Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1993, Blaðsíða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 15. JÚNÍ 1993
Útlönd
sjái umréttar-
Deilunni um Jan Mayen lokiö:
kerfið
Dómsmálaráöherra Danmerk-
ur, Erling Olsen, kveðst reiöubú-
inn til að veita Gramlendingum
meiri sjálfstjóm þannig að þeir
berisjáÚirábyrgðá réttarkerönu.
Ef Grænlendingar eru fúsir til
þess veröa bara utanríkismál
þeirra í höndum danskra yfir-
valda.
MáliLePens
vísaðfrá
Skiptar skoðanir
um málamiðlunina
Franskur
dómstóll visaði
í gær firá meið-
yröamáli sem
Jean-Marie Le
Pen, leiötogi
Þjóöfylkingar-
innar, höfðaöi
á hendur Paul-
Eli Levy, talsmanni andstæðinga
fasista og kynþáttahatara. Levy
sagði á fundi í janúar i fyrra að
Le Pen, sem vill reka útlendinga
frá Frakklandi, væri andlegur
sonur Hitlers, Mussolinis og
Petains. Samkvæmt úrskurði
dómstólsins voru ummæhn sögö
í sérstaklega tilfinningaþrungnu
andrúmslofti í heitri kosninga-
baráttu. Le Pen hafði krafist rúm-
Grænlenskir sjómenn eru ekki
ánægðir með málamiðlun Alþjóða-
dómstólsins í Haag í gær um mörkin
milli Grænlands og norsku eyjunnar
Jan Mayen. Fyrir hönd heimastjóm-
arinnar í Grænlandi höfðu Danir
krafist að viðurkennd yrði 200 mílna
landhelgi allt í kring um Grænland.
Norðmenn héldu hins vegar fast við
þá kröfu sína að hafsvæðinu yrði
skipt eftir miðlínunni milli Jan May-
en og Grænlands. Fjarlægðin þama
á milli er 250 sjómílur.
Niðurstaða Alþjóða dómstólsins
var sú að lína er dregin milh 200 sjó-
mílna Grænlendinga og miðlínu. Um
var að ræða 65 þúsund ferkílómetra
ÍSLENSKA
LÖGSAGAN
fsland
Grænlendingar hrepptu
þetta svæði samkvæmt
niðurstöðum Alþjóða-
dómstólsins L~^
Jan Mayen
svæði og hljóta Danir 30 þúsund fer-
kílómetra svæði en Norðmenn 35
þúsund. Lögð var áhersla á að
tryggja báðum aðilum aðgang að
fiskveiðisvæðum á hinu umdeilda
svæði.
Grænlendingar segja að ekki hafi
verið tekið tilht til hafréttarsáttmála
Sameinuðu þjóðanna þar sem kveðið
er á um réttindi strandþjóða til 200
sjómílnafiskveiðilögsögu. „JanMay-
en er engin strandþjóð heldur bara
sker eða veðurathugunarstöð," segir
grænlenski þingmaðurinn Hans Pa-
via Egede. Hann er þó ánægöur með
að svæði Grænlendinga er auðugra
af loðnu.
Norðmenn em ánægðir með að
Alþjóða dómstóllinn skyldi notast
við miðlínuákvæði úr svoköhuðum
landgrunnssáttmála frá 1958. Dóm-
stóllinn tók hins vegar tilht til stærö-
ar Grænlands. Kvað dómstólhnn
landgrunn og fiskveiðilögsögu tvo
aðskilda hluti lagcdega séð. Norð-
menn hafa lýst yfir ánægju sinni með
það ákvæði.
í þrettán ára deilu Dana og Norð-
manna var ekki bara tekist á um fisk-
veiðiréttindi heldur einnig réttinn til
að bora eftir ohu og gasi. Shkar fram-
kvæmdir eru þó ekki ráðgerðar á
næstunni.
NTB, Ritzau
lega mihjón króna í skaðabætur.
Honum var gert aö greiöa máls-
kostnað upp á nær 60 þúsund
krónur.
Bandaríkja-
stjórn fagnar
sigri Ciller
Bandarísk stjómvöld sendu
heillaóskir til Tanus Ciller eftir
að hún var kjörin formaöur
stærsta stjóramálaflokks Tyrk-
lands og tilnefnd til aö verða
fyrsta konan til að gegna forsæt-
isráðherraembætti þar á bæ.
Talsmaður bandaríska utanrík-
isráðuneytisins sagöi í gær að
hún væri vel þekkt vestra og þar
bæru menn mikla virðingu fyrir
henni.
Götusóparifékk
stóra vinninginn
Atvinnulaus götusópari á Norð-
ur-lrlandi vann rúmar 260 mihj-
ónir króna í írska happdrættinu
á dögunum. Hann hafði skotist
yfir landamærin th aö freista
gæfunnar.
„Ég veit ekki hvað ég ætla að
gera við peningana en við getum
svo sannarlega notað þá,“ sagði
hinn 39 ára gamh Mike Reid viö
fréttamenn.
Reid hætti í götuhreinsun fyrir
tveimur mánuöum vegna asma
og liföi á örorkubótum.
