri að segja listahöll
og öllu skal tíl kostað. Nú skal gera
Korpúlfsstaöi að helsta listasafni
þjóðarinnar og það er ekki verið að
hafa samráð og samvinnu við samtök
listamanna í landinu.
Það er engu líkara en að listamönn-
um komi þaö hreint ekki við hvað
er að gerast í menningarmálum hjá
hinu opinbera. Þetta er alveg furöu-
leg afstaða hjá yfirvöldum. Það mætti
halda að allir þeir sem tengjast þessu
verki séu á sérstökum dagpeninga-
taxta, svo mjög virðist liggja á þessu
öUu saman. Þaö mætti benda á að
skylda er að birta aUar áætlanir og
kostnaðarUði skilmerkUega alveg fiá
byijun.
Komið hefur fram að safnið eigi
fyrst og fremst að vera poppUstasafn.
Nú eru sérfræðingar ekki allir sam-
mála um ágæti slíkrar listar og telja
aö það besta úr henni standist engan
veginn samanburð við klassíska Ust.
Hér er átt við poppmyndlist en ekki
popptórUist. Heyrt hefi ég sérfróða
menn úttala sig um hana og segja aö
megnið af henni sé harla Utils virði
og eigi eftir að stórlækka í verði.
Þetta sé í raun plakatUst sem er á
færi flestra auglýsingamanna.
Kosturinn við gerð þessara mynd-
verka er hve fljótunnin þau eru og
hve auðvelt er að fjölfalda þau með
nútímatækni. Poppverkin sem eiga
að prýða UstahölUna og draga að
gesti eru engin stórlist. Það ætlar að
verða dýrt fyrir skattgreiðendur,
sem koma til með að greiða aUan
kostnaðinn, að fyrrverandi borgar-
stjóri lét plata sig.
Það eru fleiri Ustgreinar i landinu
og sumar hafa varla fengið viður-
kenningu hjá því opinbera og eru á
götunni með húsnæði. Hvað með tón-
Ustarhús? Veglegt og fullkomið tón-
Ustarhús er ekki til í landinu. ís-
lenskir tónUstarmenn hafa marg-
sannað að þeir eru í fremstu röð.
Jóna Björk Elmarsdóttir: Nei, og hef
ekki hugsað mér það.
Listaverk bandaríska listamannsins Andy Warhols teljast til popplistar.
Góðir tónleikar í Tívolí
Ásgeir Ragnarsson skrifar:
Tónleikamir í Tívolnnu í Hvera-
gerði laugardaginn 5. júní voru frá-
bær tónUstarviðburður. Ný dönsk,
Siifurtónar og Todmobile fóru hrein-
lega á kostum og ekki spiUtu hinar
fjórar hljómsveitimar fyrir. Sveit-
imar era greinilega í toppformi og á
þessu kvöldi sannaðist þaö endan-
lega svo ekki var um vfilst aö Todmo-
bile er efmlegasta hljómleikasveit
landsins.
Það sem gerði þetta kvöld þó sér-
staklega eftirminnUegt var hversu
vel tónleikahald hentar þessu stóra
húsi. Þó að fyrstu hijómsveitimar
þyrftu að gjalda UtUlega fyrfi lélegan
hljómburð var hann orðinn mjög
góður þegar Uða tók á kvöldið og
húsiö greinUega kjörið til tónleika-
halds. Þar sem mikiU og fallegur
gróður er í Tívoliinu og tækin vora
opin á meðan hljómsveitimar spU-
uðu myndaðist þama sérstaklega
góð stemning.
Sem áhugamaður um blómstrandi
íslenskt tónlistarlíf vona ég að Tí voU-
ið sjái ástæðu tU að standa fyrfi frek-
ara tónleikahaldi þvi TívoUrokkið á
laugardaginn var virkUega vel
heppnuö uppákoma og hljómlistar-
mönnunum og Tívolíinu til sóma.
Guðríður Páhnarsdóttir: Nei, því
miður hef ég ekki haft tima til að
fara ennþá. En þetta er gott framtak.
Sven Plasgárd: Nei, ég veit ekkert
um hana enda aðeins verið á landinu
í tvo daga.
Díana Ósk Ármannsdóttir: Já, ég fór
á tónieika í Faxaskála á miðviku-
dagskvöldið og fannst það fint.
Sigríður Kristjánsdóttir: Nei, en ég
fer ef mér líst á eitthvaö.
Ferðamannaiðnaður - Ferðaþjónusta
„Tökum öll höndum saman og vinnum að þvi að útrýma orðskripinu feröa-
mannaiðnaður og halda heldur á lofti orðinu ferðaþjónusta," segir í texta
bréfritara.
Birna Bjarnleifsdóttir skrifar:
Annað þessara orða er orðskrípi,
hitt er góð íslenska. Hvort orðið held-
ur þú að sé viðurkennt af sérfræðing-
um og því starfsfólki sem vinnur í
þessari atvinnugrein? Svarið er
ferðaþjónusta.
Nýlega sást notað í DV orðið ferða-
mannaiðnaöur þar sem réttara hefði
verið að tala um ferðaþjónustu. At-
hugum þetta aðeins nánar. Hvað
þýðir orðið ferðamannaiðnaður
strangt til tekið skv. íslenskri mál-
venju? Orðið iðnaður þýðir í raun
að breyta hráefni i fullunna vöra.
