Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993 29 Kolbeinn Bjarnason. Kolbeinn og Guðrún Alþjóölega listahátíöin í Hafn- aríirði heldur áfram i kvöld. Boð- ið verður upp á tónleika með Kolbeini Bjamasyni og Guðrúnu Óskarsdóttur í Haftiarborg kl. 20.30. Flutt verða verk frá ýmsum tímum. Kolbeirm spilar á flautu en Guðrún á sembal. Líf úr kviði og Frjáls faðm- iög A Óháðu listahátíðinni, Ólétt ’93, verður í kvöld fluttur leik- Listahátíðir þátturinn Líf úr kviði. Það er leik- hópurinn Brennidepill sem flytur en textagerð, þýðingar og leik- stjóm er í höndum Agnars Jóns Egilssonar. Verkið verður flutt á Café París kl. 21. í Faxaskála verður uppákoma á vegum Regnhlífarsamtakanna sem kallast Fijáls faðmlög. Flytj- endur eru m.a. Loftfélag Islands, SHSJÁH og Graupan. Fijáls faðmlög heflast kl. 21. Hnefaleikar. Boxarinn JohnL. Sullivan Hnefaleikakappinn John L. Sulhvan, sem dó árið 1918, notaði aldrei hanska. Þegar Sulhvan barðist í hringnum tók bardaginn ekki enda fyrr en hann sjálfur eða andstæðingurinn var orðinn ör- magna af þreytu eða þá að áfeng- ismagnið, sem veitt var á mihi lota, hafði gert út af við keppend- ur. Blessuð veröldin Afmæli! í Kína er haldiö upp á afmæh þegar viðkomandi er eins árs en síðan á tíu ára fresti eftir það! Hrörnun! Eftir að fólk nær þrítugu byijar likami þess smám saman að minnka - á hæðina! Hreinlæti! í Rússlandi er það glæpsamlegt athæfi að aka um á óhreinum bfl! Svefn! Fílar sofa að jafiiaði um tvo tíma á dag! Færðá vegum Á Öxnadalsheiði er vegavinnu- flokkur enn að störfúm og sömuleið- is á leiðinni milli Dalvíkur og Ólafs- Umferðin fjarðar. Vegfarendur þar eru beðnir að sýna aðgát. Á Dynjandisheiði er hámarksöxul- þungi 7 tonn en illfært er enn um Öxarfjarðarheiði vegna vatnsflóðs. Hálendisvegir eru enn lokaðir. Hötn Ófært m Hálka og snjór 1—1 án fynstöóu Vegavinna — aógát! | I j Þungfært g Öxulþunga- ___takmarkanir |X| Ófært listasafn Siguijóns Ólafssonar: I tilefhi þess að 150 ár eru hðin frá fæðingu norska tónskáldsins Edvard Griegefnir LástasafnSigur- jóns Ólafesonar til sérstakra Grieg-tónleika í kvöld kl. 20J0. Signý Sæmundsdóttir mun Skemmtanalífió syngja úrval laga eftir eftir tón- skáldið við píanóundirleik Þóru Friðu Sæmundsdóttur. Þá munu Hlíf Sigurjónsdótfir fiðluleikari og Kristinn Örn Krist- insson píanóleikari leika sónötu í c-moll ópus 45 fyrir fiðlu og píanó. Tónlistarfólkið, sem kemur fram á tónleikunum, hefur aht stundað tónlistarnám hér heima og fram- haldsnám erlendis. Kristinn öm, Þóra Fríða, Hllf og Signý. Austur-Húnavatnssýsla Austur-Húnavatnssýsla er 4920 fer- kflómetrar og gengur upp frá Húna- flóa austanverðum. Hún nær frá Skagatá á Skaga í austri að Hópinu í vestri. Önnur vötn í byggö eru m.a. Laxárvatn og Svínavatn. Auk þess Umhverfi er flöldi vatna á heiðum uppi og á norðanverðum Skaga. Margir athyglisverðir staðir eru í sýslunni og má þar nefna Vatnsdals- hóla þar sem Agnes og Nathan unnu sitt voðaverk. Helstu dalir eru Vatns- dalur, Víðidalur og Laxárdalur. Um aha þessa dah renna prýðis laxveiði- ár, eins og reyndar nafn síöastnefnda dalsins ber með sér. Víða í sýslunni er aö finna góða næturgistingu. Hótel Blönduós er í kaupstað sýslunnar en þar eru einn- ig tjaldstæði. Þá er einnig hægt að gista á Skagaströnd og á bæjum í sýslunni þar sem boðið er upp á svo- kallaða bændagistingu. Sólarlag í Reykjavík: 24.01. Sólarupprás á morgun: 2.56. Árdegisflóð á morgun: 3.33. Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.12. Heimild: Almanak Háskólans. morgni mánudagsins 7. júní. Stelpan, sem kom í heiminn kl. 7.37, mældist 50 sentímetrar og vó 3412 grömm við fæöingu. Stelpan er fyrsta bam Berthu og Þrastar. Á hættutímum. Áhættu- tímum í Bíóhöllinni er nú verið að sýna myndina Á hættutímum eða Swing Kids eins og hún heitir á frummálinu. Leikstjóri er Thom- as Carter en í helstu hlutverkum eru Robert Sean Leonard, Christ- ian Bale, Frank Whaley, Barbara Hershey og Kenneth Branagh. Gísh Einarsson kvikmynda- Bíóíkvöld gagnrýnandi fjallaði um myndina í DV sl. laugardag og í grein hans segir m.a.: „Swing Kids er vel heppnuð dramatísk mynd um unglingahóp í Hamborg í dögun seinni heimsstyrjaldar sem þijóskast við gerraeði Hitlers og sökkvir sér í bandaríska og breska menningu, sem berst enn- þá til hans með skipum verðandi andstæðinga. Sveiflan ríkir á nóttunni í leynilegum klúbbum þar sem þau tjútta og tæta við forboðna tónhst svertingja og gyðinga." Nýjar myndir Háskólabíó: Ósiðlegt tilboð Laugarásbíó: Lögmál götunnar Sljömubíó: Dagurinn langi Regnboginn: Tveir ýktir I Bíóborgin: Spfllti lögregluforing- inn Bíóhölhn: Ósiðlegt tilboð Saga-bíó: Leikfóng Gengið Gengisskráning nr. 113. 15. júni 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.570 63,060 Pund 97,360 97,600 98.200 Kan. dollar 49,590 49,710 49,740 Dönsk kr. 10,2320 10,2570 ‘10,2930 Norsk kr. 9,2440 9,2670 9.3080 Sænsk kr. 8.7640 8,7850 8,7380 Fi. mark 11,6480 11,6770 11,6610 Fra. franki 11,6160 11,6450 11,7110 Belg. franki 1,9007 1,9055 1,9246 Sviss. franki 43,7600 43,8700 44.1400 Holl. gyllini 34,8400 34,9300 35.2200 Þýskt mark 39,0800 39,1700 39,5100 ít. líra 0,04300 0,04310 0.04283 Aust. sch. 5.5540 5,5680 5.6030 Port. escudo 0,4114 0,4124 0,4105 Spá. peseti 0,5105 0,5117 0,4976 Jap. yen 0,60450 0,60600 0,58930 Irsktpund 95,340 95.580 96,380 SDR 90,4900 90,7100 90,0500 ECU 76,4600 76,6500 76,9900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 X 1 ó ^ 2 TT" 1 4 10 1 r- 13 ''l 11 J * n * X0 tr Lárétt: 1 ógna, 8 gjöfifl, 9 fljótur, 10 afkvæmi, 12 bleytu, 13 togaði, 15 baun, 17 maður, 19 leiðsla, 20 sflungs- afbrigði, 21 brauðsneiðin. Lóðrétt: 1 handfóng, 2 þegar, 3 lykt, 4 þófi, 5 óhreinkar, 6 verkfæri, 7 ófus- an, 11 blaðið, 14 hræddist, 16 véla, 19 dauði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skaup, 6 ká, 8 vitlaus, 9 sáldra, 11 last, 13 dró, 15 lóa, 17 rags, 19 almanak, 20 matföng. Lóðrétt: 1 sveha, 2 kisa, 3 at, 4 uh, 5 paddan, 6 kurr, 7 ása, 10 ásamt, 12 traf, 14 ósk, 16 Óla, 18 gan. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.