Lamontmeð
„pakka-
sprengju“
Fyrrum fjár-
málaráðherra
Bretlands,
Norman Lam-
ont, sem var
rekinn fyrir
þremur vikum,
ohi uppþoti um
helgina þegar
hann kom með grunsamlegan
pakka til rannsóknar á lögreglu-
stöð. Pakkinn var stilaður á eigin-
konu Lamonts en sprengjusér-
fræðingar fundu ekkert annað i
honum en tölvudisk. „Ef Lamont
hefúr staðiö í þeirri trú að um
sprengju væri að ræða heföi hann
ekki átt að snerta pakkann, hvað
þá að taka hann upp og fara með
hann á lögreglustöð,“ sagði lög-
regluþjónn.
Stuttarfréttir
Italski vamarmálaráöherrann til Sómalíu 1 dag:
Bandaríkjamenn lofa
enn meiri loftárásum
Fabio Fabbri, vamarmálaráðherra
Ítalíu, er væntanlegur th Mogadishu,
höfuðborgar Sómahu, í dag eftir að
hann gagnrýndi pakistanska friöar-
gæsluliða fyrir að drepa tuttugu
óbreytta sómalska borgara, þar á
meðal konur og böm, í mótmælaað-
gerðum um helgina.
Fabhri sagði að drápin væm blett-
ur á Sameinuðu þjóðunum. Háttsett-
ur embættismaður SÞ hefur hins
vegar látið að þvi liggja að Sómalar
hafi sjálfir skotið á mótmælendahóp-
inn.
Sveitir SÞ héldu enn uppi þrýstingi
á stríðsherrann Mohammed Farah
Aideed sem Bandaríkjamenn hafa
sakaö um að fara með stríði á hendur
friðargæsluliðum.
Sveitir SÞ skutu blysum inn í mið-
borg Mogadishu og búist var við að
þær mundu halda áfram að gera
loftárásir á borgina. Bandaríkja-
menn hafa fjölgað árásarþyrlum sín-
um um helming og eru þær nú átta
talsins. Þeir hafa lofað að halda
áfram að gera loftárásir á Aideed sem
talsmaður bandaríska utanríkis-
ráðuneytisins, Joseph Snyder, kah-
aði „þorpara" í gær.
Snyder sagði fréttamönnum að það
væri ljóst að sveitir Aideeds bæru
ábyrgð á dauða 23 pakistanskra frið-
argæsluhða SÞ í Mogadishu þann 5.
júní.
Les Aspin, vamarmálaráðherra
Bandaríkjanna, sagði í gær að það
væri nauðsynlegt að Bandaríkja-
menn styddu viðleitni SÞ og svöruöu
árásum Aideeds á viðeigandi hátt.
Reuter
Hertogaynjan af Kent og
orðurnar voru afhentar.
Díana prinsessa voru meöal fjölmargra tiginna gesta í Windsor í gær þegar sokkabands-
Símamynd Reuter
Sveitir til Bosníu
Sameinuðu þjóðirnar mæltu
með þvi að senda strax 7500 þung-
vopnaða hermenn th Bosniu en
sögðu aö þörf væri á 34 þúsund
hermönnum th aö vernda sex
öryggjssvæöi islamstrúarmanna
á viðeígandi hátt.
Meira mannfail í Gorazde
Útvarpið i Sarajevo, sem er
undir stjórn íslamstrúarmanna,
sagði að 69 manns hefðu verið
drepnir og margir tugir hefðu
særst á síðasthðnum sólarhring
í árásum Serba á bæinn Gorazde
í austurhluta Bosníu.
Vonast eftir vopnahiéi
Phihppe Morihon, yfirmaður
hersveita SÞ i Bosníu, vonast th
að geta komið á vopnahléi mihi
herforingja Serba, íslamstrúar-
manna og Króata.
Abiofameðforustu
Aht stcfnir i stórsigur kaup-
sýslumannsins Moshoods Abiola
í forsetakosningum í Nigeríu.
Utii vonumfrið
Hvorki ísraelsmenn né arabar
búast við miklum árangri af
næstu umferð friðarviöræðn-
anna um Miö-Austurlönd sem er
aö hefjast í Washington.
Konaíforsæti
Kim Campbell, nýkjörinn leið-
togi íhaldsflokksins í Kanada,
tekur við forsætisráðherraemb-
ættinu aí' Brian Mulroney þann
25. júní og verður þar með fyrsta
konan þar i landi á forsætisráð-
herrastóh.
Námumönnum miðar
Námumenn í Úkrainu sem eiga
i verkfahsátökum færðust skrefi
nær póhtiskum markmiðum sín-
um þegar Leonid Kravtsjúk, for-
seti landsíns, lagði th í morgun
að haltím yrði atkvæðagreiösla
um traust á honum í desember
eða janúar á næsta óri.
Nýrkrataformaður
Þýskir jafnaðarmenn tiinefiidu
Rudolf Scharping th að taka við
forustu öokksins eftir aö hann
sigraði í prófkjöri meðal flokks-
manna.
Reuter