Við tölmn þess vegna inn ullariðnað,
mjólkuriönað, húsgagnaiðnað
o.s.frv. Hér áður fyrr var oft talaö
um að breyta mjólk í mat, ull í fat.
Það er iönaður.
Það sem raglar suma þá sem taka
sér í munn orðið ferðamannaiðnaður
er enska orðið tourist industry.
Enska orðið industry þýðfi nefnilega
annars vegar iðnaður og hins vegar
ákveðin atvinnugrein. í íslenska orð-
inu iðnaöur felst aðeins að breyta
hráeíni í fullunna vöra. Sem betur
fer höfum við ekki lagt það í vana
okkar að taka ferðamenn sem heim-
sækja okkur og saxa þá í spað eða
hakka i bollur.
Ferðaþjónusta er tiltölulega ung at-
vinnugrein hér á landi og fjölmiðla-
fólk fjallaði lengi vel lítið um ferða-
þjónustu í greinum sínum og pistlum.
Á síðustu árum hefur orðið nokkur
breyting á, enda þótt lítið sé fjallaö
um ferðaþjónustu á faglegan hátt.
Starfsfólk ferðaþjónustunnar er
hreykið af því að vinna þjónustu-
störf, í starfsgrein sem er hreinrækt-
uð þjónustugrein. Á ferðamálaráð-
stefnu sem haldin var í Vestmanna-
eyjum árið 1985 var samþykkt að
starfsgreinin skyldi kölluö ferða-
þjónusta á íslensku. Tökum öll hönd-
um saman og vinnum að því að út-
rýma orðskrípinu ferðamannaiðnað-
in og halda heldur á lofti orðinu
ferðaþjónusta.
Hringið í síma
63 27 00
milli kl. 14 og 16-eóaskrifiö
Nafn og si'manr. vrröur að fylgja bréfum
Jón E. skrifar:
Það vakti athygli mína er fréttfi
birtust um það í blöðum að hinn
failegi steinbogi yfir Ófærafoss í
Eldgjá væri brotinn. í frétt Morg-
unblaðsins frá atburðinum er
gert ráð fyrir þvi að boginn hafi
brotnað af náttúralegum orsök-
um, áin hafi sorííð bogann í sund-
ur vinstra megín.
Einhvern veginn á ég erfitt með
að sætta mig við þá skýringu.
Boginn virtist traustbyggður og
stóð langt fyrir ofan ána. Þvi
finnst mér rniklu sennilegra að
skemmdarverk hafi verið unnið
á boganum og einhver óprúttinn
hafi brotið hann. Er ekki hægt
að láta fara fram rannsókn á því
hvort svo gæti verið?
Hæfasti
maðurinn
Sigurður hringdi:
Fjölmiðlar era uppfullir af þvi
þessa dagana að það sé dæmi um
mikla spillingu að embætti seðla-
bankastjóra skuli nánast vera
ráöstafað til Jóns Sigurðssonar
sem er að láta af embætti við-
skipta- og iönaðarráðherra. Fjöl-
margfi, og þá aðallega pólitískfi
andstæöingar Jóns, ná ekki upp
i nefið á sér fyrir reiði yfir þess-
ari spillingu.
En hafa þessir sömu menn hug-
leitt þaö hvort verið geti að Jón
Sigurðsson sé einfaldlega hæfasti
maðurinn í þetta embætti? í min-
um huga er það enginn vafi að
betri maður er ekki til i þessa
bankastjórastööu, sem er eitt
valdamesta embætti landsins.
Mismunur
ávægi
Friðjón skrifar:
i fréttum í fjölmiðlum hefur
maður getað lesið um þaö að tekj-
ur ríkissjóðs af bifreiöum eru
stööugt að vaxa. Samt sem áður
vex ekki aö sama skapi þaö hlut-
fall sem ríkissjóður leggur til
vegamála. Hér á íslandi er það
hlutfall 30,6% af tekjunum.
Samsvarandi tölur fyrfi Norö-
urlöndin era 40% í Danmörku,
60% í Svíþjóð, 72% í Finnlandi
og 100% í Noregi. Geta stjómvöld
endalaust svínaö á bifreiðaeig-
endum með þessum hætti?
Setur spennu i
íslandsmótið
Hallgrímur hringdi:
Úrslitin í fjórðu umferð íslands-
mótsins í knattspymu vora sér-
lega ánægjuleg. Fram aö ftórðu
umferö virtist svo sem Skaga-
menn væru í sérflokki og útlit
fyrir þrautleiöinlegt íslandsmót
þar sem eitt lið myndi stinga önn-
ur af. En bæði Skaginn og Kefla-
vik, sem sátu á toppnum, töpuðu
og deildin jafhaðist við þau úr-
siit Vonandi kemur það fram i
auknum áhorfendaijölda, þrí
ekki veitir félögunum af pening-
unum.
Raunveruleg
kjarabót
Bima hringdi:
Það er alltaf verið að tala um
að kjör launþeganna fari versn-
andi hér á landi. Undanfariö hef-
ur verð á íslenskum vöram farið
lækkandi, allt að 10%. Þaö hlýtur
að vera raunveruleg kjarabót til
fólksins. Mikilvægast af öllu er
að halda verðbólgunni niöri því
það er hún sem rýrfi kjörin.